Morgunblaðið - 03.03.1985, Page 54
54
. MORG UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARS 1985
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
SVÆÐISSTJÓRN REYKJANESSVÆÐIS
LYNGÁS 11 • 210 GARÐABÆ P.O. BOX 132
Svæöisstjórn starfar að málefnum fatlaöra
skv. lögum nr. 41/1983 um málefni fatlaðra.
Verkefni Svæöisstjórnar eru fjöiþætt og yfir-
gripsmikil, þar má m.a. nefna:
1. Aö safna upplýsingum um þörf fatlaðra
fyrir þjónustu,
2. aö samræma og gera tillögur um þjónustu
fyrir fatlaöa,
3. aö fjalla um úrbætur í húsnæðismálum
fatlaðra,
4. aö hafa umsjón með vistunum fatlaöra,
5. aö annast eftirlit meö stofnunum fyrir fatl-
aða,
6. aö stuðla aö sem bestum tengslum milli
hæfingar/endurhæfingar og atvinnu,
7. aö stuðla aö atvinnuleit fyrir fatlaöa,
8. aö gera tillögur um úthlutanir úr fram-
kvæmdasjóöi fatlaðra,
9. hafa eftirlit meö og stuöla aö úrbótum í
aðgengismálum fatlaöra.
Á skrifstofu Svæðisstjórnar starfa nú fram-
kvæmdastjóri, atvinnumálaráögjafi og ritari í
hlutastarfi. Starfsemin er í mikilli og hraöri
mótun og býður því upp á mikla möguleika.
Áhersla er lögö á fagleg vinnubrögð, jafnræöi
og góöan samstarfsanda.
Svæöisstjórn óskar aö ráöa
sálfræðing, félagsráðgjafa eða starfsmann
með hliðstæða menntun
til starfa á skrifstofu Svæöisstjórnar í fullt
starf.
Verksvið:
M.a. fagleg ráögjöf og meöferö á þeim sam-
býlum og skammtímavistun sem Svæöis-
stjórn annast rekstur á.
— Fagleg ráðgjöf og leiðbeiningar viö aðrar
stofnanir fyrir fatlaöa á svæöinu. (Skv. 11. gr.
laga um málefni fatlaðra).
— Úrvinnsla umsókna varöandi fjárhagslega
aöstoö viö framfærendur fatlaöra. (Skv. 10.
gr. laga um málefni fatlaðra).
— Almenn ráögjöf við fatlaða og/eöa aðra
aðstandendur þeirra á Reykjanessvæði.
— Starfa á skipulagsverkefnum á vegum
Svæðisstjórnar.
Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf-
um skulu sendar Svæöisstjórn.
Umsóknarfrestur er til 31. mars 1985.
Stuðnings-
fjölskyldur
Svæöisstjórn óskar aö komast í samband við
fjölskyldur sem gætu veitt fötluöum og aö-
standendum þeirra stuöning.
Stuöningur getur veriö meö ýmsu móti, allt
frá því aö aðstoða fatlaöa til þess að nýta sér
almenn tilboö í þjóðfélaginu og til þess aö
taka fatlaða einstaklinga inn á heimili sín til
lengri tíma.
Óskaö er eftir annars vegar fjolskyldum bú-
settum á Suöurnesjum og hins vegar fjöl-
skyldum búsettum á Stór-Reykjavíkursvæö-
inu.
Æskilegt er aö viðkomandi fjölskyldur hafi á
einhvern hátt haft kynni af fötluðum.
Greiöslur samkvæmt kjarasamningi BSRB.
Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri
Svæöisstjórnar í síma 651056 kl. 9—12 virka
daga.
1
Baðvörður
Starf baðvaröar viö Sundhöll Hafnarfjaröar
er laust til umsóknar. Laun eru samkv.
gildandi kjarasamningi. Umsóknarfrestur er
til 10. mars nk. Umsóknir sendist til
undirritaðs fyrir þann tima.
íþróttafulltrúinn i Hafnarfiröi.
Simi 52610.
Verslunarstjóri
Kaupfélagiö Þór, Hellu, óskar aö ráöa versl-
unarstjóra viö kjörbúö félagsins.
Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast sendiö
skriflegar umsóknir til stjórnar félagsins fyrir
15. mars nk.
Óskum eftir
aö ráða eftirfarandi:
1. Aöstoöarforstööumann mötuneytis í
hjarta borgarinnar. Vinnutími er frá 10—15.
Viö leitum aö glaölyndum starfsmanni á
besta aldri sem gæti hafiö störf nú þegar.
Matreiðslumenntun ekki skilyröi.
2. Starfsmann í smurbrauö hjá virtu fyrir-
tæki í borginni. Um heilsdagsstarf er aö
ræöa. Nauðsynlegt er aö viðkomandi sé lag-
inn í höndum og er reynsla á ofangreindu
sviöi æskileg. Þyrfti aö geta hafiö störf sem
fyrst.
