Morgunblaðið - 03.03.1985, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 03.03.1985, Qupperneq 58
58 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARS 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík - Atvinna Húsasmiðir — Húsgagnasmiðir Óskum að ráða sem fyrst menn vana verkstæöisvinnu. Þurfa aö geta unnið sjálfstætt. Uppl. gefur verksmiðjustjóri. m*SS> SL'. Trésmiöja ~ ■ - '■■■■" ■ ■■ "■■■" ■ I Þorvaldar Olafssonar hf. LA Iðavöllum 6. Keflavik. TRÉ-X Simar: 3320 og 4 700. Við óskum eftir að ráða í eftirtalin störf: Rafeindavirkja Starfiö felur í sér tæknilega ráðgjöf, skipu- lagningu verkefna, sölu á rafeindabúnaði og verkstjórn viö uppsetningu á tækjum. Við leitum að manni sem hefur víðtæka reynslu á þessum sviðum, manni sem auðvelt á með að skipuleggja störf sín og annarra og er óhræddur viö aö taka á sig ábyrgö. Rafvirkja Viö leitum aö manni sem er vanur að vinna sjálfstætt, er vandvirkur, fljótur í kapallögn- um og óhræddur viö að vinna mikið. Umsóknum skal skilað til skrifstofu fyrirtæk- isins fyrir 15. mars. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 11314 kl. 12.00—18.00. RADÍÓSTOFAN HF. Skipholt 27 Símar: 14131 og 11314 121 Reykjavík Ljósmyndun - Video Okkur vantar starfsmann sem fyrst (karl eða konu). Viökomandi þarf aö hafa kunnáttu á sviöi Ijósmyndunar og geta sinnt almennum skrifstofu- og sölustörfum. Bílprófs er krafist. Hér er um mjög yfirgripsmikið starf að ræða sem krefst áræðni og dugnaöar. Auk þess vantar okkur sölufólk til augl.söfnunar í myndbandaþætti okkar. Upplýsingar einungis veittar á skrifstofu Skyggnu hf. Snorrabraut 54, milli kl. 13 og 17 mánudaginn 4. mars. Skyggna hf. m LAUSAR STÖÐUR HJÁ Mi REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Deildareftirlítsmaður í innlagnadeild Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Iðnfræðingsmenntun áskilin. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri RR í síma 686222. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 8. mars 1985. Félagsráðgjafi viö eina af hverfaskrifstofum Félagsmálastofnunar. Upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldudeildar FR í síma 25500. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 15. mars 1985. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást.fyrir kl. 16.00, sbr. ofangreindar dag- setningar um umsóknarfrest. Skrifstofustjóri Stórt iðnaðarfyrirtæki óskar að ráöa skrif- stofustjóra. Auk stjórnunar á skrifstofu felst starfiö í umsjón með tölvuvinnslu fyrirtækis- ins, bókhaldi, áætlanagerð og tengdum störfum. Leitaö er að traustum manni sem hefur frum- kvæöi og góöa skipulagshæfileika. Viö- skiptafræöimenntun er nauösynleg, ásamt reynslu og þekkingu á tölvum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 8. mars næstkomandi. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál sé þess óskað. Endurekoöurar- ““59e mióstöoin hf. 125 reykjavik N.Manscher Starfsfólk óskast Nýtt veitingahús í miöbænum óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: 1. Matreiðslumann. 2. Starfsfólk í eldhús. 3. Starfsfólk í sal. Upþl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir fimmtudaginn 7. mars merkt: „D — 1985“. Sérfræöingur í kvensjúkdómafræöi og fæð- ingarhjálp meö sérstöku tilliti til illkynja kvensjúkdóma óskast viö Kvennadeild. Um- sóknir á umsóknareyöublöðum fyrir lækna sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 2. apríl nk. Upplýsingar veitir forstööumaður Kvenna- deildar í síma 29000. Sérfræöingar (3) í kvensjúkdómafræöi og fæöingarhjálp óskast í 75% starf við Kvenna- deild til afleysinga í eitt ár. Umsóknir er tilgreini náms- og starfsferil sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 2. apríl á sérstökum umsóknareyðublöðum fyrir lækna. Upplýsingar veitir forstööumaöur Kvenna- deildar í síma 29000. Hjúkrunardeildarstjóri óskast viö Geðdeild Landspítaians deild 32C frá 1. maí nk. Einnig óskast aðstoöardeildarstjóri á geödeild 32C frá 1. júní nk. Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa nú þeg- ar eða eftir samkomulagi viö hinar ýmsu geödeildir. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri geðdeild í síma 38160. Sjúkraþjálfari óskast viö Kópavogshæli. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 41500. Sjúkraþjálfari óskast viö öldrunarlækninga- deild Landspítalans í afleysingar í hálft starf frá 15. apríl í um mánuð og síðan í fullt starf við sumarafleysingar. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari öldrunar- lækningadeildar í síma 29000. Hjúkrunarfræöingar óskast viö lyflækninga- deildir Landspítala, gervinýra- og krabba- meinslækningadeild. Röntgentæknar óskast við röntgendeild og krabbameinslækningadeild. Sjúkraliðar óskast viö lyflækningadeildir. Fastar næturvaktir koma til greina. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Reykjavík, 3. mars 1985. Leitum að fólki OKKUR VANTAR STARFSFÓLK á saumastofu, s.s. sníðadeild, saumaskap, frágang. Pressun og kaffistofu. MJÖG GOTT BÓNUSKERF! sem hjálpar upp á góöa launamöguleika. EIN BEST BÚNA SAUMASTOFA landsins af vélum og tækjum. VIÐ ERUM MIÐSVÆÐIS á Stór-Reykjavíkursvæðinu og samgöngur því mjög gðar við hina ýmsu byggðakjarna. GÓÐ VINNUAÐSTAÐA GÓÐ KAFFI/MATSTOFA MJÖG GÓÐUR STARFSANDI Allir okkar starfsmenn fá mjög góðan afslátt, sem er mikils virði, í: Karnabæ: göt, hljóm- plötur. Bónaparte: herraföt. Garbó: dömu- fatnaður. Bonanza: fatnaður. Hljómbæ: hljómtæki, myndbnadstæki o.fl. o.fl. Allar upplýsingar gefur Herborg Árnadóttir í síma 45800 eða á staönum. (Veriö velkomin.) Nýbýlavegi 4 (Dalsbrekkumegin), Kópavogi. Viðskiptafræðingur Við leitum aö viöskiptafræöingi til starfa hjá Hagdeild bankastofnunar í Reykjavik. Starfið nær annars vegar til innri málefna bankans svo sem áætlana, uppgjöra og tölfræöilegra útreikninga, og hins vegar til viðskiptavina í formi athugana á viðskiptum, lánsumsóknum, ársreikningum og skoöunar á rekstrarlegum forsendum fyrirtækja. Starfiö krefst þess aö væntanlegur starfsmaður: - hafi viðskiptafræöimenntun eða aðra hlið- stæöa kunnáttu. - vinni skipulega og hafi góða yfirsýn yfir mál. - geti unniö sjálfstætt. - sé samviskusamur og þægilegur í umgengni. í boði er áhugavert starf og góö vinnuaðstaöa. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar og er þar svaraö frekari fyrirspurnum. Hannarr RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA Síðumúia 1 108 Reykjavík Sími 687311 Aöstoö viö: Stjórnskipuiag — Aœtlanagerö — Hagræöingu — Fjárfestingarmat — Markaösmál — Starfsmat — Launakerfi — Námskeiöahald — Lay-out — Tölvuvæölngu — Gæöamél o.fl. .. 3 Metsölubladá hverjum degi!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.