Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JUnI 1985 CUPRIIMOL alvörufúavarnarefnið sem fegrar og fyrirbyggir Um allangt skeiö hafa verið til alls kyns undraefni, fúavarnarefni, sem áttu að verja timbur fyrir rotnun. I Ijós hefur komið að aðeins örfá þeirra rísa undir nafni. Vandinn er því sá að velja rétta efnið og nýta það skynsamlega. Vísindalegar kannanir sýna ótvírætt að Cuprinol er með bestu fúavarnarefnum sem framleidd hafa verið. Þetta er reynslan, hún er ólygnust. Cuprinoi fúavarnarefni greinist í 4 aðalflokka: 1. Grunnfúavarnarefní án yfirborðsfilmu. 2. Hálfgagnsætt litað fúavamarefni í fjölda viðarlita. 3. Þekjandi lituð fúavörn í 7 litum. 4. Grænt fúavamarefni í vermireiti og á groðurhús. 1-2 yfirferðir af Cuprinol grunnfúavarnarefni með 1-2 yfirferðum af hálfgagnsæju eða þekjandi Cuprinol. Cuprinol þjónar tilgangi sínum við hinar ólíkleg- ustu aðstæður - allt f rá vermireitnum upp í háf jalla- skálann. Umboðsmenn um land allt! QSty Slippfélagið íReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi Sími 84255 Lítið miðaði í viðræðum kór- esku ríkjanna PuMMjom, Kóreu, 21. júní. AP. Efnahagssérfræðingar Noröur- og Suður-Kóreu héldu þriðju viðræðu- lotu sína í landamærabænum Panm- unjom í gær, fimmtudag. Skipst var á tillögum um aukin viðskipti ríkj- anna og ákveðið að halda fram- haldsfund eftir þrjá mánuði. Fundurinn var haldinn fyrir luktum dyrum aÖ undantekinni setningarathöfninni og stóð í eina klukkustund og 37 mínútur. 1 fundarlok var tilkynnt að við- ræðunefndirnar mundu hittast að nýju 18. september. Á fundinum í dag var mikið brosað og handabond og fínar heilsanir voru tíðar, eins og á fyrri fundum viðræðunefndanna í nóv- ember og mái, en raunverulegur árangur lítill eins og þá. Þó náðist samkomulag um aukin viðskipti og gæti það hugsanlega orðið fyrsta skrefið í átt til nánari efna- hagssamvinnu ríkjanna. Góðar sölur togara í Cuxhaven og Grimsby TOGARINN Ögri RE seldi afla sinn í Cuxhaven sl. miðvikudagsmorgun fyrir mjög gott verð. Ögri landaði alls 257,3 tonnum, mest karfa en einnig talsverðu af grálúðu, og fékk fyrir það um 808 þúsund þýsk mörk, eða 11.105.800 krónur. Meðalverð var 43,17 krónur og hefur aðeins Viðey RE fengið hærra meðalverð fyrir afla sinn, það var í Cuxhaven um páskana. Þá fengust alls 1,1 milljón marka fyrir aflann. Á miðvikudag seldi Börkur NK afla sinn í Grimsby og fékk rétt rúmar fimm milljónir króna fyrir 108,5 tonn, sem var að mestu leyti smærri þorskur. Meðalverð Bark- ar var 46,10 krónur, sem telst mjög gott verð — ekki síst þegar haft er í huga að mikið framboð er nú á fiskmörkuðum í Bretlandi, skv. upplýsingum LÍÚ. Fleiri íslensk fiskiskip selja ekki í erlendum höfnum í þessari viku. Schluter hittir Reagan Wufciagtoii, 21. jóní. AP. HVÍTA húsið tilkynnti í dag, að hinn 10. september næstkomandi muni Poul SchlUter forsætisráðherra Dan- merkur hitta Ronald Reagan forseta og eiga fund með honum í Hvíta húsinu. í CD piONeeR" ...OG BILLINNNERÐUR EINS OG HUÓ>MLEIK4HÖLL Á HJÓLUrW
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.