Morgunblaðið - 03.03.1985, Side 58

Morgunblaðið - 03.03.1985, Side 58
58 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARS 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík - Atvinna Húsasmiðir — Húsgagnasmiðir Óskum að ráða sem fyrst menn vana verkstæöisvinnu. Þurfa aö geta unnið sjálfstætt. Uppl. gefur verksmiðjustjóri. m*SS> SL'. Trésmiöja ~ ■ - '■■■■" ■ ■■ "■■■" ■ I Þorvaldar Olafssonar hf. LA Iðavöllum 6. Keflavik. TRÉ-X Simar: 3320 og 4 700. Við óskum eftir að ráða í eftirtalin störf: Rafeindavirkja Starfiö felur í sér tæknilega ráðgjöf, skipu- lagningu verkefna, sölu á rafeindabúnaði og verkstjórn viö uppsetningu á tækjum. Við leitum að manni sem hefur víðtæka reynslu á þessum sviðum, manni sem auðvelt á með að skipuleggja störf sín og annarra og er óhræddur viö aö taka á sig ábyrgö. Rafvirkja Viö leitum aö manni sem er vanur að vinna sjálfstætt, er vandvirkur, fljótur í kapallögn- um og óhræddur viö að vinna mikið. Umsóknum skal skilað til skrifstofu fyrirtæk- isins fyrir 15. mars. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 11314 kl. 12.00—18.00. RADÍÓSTOFAN HF. Skipholt 27 Símar: 14131 og 11314 121 Reykjavík Ljósmyndun - Video Okkur vantar starfsmann sem fyrst (karl eða konu). Viökomandi þarf aö hafa kunnáttu á sviöi Ijósmyndunar og geta sinnt almennum skrifstofu- og sölustörfum. Bílprófs er krafist. Hér er um mjög yfirgripsmikið starf að ræða sem krefst áræðni og dugnaöar. Auk þess vantar okkur sölufólk til augl.söfnunar í myndbandaþætti okkar. Upplýsingar einungis veittar á skrifstofu Skyggnu hf. Snorrabraut 54, milli kl. 13 og 17 mánudaginn 4. mars. Skyggna hf. m LAUSAR STÖÐUR HJÁ Mi REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Deildareftirlítsmaður í innlagnadeild Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Iðnfræðingsmenntun áskilin. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri RR í síma 686222. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 8. mars 1985. Félagsráðgjafi viö eina af hverfaskrifstofum Félagsmálastofnunar. Upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldudeildar FR í síma 25500. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 15. mars 1985. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást.fyrir kl. 16.00, sbr. ofangreindar dag- setningar um umsóknarfrest. Skrifstofustjóri Stórt iðnaðarfyrirtæki óskar að ráöa skrif- stofustjóra. Auk stjórnunar á skrifstofu felst starfiö í umsjón með tölvuvinnslu fyrirtækis- ins, bókhaldi, áætlanagerð og tengdum störfum. Leitaö er að traustum manni sem hefur frum- kvæöi og góöa skipulagshæfileika. Viö- skiptafræöimenntun er nauösynleg, ásamt reynslu og þekkingu á tölvum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 8. mars næstkomandi. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál sé þess óskað. Endurekoöurar- ““59e mióstöoin hf. 125 reykjavik N.Manscher Starfsfólk óskast Nýtt veitingahús í miöbænum óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: 1. Matreiðslumann. 2. Starfsfólk í eldhús. 