Morgunblaðið - 12.05.1985, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 12.05.1985, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR12. MAÍ1985 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar v~yTT"—W—! þjónusta Dyraaímar — raflagnir Gestur rafvirkjam.. s. 19637. VEBOBBf FAMARKfPUB HUSI VERSLUNARINNAR 6. H*D KAUP 00 SALA VfDSKULDABOÉfA SlMATlMI KL. 10—12 CX3 15—17 húsnæöi óskast Eldri konu bráðvantar 2ja herb. íbúö 1. júní. Erreglusöm Uppl. ístma 19527. Handmenntaskólinn Slml 27644 kl. 14-17. bamagæzla Barngæsla Barngóö kona óskast i Laugar- neshverfinu til aö gœta tveggja barna, 8 og 2)a ára ca. 6 tíma á dag. Uppl. i sima 77628. Bandarískir karlmenn óska eftir aö skrtfast á viö ís- lenskar konur (á ensku) meö nán- ari kynni í huga. Sendiö upplýs- ingar um aldur, starf, áhugamál ásamt mynd til: Femina, Box 1021M. Honokaa. Hawaii, 96727, U.S.A. I.O.O.F. 10 = 1675137 = Lf. I.O.O.F. 3 =1675137= L.f. KROSSINN ALFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Biblíulestur á þriöjudögum kl. 20.30 Allir vel- Heimatrúboö leikmanna Hverfisgötu 90 Almenn samkoma i dag, sunnu- dag kl. 20.30. Allir velkomnir. Fimir fætur Dansæfing veröur i Hreyfilshús- inu sunnudaginn 12. þ.m. kl. 21.00. Mætiö tímanlega. Nýir fá- lagar ávallt velkomnir. Uppl. i sima 74170. Nýtt líf Kristiö samfélag Almenn samkoma i kvðld kl. 20.30 aö Brautarholti 28. 3. hæö. Veriö velkomin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma i kvðld kl. 20.00. Ræöumenn: Gunnar Bjamason og Indriöi Kristjánsson. Fóm til innan- landstrúboös. Kristniboösfélag karla í Reykjavík Fundur veröur haldinn aö Lauf- ás-vegi 13, mánudag kl. 20.30. Séra Kjartan Jónsson hefur efnl í máli og myndum frá kristniboö- inu. Allir karlmenn velkomnir. Keflavík Slysavarnadeild kvenna. Fundur veröur í lönsveinafélagshúsinu, Tjarnargötu 7, mánudaginn 13. mai kl. 21.00. Spilaö veröur bingó. Konur takiö meö ykkur gesti.. Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Sunnudagur 12. ma(. Útivistardagur fjölskyldunnar: Kl. 10.30 Marardalur — Hengill. Fjölbreytt gönguland. Verö 350 kr. Kl. 13. Gömul þjóóleið: Heillis- heiöi — Hellukofinn — Drauga- tjðm. Létt ganga. Ailir geta veriö meö. Verö aöeins 250 kr. og fritt f. börn m. fullorönum. Boöiö upp á kakó og kex víð ssslu- húsrústirnar hjá Draugatjörn. Þátttakendur fá afhend afmælis- feröakort Útivistar. Brottför frá BSÍ, vestanveröu. Miövd. 15. mai: Kvöldganga og fuglaskoöun á Álftanesi. Uppstigningardagur 16. mafe Kl. 9. Skarösheiöi, steinaleit og eggjaleitarferö (svartbaksegg). Kl. 13. Fuglaskoöunarferö á Garðskaga — Hvalnes — Sand- geröi og víöar. Sjáumst! Útivist. Vegurinn Almenn samkoma veröur í kvöld kl. 20.30 í Siöumúla 8. Alllr vel- komnir. Trú og líf Vlö erum meö samveru í Há- skólakapellunni í dag kl. 14.00. Þú ert velkominn. Trú og l(f. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 Almenn samkoma kl. 16.30. Samkomustjóri: Hafliöl Kristins- son. UTIVISTARFERÐIR Hvítasunnuferöir Útivistar 24.—27. mafe Eitthvað fyrir alla. 1. Þórsmörk: Frábær gistiaö- staöa í Útivistarskálanum Bás- um. Gönguferöir, kvöldvökur. Fararstjórar: Óli og Lovísa. 