Morgunblaðið - 14.03.1985, Page 50

Morgunblaðið - 14.03.1985, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1985 icjo^nu- ípá HRÚTURINN _J|a 21. MARZ—19-APRlL Þér gengur betur í persónu- legum samskiptum þínum í dng heldur en undanfarið. Fjöl- skyldan er miklu sáttari við sjálfa sig og aðra. Viðhaldið þessum sáttum með samtokum um fjolskylduhTið. •J’ NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Þú stígur ofugu megin úr rúm- inu i dag. Gcti það haft áhrif á heimilislífið. Þú lendir mjög lík- lega f rifrildi við maka þinn. Reyndu að hafa betri stjórn á þér. TVÍBURARNIR ÍS® 21.MA1-20. JÚNl Þú befur einstakt Uekifæri í dag til að breyta umhverfi þínu. Notfcrðu þér það út f ystu æsar. Haltu fjölskyldumálunum fyrir utan vinnuna. Láttu símtöl ekki trufla þig. 'jMjQ KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚlJ Hhitir sem voru að angra þig f gær munu lagast í dag. Sumir hhitir gerast þarna af sjálfu sér svo þú skalt ekki blanda þér f þá. Ástalífið er með miklum blóma. Reyndu að halda þvf UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Láttu ástalífið ekki hafa áhrif á vinnunna. Ef þú kemur of seint til vinnn þá verður þú snuprað- ur. Þú verður að hugsa um eitthvað annað en ástina þína. Taktu þig nú á. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Þetta er mikilvægur dapur til að vinna eitthvað gagn. Reyndu að Ijúka erfiðu verkefni. Ef það tekst þá skaltu umbuna þér fyrir það. Ef ekki þá skaltu ekki veita þér eitthvað. Qk\ VOGIN PfiírÁ 23. SEPT.-22. OKT. Samviska þín segir þér að vinna vel f dag. En sökum leti þinnar þá tekst það ekki sem skykti. Þú verður að vinna upp letina með því að vinna f kvöld. Nýttu því kvöldið vel. DREKINN 21 OKT.-21. NÓV. Bíddu ekki eftir þvf að hlutirnir verði færðir þér á silfurbakka. Reyndu að vinna fyrir hlutunum sjálfur og sannaðu til þú verður ánægðari. Vertu beima hjá þér í kvöld. ftlfl BOGMAÐURINN 1SNJ5 22. NÓV.-21. DES. Sköpunargáfa þfn blómstrar um þessar mundir. Hún mun einnig koma þér i sterka stöðu gagn- vart öðrum. Þó að áætlanir þín- ar standist ekki í dag þá gætu hlutirnir breyst á morgun. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Farðu ekki eftir eðlisávísun þinni í dag. Þú gætir séð eftir þvi seinna meir. Ástalffið er tvisýnt þú gætir lofað hlutum sem þú átt ekki eftir að efna. Vertu heima f kvöld. VATNSBERINN ! 20. JAN.-18.FEB. Snemma morguns er ágætt að fara í sund þvf þá vinnur þú betur seinni partinn. Eyddu ekki um efni fram það horgar sig aldrei. Reyndu að fá fjöl- skylduna til að eyða minna. 2 FISKARNIR 19. FEB.