Morgunblaðið - 30.04.1985, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 30.04.1985, Qupperneq 64
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 80. APRfL 1985 Hlutavelta Landsmannafélagiö Vöröur heldur hlutaveltu miövikudag- inn 1. maí nk. kl. 14.00 í Sjálfstæöishúsinu Valhöll. Stórglæsilegir vinningar m.a. utanlandsferö. Engin núll. Stjórn Varöar f Allt á sínum staö 1 Ef einhver sérstök vörzluvandamál þarf aö leysa biöjum viö viökomandi góöfúslega aö hafa samband viö okkur sem allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig íhflHHOM skjalaskápur hefur ,,a111 á sínum staö”. Útsölustaöir: ÍSAFJÖRÐUR, Bókaverslun Jónasar Tómassonar BORGARNES, Kaupfélag Borgfiröinga SAUÐARKRÓKUR. Bókaverslun Kr Blóndal. SIGLUFJÖRÐUR, Aðalbúðm. bókaverslun Hannesar Jónassonar AKUREYRI Bókaval.bóka- og ritfangaverslun HUSAVÍK, Bókaverslun Þórarins Stefánssonar ESKIFJÖRÐUR. Elís Guðnason. verslun HÖFN HORNAFIRÐI, Kaupfélag A-Skaftfellmga VESTMANNAEYJAR, Bókabúðm EGILSSTAÐIR, Bókabuðm Hlððum REYKJAVÍK, Penninn Hallarmúla KEFLAVÍK, Bókabuð Keflavikur i\fUS OlSlASOM % CO. ÍIÍ SUNDABO.RG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 MÖTUNEYTI - SÖLUSKÁLAR VEITINGASTAÐIR! Ódýrar servíettur í boxin Sláið á þráðinn! — Við sendum servíetturnar um hæl. Box og servíettur - alltaf til á lager. Ath! Tvær stærðir af boxum - sama stærð af servíettum! STANDBERG HF. Sogavegi 108 símar 35240 og 35242 IV. alþjóðamót Skákar í Borgarnesi: Hansen og Jansa í efsta sæti Skák Bragi Kristjánsson Á alþjóðlega skákmótinu I Borg- arnesi hafa verið tefldar sex um- ferðir af 11, þegar þessar línur eru ritaðar. Keppni hefur verið hðrð, en þó hefur allmörgum skákum lokið með jafntefli í fáum leikjum. í efsta sæti eru nú jafnir stormeistararnir Hansen frá Danmörku og Jansa frá Tékkó- slóvakiu, með 4V4 v. Hansen kom í mótið gagngert til að sýna Is- lendingum, að hann kynni að tefla, en eins og menn muna varð hann neðstur á afmælisskákmóti Skáksambandsins i febrúar sl. Hann hefur teflt af mikilli hörku, og haft nokkra stríðs- gæfu. Tékkinn fór rólega af stað, gerði jafntefli í þrem fyrstu skákunum, en hefur nú unnið þrjár skákir í röð. Efstu menn virðast komnir í mikið stuð, Hansen hefur unnið fjórar síð- ustu skákirnar, en Jansa þrjár! Tékkneski stórmeistarinn Mokry og Guðmundur Sigurjónsson eru jafnir í þriðja og fjórða sæti með 4 vinninga. Mokry vann tvær fyrstu skákirnar, en hefur síðan gert fjögur jafntefli, og sloppið vel, t.d. gegn Dan Hanssyni í 6. umferð. Guðmundur hefur teflt af öryggi og er vel að vinningn- um sínum kominn. í 5.-6. sæti eru Margeir Pétursson og banda- ríski stórmeistarinn Lein með 3Ví> vinning. Þeir hafa báðir teflt vel, en töpuðu í 6. umferð, Mar- geir fyrir Hansen og Lein fyrir Jansa. Um önnur úrslit visast til meðfylgjandi töflu. Að lokum koma hér tvær skákir frá mót- inu. 3. umferð: Hvítt: Guðmundur Sigurjónsson. Svart: Dan Hansson Spænskur leikur 1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6, 3. Bb5 — a6, 4. Ba4 — d6, 5. (M) — Bd7, 6. d4!7 Guðmundur velur hvasst framhald, en algengast er að leika hér 6. c3 o.s.frv. 6. — b5, 7. Bb3 — Rxd4, 8. Rxd4 — exd4, 9. c3 Auðvitað ekki 9. Dxd4 — c5, 10. Dd5 — c4 og hvíti biskupinn á b3 lokast inni í örkinni hans Nóa. 9. — dxc3 Svartur gat reynt að trufla liðskipun hvíts með 9. — d3. 10. Dh5 - Df6?! Dan finnur ekki bestu vörnina, því svarta drottningin stendur ekki vel á f6. Besta vörnin er 10. - De7, 11. Rxc3 - Rf6, 12. Df3 - Bc6,13. Rd5 - Bxd5,14. exdö - Dd7, 15. a4 með tvísýnni stöðu. Ekki gengur 10. — g6, 11. Dd5 - Be6, 14. Dc6+ - Bd7,13. Dxc3 - f6, 12. f4 - c6, 15. e5 með sterkri hvítri sókn. 11. Rxc3 — c6 Eða 11. - Re7,12. Hel - Dg6 (12. - g€, 13. Rd5!) 