Morgunblaðið - 01.03.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 01.03.1985, Blaðsíða 34
34 Peningamarkaðurinn MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 1. MARS 1985 GENGIS- SKRANING 28. febrúar 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollari 42350 42,170 41,090 lStpund 45313 45,944 45,641 Kail dollarí 30343 30,630 31,024 1 Donslt Itr. 33174 33274 3,6313 t Norek Itr. 43974 43099 43757 lScnkkr. 4,4027 4,4755 43361 1 FL nurk 6,1110 6,1285 6,1817 1 Fr. frenki 4,1306 4,1424 43400 1 Belg. franki 0,6281 0,6299 0,6480 1 Sv. fnnlti 143377 143800 15,4358 1 Holl. gyllini 11,1612 11,1931 113664 lV+.nurk 12,6238 12,6599 12,9632 lítlira 0,02029 0,02035 0,02103 1 Anstnrr. sch. 1,7959 13010 13463 lPotLescndo 03298 03304 03376 1 Sp. peseti 03276 03283 03340 1 J»p. yen 0,16264 0,16310 0,16168 1 írakt pond SDR (Sérat 39333 39345 40350 drátUn.) 41,1285 413436 1 Bdg. franki 0,6239 0,6257 INNLÁNSVEXTIR: SparítjóötÍMtkur-------------------- 24,00% Sparisjódsreikningar imó 3ja mánaöa uppaögn Alþýðubankinn................. 27,00% Búnaðarbankinn................ 27,00% lönaðarbankinn1).............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvinnubankinn............... 27,00% Sparisjóðir3*................. 27,00% Útvegsbankinn................. 27,00% Verzlunarbankinn.............. 27,00% með 6 ménaða uppaðgn Alþýöubankinn................. 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% lönaðarbankinn1).............. 36,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir3)..................3130% Útvegsbankinn.................31,50% Verzlunarbankinn.............. 30,00% með 12 mðnaöa uppaögn Alþýðubankinn................. 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóðir3)................. 32,50% Útvegsbankinn................. 32,00% mað 16 mánaöa uppaögn Búnaðarbankinn................ 37,00% InfklXiaAeLwáAÍiii innianssKineini Alþýöubankinn................. 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóðir...................31,50% Utvegsbankinn................ 30,50% Verðtryggðir reikningar miðað viö lánakjaravíaitölu með 3ja mánaða uppaögn Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................ 2,50% lönaöarbankinn1).............. 0,00% Landsbankinn................... 230% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir3)................. 1,00% Útvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% meö 6 mánaöa uppaögn Alþýöubankinn................. 6,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% lönaöarbankinn1).............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn................3,50% Sparisjóöir3)................. 3,50% Útvegsbankinn.........!.... 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávíaana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávisanareikningar........ 22,00% — hlaupareikningar........ 16,00% Búnaðarbankinn.....:..........18,00% lönaöarbankinn............... 19,00% Landsbankinn................ 19,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningar........ 19,00% — hlaupareikningar.........12,00% Sparisjóöir.................. 18,00% Utvegsbankinn................ 19,00% Verzlunarbankinn............. 19,00% Stjðmureikningar Alþýðubankinn2)............... 8,00% Alþýðubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán meö 3ja til 5 mánaða bindingu lönaðarbankinn............... 27,00% Landsbankinn............... 27,00% Sparisjóöir.................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Útvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% 8 mánaða bindingu eða lengur lönaðarbankinn............... 30,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir.................. 31,50% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Kjörbðk Landabankans: Nafnvextir á Kjðrbók eru 35% á ári. Innstæöur eru óbundnar en af utborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. VæTtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaöa visitölutryggóum reikn- ingi aö viðbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matiö fram á 3 mánaöa fresti. Kaskó-reikningur: Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn bvöur á hverjum ttma. Sparibðk með sðrvöxtum hjá Búnaóarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæður eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæó. Vextir lióins árs eru undanþegnir vaxtaleiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betrl, er ávöxtunin hækkuó sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mánaöa reikninga er borin saman vó ávöxtun 6 mánaöa verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar: Samvínnubankinn.............. 