Morgunblaðið - 03.03.1985, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARS 1985
57
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Atvinna
Hitaveita Hveragerðis óskar eftir aö ráða
starfsmann. Skilyrði er aö viðkomandi hafi
járniðnaöar- eða pípulagningamenntun.
Allar upplýsingar veitir undirritaður.
Umsóknarfrestur er til 11. mars nk.
Sveitarstjóri
Tölvufræðingur/
Kerfisfræðingur
Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf við
uppbyggingu á margþættu nýju tölvukerfi.
Gerð er ráð fyrir að kerfið verði byggt upp á
2-3 árum. Góð aöstaöa.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt:
„Fjölbreytni-’85“.
Staða hjúkrunar-
forstjóra
við Sjúkrahús Akraness er laus til umsóknar.
Staðan veitist frá 1. maí nk.
Umsóknarfrestur er til 17. mars nk. og skulu
umsóknir sendast framkvæmdastjóra sjúkra-
húss Akraness. Æskilegt er að viðkomandi
hafi framhaldsmenntun í stjórnun.
Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri
eða framkvæmdastjóri sjúkrahússins í síma
93-2311.
Sjúkrahús A kraness.
Framtíðaratvinna
Duglegur
sölumaður
helst með viöskipta- eöa lögfræöimenntun
óskast til starfa hjá gamalgróinni
fasteignasölu í miöborginni.
Framtíðaratvinna og sameign í boöi fyrir
góöan sölumann.
Eiginhandarumsókn meö upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf ásamt Ijósriti af
einkunnum sendist augld. Mbl. fyrir kl. 17.00
mánudaginn 4. mars nk. merkt:
„Sölumaður - Trúnaðarmál - 3920“.
Fasteignasala
Sölumaður óskast
Fasteignasala óskar aö ráða sölumann, viö-
komandi þarf aö hafa bifreiö til umráöa og
geta hafið störf sem fyrst.
Æskílegt er: aö viðkomandi sé á aldrinum
25-32 ára. Hafi reynslu í sölustörfum. Góöa
íslensku- og vélritunarkunnáttu og geti
starfaö sjálfstætt.
Skilyrði er: aö viökomandi sé reglusamur
og ábyggilegur og reiöubúinn aö starfa á
kvöldin og um helgar ef þörf krefur.
Góðir tekjumöguleikar fyrir hæfan sölumann.
Eiginhandarumsóknir með uppl. um aldur,
menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir
fimmtudaginn 7. febrúar merkt:
„Sölumaöur - 3922“.
26 ára gamall
karlmaður
alm. grunnskóla og íþróttakennarí óskar
eftir starfi tengdu menntun sini úti á landi í
sumar. Margt kemur til greina. Uppl. i síma
91-13330 eftir kl. 18.00.
Laxeldi
íslandslax hf. er nýstofnaö fiskeldisfyrirtæki
sem er að hefja starfsemi á stað vestan
Gríndavikur. í fyrsta áfanga er um að ræða
eina klak og seiðaeldisstöð.
íslandslax hf. óskar aö ráða tvo áhugasama
starfsmenn viö seiðaeldi frá 15. mars 1985.
Vinnan er að hluta til vaktavinna.
Æskilegt er að annar starfsmanna hafi raf-
virkjamenntun og geti sinnt daglegu eftirliti
með tækjabúnaði stöðvarinnar.
Önnur æskileg menntun gæti verið
hjúkrunarfræði, líffræði eða iönmenntun en
ekki skilyröi.
Laun eftir nánara samkomulagi. Skriflegar
umsóknir með uppl. um menntun, aldur og
fyrri störf sendist fyrir 10. mars 1985 til:
islandslax hf.,
Suðurlandsbraut 32,
Reykjavik.
Vörumóttaka
Óskum að ráða sem fyrst traustan starfsmann
til að annast vörumóttöku og fleira. Þarf að
geta unnið sjálfstætt.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um
fyrri störf sendist skrifstofu fyrirtækisins fyrir
8. mars nk.
OSEVOG
SMJÖRSALAN SE
Bitruhálsi 2 — Reykjavik — Siml 82511
REYKJALUNDUR
Skrifstofustarf á
söludeild
Óskum að ráða starfsmann i fullt starf á
söluskrifstofu okkar á Reykjalundi sem fyrst.
