Morgunblaðið - 01.03.1985, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 01.03.1985, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MARS 1985 51 Sunddrottning í nýja vatnaíþrótt Breska sunddrottningin Sharron Davies er best þekkt fyrir hraöa sinn í sundlauginni þar sem fáar konur standa henni á sporöi. Onn- ur hraöaíþrótt hefur nú heltekiö hana, þaö er kappakstur á hraöbátum. Sharron, sem hefur unniö silfurverölaun á Ólympíuleikum og gull- verölaun á Samveldisleikum, keppti nýlega í fyrsta skipti í hraösiglingu á 25 hestafla hraöbáti og stóö sig vel. Keppnin fór fram í Bristol í Englandi og vann Sharron í sínum flokki. Hún hyggur á enn frekari stórræöi og hefur í þvi skyni gengið í bandalag með Steve Kerton, sem er margfaldur breskur meistari í hraöbáta- keppni. Þá hefur Sharron færst í aukana, hún æfir á fullu á 300 hestafla hraöbáti Steves og ætlar sér aö keppa í þeirri „þungavigt" þegar keppnistímabiliö í Bretlandi hefst í maí næst- komandi. Hún aftekur meö öllu aö sundferlinum sé lokiö, á hinn bóginn hafi sundiö eignast skæöan keppinaut um athygli sína... Sharron og Steve Kerton við fleytuna hans, efri myndin er af Sharron í fullum skrúöa. Ljósmyndarinn skemmtilegri en leikurinn? Frú Elton John hefur meiri áhuga á ljós- myndaranum sem lá í leyni er Watford var að leika á heimavellinum fyrir skömmu en á leikn- um. Elton brosir breitt, svo breitt að Watford kann að hafa skorað mark. Hjón þessi þykja litrík í meira lagi, sér- staklega húsbóndinn, enda verða menn ekki frægir popparar fyrir að vera litlausir og leiðinleg- ir. Takið eftir hvor aðilinn á heimilinu gengur í pels... COSPER KLÚBBURINN SKIÐA- NÁMSKEIÐ Fríklúbbsins Innritun fer fram í '0 ['M Sími 26611 Ath.: Frí-klúbbsfélagar fá 15% afslátt af árskorti í Skálafelli Skíöanámskeiö veröur í Skálafelli fyrir Frí-klúbbsfé- laga dagana 9. og 10. mars og 16. og 17. mars. Kennarar: Viktor Urbancic og Eyjólfur Þorvaldsson. Þaö fara fram 2 námskeið á dag frá kl. 11 00—13.00 og 14.00—16.00. Námskeið pr. 2 tíma kostar: Fullorðnir kr. 250,-. Börn kr. 100,-. Þátttakendum er frjálst að taka þátt í tveim nám- skeiðum sama daginn. Snyrtinámskeiö Frí-klúbbsins Haldió að Hótel Loftleið- um mánudaginn 4. mars og miðvikud. 6. mars 1985 kl. 20. Þetta eru tvö námskeið ^ i . og stendur hvortí 2—21/2 klukku- stund. Þátttökugjald er kr. 500,- KENNT VERÐUR: 'Húðhiröing — demonstration. Make-up — demonstration. Húðhiröing í sól. Sólarstrandarhegöun (sem þýöir aö fá sem mest út úr sótbaöinu miöaö viö þaö aö vera frá landi þar sem enginn fer nokkurn tíma úr I fötum til aö fara í sólbað). Hreinlæti — Hárhirðing llmvatnsnotkun Leiöbeinandi: Heiöar Jónsson ÍNNRITUN FER FRAM í ÚTSÝN í SÍMA 2661T
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.