Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIЄS.UNNUDAGUR 23. JÚNÍ1985 r j DAG er sunnudagur 23. júní, sem er 174. dagur árs- ins 1985. Jónsmessunótt, þriöji sd. í Trínitatis. Vor- vertíöarlok. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 9.43 og síð- degisflóö kl. 22.07. Sólar- upprás í Rvík kl. 2.55 og sólarlag 24.04. Sólin er í há- degisstaö í Rvík kl. 13.30 og tunglio er í suöri kl. 17.59. (Almanak Háskólans.) Drottinn gaf israel allt 'andto, er hann haföi svario aö gefa íeOrum þoirra, og þeír tóku þao til eignar og settust þar aö. (Jós. 21,43.) KROSSGATA zM:zkt 6 7 "e i I mw ?3 14 ¦ zzzzzz LÁRÍTT: 1 ítmUt, 5 tóan, 6 ósvífn», '» kassi, 10 tveir eins, 11 hávaða, 12 dngnr, 13 —h, 15 dýr, 17 ilmaoi. LOÐRÉTT: 1 rogbera, 2 mjög, 3 kveikw, 4 rel greinda, 7 nisa, 8 kaiepa, 12 glau, 14 háttur. 16 greinir. LAUSN Á Sf ÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 Taas, 5 kæti, 6 róar, 7 Í.N., 8 crali, 11 m», 12 ó*a, 14 umla, Mlsfssr. LOÐRfclT: 1 tonuemar, 2 skana, 3 *r, 4 vina, 7 kio, 9 r»m», 10 lóan, 13 aar, 16 If. ARNAÐ HEILLA QA ára afmæli. A morgun, OvF mánudaginn 24. júní er áttræður SevaJdiir ó. Kon- ráðsson bókari, Leifsgðtu 8 hér í bæ. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili sonar síns, Sefgörðum 10 Seltjarn- arnesi milli kl. 17 og 19 á afmælisdaginn. Eiginkona Sævaldar er látin en það var Friðrikka Júliusdóttir frá Syðra-Garðshorni í Svarfað- ardal. fyrír 25 árum UM hvítasunnuna var róstusamt austur á Þing- völlum og hafði eftirlita- maðurinn þar ærið að starfa og varð lítt gvefn- samt Það gerðist meðal annars að einn gestanna hafði í öbjeði vaðið inn í sjálfan Öxarárfoss þar sem hann steyptist fram af gjárbarminum. Einum í hópi ihorfenda þótti nóg um og allaoi að stöðva manninn. Eitthvað hafði hann verið brauðfættur og hrasaði á grjótinu fyrir neðan fossinn og brákað- ist á fæti. Varð að bera hann til búða. Á síðasta ári var mjög rætt um slæmt framferði fólks á Þingvöllum og það for- dæmt í blöðum. Þykir þar lft.il breyting hafa orðið á til batnaðar. FRÉTTIR í DAG er Eldríðarmessa, „Messa til minningar um Kldríði abbadís, sem stofnaði klaustur í Ely á Englandi á 7. öld", segir í Stjörnufræði/- Rímfræði. í dag eru Vorvertíðarlok á Suðurlandi. Reiknast að gömlum sið frá 12. maí (Pankatríumessu) til 23. júní, segir í sömu heimildum. En þar segir þetta um vertið- irnar „Vertíðir eru kenndar við árstíma (vetrarvertíð, vorver- tíð, haustvertíð, sumarvertíð), en vertíðarbyrjun hefur ætíð verið nokkuð mismundandi eftir því, hvar er á landinu. f islenzka almanakinu eru til- greind tímamörk aðalvertíð- anna sunnanlands. Sunnu- dagsróðrar voru ekki leyfðir, nema goldinn væri fimmti hluti aflans til fátækra. Þegar vertíð skyldi hefjast á sunnu- degi, hafa menn hneigzt til að seinka vertíðarbyrjun ..." í nótt, þ.e. nóttin milli 23.-24. júní, er Jónsmessunótt. ÍSLENSKA Útvarpsfélagið. í tilk. í nýju Logbirtingablaði segir frá því að hér í Reykja- vík hafi verið stofnað íslenska útvarpsfélagið. Sé útvarps- rekstur og annar skyldur at- vinnurekstur tilgangur þess. Stofnendur eru rúmlega 300 einstaklingar og 4 félog. Hlutafé félagsins er rúmar 4,5 milljónir króna. í stjórn Ot- varpsfélagsins eiga sæti þess- ir: Jón Ólafsson Háaleitisbraut 38, Magnús Axelsson Selár- bletti 12a. Þeir eru formaður og varaformaður. Aðrir í stjórninni eru: Jón Aðalsteinn Jónsson, Kúrlandi 30, Hjörtur Örn Hjartarson, Austurbrún 34, og Sigurður Gísli Pálmason, Fellsmúla 5. NHUAMOT. Ráðgert er að niðjar Guðrúnar Ormsdóttur fri Miðdalsgröf og Magnúsar Gud- mundssonar frá Gilsfjarðar- brekku, er bjuggu á Þiðriks- völlum í Strandasýslu og víð- ar, komi saman á niðjamót að Laugum í Dalasýslu, föstu- dagskvöldið 5. júlí nk. Verður dvalið þar til sunnudagsins 7. júlí. BREIÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ fer árlega sumarferð sína hinn 5. júlí nk. Er ferðinni heitið að Kirkjubæjarklaustri og SkaftafelH. Þetta verður tveggja daga ferð með gist- ingu á Klaustri. