Morgunblaðið - 14.03.1985, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 14.03.1985, Qupperneq 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1985 Betri handbolti á Ólympíu- leikunum en í B-keppninni — þrátt fyrir aö flestar austantjaldsþjóðirnar hafi einungis verið í síðari keppninni ÞAD SEM mest kom á óvart á nýlokinni B-keppni í handknattleik sem fram fór í Noregi var hve gaeói handboltans sem liðin léku voru lítíl miöað vió þaó hve sterkar þjóóir voru meðal keppenda. Og þó úrslit hafi verió á þann veg sem búast mátti viö fyrirfram vakti athygli, og um þaó eru allir sérfræóingar sammála, hve liöin eru oróin jöfn aó getu. Liöin sem komust áfram í A-keppnina voru þau sem búist var vió: Austur-Þjóóverjar, Sovétmenn, Pólverjar, Tékkar, Ungverjar og Spónverjar en munurinn er engu aó síður oröinn mun minni milli þeirra bestu og hinna sem á eftir koma. Sovétmann hafa verið taldir í sérflokki í heiminum, og Júgóslavar og Rúmenar — kannski Austur-Þjóóverjar — í flokki þar á eftir en nú er þetta breytt. Eitt þaö skemmtilegasta i keppninni í Noregi þótti einmitt hve lítill munur er oröinn á getu liöanna. Munurinn sé varla til staöar lengur. Lið Sovétmanna, Júgóslava, Rúmena, Vestur- Þjóöverja, Dana, Austur-Þjóö- verja, Pólverja, Ungverja, Tékka séu mjög jöfn aö getu — og mitt álit er aö enginn skyldi afskrifa litla island. Á góöum degi geta allar ofangreindar þjóöir unniö hver aöra og því má búast viö mörgum óvæntum úrslitum í HM-keppninni í Sviss á næsta ári og jafnvel óvæntum heimsmeist- ara. B-keppnin sem fram fór í Nor- egi var sú fimmta í rööinni og nú eru mjög deildar meiningar um fyrirkomulag undankeppni HM. Tap Norðmanna á keppninni var mikiö og viröist nú vera meðbyr meö því aö taka skuli upp riðla- skiptingu þar sem leikiö yröi heima og heiman, svipaö og í Evrópukeppni landsliða í knatt- spyrnu. Á B-keppni tryggja sex liö sér þátttöku í A-keppni og nú kepptu í fyrsta skipti 16 liö í B-keppninni, áöur hafa þau veriö 12, og fyrir- komulag keppninnar var nú í fyrsta skipti eins og áöur í A-keppnunum. Keppt í fjórum fjögurra liða riölum og síöan var skipt f tvo sex liða riöla upp úr því. Liö frá heimsálfunum komu svo í keppnina eins og um raun- verulega HM-keppni væri aö ræöa. Eina liöið sem varö aö hafa virkilega fyrir því aö komast áfram var spánska liöið, en úr- slitaleikurinn fyrir þá var í raun- inni fyrsti leikur þeirra í keppn- inni, viö Noreg, er þeir unnu 17:16 eftir aö hafa veriö meö 7 marka forystu lengi framan af. Taugaóstyrkur Norömanna og furöulegur varnarleikur þeirra f fyrri hálfleiknum kom Spánverj- um alls ekki f opna skjöldu eins og til var ætlast, en Norömenn léku vörnina mjög framarlega, komu allt fram á 12 til 13 metra. Tveggja ára undirbúningur Norö- manna fór því í vaskinn strax eft- ir fyrsta leik. Schobel ánægður: Betri handbolti á ÓL en B-keppninni! Landsliösþjálfari Vestur- Þjóöverja, Simon Schobel, fylgd- ist meö lokaleikjum B-keppninn- ar eins og þjálfarar allra þeirra liöa sem hafa tryggt sér sæti í A-keppninni, og var Schobel mjög hamingjusamur er hann sneri aftur til