Morgunblaðið - 12.05.1985, Side 25

Morgunblaðið - 12.05.1985, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAl 1985 25 BÍLALEIGUBÍLAR ÚRVALS TIL MÁTUNAR íDAG KL. 2-5 Á AUSTURVELU. Flug og bíll ersérgrein Úrvals. Þess vegna leggjum við áherslu á að fjölskyldur eða hópar passi í bílinn sem bíður erlendis. Pað er nefnilega ekkert sniðugt að þurfa að skiija einhvern eftir á bílaleigunni í 3 vikur - bara af því bíllinn var of lítill miðað við farþegafjölda og farangur. Við komum í veg fyrir allt svoleiðis í eitt skipti fyrir öll í dag kl. 2-5. Pá geta allir komið niður á Austurvöll og bókstaflega mátað bíl. Par verða 9 Úrvalsbílar til að velja á milli, þ.á m. Opel Kadett (bíll ársins 1985) og ýmsir aðrir Opel-ar, Fiat Uno (bíll ársins 1984) og fleiri Fiat-ar, VW Minibus, V\N Passat station, Volvo station og rallundrið Peugeot 205. Pað væri ekki vitlaust aðgrípa með sér nokkrar töskur, fjölskylduseglbrettið, tennisspaðana, golfsettið, kreditkortið, svefnpokann, tjaldið, prímusinn, tannburstann, sólgleraugun, myndavélina og annað ómissandi frístundafarteski - svona rétt til að máta það líka. P.5. Pví miðurkemst DC-8 illa fyriráAusturvelli, - Jón varð á undan. FBMOKRirSrOKN ÚKVOl Ferðaskrifstofan Úrval við Austurvöll, simi (91)26900. GOTT FT)l.K

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.