Morgunblaðið - 23.06.1985, Page 6

Morgunblaðið - 23.06.1985, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUB 23. JÚNl 1985 ÚTVARP / S JÓN VARP Elisabeth II. og umsjónarmaður þáttarins, Peter Williams. „Hestar hennar hátignar“ — bresk heimildamynd ■■■■ Bresk heimild- O55 amynd, „Hestar — hennar hátign- ar“, er á dagskrá sjón- varpsins klukkan 20.55 i kvöld. Við hátíðleg tækifæri ekur breska konungs- SUNNUDAGUR 23. júní 8.00 Morgunandakt. Séra Ólafur Skúlason dómprófastur flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Flljómsveitin Sinfóníetta I Stokkhólmi leikur lög eftir Gunnar Ffahn; Jan-Olav We- din stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Ég hafði áhyggjur", kantata nr. 21 á þriðja sunnudegi eftir Trinitatis eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz og Walker Wyatt syngja með Vfnardrengjakórnum og Concentus Musicus-kamm- ersveitinni I Vínarborg; Nikol- aus Flarnoncourt stj. b. Konsert nr. 2 I F-dúr eftir Georg Friedrich Ffándel. Enska kammersveitin leikur; Raymond Leppard stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa á Þingeyri. Prestur: Séra Gunnlaugur Garðarsson. Söngstjóri: Tómas Jónsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 14.00 Réttlæti og ranglæti. Réttlæti og frelsi. Þorsteinn Gylfason dósent flytur þriðja og siðasta erindi sitt. 14.30 Ungir finnskir tónlistar- menn. SUNNUDAGUR 23. júní 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Pjetur Þ. Maack flytur. 18.10 Leyndardómar Snæ- fellsjökuls. Bandarlsk teiknimynd gerð eftir ævintýrasögu Jules Verne um rannsóknarferð niður I iöur jarðar. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 19.00 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. fjölskyldan í skrautvögn- um sem gæðingar draga. Að baki þessum skrúð- fylkingum liggja gamlar hefðir og markvisst starf, sem unnið er í hesthúsum drottningar. í myndinni er fylgst með hrossahirðingu í kon- ungsgarði, sem Elísabet drottning lætur sér sjálf mjög annt um, og öku- ferðum fjölskyldunnar. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. „Kátar konur“ — norskt leikrit ■■■■ Norskt leikrit 91 20 er á dagskrá Æt í “ sjónvarps ann- að kvöld, sem nefnist „Kátar konur" (Lystige koner) og hefst það klukk- an 21.20. Leikritið er eftir Jonas Lie og leikstjóri er Thea Stabell. Leikendur eru: Svein Sturla Hung- nes, Marianne Krogh, Wenche Foss, Jan ö. Wiig, Jan Hárstad, Liese- lotte Holmene og fleiri. Jonas Lie skrifaði „Kát- ar konur" árið 1897. Efni- viður ieikritsins er hjóna- bandið og þær ólíku kröf- ur, sem karlar og konur gera til þess. Hjónin Sara og Karsten lifa það skeið þegar ástin dvínar og finna verður málamiðlun a.m.k. á ytra borðinu. Þýðandi er Jóhanna Þráinsdóttir. Úr leikritinu „Kátar konur' Elly og Algie Herris. Til þjónustu reiðubúinn Ellefti þáttur OO 00 breska fram- 4Í £á — haldsmynda- flokksins „Til þjónustu reiðubúinn" er á dagskrá sjónvarpsins klukkan 22.00 í kvöld. Alls eru þættir þessir þrettán. í hlutverki kennarans Dav- ids er John Duttine. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. UTVARP a. Kaija Saarikettu og Matti Raekallio leika á fiðlu og pl- anó. 1. Sónötu I g-moll eftir Claude Debussy. 2. Sónötu nr. 3 I d-moll eftir Eugene Ysaye. b. Marita Mattila syngur lög eftir Johannes Brahms, Richard Strauss og Toivo Kuula. Markus Lehtinen leik- ur á pianó. (Hljóðritun frá finnska útvarpinu.) 15.10 Milli fjalls og fjöru. Þáttur um náttúru og mannllf I ýmsum landshlutum. Um- sjón: örn Ingi. RÚVAK. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leikrit; „Raddir sem drepa“ eftir Poul Henrik Trampe. Fjóröi þáttur. Þýðandi: Heimir Pálsson. Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. Hljóðlist: Lárus H. Grlmsson. Leikend- ur: Jóhann Sigurðarson, Þóra Friðriksdóttir, Anna Kristfn Arngrfmsdóttir, Erl- ingur Glslason, Jón Hjartar- son, Rúrik Haraldsson, Ragnheiður Tryggvadóttir og Kjuregej Alexandra. