Morgunblaðið - 14.03.1985, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1985
59
BréfriUri segir að konur geti jú verið f lögreglunni en hins vegar beri þeim
ekki að fá greidd sömu laun og karlmenn í sama starfi.
Lögreglu-
konur með
lægri laun
Ég undirritaður er sammála
Tveimur ófríðum strákum, sem
skrifa í Moggann, 6. marz. Það er
að segja að mestu leyti. Konur
geta verið í lögreglunni, en ekki á
sama kaupi og karlmenn, vegna
þess að þær geta einfaldlega ekki
sinnt því starfi að fullu.
Góðir lesendur, athugið það, að
það er nauðsynlegt að lögreglu-
maðurinn sem sendur er á vett-
vang hafi þá líkamsburði sem
þarf til að yfirbuga afbrotamenn-
ina. Hinn krappi dans ölvunar,
eiturlyfja, o.fl. býður oft upp á
hörð átök, sem krefjast karl-
mennsku í orðsins fyllstu
merkingu. Af þessu sem ég hef nú
tilgreint, og fleiru, finnst mér og
mörgum öðrum, að launa beri
kvenkyns lögreglumenn með öðr-
um hætti en karlkyns.
Enginn má taka þessi orð mín
þannig, að ég beri ekki fullt
traust til lögregluyfirvalda, ég er
viss um að vaktstjórar og aðrir
yfirmenn lögreglunnar senda
ekki handlama lögreglumann í
erfið útköll, en það er þá, þegar
óvæntu hlutirnir gerast, sem
hættan er. Eitthvað sem enginn
sér fyrir.
Að öðru leyti er ekki mikið um
þetta grín strákanna að segja,
nema það, að öllu gríni fylgir
nokkur alvara. Margir í þessu
landi þurfa að fara að taka sér
tak. Þessi sífellda óánægja með
allt.
Jafnréttisráð svokallað er
fengið til að skera úr og dæma í
málinu. Það er alltaf hálfgert
grín, sem fylgir svoleiðis, hálf
þjóðin hlær að gríninu, og hinn
helmingurinn dauðvorkennir
þessu aumingja fólki og undrast
Þegar ég las bókmenntapistil
Erlends Jónssonar um tímaritið
Mannlíf í Morgunblaðinu 7. mars
sl., datt mér í hug að segja það
loksins sem mér hefur búið í
brjósti lengi. Er hér um að ræða
umdeilt viðtal ritstjórans, Her-
dísar Þorgerisdóttur, við íslenska
stórsöngvarann Kristján Jó-
hannsson.
Ég ráðlegg eindregið öllum
listamönnum, ungum sem öldn-
um, þó einkanlega söngfólki, að
lesa þá grein því hún gæti reynst
þeim lærdómsrík.
Ungum óperusöngvurum er
nauðsynlegt, eins og Kristján
sagði í viðtalinu, að kafa djúpt í
þá persónugerð sem þeim er gert
að túlka, hvort sem það er hóra
eða María mey, glæpamaður eða
kvennabósi, konungur eða beti-
ari. Sem listamanni ber manni að
feta þá stigu sem skáldið leggur,
en ekki fella stóradóma heldur
Leiðrétting
í bréfi Jóns fyrir norðan sl.
sunnudag slæddist inn meinleg
villa sem nauðsynlegt þykir að
leiðrétta.
Jón átti við að það yrði til bóta
fyrir leitarflug úr lofti að flugvél-
um, ef allar vélar og þyrlur væru
auðkenndar með sjálflýsandi
merkjum þannig að auðveldara
væri að greina týndar vélar á
jörðu niðri. Biðst Velvakandi vel-
virðingar á því að hafa snúið
merkingu bréfsins við.
yfir sálarástandinu sem að baki
liggur. Það vill nefnilega þannig
til, að það eru fleiri störf í þessu
þjóðfélagi en lögreglustörf, það
virðist allt í lagi þegar auglýst er
Hinn alvitri.
Nú virðist vera komið nýtt
viðhorf í launa-, samninga- og
vitsmunamálum alþýðunnar á ís-
landi, því að maður, sem telur sig
vakandi og sofandi yfir velferð og
rétti hvers vinnandi manns á Is-
landi, en það mun vera Svavar
Gestsson formaður Alþýðu-
bandalagsins, hefir komist að
þeirri niðurstöðu að sé maður bú-
takast á við hvert hlutverk með
opnum hug og gera því góð skil.
Ég leyfi mér ennfremur að
benda Herdísi Þorgeirsdóttur á,
að í jafn sögulegu viðtali og hér
er um rætt þar sem tveir at-
vinnumenn hittast, eru vissar
leiðindaskekkjur. Til dæmis: ít-
alska tónskáldið Puccini fær nafn
sitt ritað Pucchini, sem landar
hans á Ítalíu myndu lesa Púkkíní
í stað „Pútsíni". Tónskáldið
Giordano (lesið Gjordanó) var
stafsett Jordano, Leoncavallo var
bútaður í tvennt og kallaður Leon
Cavallo, óperusöngvarinn Chickov
var kallaður Shicoff, heimsfrægur
staður er nefnist Spoleto heitir í
viðtalinu Ispoleto og tenórsöngv-
arinn Luciano Pavarotti fékk
skírnarnafn sitt birt Lugiano. Til
að ljúka þessari upptalningu má
benda á kaffidrykk þann sem ís-
lendingar róma svo mjög er þeir
koma heim eftir dvöl á Ítalíu.
Kallast hann Cappuccino (Kapúts-
ínó) en ekki Cappucchino, sem yrði
borið fram Kappúkinó.
