Morgunblaðið - 01.03.1985, Síða 51

Morgunblaðið - 01.03.1985, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MARS 1985 51 Sunddrottning í nýja vatnaíþrótt Breska sunddrottningin Sharron Davies er best þekkt fyrir hraöa sinn í sundlauginni þar sem fáar konur standa henni á sporöi. Onn- ur hraöaíþrótt hefur nú heltekiö hana, þaö er kappakstur á hraöbátum. Sharron, sem hefur unniö silfurverölaun á Ólympíuleikum og gull- verölaun á Samveldisleikum, keppti nýlega í fyrsta skipti í hraösiglingu á 25 hestafla hraöbáti og stóö sig vel. Keppnin fór fram í Bristol í Englandi og vann Sharron í sínum flokki. Hún hyggur á enn frekari stórræöi og hefur í þvi skyni gengið í bandalag með Steve Kerton, sem er margfaldur breskur meistari í hraöbáta- keppni. Þá hefur Sharron færst í aukana, hún æfir á fullu á 300 hestafla hraöbáti Steves og ætlar sér aö keppa í þeirri „þungavigt" þegar keppnistímabiliö í Bretlandi hefst í maí næst- komandi. Hún aftekur meö öllu aö sundferlinum sé lokiö, á hinn bóginn hafi sundiö eignast skæöan keppinaut um athygli sína... Sharron og Steve Kerton við fleytuna hans, efri myndin er af Sharron í fullum skrúöa. Ljósmyndarinn skemmtilegri en leikurinn? Frú Elton John hefur meiri áhuga á ljós- myndaranum sem lá í leyni er Watford var að leika á heimavellinum fyrir skömmu en á leikn- um. Elton brosir breitt, svo breitt að Watford kann að hafa skorað mark. Hjón þessi þykja litrík í meira lagi, sér- staklega húsbóndinn, enda verða menn ekki frægir popparar fyrir að vera litlausir og leiðinleg- ir. Takið eftir hvor aðilinn á heimilinu gengur í pels... COSPER KLÚBBURINN SKIÐA- NÁMSKEIÐ Fríklúbbsins Innritun fer fram í '0 ['M Sími 26611 Ath.: Frí-klúbbsfélagar fá 15% afslátt af árskorti í Skálafelli Skíöanámskeiö veröur í Skálafelli fyrir Frí-klúbbsfé- laga dagana 9. og 10. mars og 16. og 17. mars. Kennarar: Viktor Urbancic og Eyjólfur Þorvaldsson. Þaö fara fram 2 námskeið á dag frá kl. 11 00—13.00 og 14.00—16.00. Námskeið pr. 2 tíma kostar: Fullorðnir kr. 250,-. Börn kr. 100,-. Þátttakendum er frjálst að taka þátt í tveim nám- skeiðum sama daginn. Snyrtinámskeiö Frí-klúbbsins Haldió að Hótel Loftleið- um mánudaginn 4. mars og miðvikud. 6. mars 1985 kl. 20. Þetta eru tvö námskeið ^ i . og stendur hvortí 2—21/2 klukku- stund. Þátttökugjald er kr. 500,- KENNT VERÐUR: 'Húðhiröing — demonstration. Make-up — demonstration. Húðhiröing í sól. Sólarstrandarhegöun (sem þýöir aö fá sem mest út úr sótbaöinu miöaö viö þaö aö vera frá landi þar sem enginn fer nokkurn tíma úr I fötum til aö fara í sólbað). Hreinlæti — Hárhirðing llmvatnsnotkun Leiöbeinandi: Heiöar Jónsson ÍNNRITUN FER FRAM í ÚTSÝN í SÍMA 2661T

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.