Morgunblaðið - 03.03.1985, Page 33

Morgunblaðið - 03.03.1985, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARS 1985 33 TÖLVUSTÝRÐ STEYPUVERKSMIÐJA HAGSTÆTT VERÐ HÁGÆÐA STEYPA VIÐ AÐLÖGUM OKKUR AÐ GREIÐSLUGETU ÞINNI HEIMSENDINGARÞJÓNUSTA Steypustöðin Ós er fullkomnasta steypuverk- smiðja landsins, búin nýiustu og bestu fáan- legum tækjum til framleiðslu á steypu og margs konar forsteyptum einingum. Fullkomin tækni og hagræðina í framleiðslu gerir Ós kleift að lækka vöruveroið og stórauka úrvalið frá því sem verið hefur á markaðinum. Okkar aðferð í baráttunni við alkalívirkni í steinsteypu er að framleiða hana aðeins úr landefnum; sem tryggir að ekkert salt kemst í. hráefnið. Ur upphituóum sílóum ferþetta valda hráefni í tölvumataðar hrærivélar. Til frekarí trygginqar fyrir kaupandann fylgir hverjum steypufarmi tölvuútskrift, sem sýnir nákvæm- lega hlutföll þeirra hráefna, sem eru í steyp- unni. Þetta er allur galdurinn á bak við ódyra há-gæða steypu. Sé þess óskað gerum við tilboð, bæði hvað varðar verð og greiðsluskilmála. Með tölvustýrðri framleiðslu á milliveggja- plötum tryggjum við að þær standist mál. Eftir framleiðslu pökkum við þeim snyrtilega og sendum á áfangastað þér að kostnaðaríausu. Úrvals hráefni, fullkomin tækni og strangt framleiðslueftirlit tryggja viðskiptavinum okkar fyrsta flokks vöru. Hafðu samband við okkur og við munum með ánægju veita þér nánari upplýsingar um fram- leiðslu okkar. " STEYPUSTÖÐ. AFGREIÐSLA. SUÐURHRAUNI 2. 210 GARÐABÆ SÍMAR 6 51445 OG 6 51444

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.