Morgunblaðið - 14.03.1985, Side 62

Morgunblaðið - 14.03.1985, Side 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1985 United vann Tottenham úti Manchester United sigraði Tottenham verðskuldaö á White Hart Lane í London é þriöju- dagskvöld, í ensku 1. deildinni í knattspyrnu 21. Þar meö missti Tottenham tækifæri til aö komast á topp 1. deildar. Man. Utd. komst í 20 með mörkum Mark Hughes og Norman Whiteside, þaö var svo Mark Falco sem svar- aöi fyrir Tottenham fimm mínút- um fyrir leikslok. Leikurinn var mjög haröur og skemmtilegur en knattspyrnan ekkert sérstök. í líö United vant- aði þá Robson, Moses og Moran en þrátt fyrir það náðu þeir tök- um á leiknum frá upphafi. Fyrsta mark leiksins kom á 23. mínútu og var þaö gert eftir aukaspyrnu sem Albiston tók. Hann lyfti knettínum inn i teiginn þar sem Frank Stapleton hoppaöi manna hæst og skallaði knöttinn fyrir fætur Mark Hughes sem skoraöi örugglega, 1—0 og þannig var staöan í hálfleik. Gary Stevens meiddist í byrjun síðari hálfleiks og kom Mike Hazzard í hans staö. Leikmenn Tottenham reyndu allt hvaö þeir gátu til aö jafna metin en allt kom fyrir ekki, þeir ráðu ekkert viö leikmenn United sem sóttu mjög í sig veöriö þegar líöa tók á leikinn. Gordon Strachan tók horn- spyrnu á 84. mínútu og upp úr henni kom annaö mark United, þar var aö verki Norman White- side sem skallaði aftur fyrir sig í netiö hjá Ray Clemence, sem oft haföi bjargaö á síöustu stundu i leiknum. Tottenham átti svo síö- asta orðið er Mark Falco skoraöi eina mark liösins fimm mínútum fyrir leikslok. Urslit i öðrum leikjum á þriö|udagskvöld voru þessi: 1. deild: Stoke — WBA 0:0 Sunderland — Watford 0:0 2. deild: Carlisle — Birmingham 2:1 Charlton — Wolves 1:0 Portsmouth — Leeds 3:1 Shrewsbury — Huddersfield 5:1 Kristján skor- aði 102 mörk — úrslitin hef jast á sunnudag FORKEPPNIN í 1. deild karla i handknattleík er nú lokiö, og var lokastaða hennar þannig: FH 14 13 1 0 3*7:318 27 Valur 14 • 4 2 319:294 20 Vfcingw 14 7 3 4 342:316 17 KR 14 • 3 5 307:289 15 Þróttur 14 5 4 5 345:341 14 Stjaman 14 4 2 • 300:318 10 Þór Va. 14 3 0 11 271:334 8 Brmóabtik 14 1 1 12 292.353 3 Markahæstu leikmenn 1. deildar voru þessir: Mörk: Kristján Arason, FH 102 Páll Ólafsson, Þrótti 84 Þorbergur Aöalsteinss., Víkingi 84 Hans Guömundsson, FH 82 Jakob Jónsson, KR 82 Viggó Sigurösson, Víkingi 74 Guömundur Þóröars., Stjörnunni 70 Sverrir Sverrisson, Þrótti 67 Björn Jónss., Breiöabliki 65 Birgir Siguröss., Þrótti 64 Fjögur efstu liöin i deildinni leika um Islandsmeistaratitilinn og hefst sú keppni á sunnu- dagskvöld í Laugardalshöll. Þar veröa þrjár umferöir, og í íþróttahúsinu í Hafnarfiröi verö- ur leikin ein umferö. Fjögur neöstu liöin í deildinni leika síö- an um fallsætin tvö. Staöa fjögurra efstu liöa sem leika um meistaratitilinn er þessi: FH « 5 1 0 104:140 11 Vaiur 0 2 3 1 109:113 7 KR 0 1 1 4 133:142 3 Vfeingur B 1 1 4 110:127 3 Forkeppni í 2. deild karla er einnig lokiö og er lokastaöan í deildinni þannig: Fram 14 11 2 1 338:277 24 KA 14 11 0 3 328:283 22 HK 14 9 2 3 298:281 20 Haukar 14 7 0 7 318:318 14 Ármann 14 5 0 9 297:307 10 Fyfcir 14 4 2 6 277:308 10 Grótta 14 2 3 9 291313 7 Þór, Ak. 14 2 1 11 275:335 5 Þaö eru því Fram, KA, HK og Haukar sem leika í úrslita- keppni 2. deildar um tvö laus sæti í 1. deild. Öll stigin sem liðin hafa fengiö í forkeppninni, fylgja liöunum í úrslitakeppn- ina, sama gildir um neöri hluta 1. deildar. a Morgunblaöiö/Julius • Pálmar Sigurösson lék mjðg vel í gærkvöldi og átti stóran þétt í aö koma Haukum í úrslitin. Hér hefur hann brotist af snilld í gegnum Valsvörnina í eitt skipti af mörgum og er í þann mund aö skora eitt af 19 stigum sínum í leiknum. Kristjén kamur angum vörnum við — Björn Zoöga fylgiat með. Ný, bandarísk stórmynd meö Robert Redford og Robert Duvall í aöalhlutverkum. Robert Redford sneri aftur til starfa, eftir þriggja ára fjarveru, til aö leika aðalhlutverkiö í þessari kvikmynd. Glenn Clolse, sem viö minn- umst úr kvikmyndunum „The Big Chill“ og „The World Acc- ording to Garp,“ leikur æsku- unnustu Roy Hobbs. Kim Basinger leikur Memo Paris — kynþokkafulla og létt- lynda unga konu, sem Roy Hobbs fellur fyrir, er hann veröur liösmaöur New York Knights.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.