Morgunblaðið - 30.04.1985, Síða 64

Morgunblaðið - 30.04.1985, Síða 64
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 80. APRfL 1985 Hlutavelta Landsmannafélagiö Vöröur heldur hlutaveltu miövikudag- inn 1. maí nk. kl. 14.00 í Sjálfstæöishúsinu Valhöll. Stórglæsilegir vinningar m.a. utanlandsferö. Engin núll. Stjórn Varöar f Allt á sínum staö 1 Ef einhver sérstök vörzluvandamál þarf aö leysa biöjum viö viökomandi góöfúslega aö hafa samband viö okkur sem allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig íhflHHOM skjalaskápur hefur ,,a111 á sínum staö”. Útsölustaöir: ÍSAFJÖRÐUR, Bókaverslun Jónasar Tómassonar BORGARNES, Kaupfélag Borgfiröinga SAUÐARKRÓKUR. Bókaverslun Kr Blóndal. SIGLUFJÖRÐUR, Aðalbúðm. bókaverslun Hannesar Jónassonar AKUREYRI Bókaval.bóka- og ritfangaverslun HUSAVÍK, Bókaverslun Þórarins Stefánssonar ESKIFJÖRÐUR. Elís Guðnason. verslun HÖFN HORNAFIRÐI, Kaupfélag A-Skaftfellmga VESTMANNAEYJAR, Bókabúðm EGILSSTAÐIR, Bókabuðm Hlððum REYKJAVÍK, Penninn Hallarmúla KEFLAVÍK, Bókabuð Keflavikur i\fUS OlSlASOM % CO. ÍIÍ SUNDABO.RG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 MÖTUNEYTI - SÖLUSKÁLAR VEITINGASTAÐIR! Ódýrar servíettur í boxin Sláið á þráðinn! — Við sendum servíetturnar um hæl. Box og servíettur - alltaf til á lager. Ath! Tvær stærðir af boxum - sama stærð af servíettum! STANDBERG HF. Sogavegi 108 símar 35240 og 35242 IV. alþjóðamót Skákar í Borgarnesi: Hansen og Jansa í efsta sæti Skák Bragi Kristjánsson Á alþjóðlega skákmótinu I Borg- arnesi hafa verið tefldar sex um- ferðir af 11, þegar þessar línur eru ritaðar. Keppni hefur verið hðrð, en þó hefur allmörgum skákum lokið með jafntefli í fáum leikjum. í efsta sæti eru nú jafnir stormeistararnir Hansen frá Danmörku og Jansa frá Tékkó- slóvakiu, með 4V4 v. Hansen kom í mótið gagngert til að sýna Is- lendingum, að hann kynni að tefla, en eins og menn muna varð hann neðstur á afmælisskákmóti Skáksambandsins i febrúar sl. Hann hefur teflt af mikilli hörku, og haft nokkra stríðs- gæfu. Tékkinn fór rólega af stað, gerði jafntefli í þrem fyrstu skákunum, en hefur nú unnið þrjár skákir í röð. Efstu menn virðast komnir í mikið stuð, Hansen hefur unnið fjórar síð- ustu skákirnar, en Jansa þrjár! Tékkneski stórmeistarinn Mokry og Guðmundur Sigurjónsson eru jafnir í þriðja og fjórða sæti með 4 vinninga. Mokry vann tvær fyrstu skákirnar, en hefur síðan gert fjögur jafntefli, og sloppið vel, t.d. gegn Dan Hanssyni í 6. umferð. Guðmundur hefur teflt af öryggi og er vel að vinningn- um sínum kominn. í 5.