Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ1985 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar AtvinnaíNoregi Gott er ef þú gaetir komiö og unniö h|á okkur í Bergen í V4 ár eöa leng- ur. Okkur vantar tvo svseflnga- hjúkrunarfraaðinga frá 1. sept. 1985. Uppl. um vtnnuna og borg- ina geturðu fengiö hjá Katie Schroor, Postkoks 30, 5016 Hauketand Sykehus, Bergen, Norge. Garöslátt ur - gar övinna Vðnduð og odýr vinna. Hringiðísima 14387 eöa 626351 Húseigendur ath.: Byggingameistarl tekur aö ser tréverk, nýsmiði, flisalagnir. múr- og sprunguviðgeröir, við- gerðir á skolp- og hitalögnum Sfmi 72273. AVS VEROBRÉFAMARKAOUR HUSI VERSLUNAHINNAH «. HÍO KMIfOOULA YEDSKULOABtÍF* Ljósritun Ljósritun 4 litir. Stækkun smaakkun, frágangur ritgerða Utboös- og verklýsingar Ljosfell, Skiphorti 31, S. 27210. Skerpingar Skerpi handsláttuvélar, hnifa, skæri og önnur bltjárn. Vinnustofan Framnesvegi 23, sími 21577. KFUMOGKFUK Amtmannsstíg 2b Aknenn samkoma í kvðld kl. 20:30. Ræoumaður: Anna J. Hilmars- dótUr. Söngun Laufey G. Geklaugs- dótor. Tekið á moti gjöfum í launasjóð féiaganna. AWr velkomnir. Fíladelna Satnaöarguðsbjónusta kl. 14.00. Ræðumaður Jóhann Pálsson. Almenn guðsþjonusta kl. 20.00. Ræðumaöur Einar J. Gislason (Ath. vegna sumarmóts og sum- afleyfa verða guösþjónustur f noörl sðkim kirkjunnar. FERÐAFELAG ISLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferdir Feröafélagsins: 1. 4.-14. |úli(11 dagar): Hornvik og nágrenni. Gðnguferðir dag- lega frá tjaldstað m.a. á Horn- bjarg, Hælavikurbjarg, Látravfk og vföar. Gist f tjöldum. Farar- stjórl. Vernharður Guðnason. 2. 4.-14. júlí (11 dagar): Hornvik-Reykjafjorður. Genglð með víðleguutbunað frá Hornvfk í Reykjafjörð. Fararstjóri: Jon Gunnar Hllmarsson. 3. 5.-14. júli (10 dagar). Austur- landshringur. Skipulagðar öku- og gönguferðir um Héraö og Austtiröi Gist f svefnpokaplássi. Fararstjón: Sigurður Kristinsson 4. 5.-10. júlí (6 dagar): Land- mannalaugar-Þórsmörk Glst i húsum. Fararstjóri: Vkjfús Páls- son. Allar upplýsingar á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. ATH Sumarleyfisferðir j Þórs- mðrk og Landmannalaugar. Ferðafélag islands. Hjálpræðis- herinn Kirtcjustrajti 2 I kvðld kl. 20.30: HJálpræoissam- koma. Mafór Dagny Tellefsen verður kvðdd. Sðngur og vitnls- burður. Allir velkomnir. Kristnibodsf élag karla í Reykjavik f undur verður haldinn að Lauf- ásvegi 13 mánudaginn kl. 20.30. Gunnar J. Gunnarsson hefur efn- ið. Allir karimenn velkomnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag sunnudag verður almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin ISTARFERÐIR Sunnudagur 23. júní kl. 20.00 Jonsmessunaiturganga Útivist- ar. Ekiö um nýja BlátJallaveginn í Dauðadali og gengið þaðan í Gríndarskðrð. Einn besti staöur f nágr. Reykjavfkur tll að skoða miðnætursólarlagið Verð 350 kr. frftt f. bðrn. Brottför frá BSi, bensínsölu SJáumst. Útivfst. FERDAFÉLAG ISLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarf ero.r 28.-30 júní: 1. Skaggaxtargata, gengln gömul gönguleið milll Hvamms f Döium og Skarös á Skarös- strðnd. Gfst á Laugum. Fararstjorar: Arni Björnsson og Einar Gunnar Pétursson. 2. Þórsmorfc. Gist f Skagf jörðs- skála og tjöldum. X 29.-30. iAnfc Söguferö um slóðir Eyrbyggju. Gist f husi. 4. Miðvikudag 28. Júnf kl. 08. Þórsmðrfc. Nú eru sumarleyfis- ferðir f Þórsmörk að hefjast. ðll aðstaða eins og best verður á kosið f Skagfjðrðsskála fyrír sumardvalargesti. Upplýsingar og farmiðasala á skrífstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag islands. Vegurinn Að þessu sinni verður samkoman i Grensáskirkju i kvöld kl. 8.30 og fellur þar af leiöandi niöur í Siðu- múlanum. Helga Zedermanis mun tala. Allir hjartanlega vel- komnir. Krossinn Samkoma f dag kl. 16.30. Gestur okkar verður Hekja Ziedermei- M UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 23. júní 1. KL 08.00 Þórsmorfc, atns- dagafart. Stansað 3-4 klst. i Mörkinni Verð 650 kr. 2. KL 10.30 Náttúruskoðunar- fsrð við Þtorsarosa. Tilvalin fJöl- skylduferö Fræöst um fjðrulff og fleira. Verö 400 kr. Frftt f. bðrn. 3. KL 13.00 Hvarakjálki — Raykjadalur. Lótt ganga. Skemmtilegt gönguland Verð 400 kr. Frftt f. bðrn. Brottfðr frá BSi, bensínsölu. Sjáumst Útfvist. Fíladema Hafnargötu 84, Kef lavík Almenn samkoma i dag kl. 17.00. Athugiö breyttan tíma. Ræðu- maður: Svanur Magnússon. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma f dag kl. 16.30. Allir hjartanlega velkomnir Hórgshliö 12 Samkoma f kvöld, kvðld, kl. 8. sunnudags- Trúoglif Samkoma í Háskólakapellunni í dag kl. 14:00. Helga Zedermanis talar Þú ert velkomlnn. Trú og lif raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar til sölu Fiskframleidendur — frystigámar Til sölu 2 stk. frystigámar annar 17 fet hinn 20 fet í góöu standi. Umsóknir sendist augl.- deild Mbl merkt „F-2973". Seglskúta Til sölu er seglskúta. Svefnpláss fyrir fjóra, sigiingatæki, innanborösvél o.fl. Uppl. í síma 43846. Tískuverslun Til sölu Tískuhús Stellu Traustadóttur, Hafn- arstræti. Um er aö ræöa verslun og sauma- stofu.Upplýsingar hjá sölumönnum. ÍKAUPÞING HF Húsi verslunarinnar S68 69 88 Ljósritunarvélar Höfum til sölu nokkrar vel meö f arnar notaöar Ijósritunarvélar á góöu verði og greiöslukjör- um. E KJARAN AHMÚIA 2S. SlM (91| 8 30 22, 10» XEYXJAVÍK Fyrirtæki til sölu Lítiö hreinlegt iönfyrirtæki til sölu. Tilvaliö fyrir duglegan aöila til aö skapa sér sjálf- stætt. Uppl. ísíma 50851 eftir kl. 19.00. Til sölu límtré í skemmu 6 stk. buröarrammar úr límtré til bygginga skemmu. Stærö grunnflatar 12x25 m. ^RARIK ¦ak. ^ RAfMAGNSVEmjR RlKISII^S byggingadeild. LaugavegHW, 105 Reykjavik. Til sölu Franskur lektor, sem flytur nú f rá islandi, selur innbúsitt: húsgögn, heimilistæki, bækuro.fl. Upplýsingar í síma 39950, frá kl. 18—20. Notaöar trésmíðavélar til sölu Til sölu ýmsar geröir trésmíöavéla, m.a. hjólsög, afréttari, fræs, tappabor, tappavél og kílvél. Flestar vélarnar er hægt aö skooa í vinnslu á staönum. BÉl TRÉSMIÐJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR DALSHRAUNI 13 - SlMI 54444 - PÓSTHÓLF 43 Hafnarfirði Iveruskúrar til sölu Tilboð óskast í íveruhús sem vinnuflokkar hafa notaö, stærö 2,5x7,5 m og 2,5x5,5 m. Skúrarnir veröa til sýnis dagana 24.-28. júní. Tilboö veröi merkt: „RARIK 85009" og veröa þau opnuö þriöjudaginn 2. júlí 1985 kl. 14.00. ^RARIK HLV^ RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS innkaupadeild. Laugavegi 118, 105 Reykjavík. feröir — feröalög Breiöfiröingafélagiö Árleg sumarferð Breiöfiröingafélagsins veröur farin 5.—7. júlí. Feröinni er heitiö aö Kirkjubæjarklaustri og Skaftafelli Gist veröurá Kirkjubæjarklaustri. Brottför verður frá Umferðarmiðstöð kl. 19:00. Upplýsingar og skráning til 28. júlí, í símum 41531 (Gyöa), 50383 (Sveinn) og 685771 (Haraldur). Stjórnin. Sumarferð Varöar 29. júní 1985 Aö þaaau sbinl verour akW um Borgart|ðro. OeMmgadraga f Skorradal, niour Andakflahrapp, aö Hvftá og að Hraöavatni. Sumar- glaöin akammtir f BorgarnaaL Lagt veröur af stao trá Siálfstaaöishúsinu Valhöll kl. 8.00. Morgunkaffi á bðkkum Skorradalsvatns. Ekið niöur Andakilinn og sveigt til hasgri nálaegt Vatnshömrum og á Lund ar rey k jadalsleiö. Eklo yt ir gömlu Hvft- ár-brúna h|á Ferjukoti og sem leiö liggur aö Grébrók Hádegisverður snaaddur á Brekkuáreyrum vestan Grábrókar i fallegu umhverfi. A bakaleiðinni verður komið við f Borgarnesi þar sem Sumargleðin mun skemmta Varöarfélögum f Hðtel Borgarnesi Ávörp flytja Þorsteinn Pálsson formaður Siáltstæðisflokksins, Jónas Bjarnason formaöur Varðar og Valdimar Indriðason alþingismaður Aðaileiðsðgumaöur verður Einar Þ. Quðjohnsen. Vsrð aosina kr. 950.- fyrir tullorðn., kr. 400.- fyrir born 4-12 ira og frftt fyrir bðrn yngri an 4 Ara. Innifalið í miðaveröi: Ferðir, hádegisverður frá Veitingahölllnni og skemmtun sumargleðinnar Morgunhressingu verða menn að hafa meö sér sjálfir. Pantanir f afma 82900 fri kl. 9-12. Mraaaala i Valholl i aama tfma fri miðvikiidsginum 26. iúni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.