Morgunblaðið - 03.03.1985, Side 55

Morgunblaðið - 03.03.1985, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARS 1985 55 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Hagvilngur hf. OSKUM EFTIR AD RAÐA: Afgreiðslumann (350) til starfa hjá verslunar- og þjónustufyrirtæki í Hafnarfirði. Kvöld- og helgarvinna. Við leitum að: manni meö lipra og góöa framkomu, gott auga fyrir samsetningu lita og næma fingur. Starfiö er laust strax. Út á land Rafmagns- tæknifræðing (637) til starfa hjá stóru iðnaðarfyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur. Verksvið: viöhald og þróun á Verksvið: viöhald og þróun á háspennubún- aði og stýritölvum, stjórnum á verkstæði. Við leitum aö: rafmagnstæknifræöingi af sterkstraumssviöi, gjarnan með háspennu- réttindi. í boði er. faglegt stjórnunarstarf fyrir sjálfstæöan mann. Góö laun og starfsað- staöa. Húsnæöi fyrir hendi. Starfiö: er laust eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar um þetta starf veitir HolgerTorp. Umsóknarfresturtil 18. marsnk. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktar númeri viökomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. RADNINGARÞJÓNUSTA GRENSASVEGI 13. R Þórir Þorvarðarson, Katrín Óladóttir. SIMAR 83472 & 83483 Framkvæmdastjóri: Olafur Örn Haraldsson. REKSTRAR OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKADS OG SÖLURADGJÖF, ÞJÓDHAGSFRÆDI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA. SKODANA OG MARKADSKANNANIR NAMSKEIDAHALD Viðskiptafræðingur Virt og vaxandi fyrirtæki óskar eftir aö ráöa framsækinn og traustan viöskiptafræöing (hagfræöing) tii aö hanna og sjá um ný starfssvið í rekstri þess. Góö laun og framtíðarhorfur i boöi fyrir réttan mann. Umsóknir meö viöeigandi uppl. sendist augld. Mbl. fyrir 10. mars nk. merkt: „Viðskiptafræðingur - 0449“. Húsgagnaframleiðsla Húsgagnasmiðir — aðstoðarmenn Við viljum ráöa reglusama, vandvirka og ábyggilega starfsmenn (karla eöa konur) í verksmiöju okkar, unniö er eftir bónuskerfi. Upplýsingar veittar i verksmiöjunni aö Lág- m múla 7, Reykjavik. f/% KRISTJflfl SIGGEIRSSOfl HF LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25870 Framtíðarstarf Maöur rúmlega þrítugur meö mikla reynslu í stjórnun og rekstri i sjávarútvegi, hyggur á vistaskipti. Þeir sem kynnu aö hafa áhuga á aö ræöa málin leggi nafn og siman. inn á augld. Mbl. merkt: “G 10 57 56 00“ fyrir 15. mars nk. Fjármálastjóri - út- gerðarstjóri Útgeröarfélag Hafnfiröinga hf. óskar aö ráöa starfsmenn í eftirtalin ábyrgöarstörf: Fjármálastjóra sem yröi hægri hönd og stað- qenaíll framkvæmdastjóra og sæi um fjárreiöur, áætlanagerö (Rekstrar- og greiðsluáætl.), starfsmannamál, tryggingamál. Útgerðarstjóra sem yröi aðstoðarmaður framkvæmdastjóra. Starfssviö hans væri aö sjá um alla þætti útgeröar, samskipti viö skipstjóra og skipshafnir, þjónustu viö skipin, veiöarfæri, veiöarfæralager, innkaup á birgð- um og kosti, eftirlit meö viöhaldi, ráöningar i skipsrúm o.þ.h. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Endurskoöun- arskrifstofu Siguröar Stefánssonar sf., Borg- artúni 1, 105 Reykjavík, pósthólf 5104. Starfsfólk óskast 1. Kona óskast við kassa frá hádegi. 