Morgunblaðið - 14.03.1985, Page 9

Morgunblaðið - 14.03.1985, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MARZ1985 9 iMöU 13% ÁVÖXTUN Á ÁRl (£>Ú TVÖFALDAR HÖFUÐSTÓL ÞINN Á 5,6 ÁRUM) UMFRAM VERÐTRVGGINGU. ÚTGEFANDINN ER EITT STERKASTA FYRIRTÆKI LANDSINS. EIGENDUR SPARISKÍRTEINA 1976 l.flokks, — spariski'rtieinum i Seðlabanka Islands yður að LA.TTU SERFRÆÐINGA KAUPÞINGS ANNAST FJARVORSLU PINA. PEIR HAFA UPPLVSINGAR ___OG AUK ÞESS VNDl AF _ ______FJÁRFESTINGUM._____ Sölugengi verðbréfa 14. mars 1985: Vedskuldabróf Verðtryggð 6v>rðtryggft~ Med 2 g/alddogum á éri Með 1 gjalddaga á án Sölugengi Sölugengi Sölugengi 14%áv. 16%áv. Láns- tími Natn- vextír umfr. verdtr. umtr. verðtr 20% vextír HLV' 20% vextir HLV' 1 4% 93,43 92.25 85 90 79 84 2 3 4 5 4% 5% -5% 5% 89,52 87,39 84,42 81,70 87,68 84,97 81,53 78,39 74 63 55 51 83 79 73 70 67 59 51 48 75 68 61 59 6 5% 79,19 75,54 7 8 5% 5% 76,87 74,74 72,93 70,54 9 10 5% 5% 72,76 70,94 68.36 66.36 1) hœstu leytilegu vextir. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbrófadeild Kaupþings hf Vikumar22 2 -8.3 1985 Verðtryggð veðskuldabréf Hœsta% 19% Lægsta% Meðaiávöxtun% 13% 14,45% AVOXTUNARFELAGIÐ HF VERÐMÆTl 5.000 KR. HLUTABRÉFS VAR KR.5.983ÞANN7. MARS 1985 (M.V. MARKAÐSVERÐ EIGNA FÉLAGSINS). Á VÖXTUNARFÉLAGIÐ HF FYRSTI VERÐBRÉFASJÓÐURINN Á ÍSLANDI KAUPÞING HF Husi Verzlunsrinnsr, ^simi6S698ð Davíð Tarkofskí Gladys Öfgar í þremur málum Eins og myndirnar hér aö ofan sýna er víöa komið viö í Staksteinum í dag. Lengsti kaflinn fjallar um sigur Davíös yfir áttmenningum vinstrisinna í sjónvarpssal á þriöju- dagskvöldiö. Þá er rætt um ofríki sovéska sendiráösins vegna Tarkofskí-hátíðarinnar. Og í þriðja lagi lýst hrifningu Dagblaösins-Vísis á sandinistum. Borgarstjóri í sjónvarpssal Davíð Oddsson, borgar- stjóri í Reykjavík, sat fyrir svörum í sjónvarpssal á þriðjudagskvöldið. Tilefni þáttarins var víst það, að nýlega var fjárhagsáætlun höfuðborgarinnar fyrir árið 1985 afgreidd. Skipulag þáttarins var þannig, að andstæðingar sjálfstæð- ismanna í borgarstjórn til- ncfndu hver um sig tvo fulltrúa, Davíð var sem sé einn á móti átta. Vonandi hafa allir áhorf- endur áttað sig á því, að það voru ekki blaðamenn sem sátu á spyrjendabekk andspænis borgarstjóran- um. Nóg hefur nú yfir blaðamenn gengið, þótt þeim verði ekki eignuð sú fáviska sem einkenndi framlag spyrjenda í þess- um þætti. Er furðulegt til þess að hugsa, að borgar- fulltrúar og varaborgar- fulltrúar geti spurt af jafn mikilli vanþekkingu og þarna var oft gert Spurningarnar köfnuðu að vísu svo oft í áróðurs- flaumi hinna pólitísku fyrirspyrjenda vinstri fíokkanna, að bæði borgar- stjóri og áheyrendur áttu fullt í fangi með að átta sig á kjarna málsins hverju sinni. Af upphafi þáttarins var greinilegt, að