Morgunblaðið - 30.04.1985, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 30.04.1985, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. APRtL 1985 57 WTann Security since 1795 Enskir Sænskir peningaskápar Eldtraustir — þjótheldir heimsþekkt framleiðsla. E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRDI — SIMI 51888 Farrah ver hendur sínar... Fjöldi blaða fyrir vestan haf hefur gert sér málaferli nokk- ur að máltíð. Leikkonan og kyn- táknið Farrah Fawcett, núverandi sambýliskona og barnsmóðir Ry- ans O’Neil, þarf að verja hendur sínar áburði sem leikkona að nafni Sonja Dunson hefur borið á hana. Ungfrú Dunson hefur krafist 165 milljóna dollara i skaðabætur. Fyrir hvað mætti spyrja og svarið er, að ungfrú Dunson segir Förru hafa komið því þannig i kring að hún fengi engin hlutverk eftir að Farrah grunaði hana um að eiga vingott við Lee Majors sem þá var eiginmaður Förru. Sonja segir að Lee og hún hafi vissulega verið vinir, en að um ástarsamband hafi verið að ræða sé af og frá og helber uppspuni og Farrah hafi vitað það mæta vel. Hún hafi samt beitt áhrifum sín- um til að eyðileggja feril sinn vegna umtalsins sem kynni Sonju og Lee ollu. Sjálf segir Sonja að hún hafi verið efnileg og nokkuð eftirsótt leikkona um þetta leyti, en þessir atburðir eiga að hafa gerst snemma á áttunda áratugn- um. Sonja segist ítrekað hafa reynt að brjótast fram í sviðsljós- ið á ný á seinni árum, en ávallt rekið sig á veggi. Sanngjarnt að gefa Förru orðið augnablik: „Þetta fór ógurlega í taugarnar á mér á sínum tíma og það voru litlir kærleikar á milli mín og ungfrú Dunson. Gn að ég hafi beitt áhrifum mínum til að eyðileggja feril hennar stenst ekki. Það er hugarburður og ekk- ert annað.“ leist bara vel á stúlkurnar Frú Duffey ósátt við lífið? Eftir því sem fyrrum þjónustustúlka Patricks Duffy og eiginkonu hans segir, er lífið ekki dans á rósum á þeim bæ. Stúlkan, Bonita Ann Miller, vann hjá Duffy-hjónunum í 10 mánuði og ber ekki Carlyn Duffy vel söguna. „Hún meðhöndlar hann eins og brúðu og hann veit aldrei hvar hann hefur hana,“ segir Bonita. Húshjálpin segir ástandið hafa verið allgott uns Patrick tók þá ákvörðun að hvíla sig á Dallas-þáttunum og reyna fyrir sér annars staðar. Carlyn hefur að sögn Bonitu tekið því afar illa, orðið uppstökk og einræn. Hún hafði áhyggjur af útliti sínu, en hún er 10 árum eldri en Patrick, og einnig af því hvernig þau gætu búið í 30 herbergja einbýlis- höll sinni ef Dallas-tekjur hættu að streyma inn. „Hún tók upp á alls kyns vitleysu, eyddi peningum í ótrúlegu óhófi, þannig trylltist hún út í Patrick einn daginn út af engu, þaut síðan niður í bæ og höndlaði snyrtivörur fyrir 700 dollara. Svo æðir hún í skápa sína, rífur og tætir föt sín um allt og skiptir fimm til sex sinnum um föt á dag, öskrar að sér líki ekki við fötin sín og æðir niður í bæ og kaupir og kaupir. Hún ber enga virðingu fyrir honum og kemur fram við hann eins og hvert annað snifsi. Það er synd, því Patrick er svo hægur og ágætur maður, sannkall- að krútt,“ segir Bonita. aé Cosmetics Inc. ean Pure Aloe Herbal Organic Skin Care (Lífrænt húðkrem) Oska eftir aö komast í samband við húð- snyrtisérfræðing á íslandi. Hafið samband við: Dee Pye á Hótel Esju, sími 82200. \&NN OG VEGLEGUR Ergodata stóllinn frá Drabert er stíl- hreinn og sterkur. Hann verndar heilsu þína. Hann er veglegur og óskaplega vœnn vinnufélagi. Þú situr rétt í Ergo-data stól. Hann passar höfuð, herðar, hné og tœr og allt þar á milli. I SKRIFSTOfU HUSGOGN HAllARMÚLA 2, SÍMI 83509
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.