3. Sölumenn til framtíöarstarfa. Um er aö
ræöa kynningu og sölu á vörum ásamt því aö
veita upplýsingar og taka á móti pöntunum í
síma. Viökomandi þyrfti aö geta farið sölu-
ferð út á land yfir sumartímann.
4. Sölumenn til hlutastarfa um kvöld og
helgar. Sérstaklega er óskaö eftir duglegum
starfsmönnum sem eru tilbúnir aö leggja
land undir fót í söluferöir nk. sumar. Nauð-
synlegt er aö sölumennirnir hafi bíl til um-
ráöa.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur á
skrá:
Glögga bókara, leikna ritara meö tungumála-
kunnáttu, færa tölvumenn, nákvæma gjald-
kera og liölegt fólk til afgreiöslu- og fram-
reiöslustarfa.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9—15.
Lidsauki hf. e
Skólavördustíg 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355
Bílamálarar
Viö óskum eftir bílamálara, aöstoöarmanni
eöa nema á málningarverkstæöi okkar.
Uppl. í dag í síma 666785 og mánudag í síma
82544.
Nýja bilasmiöjan hf.
Hamarshöföa 9.
Verkstjóri
Bifvélavirki óskast til aö veita forstööu bíla-
verkstæði á Suðurlandi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og
fyrri störf leggist inn til Morgunblaösins og
merkt: „J — 3232“.
Deildarstjóri í
bókhaldsdeild
Varnarliöið á Keflavíkurflugvelli óskar eftir aö
ráöa deildarstjóra í bókhaldsdeild. Starfiö
felur í sér daglegan rekstur deildarinnar og
umsjón meö bókhaldi. Krafist er mjög góðrar
enskukunnáttu, bæöi munnlegrar og skrif-
legrar. Yfirgripsmikil bókhaldskunnátta
] ásamt reynslu eöa menntun áskilin. Einhver
þekking á smátölvum, sérstaklega hug-
búnaöi sem lýtur aö gagnavinnslu, áætlana-
gerö, ritvinnslu og bókhaldi æskileg. Stjórn-
unarreynsla æskileg.
Umsóknir sendist Ráöningarskrifstofu
varnarmáladeildar, Keflavíkurflugvelli, eigi
síöar en 11. mars nk. Nánari upplýsingar
veittar i sima 92-1973.
Oskum eftir
að ráða röska konu til starfa viö símavörslu
og önnur tilfallandi skrifstofustörf sem fyrst.
Umsóknir ásamt greinargóöum upplýsingum
um fyrri störf sendist fyrir 8. maro 1985.
Öllum umsóknum svaraö fyrir 15. mars 1985.
Almenna bókafélagiö,
Austurstræti 18.
Suðurnes
Hjúkrunarfræðingar
— Sjúkraliðar
— Læknar
Dvalarheimili aldraðra Suöurnesjum auglýsir
stööur hjúkrunarfræöinga og sjúkraliöa viö
hjúkrunardeild Garövangs.
Einnig allt aö 1A stööu læknis viö dvalarheim-
ilið Garövang og Hlévang.
Stefnt er aö því aö deildin hefji rekstur í
aprílþyrjun.
Uppl. í síma 92-7123 e. kl. 18.00 daglega.
Umsóknarfrestur er til 15. maí 1985. Um-
sóknir sendist
Dvalarheimili aldraðra, Suöurnesjum,
Box 100, 250 Garöur.
Óskum eftir
aö ráöa lyfjafræöing til starfa.
Nánari upplýsingar á staönum.
Stefán Thorarensen hf.,
Síöumúla 32, Reykjavík,
sími 686044.
Útkeyrslu- og
innheimtustarf
SAM-útgáfan óskar eftir aö ráða ungan og
reglusaman og haröduglegan starfskraft til
aöstoöar viö innheimtu og dreifingu á tíma-
ritum SAM-útgáfunnar.
Upplýsingar í síma 83122 á mánudag og
þriðjudag.
Skrifstofustörf
Við spyrjum sérstaklega þær konur sem
eru að koma aftur á vinnumarkaðinn, hvort
þessi störf gætu ekki hentað.
RITARII
Heildverzlun í Reykjavík vill ráöa ritara til
starfa sem fyrst. Starfiö felst m.a. í að taka
símapantanir, vélrita reikninga og tollskýrslur
auk almennra skrifstofustarfa.
RITARIII
Stofnun í Reykjavík vill ráöa ritara til al-
mennra skrifstofustarfa sem fyrst. Starfiö
felst m.a. í vélritun, símavörslu, útsendingu
bæklinga o.fl. Enskukunnátta nauösynleg.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, merkt viðkomandi starfi, sendist
skrifstofu okkar fyrir 9. marz.
Gudni ÍÓNSSON
RÁÐCJÖF & RÁDN I NCARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVlK _ PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322