Morgunblaðið - 12.05.1985, Síða 49

Morgunblaðið - 12.05.1985, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAÍ1985 49 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Viðskiptafræðingar Góð tækifæri Öflug stofnun, á besta staö í borginni, vill ráöa viðskiptafræðinga í eftirtaliri störf: Til starfa aö hagræöingarmálum og skyld- um verkefnum. Til starfa viö áætlanagerö og skyldra verk- efna. Til starfa í endurskoðunardeild, sjá um innra eftirlit og tölvumál bókhaldsdeildar. Um er aö ræða skemmtileg og krefjandi störf. Tilvalin fyrir nýútskrifaða viðskipta- fræöinga, sem vilja afla sér góörar reynslu á þessum sviöum. Umsóknir er tilgreini allar nauösynlegar upp- lýsingar sendist skrifstofu okkar, fyrir 19. maí nk. Qiðntíónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞ)ÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Skrifstofustarf Iðnfyrirtæki Öflugt iönfyrirtæki, staösett á góöum staö, vill ráöa ritara til starfa, sem fyrst. Starfið felst m.a. í símavörslu, vélritun, yfir- fara reikninga ásamt almennum skrifstofu- störfum. Við ieitum að aðila meö einhverja reynslu í ritarastörfum, sem hefur góöa framkomu og er létt og kát í skapi. Þarf aö geta vélritaö eftir bandi. Vinnutími frá kl. 8 til 16. Kona á kaffistofu Sama fyrirtœki vill ráöa konu, til aö sjá um kaffi og brauð í hádegi og halda öllu hreinu og snyrtilegu. Vinnutími frá kl. 9 til 14. Umsóknir um störfin sendist skrifstofu okkar, fyrir 19. maí nk. QjðntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÓTU 5, 101 REYKJAVÍK ~ PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Endurskoðunar- stofa Framtíðarstarf Virt endurskoðunarskrifstofa vill ráöa starfskraft til starfa. Viökomandi þyrfti aö geta hafiö störf fljót- lega. Nauðsynlegt að viökomandi hafi reynslu í bókhaldsstörfum, reikningshaldi og upp- gjörsmálum og kunni einhver skil á skatta- málum. Viö leitum aö aöila, sem vinnur skipulega og sjálfstætt og er tilbúinn aö takast á viö krefj- andi verkefni. Miklir framtíöarmöguleikar fyrir réttan aðila, sem vill læra betur þetta sviö. Allar umsóknir og fyrirspurnir í trúnaði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar, fyrir 19. maí nk. Gtjðnt Iónssqn RÁDCJÖF &RÁÐN1NCARNÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Bifvélavirkjar Okkur vantar bifvélavirkja á bílaverkstæði okkar strax. Góð vinnuaðstaöa. Uppl. gefur þjónustustjóri. G/obus? Lágmúla 5, sími 81555. Sérverzlun Hlutastarf Ein virtasta sérverzlun borgarinnar, staö- sett í miöbænum, vill ráöa starfskraft til starfa, strax. Við leitum að dömu 30—40 ára, með reynslu í verzlunar- eöa sölustörfum. Viökomandi þarf aö vera heiöarleg og sam- vizkusöm. Góö og örugg framkoma nauö- synleg. Vinnutími frá kl. 13 til 18. Byrjunarlaun 14 þúsund krónur. Eiginhandar umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar sem fyrst. QjðmTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Auglýsinga- teiknarar — Hönnuðir Auglýsingastofa, vill ráöa hönnuði eöa aug- lýsingateiknara til starfa á ört vaxandi stofu, sem fyrst. Starfssvið: gerö auglýsinga fyrir blöö og tímarit ásamt alhliöa hönnunarstörfum. Reynsla í hönnun auglýsingabæklinga, tíma- rita og bóka æskileg. Viökomandi þarf aö geta unniö mikla yfir- vinnu. Þægileg vinnuaöstaöa og góö laun í þoöi fyrir réttan aöila. Allar umsóknir algjört trúnaöarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar, fyrir 19. maí nk. Cá JÐNT Tónsson RÁÐCJÖF &RÁÐN1NCARNÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Ritari Iðnfyrirtæki Stórt iönfyrirtæki, staösett á Ártúnshöföa, vill ráöa ritara til starfa, sem fyrst. Starfið felst m.a. í símavörslu, vélritun og almennum skrifstofustörfum. Við leitum að aðila, meö reynslu á þessu sviöi, sem hefur góöa og örugga framkomu og er iöin og samviskusöm. Þarf aö geta talaö smávegis ensku. Vinnutími frá kl. 8 til 17. Góð laun í boði fyrir róttan ritara. Góð vinnuaöstaða. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar, fyrir 19. maí nk. frTJÐNI ÍÓNSSON rádcjöf&ráðnincarþjctnusta TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Oskum eftir töluglöggum starfskrafti til móttöku verkefna og reikningsútskrifta á þjónustuverkstæöi okkar. Uppl. gefur þjónustustjóri. G/obust LÁGMÚLA 5, SÍMI 81555 Sölustarf fyrir konur Heildverslun, staðsett í miöbænum, vill ráöa dömu til sölustarfa, sem fyrst. Um er aö ræða sölu á alls konar fatnaði, vefnaðarvöru og smávöru. Við leitum aö aðila, meö góöa og örugga framkomu, sem vinnur skipulega og sjálf- stætt. Æskilegt aö hún hafi einhverja þekkingu eöa reynslu á þessu sviði, og hafi bifreiö til um- ráöa. Góð vinnuaðstaöa og laun í boði. Vinnutími frá kl. 9—17. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 19. maí nk. QjðmTónsson RÁDCJÖF &RÁDNINCARNÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Verkfræðingur Tæknifræðingur Þjónustufyrirtæki á sviði tölvu- og tækni- mála vill ráöa verkfræöing eöa tæknifræö- ing til starfa. Starfiö er laust nú þegar. Stafið felst m.a. í prófun nýrra tækja, kynna sér og panta nýjungar í símamálum og einka- símstöövum. Viökomandi þarf aö hafa menntun á þessu sviöi. Einhver starfsreynsla æskileg. Rafeindavirki sama fyrirtæki vill ráöa rafeindavirkja til starfa strax. Um er að ræða þó nokkra yfirvinnu. Umsóknir um þessi störf, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 19. maí nk. QIÐM Tónsson RÁÐCJÖF & RÁDNI [ NCARÞJÓN USTA TÚNGÓTU 5. 101 REYKJAVÍK - - PÓSTHÖLF 693 SÍMl 621322 Réttur maður á réttum stað Rótgróiö fyrirtæki í prentiönaði á höfuöborg- arsvæöinu óskar eftir aö ráöa mann til trún- aðarstarfa. Viökomandi þarf aö geta unniö sjálfstætt og hafa góöa framkomu. Verksviö: Verðútreikningar, tilboösgerö, færsla tölvubókhalds, innheimta og greiösla reikninga. Góö laun fyrir réttan mann. Umsóknir sem tilgreina aldur, menntun og fyrri störf sendist á auglýsingadeild Morgun- blaösins merktar: „P — 3568“ fyrir 21. maí. Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armál.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.