Morgunblaðið - 03.03.1985, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 03.03.1985, Blaðsíða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARS 1985 Almannavarnir: Vörn gegn vá — Náttúruhamfarir — Hernaðarátök Nýlega var lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um almannavarnir. Hér er frumvarp á ferð sem varðar landsmenn alla og fjallar m.a. um viðbrögð ef vá ber að dyrum þjóðarinnar, náttúruhamfarir eöa utan að komandi ógn. I»ví er við hæfi að rekja lítilsháttar aödraganda og efnisatriði málsins. Aödragandi Á 104. löggjafarþingi, 1981—1982, fluttu fjórir þingmenn úr jafn mörgum þingflokkum til- lögu um eflingu almannavarna, sem samþykkt var lítið breytt sem þingsályktun. Tillagan gerði ráð fyrir kjöri sjö manna nefndar „til að gera áætlun um eflingu al- mannavarna í landinu". Nefndin átti að hafa eftirtalin markmið í huga: • Eflingu almannavarna, sem geri þeim kleift að annast megin- verkefni: upplýsingastarf, skipu- lag, áhættumat, fræðslu og þjálf- un og birgðahald. • Þjálfaðir verði umsjónarmenn almannavarna í hverju kjördæmi landsins er verði fulltrúar Al- mannavarna ríkisins í viðkomandi kjördæmi. • Komið verði á fót birgðastöðv- um almannavarna í hverju kjör- dæmi fyrir neyðarbirgðir vegna slysahjálpar, vistunar heimilis- lausra, fjarskipta og neyðarlýs- ingar. • Lokið verði við uppsetningu á viðvörunar- og fjarskiptakerfi Al- mannavarna ríkisins. • Með aðstoð ríkisfjölmiðla verði skipulögð almenningsfræðsla um varnir gegn náttúruhamförum og annarri vá. • Endurskoðuð verði lög um verk- efna- og kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélag vegna almanna- varna. Nefndina skipuðu: Friðrik Soph- usson alþingismaður, formaður, Guðmundur Bjarnason alþingis- maður, varaformaður, Jóhann Einvarðsson, þá alþingismaður nú aðstoðarráðherra, Kjartan Gunn- arsson framkvæmdastjóri, Sveinn Torfi Sveinsson verkfræðingur, Bjarki Elíasson, yfirlögregluþjónn og Ásmundur Ásmundsson, verk- fræðingur. Guðjón Petersen fram- kvæmdastjóri Almannavarna ríkisins var ráðinn ritari nefndar- innar. Helztu niöurstöður Nefndin hélt síðan fjölmarga fundi, hafði samráð við aðila vítt og breitt um landið og safnaði saman margs konar upplýsingum. Meðal breytinga sem hún lagði til að gerðar verði á lögum um al- mannavarnir vóru þessar: 1) Verkefnaskipting ríkis og Land í ljósum logum Eldgos í Heimaey. Snjóflóð í Neskaupstað. íslandssagan geymir mörg dæmi um náttúruham- farir, sem gera ekki boð á undan sér. Hún minnir okkur líka á það að ísland var hernumið í seinni heimsstyrjöldinni og missti margan góðan dreng í þeim hildarleik, flytjandi fisk utan og margs konar nauðsynjar heim. Almannavarnir og viðlagatrygging eru viðbrögð gegn vá; viðleitni til að gera það sem í mannlegu valdi stendur til að mæta óvæntum aðstæðum. Fyrir Alþingi liggur nú stjórnarfrumvarp til laga um Almannavarnir. Þingbréf fer um það nokkr- um orðum í dag. Róma-sófasettið í leðri eða áklæöi fyrir hina vandlátu meöai unga fólksins. Hornsófar á hagstæöu verði. VALHÚSGÖGN Ármúla 4, s. 685375. FBAM TÖLVU SKÓLI Tölvunámskeiö Gunnnámskeið um tölvur Markmiö námskeiöisins er aö veita haldgóöa grunnþekkingu á tölvum og tölvuvinnslu, uppbyggingu tölva, helstu geröum og notkunarmöguleikum þeirra. Fariö er m.a. í eftirfar- andi atriöi: ★ Saga, þróun og uppbygging tölva ★ Grundvallartiugtök tölvufræöinnar. ★ Notkunarmöguleikar og notkunarsviö tötva. ★ Kynning á notendaforritum til ritvinnslu og skráarvinnslu. ★ Fonitunarmál, forritun og uppbygging forrita ★ Framtíöarhorfur í töivumálum. Engra inntökuskilyröa er krafist á námskeiö þessi og sækir þau fólk á öllum aldri, úr öllum starfsstéttum, meö mismunandi menntun aö baki og alls staöar aö af landinu. Enda er þaö markmið Tölvuskólans FRAMSÝNAR aö aöstoöa alla þá er áhuga hafa á aö auka eigin þekkingu og undirbúa framtíö sína á öld tæknivæöingar og tölvuvinnslu. Innritun og nánari upplýsingar fást í síma 39566, frá kl. 10.00 til 18.00. TÖLVUNÁM ER FJÁRFESTING I FRAMTÍÐ ÞINNI. Tölvuskólinn FRAMSÝN, Síðumúla 27. S: 39566.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.