-6. sæti eru Margeir Pétursson og banda- ríski stórmeistarinn Lein með 3Ví> vinning. Þeir hafa báðir teflt vel, en töpuðu í 6. umferð, Mar- geir fyrir Hansen og Lein fyrir Jansa. Um önnur úrslit visast til meðfylgjandi töflu. Að lokum koma hér tvær skákir frá mót- inu. 3. umferð: Hvítt: Guðmundur Sigurjónsson. Svart: Dan Hansson Spænskur leikur 1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6, 3. Bb5 — a6, 4. Ba4 — d6, 5. (M) — Bd7, 6. d4!7 Guðmundur velur hvasst framhald, en algengast er að leika hér 6. c3 o.s.frv. 6. — b5, 7. Bb3 — Rxd4, 8. Rxd4 — exd4, 9. c3 Auðvitað ekki 9. Dxd4 — c5, 10. Dd5 — c4 og hvíti biskupinn á b3 lokast inni í örkinni hans Nóa. 9. — dxc3 Svartur gat reynt að trufla liðskipun hvíts með 9. — d3. 10. Dh5 - Df6?! Dan finnur ekki bestu vörnina, því svarta drottningin stendur ekki vel á f6. Besta vörnin er 10. - De7, 11. Rxc3 - Rf6, 12. Df3 - Bc6,13. Rd5 - Bxd5,14. exdö - Dd7, 15. a4 með tvísýnni stöðu. Ekki gengur 10. — g6, 11. Dd5 - Be6, 14. Dc6+ - Bd7,13. Dxc3 - f6, 12. f4 - c6, 15. e5 með sterkri hvítri sókn. 11. Rxc3 — c6 Eða 11. - Re7,12. Hel - Dg6 (12. - g€, 13. Rd5!) 13. Ddl - Rc6, 14. Rd5 - Hc8, 15. f4 með yfirburðastöðu fyrir hvít. 12. Hel — Be7 önnur leið er hér 12. — g6,13. Ddl — Be7,14. Be3 og svartur á erfitt með að verjast hótunum hvíts (Parma-Filip, Amsterdam 1965). Ekki gengur 12. — Re7,13. e5! — dxe5, 14. Re4 og hvítur vinnur. 13. f4 — Rh6, 14. f5 — Db4. Svarta drottningin á f6 og svarti riddarinn á h6 standa illa, þegar hvítur leikur peðum sínum fram á kóngsvæng, og þess vegna býður svartur drottninga- kaup. önnur leið er hér 14. — 0-0, 15. h3 - Dh4, 16. Dxh4 - Bxh4, 17. Hdl - Be7, 18. g4 o.s.frv. 15. Dxh4 — Bxh4, 16. Hdl — Rg4 Svarta peðið á d6 er dauðans matur eftir 16. — Be7,17. Bf4. 17. Hxd6 - Bf2+ Eftir 17. - Re5, 18. Bf4 - f6 (18. - Bf6, 19. g4 - Rxg4, 20. Bxf7+ o.s.frv.) 19. Hadl — 0-0-0, 20. g3 - Bg5, 21. h4 - Bh6, (21. - Bxf4, 22. gxf4 - Rg4, 23. Be6 - Bxe6, 24. fde6 o.s.frv.) 22. Bxh6 — gxh6, 23. Hxf6 og hvítur hefur yfirburðastöðu. 18. Kfl - Gc5 Hvítur hótaði 19. h3. 