Morgunblaðið - 12.05.1985, Page 55

Morgunblaðið - 12.05.1985, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUUAGUK 12. MAÍ 1985 55 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framleiðslustjóri Fjölbrautaskólinn á Akranesi auglýsir auglýsir lausar stöður Lausar eru til umsóknar viö Fjölbrautaskól- ann á Akranesi stööur í eftirfarandi greinum: enska og franska viðskiptagreinar stærðfræði og tölvufræði Umsóknir sendist menntamálaráöuneytinu fyrir 3. júní 1985. Ráöiö er í stööurnar frá 1. ágúst 1985. Nánari upplýsingar veittar í síma 93-2544. Skólameistari. garðprófasta Stööur garöprófasta fyrir Stúdentagaröana, Gamla Garö og Nýja Garö, eru lausar til um- sóknar. Umsóknir skulu berast til auglýsingadeildar Mbl. eöa skrifstofu Félagsstofnunar stúdenta fyrir fimmtudaginn 16. maí nk. merkt: „Garöprófastur". Umsóknir frá garöbúum munu hafa forgang fram yfir aörar umsóknir. Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut 101 Reykjavík. Skipasmíöastöö á höfuöborgarsvæöinu óskar aö ráöa nú þegar framleiöslustjóra til aö hafa meö höndum yfirstjórn á daglegum rekstri og framkvæmd verka í nýsmíöa- og viögeröadeildum. Æskileg menntun: verk- eöa tæknifræöingur. Starfsreynsla nauðsynleg. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf leggist inn á afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 17. maí 1985 merkt: „F — 2937“. Heildverslun í miöborginni óskar aö ráöa starfsmann til bókhalds og innheimtustarfa og fl. Hálfsdagsvinna kæmi til greina. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. maí merkt: „H — 2857“. Skipatækni- fræðingur — skipaverk- fræðingur Stálvík hf. Garöabæ óskar aö ráöa nú þegar skipatæknifræöing eöa skipaverkfræöing til starfa á teiknistofu fyrirtækisins. Uppl. gefur teiknistofustjóri s. 51900 eöa 52920. _ stálvíkltd steel shipyard Löggiltur endurskoðandi Endurskoöunarskrifstofa í Reykjavík óskar eftir aö ráöa til starfa löggiltan endurskoö- anda eöa viöskiptafræöing af endurskoöun- arkjörsviöi, sem stefnir aö löggildingu. Þyrfti aö geta hafiö störf eigi síöar en á hausti komanda. Leitaö er aö manni sem kann aö vinna skipu- lega og sjálfstætt en á þó gott meö aö um- gangast fólk. Hér um kjöriö tækifæri aö ræöa fyri tiltölu- lega ungan mann, sem vill spreyta sig á fjölbreyttum alhliöa verkefnum endurskoö- unarskrifstofu. Um eignaraöild aö vissum tíma liðnum gæti veriö aö ræöa. Þægileg vinnuaöstaöa, jákvæöur starfsandi og góö launakjör í boöi. Umsóknir eöa fyrirspurnir sendist afgr. Mbl. fyrir 25. maí, merkt: „Löggiltur — 2858“. Heitiö er algjörum trúnaði og öllum veröur svaraö. Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði Ljósmæður — meinatæknar Óskum aö ráöa til sumarafleysinga Ijósmóöur og meinatækni. Húsnæöi til staöar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3020 og deildarmeinatækni í síma 94-3120. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Fyrirtæki til sölu Lítill söluturn í austurbæ, dagsjoppa. Söluturn og myndbandaleiga í Kópavogi. lönfyrirtæki staösett á Suöurlandi, hér er um aö ræöa meirihluta í fyrirtæki meö sér- hæföa framleiðslu. Innflutningsfyrirtæki meö málningu, lítið fyrirtæki sem hentar einum manni. Kaffistofa og leiktækjasalur í austurbæ. Myndbandaleiga í vesturbæ. Atvinnuhúsnæði ca. 140 fm á götuhæö í vesturbæ. Matstofa og kaffistofa í Hafnarfiröi. Atvinnuhúsnæöi á götuhæö og íbúö á 2. hæö í austurbæ aö grunnfleti ca. 80 fm. Iðnaöarhúsnæöi óskast til kaups t.d. í Ár- túnsholti. Leitiö upplýsinga á skrifstofunni. Fyrirtæki og atvinnuhúsnæöi óskast á sölu- skrá. innheimtan sff (nnheimtuþjonusta Veróbréfasala Suóurlandsbraut lO o 31567 ,OPIÐ DAGLEGA KL 10-12 OG 13.30-17 Bújörð til sölu Jörðin Heydalur í Reykjafjaröarhreppi N-ís. er til sölu ef viðunandi tilboö fæst. Réttur áskilinn til aö taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna öllum. Upplýsingar veita eigendur og ábúendur í síma 94-4824. Fasteignasala til sölu Til sölu er ein af eldri fasteignasölum borgar- innar. Fyrirtækiö er í fullum rekstri og vel staösett í bænum. Uppl. á skrifstofu okkar. Opiö frá 1-4 í dag. Húseignir og Skip, Veltusundi 1, sími 28444. Hugbúnaðarfyrirtæki til sölu Af sérstökum ástæöum er til sölu lítið fyrirtæki sem framleiðir hugbúnaö á mikrotölvur fyrir mjög stóran kúnnahóp á íslenskum markaöi. Nánast fullbúin forrit veröa meö í kaupum. Áhugasamir aöilar sem vilja komast fljótt og örugglega inn á íslenskan hugbúnaöarmark- aö leggi inn nöfn sín og símanúmer á augld. Mbl. merkt: „Fyrirtæki — 2707„ fyrir 20. maí nk. Fullkomnum trúnaöi heitiö. Matvöruverslun í austurbæ Höfum til sölu góöa matvöruverslun í austur- bæ. Vel staösett í góöu hverfi. Góö velta og tæki og aöstaöa í góöu lagi. Langtímaleigu- samningur um húsnæöi. Uppl. á skrifstofu okkar. Opiö frá 1-4 í dag. Húseignir og skip, Veltusundi 1, simi 28444. Söluturn Söluturn meö vaxandi veltu á góöum staö í gamla bænum til sölu. Hagstætt verö og góöir greiösluskilmálar. Fyrirspurnir um frekari uppl. skilist á augl.deild Mbl. merkt „Sö'uturn — 3325“ fyrir 17. maí nk. Fasteignasala Rótgróin og vel þekkt fasteignasala í miö- borginni til sölu. Fasteignasalan er vel staö- sett og leigusamningur getur fylgt. Áhugasamir leggi inn nöfn sín og símanúmer hjá augl.deild Mbl. fyrir 17. maí merkt: „Fast- eignasala — 2855“. Til sölu Vinnuvélar Traktorgrafa CASE 680G Traktorgrafa CASE 580G 4x4 Traktorgrafa CASE 580G 4x4 Traktorgrafa CASE 580F Traktorgrafa Ford Country Traktorgrafa JCB 3D Jarðýta IH TD8B Vökvagrafa Bröyt X2B Dráttarvélar Dráttarvél MF 590 Dráttarvél Ursus 385A 4x4 P.O.Box 10180 110 Reyk*javík lceland

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.