Morgunblaðið - 03.03.1985, Page 60

Morgunblaðið - 03.03.1985, Page 60
60 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARS 1985 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar | kennsla Heimilisiönaöarskólinn Laufasvegí 2 Simi 17800. Heimilisiðnaðarskólinn Laufásvegi 2, sími 17800 N»stu námskeiö eru: Tóvinna 4. mars Tauþrykk 5. mars Tuskubrúðugerð 5. mars Hekl Þjóðbúningasaumur 9. mars Myndvefnaður 12. mars Innritun á Laufásvegi 2. Námsskrá fæst af- hent í skólanum og í versluninni í Hafnar- stræti 3. Kvöldnámskeið fyrir almenning: Viðhald bifreiða Námskeiöiö er ætlaö þeim konum og körlum sem vilja vita meira um bílinn sinn, átta sig betur á bilunum og koma í veg fyrir þær. Nemendur komi með eigin bíla í verklegu kennsluna. Tími: Fimmtudagar kl. 20.00—22.00. Nám- skeiðið hefst 14. mars. Innritun aö Þang- bakka 10, jarðhæð (vesturhliö) íbúðarblokkar- innar í Mjóddinni, Breiðholti kl. 16.30—18.30. Uppl. í síma 79233. CE LEIÐSÖGN SF. Námskeiö — batik — tauþrykk Kynnist hinum eldgömli/ austurlensku listum batik og tauþrykki og skreytið efni eftir þessum gömlu aöferðum. Dag- og kvöldnámskeiö í 1-2 víkur. Færanlegir tímar fyrir vaktavinnufólk. Fáir i hóp. Byrjar 11. marz. Skráning þátttöku og aðrar uppl. veittar i síma 44124. Kennari: Guðbjörg Jónsdóttir. | tilboö — útboö | Útboð Kísiliðjan hf., Mývatnssveit, óskar eftir tilboö- um í endurklæðningu, sandblástur og máln- ingu, ásamt viögerðum á stálgrind „blaut- vinnsluhúss", sem er 23x11 m og 15 m há stálgrindarbygging og er á verksmiöjulóö Kísiliðjunnar í Mývatnssveit. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu Kísliöj- unnar hf., Mývatnssveit og hjá Almennu verkfræðistofunni hf., Fellsmúla 26, Reykja- vík, gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Helstu magntölur: Álklæðning 830 m2 Sandblástur og málning á bitum 1035 m2 Viögerðir, nýtt stál 1000 kg Á útboðstímanum veröur farið í skoöunar- ferð. Tilboðum skal skilað eigi síöar en 15. mars 1985 kl. 14:00 á skrifstofu Kísiliðjunnar hf. í Mývatnssveit, og verða þá opnuð þar. Kísiliðjan hf., Mývatnssveit. Útboð Hf. Eimskipafélag íslands óskar hér með eftir tilboöum í ræstingu húsnæðis félagsins í Reykjavík. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu okkar að Borgartúni 20, Reykjavík, og þar verða tilboö opnuö þriöjudaginn 26. mars 1985, kl. 11.00. \ ^ C r*\ VERKFRÆÐISTOFA \ | 1 STEFÁNS ÓLAFSSONAR HF. F JMf. CONSULTING ENGINEERS BOÞGARTÚNI20 105 REYKJAVfK SÍMI 29*40 4 2*941 ^ j Q) ÚTBOÐ Tilboð óskast i að smíða biöskýli fyrir Strætisvagna Reykjavíkur. Utboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 Reykjavík, gegn 1.000. króna skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama stað þriðjudaginn 19. mars n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Aðalfundur Kaupmannasamtaka íslands verður haldinn fimmtudaginn 21. mars nk. að Hótel Sögu og hefst hann kl. 10.00 f.