Vestur-Þýskalands. „Margir hafa sagt okkur aö árangur okkar á Ólympíuleikun- um hafi ekki verið marktækur þar sem flestar austantjaldsþjóö- irnar hafi vantaö, en handboltinn sem leikinn var í Los Angeles var einu þrepi hærra en sá sem leik- inn var í Noregi," sagöi Schobel, en liö hans varð i öðru sæti á Ólympíuleikunum. I tilefni af því aö í dag er dregið í riöla í A-keppnina á næsta ári er gaman aö renna aðeins yfir sex efstu liöin í B-keppninni. Rússum gengur illa ad yngja upp lið sitt Þaó kom talsvert á óvart hve heimsmeistarar Rússa áttu í rauninni erfitt uppdráttar. Þeir unnu Tékka meö mikilli heppni 22:21, en sigurinn heföi alveg eins getaö lent hjá Tékkum og þaö viröist vera sem Sovétmenn eigi í erfiöleikum með aö yngja upp lið sitt því þeir léku eiginlega meö sama liö og varö heims- meistari 1982 aö Below og Now- itzki undanskildum. Sú skýring var gefin á aö þeir tveir væru einfaldlega ekki f nægilega góöri æfingu til aö vera meö en menn eru á þeirri skoóun aö Sovétmenn séu aö geyma þá fyrir keppnina í Sviss. Vilji ekki sýna þá strax í liöinu. Þaö veröur aö segjast eins og er aö Sovét- menn áttu aldrei möguleika á sigri i annars góðum úrslitaleik keppninnar gegn Austur-Þjóö- verjum er þeir töpuöu 23:27 og sérstaklega má segja aö Austur- Þjóðverjar hafi spilað Sovétmenn upp úr skónum í fyrri hálfleik því í leikhléi var staðan 18:12 fyrir þá og verður aö teljast ótrúlegt aö 18 mörk hafi veriö skoruö gegn Sovétmönnum í einum hálfleik og þaö úr aðeins 20 skotum. Sérfræöingar spyrja: hvenær hefur þaö gerst aö Sovét-vörnin hafi áóur fengiö á sig 18 mörk á 30 mínútum. Schobel sagöi um Sovétmenn í leiknum: „Það kom vel í Ijós aó þeir misstu takt f leik sínum er þeir náöu ekki aö keyra upp hraöa — nota hraöaupp- hlaup. Andstæöingarnir náöu aö nýta sókn sína vel og heims- meistararnir fengu þvf ekki tæki- færi á aö beita hraðaupphlaup- um, sem þeir hafa alltaf skoraö mikið úr. Líka má taka meö í reikninginn aö þeir tóku ekki þátt í Ólympíuleikunum og þaö sann- ar sig aö þegar liö missa af svo mikilvægum turnerlngum veröa þau eftir í þróun. A-Þjóðverjar ekki eins sterkir og búist var við Þaö kom á óvart aö Austur- Þjóðverjar voru ekki sterkari en raun bar vitni, en þeir náöu sór síöan mjög vel á strik f úrslita- leiknum. Þeir töpuöu mjög óvænt fyrir Ungverjum, 24:25. Austur- þýska liöiö byggist nær eingöngu á stórskyttunni Frank Wahl og er erfitt aö hugsa sér austur-þýskt landsliö án hans. Annar athyglis- veröur leikmaöur er einn af ungu mönnunum f liöinu, Hauck aö nafni. Hann er í mikilli framför og einn af fáum leikmönnum í heim- inum sem getur skorað jafn auö- veldlega meö báöum höndum. Hann leikur fyrir utan. Pólverjar óheppnir með meiðsli lykílmanna Pólverjar heföu líklega leikið til úrslita f keppninni ef þeir heföu ekki verið svo óheppnir meö meiösli og raun ber vitni. Sá frábæri leikmaður Wazkiewicz nefbrotnaöi í ieik gegn Vestur- Þjóðverjum skömmu fyrir keppn- ina eins og Mbl. greindi frá. Hann var síöan meö f fyrstu leikjum mótsins í Noregi en nefbrotnaði þá aftur. í leiknum viö Tékka vantaöi síöan