Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLADID, SUNNUDAGUK 23. JÚNÍ 1985 UT VARP / S JON VARP Elisabeth II. og umsjónarmaour þátUrins, Peter Willuuns. „Hestar hennar hátignar" — bresk heimildamynd ¦¦¦¦ Bresk heimild- OA 55 amynd, „Hestar &" — hennar hátign- ar", er á dagskrá sjón- varpsins klukkan 20.55 í kvöld. Við hátíðleg tækifæri ekur breska konungs- Æ SUNNUDAGUR 23. júnf 8.00 Morgunandakt. Séra Ólafur Skúlason dómprófastur flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveitin Sinfónietta l Stokkhólmi leikur lög eftir Gunnar Hahn; Jan-Olav We- din stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Ég hafði áhyggjur", kantata nr. 21 á þriöja sunnudegi eftir Trinitatis eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood. Kurt Equiluz og Walker Wyatt syngja meö Vínardrengjakórnum og Concentus Musicus-kamm- ersveitinni í Vínarborg; Nikol- aus Harnoncourt stj. b. Konsert nr. 2 I F-dúr eftir Georg Friedrich Handel. Enska kammersveitin leikur; Raymond Leppard stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 1025 Út og suður. Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa á Þingeyri. Prestur: Séra Gunnlaugur Garðarsson. Söngstjóri: Tómas Jónsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleíkar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 14.00 Réttlæti og ranglæti. Réttlæti og frelsi. Þorsteinn Gylfason dósent flytur þriöja og siðasta erindi sitt. 14.30 Ungir finnskir tónlistar- menn. SUNNUDAGUR 23. júnl 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Pjetur Þ. Maack flytur. 18.10 Leyndardómar Snæ- fellsjökuls. Bandarlsk teiknimynd gerð eftir ævintýrasögu Jules Verne um rannsóknarferö niöur I iöur jarðar. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 19.00 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. fjölskyldan í skrautvögn- um sem gæðingar draga. Að baki þessum skrúð- fylkingum liggja gamlar hefðir og markvisst starf, sem unnið er í hesthúsum drottningar. I myndinni er fylgst með hrossahirðingu í kon- ungsgarði, sem Elísabet drottning lætur sér sjálf mjög annt um, og öku- ferðum fjölskyldunnar. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. „Kátar konur" — norskt leikrit ¦¦¦¦I Norskt leikrit Ol 20 er * dagskrá « A "~" sjónvarps ann- að kvöld, sem nefnist „Kátar konur" (Lystige koner) og hefst það klukk- an 21.20. Leikritið er eftir Jonas Lie og leikstjóri er Thea Stabell. Leikendur eru: Svein Sturla Hung- nes, Marianne Krogh, Wenche Foss, Jan ö. Wiig, Jan Hárstad, Liese- lotte Holmene og fleiri. Jonas Lie skrifaði „Kát- ar konur" árið 1897. Efni- viður leikritsins er hjóna- bandið og þær ólíku kröf- ur, sem karlar og konur gera til þess. Hjónin Sara og Karsten Iifa það skeið þegar ástin dvínar og finna verður málamiðlun a.m.k. á ytra borðinu. Þýðandi er Jóhanna Þráinsdóttir. Klly og Alfie Herris. UTVARP a. Kaija Saarikettu og Matti Raekallio leika á fiðlu og pl- anó. 1. Sónötu i g-moll eftir Claude Debussy. 2. Sónötu nr. 3 í d-moll eftir Eugene Ysaye. b. Marita Mattila syngur lög ettir Johannes Brahms, Richard Strauss og Toivo Kuula. Markus Lehtinen leik- ur á planó. (Hljoðritun frá finnska útvarpinu.) 15.10 Milli fjalls og fjöru. Þáttur um náttúru og mannllf i ýmsum landshlutum. Um- sjón: Orn Ingi. RÚVAK. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leikrit: „Raddir sem drepa" ettir Poul Henrik Trampe. Fjórði þáttur. Þýðandi: Heimir Pálsson. Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. Hljóðlist: Lárus H. Grlmsson. Leikend- ur: Jóhann Sigurðarson, Þóra Friðriksdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Erl- ingur Glslason, Jón Hjartar- son. Rúrik Haraldsson, Ragnheiður Tryggvadóttir og Kjuregej Alexandra. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Siðdegistónleikar. Frá Mozart-hátlðinni í Ba- den-Baden 1983. Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Ba- den-Baden leikur. Stjórn- andi: Kazimierz Kord. Ein- söngvari: Edith Wiens. a. „Voi avete un cor fedele" K217. b. „Non piú, tutto ascoltai" K490. c. Sinfónia nr. 41 I C-dúr K551. (Hljóðritun frá útvarp- inu i Baden-Baden). 18.00 Tónleikar. tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 Þaö var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Sumarútvarp unga fólks- ins. Blandaður þáttur I umsjón Jóns Gústafssonar. 21.00 (slenskir einsðngvarar og kórar syngja. 21.30 Otvarpssagan: „Langferð Jónatans" eftir Martin A. Hansen. Birgir Sig- urðsson rithöfundur les þýð- ingu slna (20). 22.00 Kvæði um fóstra minn. Arni Blandon les úr nýrri Ijóðabók ettir Jón úr Vör. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannes- son. 22.50 Eiginkonur islenskra skálda. Guðný Ólafsdóttir, kona Bólu-Hjálmars. Umsjón: Málmfrfður Sigurðardóttir. RÚVAK. 23.10 Djassþáttur. Tómas R. Einarsson. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. MANUDAGUR 24. júní 7.00 Veöurtregnir. Fréttir. Bæn. Séra Kjartan Örn Sig- urbjðrnsson, Vestamanneyj- um (a.v.d.v). Morgunútvarp — Guðmund- ur Arni Stefánsson, Hanna G. Sigurðardottir og önund- ur Bjðrnsson. 720 Leikfimi. Jónlna Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: — Hulda Jens- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litli bróðir og Kalli á þak- inu" eftir Astrid Lindgren. Siguröur Benedikt Björnsson les þýðingu Sigurðar Gunn- arssonar (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaöarþáttur. Gunnar Guðmundsson, tilraunastjóri I Laugardælum, talar um slátturtlma og heyverkun. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Forustugr. landsmál- abl. (útdr). Tónleikar. 1120 „Ég man þá tlö". Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11J0 Inn um annað. 1220 Dagskrá. Tilkynningar. 1220 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 1320 Inn og út um gluggann. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 1320 Ut I náttúruna. Ari Trausti Guðmundsson ser um þáttinn. 1420 „Hákarlarnir" ettir Jens Bjðrneboe. Dagný Krist- jánsdottir þýddi. Kristján Jó- hann Jónsson les (15). 1420 Miödegistónleikar. Draumur á Jónsmessunótt eftir Felix Mendelssohn. Rae Woodland og Helen Watts syngja með kvennaröddum hollenska útvarpskórsins og Concertgebouw-hljómsveit- inni I Amsterdam; Bernard Haitink stj. 15.15 Útilegumenn. Endurtek- inn þáttur Erlings Sigurðar- sonar frá laugardegi. RUV- AK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 1620 Popphólfið — Sigurður Kristinsson. RUVAK. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Sumar á Flambards- setri" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdottir les þýðingu slna (6). 17.35 Tónleikar 17JS0 Slðdegisútvarp — Einar Kristjánsson. 1820 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 1920 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Gerður Steinþórsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Jónsmessuvaka bænda. Guðni Rúnar Agnarsson tek- ur saman efni úr gömlum Jónsmessuvökum. 