Síðast en ekki sist. Sé uppselt á
Arena di Verona, sem er útileik-
vangur sá sem óperusýningarnar
frægu eru settar upp, komast þar
í sæti 30,—35.000 manns, en ekki
3.000 eins og ranglega hermir í
viðtalinu. Tel ég hér næsta ör-
uggt að um prentvillu sé að ræða,
þó varla hafi púkinn ljóti verið
alls staðar að verki.
Að endingu óska ég Herdísi alls
velfarnaðar í framtiðinni og inni-
legar óskir um góðan bata!
Sigurður Demetz Franzson.
eftir háseta á togara eða manni á
netabát, þá þarf ekki Jafnréttis-
ráð til að dæma í málinu!
Með vinsemd,
Gísli Rúnar Marísson.
inn að gegna forystu- svo og öðr-
um trúnaðarstörfum í verkalýðs-
félagi eða samtökum þeirra í 3 ár,
sé hann ófær að gegna þvílíkum
störfum lengur, þar eð hann sé
vitsmunalaus orðinn.
Varla mun þessi vitsmunaleys-
issýkill sækja einvörðungu á það
fólk sem starfar við forystustörf í
verkalýðshreyfingunni, það hlýt-
ur að sækja á fólk í öðrum starfs-
greinum. Þá ætti það að vera
ljóst að breyta þarf launa- og
kjarasamningum við næstu gerð
þeirra á þann veg að hæst ættu
launin að vera á fyrsta ári og
lækka svo hlutfallslega á öðru og
þriðja ári, hinu síðasta vitglóru
ári. Hvað ætli margir kennarar
séu komnir yfir mörkin?
Ja, mikil er viska formanns Al-
þýðubandalagsins.
Nei, en bíðum nú, gleymdi hann
sjálfum sér??
Hvað er hann búinn að vera
lengi?
Hvaða flokkur á sér betri fyrir-
mann?
Þessir hringdu . . .
Góður lestur á
Passíusálmunum
Sjúklingur á Borgarspítala
hringdi:
Ég vil þakka frábæran lestur
Halldórs Laxness á Passíu-
sálmunum. Ég skil núna betur
í hverju sá vandi er fólginn að
lesa Passíusálmana, eftir að ég
las kafla úr „I túninu heima",
sem birtur var í dagskrá út-
varps og sjónvarps fyrir stuttu.
Púkinn í Mannlífi
Vitsmunalaus eftir 3 ár
B.G. 1047-2555.
Skrifstofa Félags
fasteignasala
Laufásvegi 46 er opin þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 13.30—15.30. Sími 25570.
Félag fasteignasala.
Betri fasteignaviöskipti.
Þaklekavandamál
Uk
Kngin
sam.skovti
Kemperol gúmmiteygjan-
legur, samskeytalaus,
blandaöur á staðnum.
Hentar á flöt þök, svalir,
fyrir ofan íbuöir, sundlaug-
ar, samskeyti milli húsa og
fl.
FILLC0AT
gúmmíteygjanleg samfelld húð fyrir málmþök.
Lausn er endist ótrúlega vel.
Þétting hf.
Kvöldsími: 54410,
dagsími: 52723.
DANMÖRK
Vegna yfirvofandi verkfalls í Danmörku þ. 21. mars nk.,
vekjum við athygli viðskiptavina á eftirfarandi:
M/S REYKJAFOSS lestar í Kaupmannahöfn 14/3,
M/S SKÓGAFOSS lestar í Horsens 19/3,
MS SKÓGAFOSS lestar í Kaupmannahofn 20/3.
Umboðsaðli í
Kaupmannahöfn:
DFDS A/S
Sankt Annæ Plads 30
DK-1295 K0BENHAVN K.
Danmark
Tel.: (01) 156300
Telex: 19435
Hafðu
samband.
Umboðsaðili í Horsens:
DFDS Bech Spedition
Havnen 43
DK-8700 HORSENS
Danmark
Tel.: (05) 625444
Teelex: 61618
EIMSKIP |*
Norðurlandadeild. S: 27100.
28. leikvika — leikir 9. mars 1985
Vinningsröð: 1XX — X2X — XX1 — 1XX
1. vinningur: 11 réttir — kr. 71.960,-
698 86279(6/10>t 89840(6/10h
61474(4/toh 87347(6/10) 54096(4/10) úr 27. vlku
294 15498 2. vinningur: 10 réttir, kr. 1.434,- 44477 63057 88993+ 94427
3733+ 16167 44621 63286 89836+ 95634
3904 17535 44743 64557+ 89638+ 95829+
5296 18751 45021 64684+ 89839+ 165768
5307 19273 46736 66356 89844+ 35505*
6974 35954 47932 66360 89919 41208*+
6978 38257 51318+ 85211 90027 41637*
7442 38258 51908 85951+ 90393 52055*
7782 39260 52515 86240+ 90704 58734*+
9081 40243+ 53837 86245+ 91037 63386*+
9086 40246+ 54198+ 86273+ 91712+ 88398*
9094 40858 54364+ 86992 92447 90112*
9635 41721 54374+ 87207 93906 183150*+
9923 41722 57047+ 87344 94354 Úr 27. viku:
11535 42187+ 57129+ 87348 94422 50209
15187 * =2/10 43698 61477+ 87709+ 94425
KaBrufrestur er til 1. apríl 1985 kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboösmönnum og á skrlfstofunnl i
Reykjavik. Vlnningsupphæöir geta lækkaö. ef kærur veröa teknar tll
greina.
Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvísa stofni eöa senda
stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang tll Getrauna fyrir
lok kærufrests.
GETRAUNIR íþróttamiðstöðinni REYKJAVÍK
P 4fgtml jrl
5 Gódan daginn!