Morgunblaðið - 23.06.1985, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 23.06.1985, Qupperneq 40
40 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚNl 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lögfræðingur Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa löglæröan fulltrúa til innheimtu og almennra lögfræöi- starfa. Þarf að hafa bifreið til umráöa. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Æski- legt er aö umsækjandi geti hafiö störf sem fyrst. Umsóknum, ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf, skal skilað á augl.deild Mbl. fyrir fimmtudaginn 27. júní nk. merkt: „Lögfræði/innheimta — 2102“. Heimilistæki hf Heimilistæki hf., tölvudeild, umboösaöili WANG-tölvufyrirtækisins, óskar aö ráöa van- an starfsmann í þjónustu- og viöhaldsdeild tölvudeildar fyrirtækisins. • Verksviö er þjónusta og viöhald WANG- tölvubúnaöar ásamt uppsetningu nýrra tækja um allt land. • Viökomandi þarf aö hafa áhuga á starfinu, þekkingu á ensku og góöa framkomu. Umsækjendur skili umsóknum sínum til deildarstjóra tölvudeildar fyrir 30. júní nk. WANG RÍKISSPÍTALARNIR Jausar stöður. Hjúkrunarfræöingar óskast nú þegar eöa eft- ir samkomulagi á geödeild 12 Kleppsspítala. Upplýsingar veita hjúkrunarframkvæmda- stjórar geödeilda í síma 38160. Starfsmenn óskast til ræstinga á Landspít- ala. Upplýsingar veitir ræstingastjóri Land- spítala í síma 29000. Idjuþjálfar óskast viö endurhæfingardeild og öldrunarlækningadeild Landspítalans. Upp- lýsingar veitir yfiriöjuþjálfi öldrunarlækninga- deildar í síma 29000. Skuröstofu- og svæfingarhjúkrunarfræö- ingar óskast í fastar stööur og til afleysinga viö Landspítalann. Upplýsingar veitir hjúkrun- arforstjóri Landspítala í síma 29000. Sálfræöingur óskast til afleysinga viö Kópa- vogshæliö í eitt ár frá 1. ágúst nk. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 15. júlí nk. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri og yfir- sálfræöingur Kópavogshælis í síma 41500. Skrifstofumaöur óskast til frambúðar viö Blóöbankann. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Blóöbank- ans í síma 29000. Líffræöingar eöa meinatæknar óskast til starfa viö Blóðbankann. Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóöbankans í síma 29000. Læknaritari óskast til frambúöar viö rönt- gendeild Landspítalans frá 1. júlí nk. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun áskil- in ásamt góöri vélritunarkunnáttu. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri röntgen- deildar í síma 29000. Læknaritari óskast til afleysinga til 1. sept- ember á göngudeild áfengissjúklinga. Upplýsingar veitir læknafulltrúi á göngudeild áfengissjúklinga í síma 29000. Fulltrúi óskast í fullt starf til frambúöar á skrifstofur ríkisspítala. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun æskileg ásamt góöri vélritunarkunnáttu. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri stjórn- unarsviös í síma 29000. Iðnskólinn í Reykjavík Stundakennara vantar í rafeindavirkjun og faggreinar byggingamanna. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 26240 og 23730. I&nskólinn í Reykjavík Sumarvinna til 20. sept. 2ja ára reynsla í skrifstofustörfum, kennarapróf og góö íslenskukunnátta. Upplýsingar í síma 27117. Rafeindavirki óskast til starfa á verkstæöi hjá fyrirtæki sem flytur inn Ijósritunarvélar, rafeindaritvélar og fleiri vélar fyrir skrifstofur. Æskilegt er aö viðkomandi hafi bíl til umráða. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf ásamt meðmælum sendist augl.deild Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt: „Rafeindavirki-3338“. Sölumaður Haröduglegur sölumaður óskast tímabundiö til sölustarfa úti um landiö. Þarf aö hafa eigin bíl til umráöa og geta byrjaö strax. Góö laun í boöi fyrir góöan árangur. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 26. þ.m. merktar: „Sölumaöur 1234“. Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf féhiröis á skrifstofu Rafmagnsveitnanna á Akureyri. Verslunarskóla- eöa hliöstæö menntun æskileg. Umsóknir er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist skrifstofu Rafmagnsveitnanna á Akureyri, Glerárgötu 24, fyrir 10. júlí 1985. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Laugavegi 118. 105 Reykjavík. Leitum að fólki Okkur vantar starfsfólk á saumastofu viö ýmis störf. Mjög gott bónuskerfi sem veitir góöa launamöguleika. Ein best búna saumastofa landsins af vélum og tækjum. Við erum miösvæöis á Stór-Reykjavíkursvæöinu og samgöngur því mjög góöar viö hina ýmsu byggöakjarna. GÓÐ VINNU AÐSTADA GÓÐ KAFFI / MATSTOFA MJÖG GÓÐUR STARFSANDI Allir okkar starfsmenn fá mjög góöan afslátt, sem er mikils viröi, í: Karnabæ: föt, hljómplöt- ur. Bónaparte: Herrafatnaöur. Garbó: dömu- fatnaður. Bonanza: fatnaöur. Hljómbæ: hljómtæki, myndbandstæki o.fl. o.fl. Allar upplýsingar gefur Herborg Árnadóttir í síma 45800 eöa á staðnum. (Veriö velkomin.) (!!!) KARNABÆR f saumastofa, Nýbýlavegi 4 (Dalsbrekkumegin), Kópavogi. Hagvangur hf SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Sölumaður - tölvur (733) Fyrirtœkiö er stórt innflutnings- og verslun- arfyrirtæki sem um langt árabil hefur þjónaö íslensku athafnalífi, m.a. á flestum sviöum tölvuvæöingarinnar. í tölvudeild stendur nú til aö bæta viö einum sölumanni og á hann fyrst og fremst aö sjá um sölu og kynningu á tölvuvélbúnaöi. Þú ert góöur sölumaöur meö þekkingu á vélbúnaöi. Æskilegt aö þú hafiö unnið í IBM tölvuumhverfi. Starfiö er laust eftir nánari samkomulagi. Boöiö er upp á góöa starfsaöstööu og góö laun. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktum viökomandi starfi fyrir 1. júlí nk. Hagvangur hf RÁÐNINCARPJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13. 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaös- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóöhagfræöiþjónusta Ráöningarþjónusta Skoðana- og markaöskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Laus staða Laus er til umsóknar staöa lektors í smíöum viö Kennaraháskóla íslands. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega grein- argerö um menntun og fyrri störf, svo og rit- störf og rannsóknir. Uppeldis- og kennslu- fræöimenntun áskilin. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknum ber aö skila til menntamálaráöu- neytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík og skulu þær hafa borist fyrir 15. júlí nk. Menn tamálaráðuneytið, 18.júní 1985. Bókari tækifæri Eitt stærsta og þekktasta fyrirtœki landsins vill ráöa bókara til starfa í vaxandi fjármála- deild þess. Nauösynlegt aö viökomandi hafi verzlunar- skólapróf eöa hliöstæöa menntun, ásamt reynslu í bókhaldsstörfum. Þarf aö hafa nokkuö góöa enskukunnáttu og geta unniö sjálfstætt og skipulega. Hér er um aö ræöa einstakt tækifæri fyrir aöila, sem hefur gaman af bókhaldi og er aö leita aö góöu framtíöarstarfi. Þetta fyrirtæki er þekkt fyrir góöa vinnuaö- stöðu, skemmtilegt umhverfi og nútímaleg vinnubrögö. Góö laun í boöi fyrir réttan aöila. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 30. júní nk. þar sem nánari upplýsingar eru veittar. GudniTónssqn RÁÐCJÖF &RÁÐN1NGARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.