2. Reglusaman piltur ekki yngri en 17 ára vantar til lagerstarfa o.fl. Uppl. á staönum. Kaupfélag Mosfellsveit Offsetskeyting Offsetljósmyndari óskast til starfa í vor eöa sumar. Uppl. gefa Guöjón H. Sigurösson eöa Jóhann Karl Sigurösson i sima 96-24222. Dagsprenthf. Byggingar- iðnfræðingur óskar eftir atvinnu. Hefur góöa menntun og reynslu i stjórnun og framkvæmdum i byggingariðnaði. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 9. mars merkt: „lönfræöingur - 10 57 54 00“. Saumakona Virt herrafataverzlun viö Laugaveg vill ráöa saumakonu til starfa fljótlega til aö sjá um almennar breytingar á karlmannafötum. Öll aöstaða fyrir hendi á staðnum. Til aö byrja með yröi um hlutastarf aö ræöa og vinnutími samkomulag. Viðkomandi veröur aö vera vön á þessu sviði. Umsóknir skulu sendast skrifstofu okkar. Upplýsingar í síma 621322. GuðniTónsson RÁÐGJÖF & RÁÐNlNGARÞjÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVlK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Tvo sjúkraþjálfara vantar á Gigtlækningastööina Ármúla 5, nú þegar, eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar hjá yfirsjúkraþjálfara f.h. í símum 30760 eöa 35310. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS ÁRMÚLI 5 - 105 REYKJAVÍK Simi. 91-30760 Fasteignas. - Lögm. Ungur lögfræðingur meö hdl.-réttindi, ný- kominn frá framhaldsnámi óskar eftir starfi á lögmannsskrifstofu, fasteingasölu eða hjá fyrirtæki með ráögjöf, samninga og inn- heimtur í huga. Hefur gott vald á sænsku og ensku auk töluverðrar reynslu við inn- heimtustörf. Svör sendist augl.deild Mbl. merkt: „Lögfr.-hdl.-2718“. Múrarar Óskum eftir að ráöa nokkra múrara sem geta hafiö störf eftir mánuö eöa svo. Næg verkefni framundan. BYGGÐAVERKHE Hafnarfiröi. Simi 54644. IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS óskar eftir að ráöa: Skrifstofustjóra Til aö annast áætlanagerö, eftirlit meö verk- bókhaldi og almenna skrifstofustjórnun. Skrifstofumann Til almennra skrifstofustarfa þ.m.t. vélritun á íslensku, ensku og dönsku. Umsóknir þurfa aö berast til lön- tæknistofnunar íslands, Keldnaholti, 110 Reykjavík fyrir 15. mars n.k. Hlutverk löntæknistofnunar er aö vinna aö tækniþroun og aukinni framleiöni i islenskum iönaöi meö þvi aö veita einstökum greinum hans og iön- fyrirtækjum sérhæföa þjónustu á sviöi tækni- og stjórnunarmála. og stuöla aö hagkvæmri nýtingu islenskra auölinda til iönaöar. Starfsmannafjöldi er um 50. Fóstra Leikskóli Jósefssystra Hafnarfirði, óskar aö ráöa fóstrur til starfa hálfan daginn e.h. Uppl. gefur forstööumaöur i síma 50198. Bókari Fiskimjölsverksmiðja, staðsett á Suöurnesj- um vill ráöa bókara til starfa sem fyrst. Verksvið: Sjá um allt bókhald, færslur og annað þar aö lútandi, sjá um áætlanagerö og vinna ýmsar upplýsinga. Við leitum að aðila meö góöa reynslu og þekkingu á bókhaldi, sem vinnur skipulega og getur unniö sjálfstætt. /Eskilegt er aö viökomandi búi á Suöurnesja- svæöinu. Góö laun í boöi fyrir réttan aöila. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 9. marz, þar sem nánari upplýsingar eru gefnar. Guðni Tqnsson RÁÐGJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÓTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 StMl 621322 Deildarþroskaþjálfi og þroskaþjálfi Þroskahjálp á Suöurnesjum óskar aö ráöa deildarþroskaþjálfa og þroskaþjálfa til starfa viö Ragnarssel, dag- og skammtímaheimili félagsins aö Suöurvöllum 7, Keflavík. Allar nánari uppl. veitir rekstrarstjóri Hjördís Árnadóttir í síma 92-4333. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.