Morgunblaðið - 14.03.1985, Side 56

Morgunblaðið - 14.03.1985, Side 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1985 A—salur: j The Natural ROBCRT RCDFORD From on oge of innocence c omes o hero for todoy. 7T NAfUML Ný, bandarisk stórmynd með Robort Redford og Robert Duvall I aðalhlut- verkum. Robert Redtord sneri aftur til starfa eftir þriggja ára fjarveru til aö leika aöalhlutverkió I þessari kvikmynd. The Natural var ein vln- sælasta myndin vestan hafs á siöasta ári. Hún er spennandi, rómantísk og i alla staöi frábær. Myndin hefur hlot- iö mjög góöa dóma hvar sem hún hefur veriö sýnd. Leikstjóri Barry Levinson. Aöalhlutverk: Robert Redford, Robert Duvall, Glenn Close, Kim Basinger, Richard Famsworth. Handrlt: Roger Towne og Phil Dusenberry, gert eftir sam- nefndri verólaunaskáldsögu Bern- ards Malamud. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaó verð. □ni dolbystereo | B—saiur KarateKid Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verö. ADSETUR LEIKFÉLAGS HAFNARFJARDAR STRANDGÖTU 6 - SlMI 50184 Lokað v/æfinga á söngleiknum „Rokkhjartað slær“. Frumsýning laugar- daginn 23. mars. ÞJÓDLEIKHÖSID KARDEMOMMUBÆRINN í dag kl. 17.00. Uppselt. Laugardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00. GÆJAR OG PÍUR Föstudag kl. 20.00. Uppaelt. Sunnudag kl. 20. RASHOMON 8. sýning laugardag kl. 20 Litla sviðið: GERTRUDE STEIN GERTRUDE STEIN GERTRUDE STEIN i kvöld kl. 20.30. Miöeaala 13.15-20. Sími 11200. Wterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamióill! J^lorj0imí»lahih TÓNABlÓ S!mi31182 Frumsýnir Ás Ásanna (Lás des As) ★ ★ ★ ★ »Flot farcekomedie« K. Keller, BT »God, kontant spænding« Bent Mohn, Pol. BELMONDO ÆMmm Sími50249 Nú harðnar í ári (A High Flylng Comedy) Cheech og Chong i bráöskemmtilegri ameriskri gamanmynd. Sýnd kl. 9. HÁDEGISTÓNLEIKAR þriöjudag 19. mars kl. 12.15. Halldór Vilhelmsson.bariton og Jónas Ingimundarson pianó- leikari. Miðasala við innganginn. Æsisoennandi og sorenghlægileg ný mynd I litum, gerö i samvinnu af Frökkum og Þjóöverjum. Jean-Paul Belmondo, Marie-France Pisier. Leikstjóri: Gerard Oury. Sýnd kl. 5,7 og 9. ísl. texti. [ÍÖbJÍSKÖUBÍO • I HB SÍMI22140 GORKY PARKI .J Yfirrannsóknarlögreglumaöur I Moskvu óttast afleiölngarnar af rannsókn sinni á morðflækju sem tengist æöstu valdamönnum sovéska rikisins. Rannsóknin er torvelduö á allan hátt og veröa mannslifin litils viröi i þeirri Sþennumögnuöu valdaskák sem sþilltir embættismenn tetla til aö verja völd sin og aöstööu innan Kremlarmúra. Aöalhlutverk: Lee Marvin, William Hurt. Leikstjóri: Michael Apted. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 éra. Sýnd kl. 5 og 7.05 TARKOWSKY- KVIKMYNDAHÁTÍÐIN Stalker Einhver magnaöasta visindamynd (Sience Fiction) kvikmyndasögunnar um dularfulla atburöi á afgirtu land- svæöi þar sem loftsteinn hefur falllö. Sýnd kl.9.20. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ KLASSAPÍUR (i Nýlistasafninu). 10. sýn. i kvöld kl. 20.30. 11. sýn. laugardag kl. 17.00. ATH. eýnt I Nýlisfasafninu Vatnsstig. Miöapantanir ( ilma 14350 allan sólarhringinn Mióasala milli kl. 17-19. HORNID/DJUPID HAFNARSTRÆTI 15 JAZZ í KVÖLD Kvartett Kristjáns Magnússonar — O — Pétur Stefánsson með myndlist ísy4 m Fimmtudage-. föetudags-, laug- RcStCllimnt - PizZCrÍd ardags- og sunnudagskvöld h*fn»rstr*tms - oriod* fré kl. 19—01. s *L ii. HAFNARSTRÆTI 15 — S: 13340. OPIO DAGLEGA FRÁ KL. 11.00—23.30. Aðalfundur Félags hesthúsaeigenda í Víöidal veröur haldinn í félagsheimili Fáks viö Bústaöaveg fimmtudaginn 14. marz 1985 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. 