Morgunblaðið - 03.03.1985, Síða 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARS 1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vélstjóra
vantar strax á Sigluvík Sl 2 frá Siglufiröi.
Uppl. í síma 71200 á daginn og 71714 á
kvöldin.
Þormóöur rammi.
Siglufiröi.
Laus til umsóknar
er staöa framkvæmdastjóra við Kísiliöjuna
hf., Mývatnssveit.
Umsóknarfrestur er til 18. mars.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt:
„K - 10 55 87 00“.
Skrifstofustjóri
Vaxandi iönfyrirtæki á höfuöborgarsvæöinu
vill ráöa skrifstofustjóra sem allra fyrst.
Viðkomandi þarf m.a. aö sjá um allt skrif-
stofuhald, umsjón bókhalds og innheimtu
ásamt skyldum verkefnum.
Viö leitum að aðila meö góöa viöskipta-
reynslu, stjórnunarhæfileika, góöa fram-
komu, skipulögð vinnubrögð og sem er til-
búinn að takast á viö krefjandi verkefni.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 9. marz.
Guðnt Tónsson
ráðcjöf & ráðn i ncarþjón usta
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Hjúkrunarfræðingar
og sjúkraliðar
óskast aö sjúkrastööinni Vogi nú þegar og
einnig til afleysinga í sumar.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
81615 frá kl. 8.00-16.00.
I£4l4l
Útlitshönnun
Morgunblaöið óskar að ráöa útlitsteiknara í
hönnunardeild blaösins. Æskilegt er aö viö-
komandi hafi einhverja kunnáttu i hönnun
dagblaða eöa timarita.
Umsóknum ber aö skila til verkstjóra
hönnunardeildar fyrir 6. marz nk.
Jltogtnilfóifrife
Staða matráðskonu
-manns
viö dagvistarheimilið Kópasel er laus til um-
sóknar. Æskilegt er aö umsækjandi hafi
menntun eöa reynslu á þessu sviði.
Kópasel er dagvistarheimili sem starfrækt er
rétt fyrir utan bæinn. Gott er aö umsækjandi
hafi bíl til umráða.
Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyöu-
blöðum sem liggja frammi á Félagsmála-
stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12 og veitir
dagvistarfulltrúi nánari uppl. í síma 41570,
einnig forstöðumaður í síma 84285.
Féiagsmáiastofnun Kópavogs
Rafvirki óskast
til starfa hjá litlu iönfyrirtæki. Til greina kemur
heils- eöa hálfsdagsstarf.
Tilboö óskast send i Póshólf 8207, 128
Reykjavík.
Sölumaður
Vanur sölumaöur óskast til starfa hjá innflutn-
ingsfyrirtæki.
Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 8.
mars merkt: „R - 10 55 79 00“.
Starfsmaður óskast
Fyrirtæki á Selfossi óskar að ráöa handlaginn
og ábyggilegan mann til starfa.
Meirapróf nauösynlegt.
Uppl. i sima 99-2430.
Fasteignasala
Virt og traust fasteignasala sem hefur stóra
markaðshlutdeild óskar eftir vönum sölu-
manni.
Umsóknir óskast sendar augld. Mbl. fyrir 6.
mars nk. merktar: „J - 10 55 77 00“.
Lögmannsstofa
óskar eftir löglærðum fulltrúa helst meö
lögmannsréttindi og reynslu í lögmannsstörf-
um.
Tilboð sendist augl. deild Mbl. í síðasta lagi
þriöjudaginn 5. mars nk. merkt: „Lög-
mannsstörf — 2719“
Starfsfólk í
fataiðnaði
Óskum eftir að ráöa starfsfólk til starfa viö
sniðningu, pressun og fleira.
Upplýsingar gefur verkstjóri á staönum.
Fataverksmiöjan Gefjun, Snorrabraut 56,
símar 16639 og 18840.
Iðnráðgjafi
Vesturlands
Starf iönráögjafa á Vesturlandi er laust til
umsóknar. Starfiö er mjög fjölbreytt en æski-
leg menntun er á sviöi rekstrar eða tækni.
Umsóknarfrestur er til 15. mars. Nánari upp-
lýsingar veita: Engilbert Guömundsson,
Akranesi, og Guöjón Ingvi Stefánsson,
Borgarnesi.
Samtök sveitarfélaga i Vesturlandskjör-
dæmi, Pósthólf 32, Borgarnesi, sími 93-7318.
Framkvæmdastjóri
Þjónustufyrirtæki á Akureyri óskar aö ráöa
framkvæmdastjóra. Um er aö ræöa meðal-
stórt fyrirtæki meö mikla framtíöarmögu-
leika. Boðið er upp á krefjandi viðfangsefni
og góöa vinnuaöstööu í vaxandi fyrirtæki.
Umsókn skal skilaö á auglýsingadeild Morg-
unblaösins fyrir 12. mars 1985 merkt: „B —
3234.“
Lögmannastofa
Óskum eftir ritara á lögmannastofu, helst
vönum, sem getur byrjaö sem allra fyrst.
Umsóknir óskast afhentar augld. Mbl. fyrir 6.
mars nk. merktar: „F - 10 55 76 00“.
Lausar stööur á eftirtöldum deildum:
Hjúkrunarfræðingar:
— Handlækningadeild
— Augndeild l-B
— Gjörgæsludeild
— Lyflækningadeildir l-A og i-A
— Barnradeild
— Skurödeild
Sjúkraliðar:
— Lyflækninadeild
— Handlækningadeild
einnig oskast hjúkrunarfræöingar og
sjúkraliöar til sumarafleysinga.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri
störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir
nánari upplýsingar í síma 19600 frá kl.
11.00-12.00 og 13.00-14.00 alla virka daga.
Reykjavik 26.2. 1985
Skrifstofa hjúkrunarforstjóra.
Verksmiðjustörf
Óskum eftir aö ráöa konur til almennra verk-
smiöjustarfa. Upplýsingar á skrifstofu okkar
mánudaginn 4. mars kl. 2—4, ekki í síma.
síma.
Verksmiðjan VILKO,
Brautarholti 26.
Kolsýrusuða
Óskum eftir aö ráöa mann í kolsýrusuðu.
Helst vanan.
Upplýsingar í Fjöörinni Grensásvegi 5.
Starfskraftur
óskast
í blómaverzlun, vaktavinna.
Upplýsingar í síma 22822 kl. 4—6 á mánu-
dag.
'HIÓMLAVÍXnR
i v/Miklatorg.
Atvinna óskast
Snyrtifræöingur óskar eftir heilsdagsstarfi,
hef allgóöa reynslu viö sölu snyrtivara, hef bíl
til umráða.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „J —
2233“ fyrir 15. mars.
Blindrabókasafn Isiands
Lausar stöður
Staða tæknimanns í Tæknideild. Próf í raf-
eindavirkjun. Reynsla viö framleiðslu hljóö-
bóka og blindraletursbóka æskileg.
Staða við umspólun og frágang hljóöbóka í
Útláns- og upplýsingadeild.
Til eins árs:
Starf deildarstjóra Tæknideildar. Próf í raf-
eindavirkjun eöa reynsla viö framleiöslu
hljóöbóka og blindraletursbóka.
Laun skv. kjarasamningi ríkisins og BSRB.
Skriflegar umsóknir skulu sendar Blindra-
bókasafni íslands, Hamrahlíö 17, 125
Reykjavík, fyrir 15. mars nk. Sími 686922.