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 19. Þessir veita nánari uppl. og skrá væntanlega þátttakendur: Gyða sími 41531, Sveinn eða Haraldur sími 685771. FRÁ HÖFNINNI f FYRRINÓTT hafði togarinn Vigri komið til Reykjavíkur- hafnar úr söluferð til útlanda. f dag er togarinn ögri væntan- legur úr söluferð. A morgun, mánudag, eru væntanlegir inn togararnir Engey og Karlsefni úr söluferð. Langi er farin til ÞESSIR krakkar Eyvar örn Geirsson og Þórunn Þórsdóttir efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til igóða fyrir Foreldrasam- tök barna með sérþarfir. Á hlutaveltuna komu inn rúmlega 700 krónur. útlanda og í dag er Minafoss væntanlegur af ströndinni. f gær hafði Askja farið i strand- ferð. Um helgina er Arnarfell væntanlegt inn, en það mun ekki hafa langa viðdvöl. A morgun er væntanleg að utan Hofsi og Laxi og skemmtíferðaskipið Vistafjord kemur og fer aftur um kvöldið. Það kemur að hafnarbakka í Sundahöfn. ÞESSI köttur er frá Hlíðar- hvammi 11 í Kópavogi. Hann hefur verið týndur frá því í mailok. Kisi er tinnusvartur, en nokkur ljós hár leynast undir kverkinni. Síminn á heimili kisa er 40824 og sími Kattavinafél. er 14594. Ffa Mývatni MorgunblaAio/Saeberg KvðM-, naMur- og hatgidagaMonuata apótekanna i Reykjavík dagana 21. júní tll 27. júní að báöum dðgum meðtöldum ar í Apóteki Austurbatiar. Auk þess er LyfJ- abuð Brstðhotts opið tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknastofur sru lokaöar á laugardðgum og belgidögum, en hœgt er aö ná sambandl við lækni á GongudaiM Landspftaian* alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. 3orgar»pft»linn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem skki hefur heimilislækni söa nær ekki tll hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (siml 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 é fðstudðgum tll klukkan 8 árd. A mánu- íiögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyffabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. ónwnisaðgerðir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram í HaHsuvarndarstðð Rsykjavíkur á þriöjudðgum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Nayðarvakt Tannlasknaféí. l»land» i Heilsuverndarstöó- inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Akurayri. Uppl. um lœkna- og apóteksvakt í símsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabaer: Heilsugæslan Garöaflöt sími 45066. Neyðar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar sími 51100. Apötek Qaröabæjar oplö mánudaga-föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjðrður: Apótek bæjarins opin mánudaga-föslu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til sklptls sunnudaga kl. 11—15. Simsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarljöröur, Garðabær og Alftanes simi 51100. Kaflavik: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag tll fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fndaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Salfoas: SaHoas Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardðgum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akrarws: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar. eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvsnnaathvarf: Oplð allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i helmahúsum eöa orðið tyrir nauðgun Sknfstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10—12, siml 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaraðgjðfin Kvannahúsinu vlð Hallærisplaniö Opin þriðiudagskvðldum kl. 20—22, sfmf 21500. MS-félagið, Skógarhno 8. Opið þriöjud kl. 15—17. Síml 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. SAA Samtök áhugafóiks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (simsvart) Kynningarfundir í Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-tamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að striða, þá er simi samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Sattraaðtolooin: Háðgjöf í sálfraaðllegum efnum. Simi 687075. StuttbylgjuMfKlingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21.74 M: Hádeglsfréttlr kl. 12.15—12.45 til Norðurlanda, 12.45—13.15 endurt i stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 f stefnunet til austur hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eða 20,43 M.: KvöTdfréttir kl. 18.55—1935 til Norourtanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evröpu, 20.10—20.45 til austurhnjta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttlr til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru isl. tímar sem eru sama og GTMT eða UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landspftatinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. KvwmadaHdin: Kl. 19.30—20. Samg- urfcvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaapflali Hring.in.: Kl. 13—19 alla