2. Snæfellsnes — Snæfellsnes- jökull: Gist aö Lýsuhóli. Sund- laug, ölkelda og heitur pottur á staönum. Göngu- og skoöunar- feröir. Fararstjórar: Ingibjörg S. Asgeirsdóttir o.fl. 3. Króksfjöröur — Reykhótar — Gufudalssveit. Fjölbreytt nátt- úrufar og sögufrægir staöir. Far- arstjóri: Kristinn Kristjánsson. 4. Skaftafell — Vatnajökull (snjóMaferö). Gönguferölr um þjóögaröinn. Tjaldaö í Skafta- felli. Fararstjórar: Kristján M. Baldursson og Jón J. Elíasson. 6. Purkey — Breiðafjarðareyjar. Náttúruparadís á Breiöafiröi. Eggjaleit (svartbaksegg). Uppl. og farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6A, simar 14606 og 23722. Pant- iö strax. Þórsmörk og Tindfjötl — Tind- fjallajðkull um næstu helgi. Sjáumst. Útivist ' Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Keflavík Almenn samkoma kl. 14.00. Ræöumaöur Daniel Glad. §Hjálpræðis- herinn y Kirkjustræti 2 I dag kl. 14.00 sunnudagaskóll. Kl. 16.00 útisamkoma á Lækjar- torgi (ef veöur leyfir). Kl. 20.30 almenn samkoma. Mánudag kl. 16.00 heimilasamband. Kafteinn Anne Gurine Óskarsson talar. Veriö hjartanlega velkomln. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðir Feröafélagsins i um Hvítasunnu: 1. Skaftafett. Gönguferöir um þjóögaröinn. Gist í tjöldum. 2. Öræfajökull. Upplýslngar um útbúnaö tilbúnar á skrlfstofu F.l. Glst i tjöldum í Skaftafelli. 3. Snæfellsnes — Snæfells- jökull. Gist á Arnarstapa. Gengiö á Jökulinn og skoöunarferö vestur á Nes. 4. Snæfellsnes — Flatey. Glst í svefnpokaplássi í Stykkishólmi. 5. Þúrsmörk — Fimmvöröuháls — Skógar. Gist í Skagfjörös- skála. 6. Þórsmörk. Gönguferöir um Mörkina. Gist í Skagfjörösskála. Brottför í allar feröirnar kl. 20. — föstudag 24. maí. Upplýs- ingar og farmiöasala á skrlfstof- unni, Öldugötu 3. Feröafélag islands Hörgshlíö Samkoma í kvöld, sunnudags- kvðld kl. 8. í KFUM - KFUK Amtmannsstíg 2b Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Helgl Elías- son, útibússtjóri. Tekiö á móti gjöfum í launasjóö félaganna. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferöir sunnudag 12. maí 1. Kl. 10: Fuglaskoðun á Suður- nesjum og vfðar. Fararstjór- ar: Jón Hallur Jóhannsson líffræöingur, Grétar Eiríksson og fleiri kunnugir áhugamenn um fugla og fuglalíf Þátttak- endur fá afhenta skrá meö nöfnum þeirra fugla, sem sést hafa i þessum feröum frá ári til árs. Merkt viö nöfn þeirra, sem sjást í þessari ferö og nýjum bætt viö. Æskilegt aö hafa meö sjónauka og fugla- bók AB. Verö kr. 400,- 2. Kl. 13: Helgafell (sunnan Hafnarfjaröar). Létt ganga. Verö kr. 250,- Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bfl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorö- inna. Ath.: 16. mai — Ökuferö um söguslóðir Njálu. Brottför kl. 09. Ferðafélag islands raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar | tiikynningar Frá grunnskólum Hafnarfjarðar Innritun forskólabarna f. 1979 fer fram í grunnskólum Hafnarfjaröar mánudaginn 13. maí nk. kl. 11.00. Árídandi er aö komiö aé meö börnin til innritunar. Dagana 