3. Starfsfólk í sal. Upþl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir fimmtudaginn 7. mars merkt: „D — 1985“. Sérfræöingur í kvensjúkdómafræöi og fæð- ingarhjálp meö sérstöku tilliti til illkynja kvensjúkdóma óskast viö Kvennadeild. Um- sóknir á umsóknareyöublöðum fyrir lækna sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 2. apríl nk. Upplýsingar veitir forstööumaður Kvenna- deildar í síma 29000. Sérfræöingar (3) í kvensjúkdómafræöi og fæöingarhjálp óskast í 75% starf við Kvenna- deild til afleysinga í eitt ár. Umsóknir er tilgreini náms- og starfsferil sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 2. apríl á sérstökum umsóknareyðublöðum fyrir lækna. Upplýsingar veitir forstööumaöur Kvenna- deildar í síma 29000. Hjúkrunardeildarstjóri óskast viö Geðdeild Landspítaians deild 32C frá 1. maí nk. Einnig óskast aðstoöardeildarstjóri á geödeild 32C frá 1. júní nk. Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa nú þeg- ar eða eftir samkomulagi viö hinar ýmsu geödeildir. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri geðdeild í síma 38160. Sjúkraþjálfari óskast viö Kópavogshæli. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 41500. Sjúkraþjálfari óskast viö öldrunarlækninga- deild Landspítalans í afleysingar í hálft starf frá 15. apríl í um mánuð og síðan í fullt starf við sumarafleysingar. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari öldrunar- lækningadeildar í síma 29000. Hjúkrunarfræöingar óskast viö lyflækninga- deildir Landspítala, gervinýra- og krabba- meinslækningadeild. Röntgentæknar óskast við röntgendeild og krabbameinslækningadeild. Sjúkraliðar óskast viö lyflækningadeildir. Fastar næturvaktir koma til greina. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Reykjavík, 3. mars 1985. Leitum að fólki OKKUR VANTAR STARFSFÓLK á saumastofu, s.s. sníðadeild, saumaskap, frágang. Pressun og kaffistofu. MJÖG GOTT BÓNUSKERF! sem hjálpar upp á góöa launamöguleika. EIN BEST BÚNA SAUMASTOFA landsins af vélum og tækjum. VIÐ ERUM MIÐSVÆÐIS á Stór-Reykjavíkursvæðinu og samgöngur því mjög gðar við hina ýmsu byggðakjarna. GÓÐ VINNUAÐSTAÐA GÓÐ KAFFI/MATSTOFA MJÖG GÓÐUR STARFSANDI Allir okkar starfsmenn fá mjög góðan afslátt, sem er mikils virði, í: Karnabæ: göt, hljóm- plötur. Bónaparte: herraföt. Garbó: dömu- fatnaður. Bonanza: fatnaður. Hljómbæ: hljómtæki, myndbnadstæki o.fl. o.fl. Allar upplýsingar gefur Herborg Árnadóttir í síma 45800 eða á staönum. (Veriö velkomin.) Nýbýlavegi 4 (Dalsbrekkumegin), Kópavogi. Viðskiptafræðingur Við leitum aö viöskiptafræöingi til starfa hjá Hagdeild bankastofnunar í Reykjavik. Starfið nær annars vegar til innri málefna bankans svo sem áætlana, uppgjöra og tölfræöilegra útreikninga, og hins vegar til viðskiptavina í formi athugana á viðskiptum, lánsumsóknum, ársreikningum og skoöunar á rekstrarlegum forsendum fyrirtækja. Starfiö krefst þess aö væntanlegur starfsmaður: - hafi viðskiptafræöimenntun eða aðra hlið- stæöa kunnáttu. - vinni skipulega og hafi góða yfirsýn yfir mál. - geti unniö sjálfstætt. - sé samviskusamur og þægilegur í umgengni. í boði er áhugavert starf og góö vinnuaðstaöa. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar og er þar svaraö frekari fyrirspurnum. Hannarr RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA Síðumúia 1 108 Reykjavík Sími 687311 Aöstoö viö: Stjórnskipuiag — Aœtlanagerö — Hagræöingu — Fjárfestingarmat — Markaösmál — Starfsmat — Launakerfi — Námskeiöahald — Lay-out — Tölvuvæölngu — Gæöamél o.fl. .. 3 Metsölubladá hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.