Morgunblaðið - 31.05.1985, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 31.05.1985, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1985 9 íbúð með húsgögnum Tölvufyrirtækiö Norsk Data óskar aö taka á leigu nú þegar eða sem fyrst 3ja-4ra herb. íbúö með húsgögnum fyrir starfsmenn sína. Leigutími til hausts. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „ND - 1600“. PEISINN Kirkjuhvoli-sími 20160 Meirihlirti ftimkrwilrilfnur VeHt»m«»w«H»nib*n<fains: Tafarlausar viðræður við Vinnuveitendasambandið Jón Karlsson dró ranga ályktun vegna orða Guðmundar J. Gnómundssonar mihll .... »«i I —- Vinl n ni»i>i i m n*. ^ bandunn á mor«un. fðatodac til aó mann* V. raóa þeaaa afatóðo meirihlut* _____ haOi takjó þátt I ftutaia*i þairrar tillóri hefói earió aó. aó h»na hefói tróaó formaaai VMSl þá am aó akki wari tíl nein. aó taU rió VSI um kjarabmtur. áðor en ■amaiacar rynnu ót Meirihluti framkvæmdastjórnar VMSÍ vill viöræöur strax Mikill meirihluti framkvæmdastjórnar Verkamannasambands íslands hefur lýst yfir þeim vilja sínum aö hefja tafarlausar viö- ræöur við VSÍ um samningstilboð þess. Þessi afstaöa stríöir gegn fyrri niðurstöðu formannafundar VMSÍ. Nýr formannafund- ur kemur saman til aö ræöa þessi mál í dag. Stjórn Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur, fjölmennasta launþegafélags landsins, samþykkti í fyrradag aö ganga til viðræöna viö VSÍ með ákveðn- um skilyrðum. Staksteinar staldra viö þessi mál í dag. Yfirlýsing Jóns Karlssonar Jón Karlsson, formaður verkalýðsfélags á Sauðár- króki, er stðð að fyrri sam- þykkt formannafundar VMSl, greinir frá því í við- tali við Morgunblaðið í gær, að sú afstaða hafí byggzt á fullyrðingu Guð- mundar J. Guðmundsson- ar, formanns Dagsbrúnar, sem reynzt hafí röng. Hann kvaðst hafa lagt trúnað á staðhæfíngu for- manns Dagsbrúnar, sem jafnframt er þingmaður fyrir Alþýðubandalagið, þess efnis, „að Vinnuveit- endasambandið væri ekki til viðtals um neinar kjara- bætur, og þvi væru allar viðræður við það tilgangs- lausar", eins og segir í til vitnuðu fréttaviðtali. Um tilboð VSÍ, sem nú liggur fyrir, segir Jón Karlsson orðrétt í viðtal- inu: „Auðvitað þarf tilboð VSÍ lagfæringa við og ekki er hægt að ganga að því óbreyttu, en það sýnir að vilji er fyrir hendi til við- ræðna og það er meira en mér var sagt af formanni VMSÍ fyrir viku.“ Sjö gegn þremur Hart var deil á fram- kvæmdastjðrnarfundi VMSÍ fyrr í vikunni um af- stöðu tÚ tilboðs VSÍ. Þeir sem mæltu gegn viðræðum vðru Guðmundur J. Guð- mundsson, formaöur Dags- brúnar og þingmaöur A1 þýðubandalags, Jðn Kjart- ansson frá Vestmannaeyj- um og Sigrún Clausen frá AkranesL Sjö framkvæmdastjðrn- armenn lýstu hinsvegar yf- ir vilja til að ganga þegar til samningaviðræðna við VSÍ, þeirra á meðal Jðn Karlsson frá Sauöárkróki, sem fyrr er getið. Þessi niðurstaða sýnir að mikill meirihhiti fram- kvæmdastjórnar Verka- mannasambandsins er síð- ur en svo sáttur við ákvörð- un formannafundar, sem nú er Ijóst að knúin var fram með villandi upplýs- ingum, að ekki sé fastar að orði