Morgunblaðið - 14.03.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 14.03.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1985 Egilsstaðir: Nýr sveitar- stjori í Fellahreppi KeiLsKtwtum. 13. mare. Á FUNDI hreppsnefndar í Fella- hreppi í gær, var Hafsteinn Sæ- mundsson einróma ráðinn sveitar- stjóri Fellahrepps og mun hann taka við starfi 1. júlí næstkomandi af Söru Eggertsdóttur. Hafsteinn er fæddur á Sauð- árkróki 18. febrúar 1956. Hann lýkur námi í byggingariðnfræði og rekstrarfræði frá Tækniskóla ís- lands nú í vor. Hafsteinn er kvæntur Önnu Maríu Sverrisdótt- ur fóstru og eiga þau eitt barn. Ólafur Meisoh&iad á hverjum degi! Velkominn til Islands Tomas Ledin í dag er væntanlegur til landsins sænski stórpopparinn Tomas Ledin ásamt hljómsveit sinni. Hann mun koma fram í Broadway á morgun, föstudagskvöld og aftur á laugar- dagskvöld. Viö viljum benda þeim sem vilja kynna sér tónlist Tomas Ledin á að viö eigum til 2 síöustu pötur hans, Human Touch og Captured. Laugavegi 33 Borgartúni 24 Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík * t I h Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 16. mars veröa til viðtals Ragnar Júlíusson, formaöur fræðslu- ráðs og launamála- nefndar og Málfríöur Angantýsdóttir í stjórn atvinnumála- nefndar og félags- málaráös. 'nskusýning í kvöld kl. 21.30 ^ Módeteamtökin sýna v fatnaðfrá Marimekko Kristján Siggeirsson hf. HÓTEL ESJU Flensan Fólk á föstudegi — Sóley Jóhannsdóttir Framtíöarfatnaöur Á eyðieyju med hinum nýja Tarzan — Viötal viö tískukónginn Kenzo Föstudagshlaðiö ergott forskot á helgina AUGIVSINGASTOFA KRISTfNAft HF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.