24,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar Bandaríkjadollar Alþýðubankinn...................930% Búnaóarbankinn....... .........8,00% lónaóarbankinn.......... ...8,00% Landsbankinn____________________730% Samvinnubankinn...... .........7,00% Sparisjóöir....................8,00% Útvegsbankinn.................. 730% Verzlunarbankinn...............7,50% Sterlingspund Alþýðubankinn.................. 930% Búnaðarbankinn................10,00% lónaöarbankinn................. 830% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn...... .........8,00% Sparisjóðir.................... 830% Útvegsbankinn.................10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn.................4,00% Iðnaðarbankinn.................4,00% Landsbankinn...................4,00% Samvinnubankinn................4,00% Sparisjóöir....................4,00% Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...............4,00% Danskar krðnur Alþýðubankinn.................. 930% Búnaóarbankinn................ 10,00% Iðnaöarbankinn....... ......... 830% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn................ 830% Sparisjóðir....................8,50% Útvegsbankinn.................10,00% Verzlunarþankinn..............10,00% 1) Mánaðarlega er borín saman ársávöxtun á verðtryggöum og ðverðtryggðum Bðnus- reikningum. Áunnir vextir veröa leiðréttir í byrjun næsta mánaðar, þannig að évöxtun veröi miðuð við það reikningsform, sem hærri ávöxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjörnureikningar eru verðtryggðir og geta þeir sem annað hvort eru etdri en 84 ára eða yngrí en 16 ára stotnað slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg ðhreyft í 6 mánuöi eða lengur vaxtakjör borín saman við ávðxtun 6 mánaða verðtryggðra reikn- inga og hagstæðari kjðrin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir__________31,00% Viðskiptavíxlar Alþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn................. 32,00% Búnaóarbankinn............... 32,00% lönaðarbankinn............... 32,00% Sparisjóöir.................. 32,00% Samvinnubankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% YKrdráttarlán a( hlaupareikningum: Viöskiptabankarnir........... 32,00% Sparisjóðlr.................. 32,00% Endursetjanleg lán fyrír innlendan markaö_____________ 24,00% lán í SDR vegna útflutningsframl._ 930% Skuldabréf, almenn:_______________ 34,00% Viðskiptaskuldabréf:_______________ 34,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravisitölu _ i allt að 2V4 ár....................... 4% lengur en Tk ár........................ 5% Vanskilavextir_______________________39,0% Óverðtryggð skutdabrét útgefin fyrir 11.08. 84............ 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundió meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóóurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur vsrzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aóild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaóild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæóar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóósaóild er lánsupphæðin orðin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuóstóll lánsins er tryggður meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæóin ber nú 5% ársvexti Lánstiminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitaian fyrir feb. 1985 er 1050 stig en var fyrir jan. 1006 stig. Hækkun milli mánaöanna er 4,3%. Miö- aö er viö visitöluna 100 í júni 1979. Byggingavívitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöað viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabrðf í fasteigna- vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Frá vinstri: Friöjón Sigurösson, fyrrv. skrifstofustjóri Alþingis, Ólafur G. Einarsson, þingmaöur, Páll Pétursson, fulltrúi lslands í forsætisnefnd Noröurlandaráös, Eiöur Guðnason, þingmaöur, Guörún Helgadóttir, þingmaöur, og Snjólaug