Starfssviö: tölvuútskrift vörureikninga,
birgöaskráning, vélritun og önnur almenn
skrifstofustörf.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri i sima
666200 og umsóknareyöublöö fást á
skrifstofu okkar á Reykjalundi.
Vinnuheimiliö að Reykjalundi
Mosfellssveit.
IBM á íslandi óskar aö ráða starfsmann i stööu
markaösfulltrúa á markaðssviöi fyrirtækisins.
Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið námi í
viðskiptafræöi/hagfræði eöa raungreinum.
í boði er vel launaö starf sem krefst
samstarfslipurðar, árvekni og samviskusemi
i þægilegu umhverfi og viö góð starfsskilyrði.
Umsækjandi þarf aö vera reiðubúinn aö sækja
nám erlendis.
Umsóknareyðublöö fást i móttöku okkar, eöa
veröa póstsend eftir ósk.
Skilafrestur er til 5. mars nk.
IBM World Trada Corporation
SKAFTAHLlÐ 24 — REYKJAVÍK
Sími 27700.
Au Pair
óskast til eins árs frá maí — júní, 18—22 ára,
sérherb. meö baöi. 2 börn í heimili.
Sendið bréf meö mynd og skýrið frá reynslu
viö barnagæslu eöa hringið í sima
90116175924240.
Barbara Baratz,
8 Trinity Road,
Marblehead MASS. 01945 USA.
U Umsjón íbúða
'r aldraðra
Óskum eftir að ráða miðaldra starfsmann aö
ibúöum aldraöra viö Melabraut,
Seltjarnarnesi. Starfið er m.a. húsvarsla,
matseld (1 máltið á dag) þrif sameignar og
íbúöa ef óskað er eftir. í ibúöunum er
bjöllukerfi og er ætlast til að hringingu sé
svarað allan sólarhringinn.
Starfinu fylgir ibúð um 90m2. Nauðsynlegt er
að tveir aðilar séu um starfið vegna viö-
veruskyldu. Algjör reglusemi skilyrði.
Umsóknir er greini fyrri störf og aldur sendist
starfsmannahaldi Seltjarnarnesbæjar fyrir
10. mars nk.
Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi.
Ábyrgðarstarf
Óskum að ráða mann á aldrinum 25-35 ára til
ábyrgöarstarfa við verslun úti á landi.
Nokkur bókhaldsþekking og reynsla i við-
skiptum nauösynleg. Um er að ræöa fjölþætt
starf, og leitum við að einstaklingi, sem hefur
til aö bera dugnað, samviskusemi og nægilegt
frumkvæöi til aö geta unniö sjálfstætt og
mótað verkefnið að nokkru sjálfur. Fyrir þessa
eiginleika erum viö reiðubúnir að greiða góö
laun. Sýndur árangur í starfi verður metinn.
Sjáir þú þig falla inn i þennan ramma óskast
upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendar til augl.deildar Mbl. merkt: „Ábyrgöar-
starf — 3113“.
Fariö veröur með umsóknir sem trúnaðarmál,
og þær fela ekki í sér skuldbindingu fyrr en
umsækjandi hefur fengið nánari upplýsingar
um starfið.
Byggingarfulltrúi
Laus er til umsóknar staöa byggingarfulltrúa
hjá Hafnarfjarðarbæ. Um menntun og starfs-
sviö byggingarfulltrúa fer eftir ákvæöum
byggingarlaga og byggingarreglugeröar.
Laun fyrir starfið ákvarðast samkvæmt
samningi viö starfsmannafélag Hafnarfjarðar.
Nánari uppl. veitir undirritaöur. Umsóknir
ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf
sendist skrifstofu minni, Strandgötu 6,
Hafnarfiröi, eigi síðar en mánudaginn 11.
mars 1985.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Rafmagnsverk-
fræðingur og
tölvunarfræðingur
nýútskrifaöur frá HÍ óskar eftir góöu framtíö-
arstarfi. Getur hafið störf 1. júní nk.
Uppl. í símum 37742 og 81638.
Sælgætis-
framleiðsla
Starfsfólk óskast í framleiöslu og pökkun
eldri umsóknir endurnýist.
Upplýsingar á staðnum.
Sælgætisgeröin Opal,
Skipholti 29.