Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1985 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Atvinna I Noregi Qo»t er ef þú gœtlr komtð og unnlö hjá okkur í Bergen í '/t ár eöa leng- ur. Okkur vantar tvo svæflrtga- hjúkrunarfraaötnga frá 1. sept. 1985. Uppl. um vinnuna og borg- ina geturöu fenglö hjá Katie Schroor, Postkoks 30, 5016 Haukeland Sykehus, Bergen, Norge. bamagæzla Get tekiö nokkur börn í sveit 4ra-7 ára i hálfan mánuö. Upplýsingar í sima 73504. —v—y—y—y—yv-—- þjónusta ; Ljósritun Ljósritun 4 litir. Staskkun, smækkun, frágangur ritgeröa. Utboös- og verklýsingar. Ljósfefl, Skiphottl 31, S. 27210. Skerpingar Skerpi handsláttuvélar, hnífa, skæri og önnur bltjárn. Vinnustofan Framnesvegi 23, sími 21577. Garösláttur - garövinna Vðnduö og ódýr vinna. Hrlngiö isíma 14387 eöa 626351. Húseigendur ath.: Byggingameistar! tekur aö sér tréverk, nýsmíöi, ftisalagnlr, múr- og sprunguviögerölr, viö- geröir á skoip- og hitalögnum. Simi 72273. VEHOBHtFAMAWKAOUn HUSI VEHSLUNARINNAR ■ 6. HÆÐ KAUP 00 SAIA VtDSKULDABPÍfA SlMATiMI KL. 10—12 00 15—17 KFUMOGKFUK Amtmannsstíg 2b Aimenn samkoma i kvöld kl. 20:30. Ræöumaöur: Anna J. Hilmars- dóttk. Söngur Laufey G. Geirlaugs- dóttir. Tekiö á móti gjöfum i launasjóö félaganna. AMr velkomnir. Fíladelfía Safnaðarguöspjónusta kl. 14.00. Ræöumaöur Jóhann Pálsson. Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. (Ath. vegna sumarmóts og sum- afleyfa veröa guösþjónustur f neörl sölum kirkjunnar. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR1179S og 19533. Sumarleyfisferðir Feröafélagsins: 1. 4.-14. júh' (11 dagarj: Hornvík og nágrenni. Gðnguferölr dag- lega frá tjaldstaö m.a. á Horn- bfarg, Hælavikurbjarg, Látravík og viöar. Glst i tjöldum. Farar- stjóri: Vernharöur Guönason. 2. 4.-14. júlí (11 dagar): Homvik-Reykjafjöröur. Gengiö meö viöleguútbúnaö frá Hornvík I Reykjafjörð. Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmarsson. 3. 5.-14. júli (10 dagar): Austur- landshringur. Skipulagóar öku- og gönguferölr um Héraö og Austfiröi. Gist í svefnpokaplássi. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. 4. 5.-10. júli (6 dagar): Land- mannalaugar-Þórsmðrk. Gist f húsum. Fararstjóri: Vigfús Páls- son. Allar uppfýsingar á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. ATH : Sumarleyfisferöir í Þórs- mðrk og Landmannalaugar. Feröafélag Islands. Hjálpræðis- herinn Kírkjustræti 2 I kvöld kl. 20.30: Hjálpræölssam- koma. Majór Dagny Teilefsen veröur kvödd. Sðngur og vttnls- buröur. Allir velkomnlr. Kristniboösfélag karla í Reykjavík Fundur veröur haldinn aö Lauf- ásvegl 13 mánudaginn kl. 20.30. Gunnar J. Gunnarsson hefur efn- iö. Allir kartmenn velkomnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík I dag sunnudag veröur almenn samkoma kl. 17.00. Veriö veikomin. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 23. júni kl. 20.00 Jónsmessunæturganga Útivist- sr. Ekiö um nýja Bláfjallaveginn i Dauöadali og gengiö þaöan i Grindarskörö. Einn besti staöur í nágr. Reykjavikur tll aö skoöa miönætursólarlagiö. Verö 350 kr. fritt f. böm. Brottfðr frá BSl. bensínsölu. Sjáumst. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 28.-30 júní: 1. Skaggaxlargata, gengin gðmul gðnguleiö milll Hvamms ( Döium og Skarös á Skarös- strðnd. Gist á Laugum. Fararstjórar: Ami Bjömsson og Einar Gunnar Pétursson. 2. Þórsmðrfc. Gist í Skagfjðrös- skála og tjöldum. 3. 29.-30. júnfe Söguferö um slóöir Eyrbyggju. Gist i húsi. 4. Miövifciidag 28. júni kL 08. Þórsmðrfc. Nú eru sumarleyfis- feröir i Þórsmðrk aö hefjast. öll aöstaöa eins og best veröur á kosiö i Skagfjörösskála fyrir sumardvalargesti. Upplýsingar og farmlöasala á skrifstofunni, öldugðtu 3. Feröafélag Islands. Vegurinn Aö þessu sinnl veröur samkoman í Grensáskirkju f kvöld kl. 8.30 og fellur þar af leiöandi niöur i Síöu- múlanum. Helga Zedermanis mun tala. Allir hjartanlega vel- komnir. Krossinn Samkoma í dag kl. 16.30. Gestur okkar veröur Helga Ziedermei- ers. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 23. júní 1. KL 08.00 Þórsmðrk, eins- dagsferð. Stansaö 3-4 klst. f Mörkinni. Verö 650 kr. 2. Kl. 10.30 Néttúruskoðunar- ferð við Þjórsáróea. Tllvalin fjöl- skytduferö. Fræöst um fjðrulff og flelra. Verö 400 kr. Fritt f. bðm. 3. KL 13.00 Hvsrakjálki — Reykjadalur. Létt ganga. Skemmtilegt gönguland. Verö 400 kr. Fritt f. bðm. Brottför frá BSf, bensínsölu. Sjáumst. Utivist. Fíladelfía Hafnargötu 84, Keflavfk Almenn samkoma i dag kl. 17.00. Athugiö breyttan tima. Ræöu- maöur: Svanur Magnússon. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma f dag kl. 16.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 8. Trú og líf Samkoma í Háskólakapellunni f dag kl. 14:00. Helga Zedermanis talar. Þú ert veikomlnn. Trú og Iff. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar .............. ........................ ....... ... ____ • til sölu Fiskframleiöendur — frystigámar Til sölu 2 stk. frystigámar annar 17 fet hinn 20 fet í góöu standi. Umsóknir sendist augl.- deild Mbl merkt „F-2973". Seglskúta Til sölu er seglskúta. Svefnpláss fyrir fjóra, siglingatæki, innanborösvél o.fl. Uppl. í síma 43846. Til sölu límtré í skemmu 6 stk. buröarrammar úr límtré til bygginga skemmu. Stærö grunnflatar 12x25 m. KSRARIK ■k. ^ RAFMAGNSVEITUR RlKISINS byggingadeild. Laugavegi 118,105 Reykjavík. Til sölu Franskur lektor, sem flytur nú frá íslandi, selur innbú sitt: húsgögn, heimilistæki, bækur o.fl. Upplýsingar í síma 39950, frá kl. 18—20. feröir — feröafög Breiöfirðingafélagið Árleg sumarferö Breiöfiröingafélagsins veröur farin 5.—7. júlí. Feröinni er heitið aö Kirkjubæjarkiaustri og Skaftafelli. Gist veröurá Kirkjubæjarklaustri. Brottför verður frá Umferðarmiöstöö kl. 19:00. Upplýsingar og skráning til 28. júlí, í símum 41531 (Gyða), 50383 (Sveinn) og 685771 (Haraldur). Stjórnin. Tískuverslun Til sölu Tískuhús Stellu Traustadóttur, Hafn- arstræti. Um er aö ræöa verslun og sauma- stofu.Upplýsingar hjá sölumönnum. Hkaupþing hf Húsi verslunarinnar 68 69 88 Ljósritunarvélar Höfum til sölu nokkrar vel meö farnar notaöar Ijósritunarvélar á góöu veröi og greióslukjör- um. KJARAN ARMOlA 22. SlMI (»1)8 »22. 106 REYKJAVlK Fyrirtæki til sölu Lítiö hreinlegt iönfyrirtæki til sölu. Tilvaliö fyrir duglegan aöila til aö skapa sér sjálf- stætt. Uppl. í síma 50851 eftir kl. 19.00. Notaðar trésmíöavélar til sölu Til sölu ýmsar geröir trésmíöavéla, m.a. hjólsög, afréttari, fræs, tappabor, tappavél og kílvél. Flestar vélarnar er hægt aö skoöa í vinnslu á staönum. TRÉSMIÐJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR DALSHRAUNI 13 - SlMI 54444 - PÓSTHÓLF 43 HafnarfirOi íveruskúrar til sölu Tilboð óskast í íveruhús sem vinnuflokkar hafa notaö, stærö 2,5x7,5 m og 2,5x5,5 m. Skúrarnir veröa til sýnis dagana 24.-28. júní. Tilboö veröi merkt: „RARIK 85009“ og veröa þau opnuö þriöjudaginn 2. júlí 1985 kl. 14.00. ^RARIK ■k. ^ RAFMAGNSVEmjR RlKISINS innkaupadeild. Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Sumarferð Varöar 29. júní 1985 Aó þtnu »inni vtrður »Kiö um Borgarfjðró. OMdingadraga i SfcorradaL nióur Andakfl.hrapp, aó Hvfté og aó Hraóavatni. Sumar- glaóin (kammtir f BorgamaaL Lagt verður af staó fré Sjálfstæðishúsinu Valhöll kl. 8.00. Morgunkaffi á bökkum Skorradalsvatns. Eklö niöur Andakflinn og sveigt til hægri nálasgt Vatnshömrum og é Lundarreykjadalslelö. Eklö yfir gömlu Hvit- ár-brúna hjá Ferjukotl og sem leiö liggur aö Grábrók. Hádegisveröur snæddur á Brekkuáreyrum vestan Grábrókar f tallegu umhverfi. A bakaleióinni veróur komiö viö f Borgarnesi þar sem Sumargleöln mun skemmta Varöarféiögum f Hótel Borgarnesl. Avörp flytja Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálfstsaöisflokksins, Jónas Bjarnason tormaóur Varöar og Valdimar Indrlöason alþingismaöur. Aöalleiösögumaöur veröur Einar Þ. Guöjohnsen. Veró aóeins kr. 950,- fyrir tulloröna, kr. 400,- fyrir böm 4-12 ára og frftt tyrir bðm yngri en 4 ára. Innifaliö í miöaveröl: Feröir, hádegisveröur frá Vettingahöllinni og skemmtun sumargleöinnar. Morgunhressingu veröa menn aö hafa meö sér sjálfir. Pantanir f sima 82900 frá kl. 9-12. Miðasala f Valhðll á aama tfma frá miðvikudeginum 26. júnf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.