Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAJQIÐ, SUNNUDAGUR 23. JUNÍ 1985 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Sjávátryggingafélag íslands hf. biöur um tilboö í eftirfarandi bifreiöir sem skemmst hafa í umferöaróhöppum: SAAB 900 GLI, árgerö 1982. Volvo 240 GL, árgerö 1983. Opel Record diesel, árgerö 1982. Mazda 929, árgerö 1983. Ford Escort, árgerö 1985. Ford Escort, árgerö 1984. Lada Safír, árgerö 1984. Mazda 323, árgerö 1982. Fiat Uno, árgerö 1984. Fiat Panda, árgerö 1983. Toyota Corolla, árgerö 1980. Toyota Tercel, árgerö 1980. Daihatsu Charade, árgerö 1983. Suzuki ST 90, árgerð 1983. Honda Prelut, árgerö 1979. Mazda 929, árgerö 1977. M Benz 280, árgerð 1973. Bifreiöirnar veröa til sýnis aö Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin, mánudag og priöju- dag og tilboðum sé skilaö fyrir kl. 5 þriöju- daginn 26. júní. húsnæöi f boöi Los Angeles - íbúö íbúö og bíll til leigu í júlí og ágúst. íbúöin er í góöu hverfi rétt við ströndina. Upplýsingar í síma 35165. Sérhæö í vesturbænum til leigu Vegna ársdvalar erlendis frá 1. september nk. er til leigu sérhæð (á Högunum) gegn mánaö- arlegum greiöslum. Hér er um aö ræöa setu- stofu, borðstofu, sólstofu, 3 svefnherb., eld- hús og baö ásamt þvottahúsi. íbúöin leigist meö húsgögnum og eldhúsáhöldum eftir því sem um semst. Tilboö óskast sent til augl.- deild Mbl. með uppl. um fjölskyldustærö, hugsanlega húsaleigu o.fl. merkt: „Sér- hæö-2975". Skrifstofuhúsnæöi 220 m2 hæö viö Laugaveg, neöanveröan, til leigu. Upplýsingar í síma 45423. -------------------------------------------------,„,,„,„_------------------------------------; fundir — mannfagnaöir Matreiðslumenn Almennur félagsfundur veröur haldinn mánu- daginn 24. júní kl. 15.00 aö Óöinsgötu 7. Fundarefni: Nýir kjarasamningar. Önnur mál. Stjórn FM. Verkamannafélagiö Dagsbrún heldur félagsfund í lönó, mánudaginn 24. júní kl. 20.30. Fundarefni: Samningarnir. Stjórn Dagsbrúnar. húsnæöi öskast Húsnæði óskast Franskur sendikennari, sem væntanlegur er til landsins í sept., óskar eftir aö taka á leigu stóra íbúö, raöhús eða einbýlishús á Reykjavíkursvæöinu. Húsnæði óskast Óska eftir að leigja, ca. 500 m2, bjart húsnæði, undir léttan iönað. Helst sem næst miöbænum, ekki skilyrði. Listhafendur sendi tilboð til Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „T — 2889". LYSI hf. Lýsi hf. óskar eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúö fyrir ritara sinn, sem fyrst. Skilvísum mánaöargreiöslum heitiö. Upplýsingar í síma 28777 milli kl. 9 og 5 á daginn eöa 24635 á kvöldin. Ca. 450 m2 hús óskast Hef veriö beöinn aö útvega milliliöalaust hús ca. 450 m2, mætti vera á fleiri en einni hæð. Æskilegur staöur er vestan Elliöaáa. ÞórhallurBjörnsson.viösk.fr. og lögg. fasteignasali, sími 83006. Verzlunar- eða iönaðarhúsnæöi óskast í Reykjavík. Góö umgengni. Upplýsingar veittar í síma 54154. Húseigendur Fjölskylda frá Vík óskar eftir 3ja-4ra her- bergja íbúð á leigu í VÆ til 2 ár. Upplýsingar í síma 99-7229. Ibuö i manuö Kvikmyndafélagiö Nýtt líf sf. óskar eftir aö leigja íbúö í Reykjavík til kvikmyndatöku. íbúöin þarf aö vera á 2. hæð eöa ofar í tvíbýlis- eða fjölbýlishúsi og vera laus í mánuö eöa meira. Nánari uppl. í síma 17270 á skrifstofutíma í næstu viku. Nýttlífsf. Stór sérhæd eöa lítiö einbýlishús á póstsvæöi 105 eöa 108 óskast á leigu fyrir teiknistofur. Vinsamlega sendiö upplýsingar í pósthólf 355, Reykjavík, merkt: „Snyrtilegt húsnæöi." Aöalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga BANDALAG íslenskra leikfélaga hélt nýlega aðalfund sinn. Á fundinura gengu 3 leikfélög í bandalagið. Þtð var leikdeiM Ungmennafélags Mýr- arhrepps í Austur-Skaftafellssýslu, Leikfélag Garðabxjar og leikhópur- inn Veit mamma hvað ég vil, sem er unglingaleikhópur og annar tveggja sem nú eiga aoild að bandalaginu. Hinn er leikhópurinn Saga á Akur- eyri. Nú eiga H< leikfélög aðild að Bandalagi íslenskra leikfélaga. H I tengslum við aðalfundinn var haldin ráðstefna um leiklistarstarf meðal ungs fólks. Aðalfundurinn og ráðstefnan voru haldir I Reykjanesskóla við ísafjarðardjúp með þátttöku 60 manns alls staðar að af landinu. ¦f (Úr fn lt«lill»nnineu Ljósmæðraskól- inn útskrifaði sjö ljósmæður LJÓSMÆDRASKÓLI Is- lands útskrifaði sjö ljósmæð- ur 25. maí síðastliðinn. Á myndinni eru í fremri röð frá vinstri: Eva S. Einars- dóttir kennari, prófessor Sigurður S. Magnússon skólastjóri, Kristín I. Tómasdóttir yfirljósmóðir, Jón Þorgeir Hallgrímsson læknir. I aftari röð frá vinstri eru Kristín Rut Har- aldsdóttir, Jóhanna Skúla- dóttir, Sigríður Héðinsdótt- ir, Margrét Sæmundsdóttir, Ásbjörg Þórhallsdóttir, Kristín Viktorsdóttir og Sig- urlaug Magnúsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.