Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lögfræðingur Opinber stof nun óskar eftir aö ráöa löglærðan fulltrúa til innheimtu og almennra lögfræöi- starfa. Þarf aö hafa bifreiö til umráöa. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Æski- legt er aö umsækjandi geti hafiö störf sem fyrst. Umsóknum, ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf, skal skilaö á augl.deild Mbl. fyrir fimmtudaginn 27. júní nk. merkt: „Lögfræöi/innheimta — 2102". 0 Heimilistæki hf Heimilistæki hf., tölvudeild, umboðsaðili WANG-tölvufyrirtækisins, óskar aö ráöa van- an starfsmann í þjónustu- og viöhaldsdeild tölvudeildar fyrirtækisins. • Verksviö er þjónusta og viohald WANG- tölvubúnaöar ásamt uppsetningu nýrra tækja um allt land. • Viökomandi þarf aö hafa áhuga á starfinu, þekkingu á ensku og góöa framkomu. Umsækjendur skili umsóknum sínum til deildarstjóra tölvudeildar fyrir 30. júní nk. WANG RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Hjúkrunarfræöingar óskast nú þegar eöa eft- ir samkomulagi á geödeild 12 Kleppsspítala. Upplýsingar veita hjúkrunarframkvæmda- stjórar geödeilda í síma 38160. Starfsmenn óskast til ræstinga á Landspít- ala. Upplýsingar veitir ræstingastjóri Land- spítala í síma 29000. Iðjuþjálfar óskast viö endurhæfingardeild og öldrunarlækningadeild Landspítalans. Upp- iýsingar veitir yfiriöjuþjálfi öidrunarlækninga- deildar í síma 29000. Skuröstofu- og svæfingarhjúkrunarfræð- ingar óskast í fastar stööur og til afleysinga viö Landspítalann. Upplýsingar veitir hjúkrun- arforstjóri Landspítala í síma 29000. Sálfræöingur óskast til afleysinga viö Kópa- vogshæliö í eitt ár frá 1. ágúst nk. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 15. júlí nk. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri og yfir- sálfræöingur Kópavogshælis í síma 41500. Skrifstofumaður óskast til frambúöar viö Blóðbankann. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Blóöbank- ans í síma 29000. Líffræðingar eöa meinatæknar óskast til starfa viö Blóöbankann. Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóöbankans í síma 29000. Læknaritari óskast til frambúöar viö rönt- gendeild Landspítalans frá 1. júlí nk. Stúdentspróf eða sambærileg menntun áskil- in ásamt góöri vélritunarkunnáttu. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri röntgen- deildar í síma 29000. Læknaritari óskast til afleysinga til 1. sept- ember á göngudeild áfengissjúklinga. Upplýsingar veitir læknafulltrúi á göngudeild áfengissjúklinga í síma 29000. Fulltrúi óskast í fullt starf til frambúöar á skrifstofur ríkisspítala. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun æskileg ásamt góðri vélritunarkunnáttu. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri stjórn- unarsviðs í síma 29000. Iðnskólinn íReykjavík Stundakennara vantar í rafeindavirkjun og faggreinar byggingamanna. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 26240 og 4 23730. y^ Iðnskólinn í Reykjavík Sumarvinna til 20. sept. 2ja ára reynsla ískrifstofustörfum, kennarapróf og góö íslenskukunnátta. Upplýsingar í síma 27117. Rafeindavirki óskast til starfa á verkstæöi hjá fyrirtæki sem flytur inn Ijósritunarvélar, rafeindaritvélar og fleiri vélar fyrir skrifstofur. Æskilegt er aö viökomandi hafi bíl til umráöa. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf ásamt meömælum sendist augl.deild Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt: „Rafeindavirki-3338'4. Sölumaöur Haröduglegur sölumaöur óskast tímabundiö til sölustarfa úti um landiö. Þarf aö hafa eigin bíl til umráöa og geta byrjaö strax. Góö laun í boði fyrir góöan árangur. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 26. þ.m. merktar: „Sölumaöur 1234". Rafmagnsveitur ríkisins auglysa laust til umsóknar starf féhiröis á skrifstofu Rafmagnsveitnanna á Akureyri. Verslunarskóla- eöa hliöstæö menntun æskileg. Umsóknir er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist skrifstofu Rafmagnsveitnanna á Akureyri, Glerárgötu 24, fyrir 10. júlí 1985. RAFMA^NSVEmjR RlKISINS Laugavegi 118. 105 Reykjavík. Leitum aö fólki Okkur vantar starfsfólk á saumastofu viö ýmis störf. Mjög gott bónuskerfi sem veitir góöa launamöguleika. Ein best búna saumastofa landsins af vélum og tækjum. Við erum miðsvæðis á Stór-Reykjavíkursvæöinu og samgöngur því mjög góðar viö hina ýmsu byggöakjarna. GÓÐ VINNUAÐSTADA GÓÐ KAFFI / MATSTOFA MJOG GÓDUR STARFSANDI Allir okkar starfsmenn fá mjög góöan afslatt, sem er mikils viröi, í: Karnabæ: föt, hljómplöt- ur. Bónaparte: Herrafatnaður. Garbó: dömu- fatnaður. Bonanza: fatnaður. Hljómbæ: hljómtæki, myndbandstæki o.fl. o.fl. Allar upplýsingar gefur Herborg Árnadóttir í síma 45800 eöa á staönum. (Verið velkomin.) KARNABÆR saumastofa, Nýbýlavegi 4 (Dalsbrekkumegin), Kópavogi. Sölumaður - tölvur (733) Fyrirtækið er stórt innflutnings- og verslun- arfyrirtæki sem um langt árabil hefur þjónaö íslensku athafnalífi, m.a. á flestum sviöum tölvuvæöingarinnar. j tölvudeild stendur nú til aö bæta viö einum sölumanni og á hann fyrst og fremst aö sjá um sölu og kynningu á tölvuvélbúnaöi. Þú ert góöur sölumaöur meö þekkingu á vélbúnaöi. Æskilegt aö þú hafiö unniö í IBM tölvuumhverfi. Starfiö er laust eftir nánari samkomulagi. Boöiö er upp á góöa starfsaöstööu og góö laun. Vinsamlegast sendiö umsóknir áeyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktum viökomandi starfi fyrir 1. júlí nk. Hagvangurhf RÁÐNINGARPJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13. 108 REYKJAVÍK SI'MAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaös- og söluráögjöf Tölvuþjónusta Þjóöhagfræöiþjónusta Ráöningarþjónusta Skoöana- og markaöskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Laus staða Laus er til umsóknar staöa lektors í smíðum viö Kennaraháskóla íslands. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega grein- argerö um menntun og fyrri störf, svo og rit- störf og rannsóknir. Uppeldis- og kennslu- fræöimenntun áskilin. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknum ber aö skila til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík og skulu þær hafa borist fyrir 15. júlí nk. Menntamálaráðuneytið, 18.júní1985. Bókari Einstakt Eitt stærsta og þekktasta fyrirtæki landsins vill ráöa bókara til starfa í vaxandi fjármála- deild þess. Nauðsynlegt að viökomandi hafi verzlunar- skólapróf eöa hliöstæöa menntun, ásamt reynslu í bókhaldsstörfum. Þarf að hafa nokkuö góöa enskukunnáttu og geta unniö sjálfstætt og skipulega. Hér er um að ræða einstakt tækifæri fyrir aðila, sem hefur gaman af bókhaldi og er að leita að góðu framtíðarstarfi. Þetta fyrirtæki er þekkt fyrir góöa vinnuaö- stööu, skemmtilegt umhverfi og nútímaleg vinnubrögð. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 30. júní nk. þar sem nánari upplýsingar eru veittar. GUDNlJÓNSSON RÁDGJÖF&RÁDNINGARÞJÓNUSTA TÚNGOTU 5, 101 REYKJAVlK — PÓSTHÓLF 693 SfMI621322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.