13. Ddl - Rc6, 14. Rd5 - Hc8, 15. f4 með yfirburðastöðu fyrir hvít. 12. Hel — Be7 önnur leið er hér 12. — g6,13. Ddl — Be7,14. Be3 og svartur á erfitt með að verjast hótunum hvíts (Parma-Filip, Amsterdam 1965). Ekki gengur 12. — Re7,13. e5! — dxe5, 14. Re4 og hvítur vinnur. 13. f4 — Rh6, 14. f5 — Db4. Svarta drottningin á f6 og svarti riddarinn á h6 standa illa, þegar hvítur leikur peðum sínum fram á kóngsvæng, og þess vegna býður svartur drottninga- kaup. önnur leið er hér 14. — 0-0, 15. h3 - Dh4, 16. Dxh4 - Bxh4, 17. Hdl - Be7, 18. g4 o.s.frv. 15. Dxh4 — Bxh4, 16. Hdl — Rg4 Svarta peðið á d6 er dauðans matur eftir 16. — Be7,17. Bf4. 17. Hxd6 - Bf2+ Eftir 17. - Re5, 18. Bf4 - f6 (18. - Bf6, 19. g4 - Rxg4, 20. Bxf7+ o.s.frv.) 19. Hadl — 0-0-0, 20. g3 - Bg5, 21. h4 - Bh6, (21. - Bxf4, 22. gxf4 - Rg4, 23. Be6 - Bxe6, 24. fde6 o.s.frv.) 22. Bxh6 — gxh6, 23. Hxf6 og hvítur hefur yfirburðastöðu. 18. Kfl - Gc5 Hvítur hótaði 19. h3. 19. Bxf7+! — Ke7, 20. Hdl — Re3+ Eftir 20. - Hhf8, 21. Bg5+ - Kxf7, 21. Hxd7+ - Kg8, 23. h3 á hvitur gott peð yfir. 21. Bxe3 — Bxe3, 22. Bb3 — Had8,23. Hd3 — Bf4,24. Hadl — h5 Ekki 24. - Bxh2?, 25. g3 ásamt 26. Kg2 og biskupinn fell- ur. 25. g3 — Be5, 26. Kg2 — Hh6? Afleikur í tapaðri stöðu. Svartur á enga haldgóða vörn gegn hótun hvíts R-e2-f4. 27. Be6 — Hxe6,28. fxe6 — Kxe6, 29. b4 — Ke7, 30. Re2 — Bg4 Eða 30. - Bc7, 31. Rf4 - Bg4, 32. Hxd8 - Bxd8, 33. Rg6+ - Ke8, 34. Hd6 og hvítur vinnur auðveldlega. 31. Hxd8 - Bxe2, 32. Hld7+ — Ke6, 33. He8+ — Kxd7, 34. Hxe5 — Bc4, 35. a3 — g6, 36. Kf3 — Kd6, 37. Hg5 — BI7, 38. Ke3 og svartur gafst upp, hann getur ekki varist til lengdar í þessari stöðu, t.d. 38. — Be8, 39. Kd4 - Bf7, 40. h4 - Be8, 41. g4 — hxg4, 42. Hxg4 - Bf7, 43. Hf3 — Ke6, 44. e5 - Be8, 45. Hf6+ - Ke7, 46. Kc5 og hvítur vinnur létt. 5. umferð: Hvítt: Curt Hansen (Danmörku) Svart: William Lombardy (Banda- ríkjunum) 1. d4 - Rf6, 2. c4 — e6, 3. Rf3 — d5, 4. Rc3 — Bb4, 5. Bg5 — h6, 6. Bxf6 — Dcf6, 7. cxd5 — exd5, 8. Da4+ — Rc6, 9. e3 — 0-0,10. Be2 — Be6, 11. 041 — a6, 12. Hacl — Bd6, 13. Rel - Re7, 14. Rd3 — BÍ5, 15. Db3 - c6, 16. Ra4 - Hab8, 17. Ddl - Hfe8, 18. Rac5 — Dh4, 19. g3 - Df6, 20. Bg4 — Bxd3, 21. Dxd3 — Bxc5, 22. Hxc5 — Rc8, 23. Bd7 — He4, 24. Db3 — Rd6, 25. Bxc6 — h5, 26. Bxd5 — He7, 27. Hfcl — h4, 28. Ddl — Dh6, 29. Dg4 — hxg3, 30. hxg3 — Hbe8, 31. Kg2 — Re4, 32. Bxe4 — Hxe4, 33. Df5 — g6, 34. Df3 - Dg7, 35. Dxe4 — Hxe4, 36. Hc8+ — Kh7, 37. Hhl+ — Dh6, 38. Hxh6+ — Kxh6, 39. Hc7 — Kg7, 40. Hxb7 — He6 og svartur gafst upp, því endataflið er gjörtapað fyrir hann. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 1. Dan Hanson M Isl. 2330 10.06.’52 X 0 0 'h 0 'h ’/2 2. A. Lein G USA 2465 28.03.'31 1 X 'h 1 0 'h 'h 3. Gudmundur Sig. G isl. 2485 29.09/47 1 'h X 1 'h Vi 'h 4. Haukur Angantýsson A Isl. 2340 02.12/48 'h 0 0 X 'h 0 'h 5. V. Jansa G Tékk. 2465 27.11/42 1 1 X 'h 'h 'h 1 6. K. Mokry G Tékk. 2490 07.02/59 'h X 1 1 'h 'h 'h 7. Magnús Sólmundars. M fsl. 2270 14.11/39 0 X 0 0 0 0 0 8. Curt Hansen G Danm. 2500 18.09/64 'h 0 1 X 1 1 1 9. W. Lombardy G USA 2500 04.12/37 'h 'h 'h 1 0 X 'h 10. Margeir Pétursson A fsl. 2535 15.02/60 'h 1 'h 'h 1 0 X 11. Sævar Bjarnason M ísl. 2355 18.07/54 'h 'h 'h 0 'h 1 X 12. Karl Þorsteinsson M Isl. 2400 13.10/64 'h 'h 'h 1 0 '/4 X VIII. styrkleikaflokkur FIDE, stórmeistaraárangur 8 vinningar, alþj.legs meistaraárangur 6 vinningar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.