kveðið. Akvöröun Qölmennasta launþegafélags landsins, V erzlunarmannnafélags Reykjavikur, um að ganga þegar til viðræðna við við- semjendur með ákveðnum skilyrðum, áréttar enn og aftur, að meirihluti launa- fðlks vehir fremur faglega kjarabaráttu en „pðlitíska forsjá" Alþýðubandalags- ins. Flokkspólitísk midstýring Alþýðubandalaginu bef- ur mistekizt fíest siðustu misserin. Stjðrnarandstaða þess er bæði klúðursleg og veik — og máske bezta stoð ríkisstjórnarinnar þeg- ar grannt er gáð. Sitthvað orkar tvímælis í vinnulagi ríkisstjórnarinn- ar. I augum flestra er Þó stjórnarandstaðan, veik og sundruð og án beild- stæðrar stefnu í meginmál um, sýnu verri kostur. Veikasti hlekkurinn f veikri stjórnarandstöðu er þð Alþýðubandalagið. Það er þessi fráhrindandi kost- ur sem festir rfldsstjórnina í sessi, í hugum aímenn- ings, betur en fíest annað. Svavari Gestssyni, for- manni Alþýðubandalagsins og fyrrverandi ráðherra 1978—1983, befur tekizt fíokksstjórnin illa. Hrðfa- tildur AJþýðubandalagsins hefur steytt á skeri fylgis- taps í hverri skoðanakönn- uninni á fætur annarri, ekki sízt eftir að Fylkingin, samtök byltingarsinnaðra sósíalista, gekk í einu lagi í fíokkinn og settist við fðt- skör formannsins. Þrautaráð fíokksfor- mannsins og Fylkingarinn- ar, eftir málefnalegt strand á Alþingi og stanzlaust fylgishrun f skoðanakönn- unum, er að þröngva fíokkspðlitískri miðstýr- ingu upp á verkafýðshreyf- inguna. Þannig sýnist for- maöur Dagsbrúnar nánast bandingi Fylkingarfélaga. Árásir Fylkingarfélaga og annarra „bandamanna“ flokksformannsins á Ás- mund Stefánsson, forseta ASÍ, bæði í málgagni þeirra, Neista, og Þjððvilj- anum, segja sína sögu, og hana ófagra. Forseti ASf, sem sjálfur heyrir til Al- þýðubandalaginu, þykir hinsvegar ekki nðgu mið- stýrður né meðvitaður um foðurlega forsjá flokksfor- mannsins, sem er eins kon- ar lifandi minnisvarði um margfrægan ráðberra- sðsíalisma. Nú á að befna þess í hér- aði sem hallaöist á á Al þingi. Nú á að ná fram flokkspðlitískum markmið- um með fíokkspðlitískri miðstýringu á launþega- samtökum. þ.e.a.s. ef Al- þýðubandalaginu bregzt ekki bogalistin enn og aft- ur, enda „sérhæft" orðið á þeim vettvangi. Áskríftarsíminn er 83033 BARNAÖRYGGI Börnunum er óhætt í baði þar sem hitastillta Danfoss baðblöndunartækið gætir rétta hitastigsins. Á því er öryggi gegn of heitu vatni. Kannaðu aðra kosti Dan- foss og verðið kemur þér á óvart. = HEOINN = SEUAVEGI 2.SIMI 24260 Hjartanlegar þakkxr og kveðjur sendi ég skyldfólki mínu, vinum og kunningjum sem glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum og skeyt- um á 85 ára afmælisdegi mínum 22. maí. Guö blessi ykkur öll. Ingibjörg Ólafsdóttir, Túngötu 17, Patreksfirði. Innilegar þakkir til œttingja minna og vina sem heiöruóu mig á 90 ára afmæli mínu þann 10. maí sl. Guö blessi ykkur öll. Jóhandine Sæby, Siglufirði. PRENTVEL Til sölu er lítið notuð og einstaklega vel með farin Original Heidelberg prentvél. Verð kr. 250.000. Upplýsingar í síma 40112.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.