1. Kosning fundarstjóra og embættismanna fund- arins. 2. Skýrsla stjórnar — umræöur. 3. Skýrsla gjaldkera — umræður. 4. Önnur mál. Ath. Borin veröur fram tillaga þess efnis aö stjórn félagsins skuli nýta sér framkvæmdavald sbr. 15 gr. laga félagsins til aö halda áfram fram- kvæmdum vió aö lagfæra sameiginlegt svæöi félagsmanna, Ijúka viö aö snyrta hesthús. taóþrær og lóöir félagsmanna á kostnaö eiganda svo og aö félagiö láti gera geröi vestan vert viö A-tröö. Stjórnin. Salur 1 GREYSTOKE Þjóöeagan um TARZAN (Greystoke - The Legend of Tarzan, Lord of the Apes) Stórkostlega vel geró og mjög spennandi ný ensk-bandarisk stór- mynd i litum og Cinemascope. Mynd- in er byggö á hinni fyrstu og sönnu Tarzan-sögu eftir Edgar Rice Bur- roughs. Þessi mynd hefur alls staöar veriö sýnd viö óhemju aösókn og hlotiö einróma lof, enda er öll gerö myndarinnar ævintýralega vel af hendi leyst Aóalhlutverk: Christop- hor Lambert, Ralph Richardson, Andie MacDowell. íslenskur texti. DQLBY 5TEREO | Bönnuö innan 10 éra. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö vorö. Salur 2 Engill hefndarinnar Sýning laugardag kl. 14.00 i Austur- bæjarbiói. Aukasýning vegna mikillar aösóknar. Allra siðasta sinn. Miöapantanír allan sólarhringinn I slma 46600 og I blóinu. BEfíii immm (Angel of Vengeance) Ótrúlega spennandi og vel gerö bandarísk kvikmynd I lltum. Aöalhlutverk: Zoe Tamerlis. fsl. texti. Bönnuö innan 10 éra. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 3 Bðnnuö ínnan 12 éra. hwrjwu degi! Bachelor Party Splunkunýr geggjaöur farsi geröur al framleiöendum .Police Academy" Aö ganga i þaö heilaga er eitt. . . en sölarhringurinn fyrir balliö er allt annaö, sérstaklega þegar bestu vinirnir gera allt til aö reyna aó treista þin með heljar mikilli veislu. lausa- kortum af léttustu gerð og glaum og gleöi Bachelor Party („Steggja— parti") er mynd sem slær hressilega > gegn!!! Grinararnir Tom Hanks, Adrian Zmed, William Tapper, Tawny Kitaen og leikstjórinn Neal Israel sjá um fjöriö. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Féar sýningar eftir. LAUGARÁS Simsvari 32075 Ný amerisk stórmynd um kraftajötuninn Conan og ævintýrl hans i leit aö hinu dularfulla horni Dagoths. Aöalhlutverkiö leikur vaxtarræktartrölliö Arnold Schwarz- enegger ásamt söngkonunni Grace Jonas. Sýndkl. 5,7,9,og 11. Bönnuö innan 14 éra. Hækkaö verð. Vinsamlega afsakiö aökomuna aö blóinu, en viö erum aö byggja. LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR SÍM116620 DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT 9. sýn. i kvöld. Uppselt. Brún kort gilda. 10. sýn. þriöjudag kl. 20.30. Bleik kort gilda. AGNES — BARN GUÐS Föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. DAGBÓK ÖNNU FRANK Laugardag kl. 20.30. Fáar sýningai eftir. GÍSL Sunnudag kl. 20.30. Miövikudag kl. 20.30. Örfiar sýníngar eftir. Miöasala i Iðnó kl. 14-20.30. IMYSPARIBÓK MEÐ SÉRV0XTUM 3 BÍN/\f)/\RBAMKINN TRAUSTUR BANKI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.