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Sérstök athygli skal vakin á því að árshátíð KÍ veröur haldin föstudaginn 22. marz nk. aö Hótel Esju. Ath. breyttan fundartíma. Framk væmdastjóri. Félagsfundur Varðar Landsmálafélagið Vörður heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 7. mars kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu Valhöll við Háaieitisbraut. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á Landsfund Sjálfstæöis- flokksins. 2. Önnur mál. Stjórnin. NLISTARFÉLAG I D Rudolf Serkin Beethoven-tónleikar í minningu Ragnars Jónssonar í Háskólabíói mánudaginn 11. mars kl. 21.00. Aukamiöar seldir í Ðókabúö Lárusar Ðlöndal, hjá Sigfúsi Eymundssyni og ístóni. Kjötiðnaðarmenn Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 9. mars. kl. 14.00. á Lækjarbrekku. Uppi á lofti yfir Sveinsbakaríi. Dagskrá: 1. Almenn aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Námsaðstoð við nemendur grunnskóla og framhaldsskóla Síöustu námskeiðin fyrir vorpróf (og sam- ræmd próf hjá 9. bekk) hefjast 11. mars. Kennsla í flestum námsgreinum. Einstakl- ingskennsla — hópkennsla. Allir kennarar okkar hafa kennarréttindi og kennslu- reynslu. Við metum einnig þörf nemenda fyrir námsaöstoð. Skólafélagar: Allt að 20% hópafsláttur. Upplýsingar í síma 79233 kl. 16.30—18.30. Innritun á sama tíma að Þangbakka 10, jarðhæð (vesturhlið) íbúöarblokkarinnar í Mjóddinni, Breiöholti. LEtÐSÖGN SF. óskast keypt Bókbindarar og prentarar Óska eftir að kaupa lölluvél með letri eöa letur. Einnig óskum viö eftir gyllingarvél. Félagsbókbandið. Simi 44400. ty ÚTBOÐ A. Tilboð óskast í girðingu, skúra og áhorfendastúku á Melavelli vegna Hreins- unardeildar Reykjavíkurborgar. Niðurrifi og brottflutningi skal aö fullu lokiö fyrir 1. mai nk. B. Jafnframt óskast tilboð í 32 Ijóskastara sem notaöir hafa veriö til flóðlýsingar á vellinum. Athygli er vakin á að starfsmaður Hreinsunar- deildar verður á Melavelli mánudaginn 4. mars nk. frá kl. 14.00-15.00. Tilboöin skulu berast á skrifstofu vora að Frikirkjuvegi 3, og verða opnuö fimmtudaginn 7. mars nk. kl. 15.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 fundir — mannfagnaöir Kvenfélag Keflavíkur Aöalfundur félagsins verður haldinn í Kirkjulundi mánudaginn 4. mars kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Baldur Kristjánsson skólasálfræöingur. Kaffihlé — Hver er leynigesturinn? Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Félag íslenskra kjötiðnaðarmanna. húsnæöi óskast Iðnaðarhúsnæði Trésmíðaverkstæði sem er með góða framleiðslu vantar 800-1000 fm vinnusvæði á einni hæö til leigu. Tilboö óskast send augld. Mbl. merkt: „Iðnaðarhúsnæði - 3921“ sem fyrst. Atvinnuhúsnæði óskast Við leitum að 200-300 fm húsnæði fyrir þjónustufyrirtæki. Flutningar eru fyrirhugaðir á síðari hluta ársins. Æskileg staðsetning vestan Snorrabrautar, þó ekki skilyröi. Tilboð merkt „G - 1818“ sendist augld. Mbl. fyrir 10 mars. Óskum eftir að taka á leigu 1—2ja herbergja íbúö fyrir starfsmann okkar, helst í miöborg Reykjavíkur. Öruggum mánaðargreiðslum heitið. Upplýsingar í síma 20560 (Atli) og 92-3274 á kvöldin. SKRIFSTOFIJVÉLAR H.F. 9 Hverfisgólu 33 — Sími 20560 — Pósthóll 377

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.