-29. MARZ Hlustaðu á ráð fjölskyldunnar í sambandi við fjármál. Reyndu líka að fara eftir þeim. Sannaðu til það verður áreiðanlega til góðs. Talaðu alvarlega við vin þinn um ákveðið málefni. X-9 v4vír f>t/ A//x»WUI!ll|[|| fÍM þex/n \Úm^jP/oR ••• Komdu MJ h/olf M FÆffÞi/ Srir/x ap érA .., rií/ftDU" Hvcknio 6CTt/Ft nórrm Gak/vcts CLSKAO HAKK - - M/uv/v e* ocroTt/m Fior- Vip áeaui 2 . OKKAR BSSXA «»/« „ Pöbor p/rnv t/f)BJAftM&i/ ,m JS/oT.. M/V/ IKFS/Distr BULLs' / ]VSK£>ífK Bt/íÍfA Trrrmrmrmrrmmrmrmrrmmmmrrrrmrmrmrmmmmmmrmmmmrrrmmrrrrrrrrrmrmmimirmmmmmmmmr* DYRAGLENS JÆ.TA ? E'M ER \)\SS UV1 AP piE> KÖRTUie F|2A/WLEIE>IE> ClTTHv/efi XlÍKíA HLJÖÐ ÍSAMA TILÖAN6I / NEEIH- Vl£> NOTDM „5PEGIL ■SALARlNNAf?” LJÓSKA HVAE> ER. j>ETTA TÖLVU - HAKK ?* NO LÆ.TUH HAMN TÖLVU <3EKA PAE> FyRlR SIQ Uac HVERS KOKl- '-í. MIKLU AR HAKJC GeTURJ- 6ETEA TÖLVA BÚIP EM KCKK- TIL ? r-cÖÍ, URINN TOMMI OG JENNI q-29 FERDINAND VOU COULD HAVE CAU6HT THAT LAST FLV BALL... VOU COULP HAVE LEAPEP INTO THE AlR, CRASHEP INTOTHE FENCE.HIT VOUR HEAC? BROKEN BOTH VOUR ARMS, KNOCKEP V0UR5ELF OUT ANP MAPE A SPECTACULAR CATCH! l»ú hefðir getað náö þessum síöasta hábolta ... I»ú heföir getað stokkiö upp, skolliö á girðingunni, fengiö höfuöhögg, brotið báða handleggi, misst meö- vitund og gripið stórkost- legai Við hvern ertu aö tala? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Allir vita að líkurnar á að svíning heppnist er 50% að öðru jöfnu. En ekki allir spil- arar hafa helstu skiptingarlík- urnar á hreinu, þótt menn hafi kannski einhverja óljósa hugmynd um að eitt sé lík- legra en annað. Oft skiptir ekki máli þótt menn hafi ekki líkurnar á takteinunum, en það koma fyrir spil þar sem slík þekking kemur sér vel. Hér er einfalt dæmi um það: Norður ♦ G872 VÁ65 ♦ 6 ♦ DG1065 Suður ♦ KD1096 ▼ K74 ♦ K87 ♦ K4 Suður verður sagnhafi í fjórum spöðum eftir sagnirnar einn spaði, tveir spaðar og fjórir slíkir. Vestur kemur út með hjartadrottninguna. Hvernig viltu spila? Það er góð byrjun hjá vörn- inni að ráðast á hjartað, því annars væri tími til að sækja báða svörtu ásana i rólegheit- um. En nú dugir ekki að fara í trompið, það verður að fría strax niðurkast fyrir hjarta- taparann áður en vörnin verð- ur fyrri til að brjóta út hjarta- fyrirstöðurnar. Spurningin er aðeins hvort fara eigi í laufið eða spila tígli á kónginn. Eigi austur tígulásinn má losna við hjartað f borði í tíg- ulkónginn, en ef laufið er 3—3 er hægt að henda niður einu hjarta heima. Spurningin er aðeins: Hvor leiðin er líklegri til árangurs? Noröur ♦ G872 VÁ65 ♦ 6 ♦ DG1065 Vestur Austur 443 ......... *Á5 ▼ DG102 V983 ♦ D9532 ♦ ÁG104 ♦ Á7 4 9832 Suöur ♦ KD1096 V K74 ♦ K87 ♦ K4 Vanir spilarar eru fljótir að afgreiða þetta mál. Líkur á tígulásnum í austur eru 50%, en 3—3 legan kemur aðeins upp í 36% tilfella. resid af meginþorra þjóðarinnar daglega! siminn Auglýsing inn er 2 24 a- 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.