19. Bxf7+! — Ke7, 20. Hdl — Re3+ Eftir 20. - Hhf8, 21. Bg5+ - Kxf7, 21. Hxd7+ - Kg8, 23. h3 á hvitur gott peð yfir. 21. Bxe3 — Bxe3, 22. Bb3 — Had8,23. Hd3 — Bf4,24. Hadl — h5 Ekki 24. - Bxh2?, 25. g3 ásamt 26. Kg2 og biskupinn fell- ur. 25. g3 — Be5, 26. Kg2 — Hh6? Afleikur í tapaðri stöðu. Svartur á enga haldgóða vörn gegn hótun hvíts R-e2-f4. 27. Be6 — Hxe6,28. fxe6 — Kxe6, 29. b4 — Ke7, 30. Re2 — Bg4 Eða 30. - Bc7, 31. Rf4 - Bg4, 32. Hxd8 - Bxd8, 33. Rg6+ - Ke8, 34. Hd6 og hvítur vinnur auðveldlega. 31. Hxd8 - Bxe2, 32. Hld7+ — Ke6, 33. He8+ — Kxd7, 34. Hxe5 — Bc4, 35. a3 — g6, 36. Kf3 — Kd6, 37. Hg5 — BI7, 38. Ke3 og svartur gafst upp, hann getur ekki varist til lengdar í þessari stöðu, t.d. 38. — Be8, 39. Kd4 - Bf7, 40. h4 - Be8, 41. g4 — hxg4, 42. Hxg4 - Bf7, 43. Hf3 — Ke6, 44. e5 - Be8, 45. Hf6+ - Ke7, 46. Kc5 og hvítur vinnur létt. 5. umferð: Hvítt: Curt Hansen (Danmörku) Svart: William Lombardy (Banda- ríkjunum) 1. d4 - Rf6, 2. c4 — e6, 3. Rf3 — d5, 4. Rc3 — Bb4, 5. Bg5 — h6, 6. Bxf6 — Dcf6, 7. cxd5 — exd5, 8. Da4+ — Rc6, 9. e3 — 0-0,10. Be2 — Be6, 11. 041 — a6, 12. Hacl — Bd6, 13. Rel - Re7, 14. Rd3 — BÍ5, 15. Db3 - c6, 16. Ra4 - Hab8, 17. Ddl - Hfe8, 18. Rac5 — Dh4, 19. g3 - Df6, 20. Bg4 — Bxd3, 21. Dxd3 — Bxc5, 22. Hxc5 — Rc8, 23. Bd7 — He4, 24. Db3 — Rd6, 25. Bxc6 — h5, 26. Bxd5 — He7, 27. Hfcl — h4, 28. Ddl — Dh6, 29. Dg4 — hxg3, 30. hxg3 — Hbe8, 31. Kg2 — Re4, 32. Bxe4 — Hxe4, 33. Df5 — g6, 34. Df3 - Dg7, 35. Dxe4 — Hxe4, 36. Hc8+ — Kh7, 37. Hhl+ — Dh6, 38. Hxh6+ — Kxh6, 39. Hc7 — Kg7, 40. Hxb7 — He6 og svartur gafst upp, því endataflið er gjörtapað fyrir hann. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 1. Dan Hanson M Isl. 2330 10.06.’52 X 0 0 'h 0 'h ’/2 2. A. Lein G USA 2465 28.03.'31 1 X 'h 1 0 'h 'h 3. Gudmundur Sig. G isl. 2485 29.09/47 1 'h X 1 'h Vi 'h 4. Haukur Angantýsson A Isl. 2340 02.12/48 'h 0 0 X 'h 0 'h 5. V. Jansa G Tékk. 2465 27.11/42 1 1 X 'h 'h 'h 1 6. K. Mokry G Tékk. 2490 07.02/59 'h X 1 1 'h 'h 'h 7. Magnús Sólmundars. M fsl. 2270 14.11/39 0 X 0 0 0 0 0 8. Curt Hansen G Danm. 2500 18.09/64 'h 0 1 X 1 1 1 9. W. Lombardy G USA 2500 04.12/37 'h 'h 'h 1 0 X 'h 10. Margeir Pétursson A fsl. 2535 15.02/60 'h 1 'h 'h 1 0 X 11. Sævar Bjarnason M ísl. 2355 18.07/54 'h 'h 'h 0 'h 1 X 12. Karl Þorsteinsson M Isl. 2400 13.10/64 'h 'h 'h 1 0 '/4 X VIII. styrkleikaflokkur FIDE, stórmeistaraárangur 8 vinningar, alþj.legs meistaraárangur 6 vinningar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.