Ólafsdóttir, ritari íslandsdeildar Norðurlandaráðs. Tillaga frá íslandi um Norræna líftæknistofnun — á fjölmennasta Norðurlandaráðsþingi til þessa NORÐURLANDARÁÐ heldur sitt þrítugasta og þriöja þing í Reykjavík dagana 4. til 8. marz nk. Þingið sitja 87 þingfulltrúar auk ráöherra frá öll- um Noröurlöndum. Að sögn Páls Péturssonar, sem situr í forsætisnefnd Norður- landaráðs fyrir tslands hönd, þá er búist við að heildarfjöldi þátt- takenda á þinginu verði um 730 til 750 manns. Þar af eru íslenskir þátttakendur um 130. Þá eru væntanlegir til landsins um 200 erlendir fréttamenn. Þetta er fjöl- mennasta Norðurlandaráðsþing, sem haldið hefur verið til þessa. Norðurlandaráðsþingið verður sett í Þjóðleikhúsinu kl. 12, mánu- daginn 4. marz. Að setningarat- höfn lokinni, verður kosið í starfs- nefndir, en síðan fara fram al- mennar umræður, sem verða á dagskrá þingsins næstu tvo daga. Þá verða lögð fyrir þingið málefni nefnda, nefndarálit og tillögur. Umræður um þau mál standa til föstudags. Mörg merk mál verða rædd á þinginu og mun þar m.a. verða lögð fram tillaga frá íslandi um að hér verði komið á fót norrænni líftæknistofnun. Stærsta mál þingsins verður áætlun um efnahagsþróun og þróun atvinnulífs á Norðurlönd- um, sem efnahagsmálanefndin leggur fram. Símasambandslaust við ísafjörð Símasambandslaust hefur verið við ísafjörð frá því á miðviku- dagskvöld. Magnari brann yfir á Breiðadalsheiði. Búist var við að viðgerð lyki í nótt eða í morgun. Á þriðjudagskvöldið verða af- hent í Háskólabíói bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs, en þau hlaut finnski skáldsagnahöfund- urinn Antti Tuuri í ár. Við af- hendinguna verður flutt tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson og Samgönguráðherra hefur frá og með 1. mars 1985 veitt Braga Guð- mundssyni, forstjóra Landmæl- inga íslands leyfi frá störfum í sex mánuði vegna veikinda. Frá sama tíma hefur Birgir Guðjónsson, deildarstjóri í samgönguráðuneyt- Hamrahlíðarkórinn syngur. Að afhendingu lokinni verður móttaka á Kjarvalsstöðum í boði borgarstjórnar Reykjavíkur. Á miðvikudagskvöldið mun ís- lenska ríkisstjórnin halda þing- fulltrúum veislu á Hótel Sögu. inu, verið settur til að gegna starfi forstjórans. Laugarásbíó sýn- ir mynd um Conan LAUGARÁSBÍÓ hefur frumsýnt myndina „('onan the Destroyer", sem er önnur mynd í röð um ofurmennið Conan. 1 kynningu kvikmyndahússins segir m.a.: „Conan the Destroyer" fjallar um hetjuna Conan og leit hans að hinu dularfulla horni Dagoths og ævin- týrum sem hann lendir í á leiðinni. Eins og í fyrri myndinni leikur vaxtaræktarjöfurinn Arnold Schwarzenegger Conan, en í auka- hlutverkum eru m.a. Grace Jones og Wilt Chamberlain. Leikstjóri er Richard Fleischer, sem er þekktur fyrir myndir sínar „Tora Tora Tora“ og „Mandingo". Framleiðandi er Dino De Laur- entiis. Framsóknarfélag Reykjavíkur: Lætur gera brjóstmynd af Ólafi Jóhannessyni ÓLAFUR Jóhannesson, fyrrum forsætisráöherra, hefði orðiö 72 ára í dag, fostudaginn 1. marz, en sem kunnugt er lézt Ólafur 20. maí á sl. ári. Stjórn Framsóknarfélags Reykjavíkur hefur ákveðið að láta gera brjóstmynd af Ólafi og hefur fengið Ragnar Kjartans- son myndhöggvara til að annast það verk. Fyrirhugað er að koma brjóstmyndinni fyrir í húsa- kynnum Framsóknarflokksins á Rauðarárstíg 18. Á aðalfundi Framsóknarfé- lags Reykjavíkur sl. mánudag var kjörin ný stjórn félagsins. Var Alfreð Þorsteinsson kjörinn formaður í stað Valdimars K. Jónssonar, sem ekki gaf kost á sér til endurkjörs. í aðalstiórn voru ennfremur kosin: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir, Val- ur Sigurbergsson, Örn Erlends- son, Kristinn Finnbogason, Jón- as Guðmundsson og Pétur Sturluson. (FrétUtilkynning.) Ólafur Jóhannesson Morgunblaðið/ÓI.K.M. Bifreiðaskoðun hafin Aðalskoóun bifreióa í Rcykjavík hófst í dag, 1. mars hjá Bifreiðaeft- irliti ríkisins á Bfldshöfða 8. í marsmánuói veröa skoöaóar bifreiðir meö númerum frá 1 og upp í 15000, í aprfl frá 15000 og upp í 3000 og þannig koll af kolli. Eins og sjí má af meöfylgjandi mynd er aðstaðan ekki alltaf upp á það besta, þegar rigningin og rokiö leika lausum hala. Vonandi verða veðurguðirnir þó blíöari vió skoöunarmenn svo og aðra landsmenn á næstu vikum. Settur forstjóri Landmælinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.