2120 Útvarpssagan: „Lang- ferð Jónatans" eftir Martin A. Hansen. Birgir Sigurðsson rithðfundur les þýðingu sina (23). 2220 Tónleikar. 22.15 Veðurtregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 2225 Umrót — Þáttur um flkniefnamál. Flkniefnamark- aðurinn. Umsjón: Bergur Þorgeirsson, Helga Agústs- dottir og Ómar H. Krist- mundsson. 2320 Nútlmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 00.05 Fréttir. Dagskrárlok. SJÓNVARP 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreösson. 2025 Hestar hennar hátignar. Bresk heimildamynd. Við há- tlðleg tækifæri ekur breska konungsfjölskyldan I skrautvögnum sem gæð- ingar draga. Að baki þess- um skrúöfylkingum liggja gamlar hefðir og markvisst starf sem unnið er i hesthús- um drottningar. I myndinni er fytgst með hrossahirðingu I konungsgaröi, sem Ellsabet drottning lætur sér sjálf mjög annt um, og ökuferðum fjðl- skyldunnar. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 2220 Til þjónustu reiðubúinn. Ellefti þattur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur I þrettán þáttum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.50 Sumartónleikar á Holm- enkollen. Fílharmonluhljómsveitin I Osló leikur 16. júnl á sklða- leikvangi Oslóarbúa. Stjórn- andi Mariss Jaisons. Ein- sðngvari Toril Carlse sópran. Knut Buen leikur á haröang- ursfiðlu. Þjóðdansa- og ball- etttlokkar dansa. Flutt verða verk ettir Edward Grieg, Carl Nieteen, Ole Bull og Johan Svendsen, Jean Sibelius. Hugo Alfvén og Johan Hal- vorsen. Þýðandi Jóhanna Þráínsdóttir. (Euróvision — Norska sjón- varpið). 0020 Dagskrárlok. MANUDAGUR 24. júnl 1925 Aftanstund. Barnaþáttur með teikni- myndum: Tommi og Jenni, Hattleikhúsið og Ævintýri Randvers og Flósmundar, teiknimyndir frá Tékkóslóv- aklu. Sögumaður Guömund- ur Ólafsson. 1920 Fréttaágrip á táknmáli 2020 Fréttir og veður 2025 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson 2120 Kátar konur (Lystige koner) Norskt leikrit ettur Jonas Lie. Leikstjóri: Thea Stabell. Leikendur: Til þjónustu reiðubúinn ¦¦ EUefti þáttur OO 00 breska fram- ^^ ~~ haldsmynda- flokksins „Til þjónustu reiðubúinn" er á dagskrá sjónvarpsins klukkan 22.00 í kvöld. Alls eru þættir þessir þrettán. f hlutverki kennarans Dav- ids er John Duttine. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. w SUNNUDAGUR 23. júnl 1320—15.00 Krydd I tilveruna Stjórnandi: Helgi Mar Barða- son. 1520—16.00 Dæmalaus ver- BM Þáttur um dæmalausa við- burði liðinnar viku. Stjórnendur: Þórir Guð- mundsson og Eirlkur Jóns- son. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. MÁNUDAGUR 24. júnl 10.00—12.00 Morgunþattur Stjórnandi: Asgeir Tómas- son. 14.00—15.00 Út um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 1520—1620 Sögur af sviðinu . Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00—17.00 Nálaraugaö Reggftónlist. Stjórnandi: Jónatan Garö- arsson. 17.00—1820 Rokkrásin Kynning á þekktri hljómsveit eða tónlistarmanni. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. I Svein Sturla Hungnes, Mari- anne Krogh, Wenche Foss, Jan ö. Wiig, Jan Hárstad, Lieselotte Holmene o.fl. Jon- as Lie skrifaði „Kátar konur" árið 1897. Efniviöur leikrits- ins er hjónabandiö og þær óllku kröfur sem karlar og konur gera til þess. Hjónin Sara og Karsten lifa þaö skeið þegar ástin dvlnar og finna verður málamiðlun a.m.k. á ytra boröinu. Þýö- andi: Johanna Þráinsdóttir. (Nordvision — Norska sjon- varpið) 2220 Fréttir I dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.