það voru samantekin ráð hjá fyrir- spyrjendum að sauma nú rækilega að Davíð Oddssyni og nota tækifær- ið til að koma því til skila, að það væri skattpíning en ekki góð fjármálastjórn sem ylli því nú, að fjárhag- ur borgarinnar stendur með blóma. Var spyrjend- um svo mikið í mun að koma þessum áróðri á framfæri, að fyrstu mínút- urnar komst borgarstjór- inn ekki að. Davíð Oddsson svaraði öllum spurningum og hélt þannig á málum að offors- ið snerist í höndum spyrj- endanna, ekki síst kvenna- framboðsfulltrúanna og al- þýðubandalagsmanna. Greinilegt var, að mikil keppni er milli fulltrúa þessara aðila um það, hvor þeirra er heiftúðugri í garð Davíðs. Hér skal ekki lagð- ur dómur á það, hvor hafði vinninginn í því efni. Davíð Oddsson hafði greinilegan sigur í þættin- um, ef þannig má að orði komast Hann átti stund- um fullt í fangi með að fá orðið en tókst að koma sín- um málstað til skila. Fyrir- spyrjendur sátu uppi með það að saka borgarstjórann um skattpíningu í fyrri hluta þáttarins en kvarta undan því í seinni hlutan- um að borgin léti ekki nægilega mikið fé af hendi rakna til hinna og þessara óska- og draumamála. Og þá var einnig hitt áberandi, að vinstrisinnarnir máttu ekki heyra á það minnst að stjórn Reykjavíkur væri borin saman við stjórn á nokkru öðru bæjarfélagi, síst af öllu Akureyri, þar sera kvennaframboð stjórnar, svo að ekki sé tal- að um sjálfan Kópavog. Viðskipta- fulltrúinn og Tarkofskí Kins og kunnugt er hef- ur sovéska sendiráðið reynt allt sem í þess valdi stendur til að eyðileggja Tarkofskí-kvikmyndahátíð- ina sem nú fer fram í Reykjavík. Hefur verið lærdómsríkt að fylgjast með þcim tilburðum og að- ferðum sem sendiráðið hefur beitt f þeim tilgangi. Að sjálfsögðu hefur ekki verið látið undan þeim þrýstingi öllum. Morgunblaðið birti í gær athugasemd sovéska versl- unarfulltrúans af þessu til- efni, þar sem hann gefur til kynna að sjálf stjórn Há- skólabíós sé að reyna að komast undan að greiða fyrir afnot af sovéskum kvikmyndum og brjóti þar með alþjóðasáttmála um höfundarétL Þá segir í þessari maka- lau.su yfirlýsingu að „meg- inmarkmið kvikmyndasýn- inga er fólgið í því að boða hugmyndir mannúðar og samstarfs milli þjóða, en ekki að skapa andúð í garð Sovétríkjanna og óvináttu milli þjóða Sovétríkjanna og íslands". Þetta er merkileg póli- tísk yfirlýsing um markmið sovéskrar kvikmyndagerð- ar, að þeir sem njóti henn- ar séu að lcggja skerf til samstarfs milli þjóðar og mannúðar. I>ess er skemmst að minnast, þeg- ar íslenskir kvikmynda- menn sóttu hátíð í Moskvu fyrir fáeinum árum og sættu beinlínis líkamlegum ofsóknum af hálfu stjórn- valda. Hafi einhver reynt að spilla fyrir framgangi • mannúðar í máli Tarkofsk- ís, er það Sovétstjórnin. Hafí einhver reynt að spilla samstarfi