daga. Okhunarla>kiMngadaild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomu- lagi — LandakotaspftaH: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúoir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Oran»<adalld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hoitsuvarndarstöoin: Kl. 14 til kl. 19. — Fa^ngarfwimiH Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — KujppsapftaH: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flokadeitd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópawogatuano: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum. — Vffiltstaoaspftali: Heimsóknartíml dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL Jóaofsspftali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarriwmili i Kðpavogl: Helmsóknartiml kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkurlæknis- héraðs og heilsugæzlustöðvar Suðurnesja. Símlnn er 92-4000. Símaþjónusta er aflan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktptonuata. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vattu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s iml á hekjidðg- um. Rafmagnsvaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbðkaaafn islanda: Safnahúslnu við Hverfisgötu: Lestrarsallr opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- 'ánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. HaakóUbökaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa i aðalsafni, simi 25088. oióominiasatnio: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Slofnun Árna Magnúeaonar: Handritasýning opin þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Llataaafn ialands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbokaaatn flaykiavfkur: Aðalsafn — Útlánsdelld, Þingholtsstrætl 29a, sfmi 27155 opið mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sogustund fyrir 3|a—6 ára bðrn á brtðjud. kl. 10.00—11.30. Aoalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokað frá júní—ágúst. Aðalsafn — sérútlán Þingholtsstrssti 29a, simi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Solheimasafn — Sðlheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept— april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund tyrir 3)a—6 ára bðrn á miövikudogum kl. 11—12. Lokaö frá 1. Júlí—5. ágúst. Bðkin hsim — Sðlheimum 27, sfml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofevattaaafn — Hofsvallagðtu 16. sími 27640. Opið mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokað í frá 1. lúli—11. ágúst Bústaoasafn — Bustaðakirkju, sfmi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3Ja—6 ára bðrn á miðvikudðgum kl. 10—11. Lokað frá 15. júh'—21. ágúst. Bustaoaaafn — Bókabilar, sfmi 36270. Vlökomustaðlr vfös vegar um borgina. Ganga ekki fré 15. júlí—28. ágúst Norrasna húsið: Bókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Syningarsalir: 14—19/22. ArtMBjarsafn: Opiö frá kl. 13.30 tll 18 00 alla daga nema mánudaga. Aagrfmaaafn Bergstaðastræti 74: Oplð sunnudaga. þrlðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. HSggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ustaaafn Einara Jónsaonar: Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Hoggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahotn er opið mið- vlkudaga til fðstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kiarvafsstaoin Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bokasafn Kopavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrir bðrn 3—6 ára töstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufraoiatofa Kópavogs: Opin á miðvikudðgum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reyk|avfk sfml 10000. Akureyri síml 96-21840. Slglufjörour 96-71777. SUNDSTAÐIR Opin mánudaga — fðstudaga ki. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug VMturlHafar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. BriöhoHi: Opin ménuöaga — fðstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartimi er miðaö vlð þegar söTu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. til umráöa. Varmartaug f Mosfskssvsit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundholl Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—fostudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriðiudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaroar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug SartiarnamMs: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.