13. og 15. maí nk. fer fram á Fræöslu- skrifstofu Hafnarfjaröar, Strandgötu 4, inn- ritun skólaskyldra barna og unglinga sem skipta eiga um skóla vegna breytinga á búsetu innan bæjarins og þeirra sem flytjast til Hafn- arfjaröar fyrir næsta skólaár. Sími Fræösluskrifstofunnar er 53444. Fræðsluskrifstofa HafnarfjarOar. Lóðaúthlutun f Garðabæ Hafin er úthlutun einbýlishúsalóöa viö Löngumýri Garöabæ. Um er aö ræöa: a) Lóöir fyrir einnar hæöar hús meö nýtan- legu risi. Byggingarreitur 110 m2. Gatnagerö- argjald: 487.567. b) Lóöir fyrir einnar hæöar hús á mjög stór- um byggingarreitum 230 m2 — 350 m2. Gatnageröargjald 598.444. Nánari upplýsingar um skilmála, greiöslukjör o.fl. veitir starfsfólk bæjarskrifstofu í síma 42311. Umsóknum skal skilaö á sérstökum eyöu- blööum er liggja frammi á bæjarskrifstofu. Bæjarstjórí. Lóðaúthlutun Eftirtaldar lóðir í Kópavogi eru lausar til um- sóknar: Einbýlishúsalóðir aö Álfatúni 8 og 10 (engar úthlutunarreglur). Raöhúsalóö aö Sæbóls- braut 51. Raöhúsalóö meö verkstæðis- eöa iönaöaraöstööu í kjallara aö Laufbrekku 14. Iðnaöarhúsalóöir aö Kársnesbraut 130 og tveir hlutar úr lóöinni Smiöjuvegur 2B. Skipulags- og byggingarskilmálar liggja frammi á skrifstofu bæjarverkfræöings í fé- lagsheimilinu aö Fannborg 2, opiö virka daga frá 9:30—15:00. Umsóknareyöublöö fást á sama staö. íbúöalánasjóöur Seltjarnarness Auglýst eru til umsóknar lán úr íbúöalánasjóöi Seltjarnarness. Umsóknir skulu sendast bæjarskrifstofu fyrir 1. júní nk. Lán úr sjóön- um eru bundin lánskjaravísitölu. Vextir eru breytilegir samkv. ákvöröun Seðlabanka ís- lands. Umsóknareyðublöö fást á bæjarskrifstofu. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. Garðabær ^ Byggingaverktakar Bæjarstjórn Garöabæjar auglýsir eftir um- sóknum í raöhúsalóö viö Löngumýri. Um er aö ræöa lóö fyrir fjögur raöhús á góö- um staö í bænum. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofu Garöabæjar fyrir 25. maí nk. Bæjarstjórn. Fargjaldastyrkur Bæjarsjóöur Hafnarfjaröar tekur þátt í far- gjaldakostnaöi nemenda úr Hafnarfiröi, sem sækja skóla til nágrannabyggöarlaganna. Rétt á fargjaldastyrk eiga þeir sem stunda nám í framhaids- og sérskólum. Námiö standi yfir í a.m.k. eina önn (3-4 mán.) og Ijúki meö prófi eöa veiti starfsréttindi. Miöaö er viö aö um fullt nám só aö rsaöa. Nemendum er bent á aö snúa sér til bæjar- skrifstofunnar, Strandgötu 6, og fá þar eyöu- blöö sem fylla þarf út og fá staðfest hjá viö- komandi skóla. Útborgun fargjaldastyrkja fyrir síöari hluta skólaársins 1984/1985 stendur nú yfir. Sérstök athygli er vakin á því aö vitja þarf styrkja fyrir liöið skólaár fyrir 1. ágúst ár hvert, elia fellur réttur til þeirra niöur. Bæjarritarinn í Hafnarfiröi. Sumardvöl í Borgarfirði Tek börn á aldrinum 6-12 ára til dvalar í sveit. 12 dagar í senn. Uppl. í síma 34995 eftir kl. 7 á kvöldin. Hítarvatn Silungsveiöi hefst í Hítarvatni 25. maí. Veiðileyfi þarf aö panta í Hítardal í síma 93- 7883. Veiðihús viö vatniö. Óheimilt er aö nota báta á vatninu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.