íslendinga og Sovétmanna vegna Tark- ofskí-hátíðarinnar, er það sovéska sendiráðið í Reykjavík. DV styður sandinista í tilefni af því að sam- starf íslenskra kvenna splundraðLst vegna fundar með Gladys Baez, fyrrum skæruliða og nú þingmanni í Niearagua, lýsir Dag- blaðið-Vísir því yfir f forystugrein á mánudag- inn, að sandinistar í Nicar- agua séu „ekki kommún- istar og ekki í Sovétblokk- inni, en gætu orðið það, ef Bandaríkjastjórn slakar ekki á þrýstingi sínum '. Og Dagblaðið-Vísir: „Við íslendingar ættum að styðja við bakið á sandin- istum f Nicaragua, sem reyna að varðveita sjálf- stæði sitt þrátt fyrir ógnir risaveldis." Á þessu er vakin athygli hér og nú. Miðað við stefnu Dagblaðsins-Vísis í utanríkismálum marka áhrifin af komu Gladys Ba- ez íhugunarverð þáttaskii. TSílamatkaduZLnn ^j-iattisgótu 12-18 AMC CJ7 1981 Ljósbrúnn m/húsi. Ekinn 19. þús. km., beinskiptur, vökvastýri, 6 cyl. (258). Góöur jeppi. Verö 580 þús. Skipti. Citroen GSA Pallas 1982 Ekinn 26 þ. km. Verð 280 þús. Datsun Cherry 1500 1983 Ekinn 37 þús. km. Verð 480 þús. Wagoneer 1980 Honda Civic 1983 3ja dyra, grásans. Ekinn 19 þús. km. Fallegur bill. Verö 310 þús. Isuzu Trooper Diesel 1982 Blár, ekinn 56 þús. km. Er meö mæii. Verö 650 þús. Suzuki Alto 1983 Ekinn 16 þús. km. Verö 200 þús. Fiat 127 special 1982 Ekinn 30 þús. km. Verð 165 þús. Mitsubishi Cordia 1983 Ekinn 70 þús. km. Verð 480 þús. Toyota Tercel 4ra dyra 1980 Ekinn 17 þús. km. Verö 330 þús. Subaru Station 1800 Argerðir '81 —'84. Talsvert úrval. Sapporo GST 2000 1982 Hvítur, ekinn 61 þús. km. Sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp, segulband, snjó- dekk, sumardekk, rafm. i rúóum o.m.fl. Verö 380 þús. Nissan Micra 1984 Blásanseraður. ekinn 11 þús. km. 5 gira, útvarp, snjódekk, sumardekk. Verð 290 þús. Björgunar- sveitir fá gjöf vegna leitar FYRIR nokkru afhentu aðstandend- ur þriggja ungmenna, sem týndust í nóvember sl. á Laugdælaafrétti, Slysavarnafélagi Islands að gjöf lið- lega 40.000 krónur, sem þakklætis- vott til þeirra björgunarsveita, sem leitað höfðu ungmennanna og fundu þau. Safnaðist ofangreind fjárhæð inn á gíróreikning í skömmum tíma meðal ættingja og vina ungmenn- anna. Auk björgunarsveita Slysa- varnafélags Islands tóku þátt í ofangreindri leit sveitir frá Landssambandi hjálparsveita skáta og Landssambandi flug- björgunarsveita. Með hliðsjón af því hefur stjórn SVFÍ ákveðið að ofangreindri fjárhæð verði varið í sameiginlega þágu þessara aðila og hefur einkum verið haft í huga að kaupa talstöð, sem unnt er að nota í stjórnstöð leitar sem þeirr- ar, er hér um ræddi. Gefendum eru færðar hugheilar þakkir fyrir þeirra góða framlag og þann vinarhug, sem í því felst. (Frétutilkynning frá 8VFÍ)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.