þrjár bestu skyttur Pólverja í liöið — þeir voru allir meiddir, og þaö voru hornamenn sem léku fyrir utan. Þaö verður því aó teljast furöulegt aó Pól- verjar skuli hafa náö þriöja sæt- inu. En fróöir menn segja mér aö Tékkar hafi álíka minnimáttar- kennd gagnvart Pólverjum og Rúmenar gagnvart Júgóslövum. Trúi þvf bókstaflega ekki aö þeir geti unniö. Tékkar voru með mjög jafnt liö f Noregi en i landsliöinu eru tfu leikmenn frá Evrópumeisturum Dukla Prag. Stórskyttan Kovacs er hálft lið Ungverja Þaö er álíka erfitt aö fmynda sér ungverskt landsliö án stór- skyttunnar Peter Kovacs og austur-þýskt landsliö án Frank Wahl. Kovacs varö markahæsti maöur B-keppninnar meö 62 mörk. Ungverjar eru meö rétt þokkalegt landslió án Peter Kov- acs, en þess má geta aö Ung- verjar léku ekki meö sinn besta markmann, Dr. Lazlo, í keppn- inni. Hann var skorinn upp vegna meiösla og hefur veriö frá í nokkra mánuði. Lazlo er þekktur fyrir aö leika ætíö á stuttbuxum. Þrátt fyrir aö Júgóslavinn Pokrajev þjálfi nú spánska liöið var ekki hægt aö merkja miklar framfarir hjá liðinu og er jafntefl- iö gegn ítalfu gott dæmi um að liöið er brothætt. Jóhann Ingi Gunnarsson skrifar Heimsmeistarakeppnin í handknattleik: Dregið í í Sviss í — Hverjir verða mótherjar íslands? í DAG verður dregið í riöla fyrir A-heímsmeistarakeppnina i handknattleik sem fram fer í Sviss í febrúar og mars á næsta ári. Þar veröur leikiö í sautján borg- um í fjórum 4ra liöa riölum og fer úrslitaleikurinn fram 6. marz. Drátturinn fer fram í Bern i aöal- stöövum svissneska sambandsins fyrir hádegi í dag. Formaöur HSÍ, Jón Hjaltalfn Magnússon, veróur viöstaddur dráttinn. Þátttökuþjóóunum sextán hefur verið raöaö niöur í riöla. í fyrsta styrkleikariöli eru V-Þjóðverjar, Handknalllelkur Júgóslavar, Rúmenar og Danir, fjórar efstu þjóðirnar á Ól-leikun- um í Los Angeles. i næsta styrk- leikariöli eru Svfar, islendingar, gestgjafarnir Svisslendingar og sigurvegararnir úr síóustu B-keppni, A-Þjóöverjar. í þriöja riöli eru svo Sovétmenn, Tékkar, Pólverjar og Ungverjar. í fjóröa riöli eru svo Spánverjar, Alsír, Bandarfkin og eitt liö frá Asíu. Dregið veröur í fjóra riöla. Þrjú efstu liöin í hverjum riðli komast svo áfram, en taka stigin úr for- keppninni meö sér í miliiriólana. Og hvernig gæti nú raöast í riöl- ana? Þaö versta sem gæti komiö fyrir liö islands væri sennilega aó lenda í riöli meö Sovótmönnum, Rúmenum og Spánverjum, en sá riðla dag möguleiki er fyrir hendi. Óskariöill gæti verið svona: island, V-Þjóö- verjar, Alsír, Tékkar. Þjóöir úr sama styrkleikariöli geta ekki dregist saman. • Kristján Arason er landsliði Ís- lands geysilega mikilvægur. Þessi stóri og stæðilegi FH-ingur er einn besti maöur liösins bæöi í vörn og sókn. Þrumuskot hans eru þekkt víða um heim og á mynd Friðþjófs hér við hliðina er Kristján í kunnuglegri stellingu. Kominn i loft upp og um þaö bil að þruma knettinum í mark and- stæöinganna — þarna var þaö markvörður hollenska liösins Hersci Vlug en Lenig sem þurfti að hirða knöttinn úr netinu hjá sér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.