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Síðdegistónleikar. Frá Mozart-hátlðinni f Ba- den-Baden 1983. Sinfónlu- hljómsveit útvarpsins I Ba- den-Baden leikur. Stjórn- andi: Kazimierz Kord. Ein- söngvari: Edith Wiens. a. „Voi avete un cor fedele" K217. b. „Non piú, tutto ascoltai" K490. c. Sinfónia nr. 41 í C-dúr K551. (Hljóðritun frá útvarp- inu f Baden-Baden). 18.00 Tónleikar. tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 Þaö var og. Þráinn Bertelsson rabbar viö hlustendur. 20.00 Sumarútvarp unga fólks- ins. Blandaður þáttur I umsjón Jóns Gústafssonar. 21.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Utvarpssagan: „Langferð Jónatans" eftir Martin A. Hansen. Birgir Sig- urðsson rithöfundur les þýð- ingu sína (20). 22.00 Kvæði um fóstra minn. Arni Blandon les úr nýrri Ijóðabók eftir Jón úr Vör. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannes- son. 22.50 Eiginkonur Islenskra skálda. Guðný Ölafsdóttir, kona Bólu-Hjálmars. Umsjón: Málmfrfður Sigurðardóttir. RÚVAK. 23.10 Djassþáttur. Tómas R. Einarsson. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. MANUDAGUR 24. júnl 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Kjartan örn Sig- urbjörnsson, Vestamanneyj- um (a.v.d.v.). Morgunútvarp — Guömund- ur Arni Stefánsson, Hanna G. Sigurðardóttir og önund- ur Björnsson. 7.20 Leikfimi. Jónlna Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: — Hulda Jens- dóttir talar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litli bróðir og Kalli á þak- inu“ eftir Astrid Lindgren. Siguröur Benedikt Björnsson les þýðingu Sigurðar Gunn- arssonar (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Gunnar Guðmundsson, tilraunastjóri i Laugardælum, talar um slátturtlma og heyverkun. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. landsmál- abl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tfö“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Inn um annað. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.20 Inn og út um gluggann. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.30 Ut f náttúruna. Ari Trausti Guðmundsson sér um þáttinn. 14.00 „Hákarlarnir" eftir Jens Björneboe. Dagný Krist- jánsdóttir þýddi. Kristján Jó- hann Jónsson les (15). 14J0 Miödegistónleikar. Draumur á Jónsmessunótt eftir Felix Mendelssohn. Rae Woodland og Helen Watts syngja með kvennaröddum hollenska útvarpskórsins og Concertgebouw-hljómsveit- inni f Amsterdam; Bernard Haitink stj. 15.15 Utilegumenn. Endurtek- inn þáttur Erlings Sigurðar- sonar frá laugardegi. RUV- AK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphólfið — Sigurður Kristinsson. RÚVAK. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Sumar á Flambards- setri" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýöingu sfna (6). 17.35 Tónleikar 17.50 Slðdegisútvarp — Einar Kristjánsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöidfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19J0 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 1940 Um daginn og veginn. Gerður Steinþórsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Jónsmessuvaka bænda. Guðni Rúnar Agnarsson tek- ur saman efni úr gömlum Jónsmessuvökum. 21J0 Útvarpssagan: „Lang- ferö Jónatans" eftir Martin A. Hansen. Birgir Sigurðsson rithöfundur les þýðingu sina (23). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Umrót — Þáttur um flkniefnamál. Ffkniefnamark- aðurinn. Umsjón: Bergur Þorgeirsson, Helga Agústs- dóttir og Ómar H. Krist- mundsson. 23.20 Nútlmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 00.05 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 23. jún( 13.30—15.00 Krydd I tilveruna Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 15.00—16.00 Dæmalaus ver- öld Þáttur um dæmalausa við- burði liöinnar viku. Stjórnendur: Þórir Guð- mundsson og Eirlkur Jóns- son. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. MÁNUDAGUR 24. júni 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Asgeir Tómas- son. 14.00—15.00 Ut um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Sögur af sviðinu . Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00—174» Nálaraugaö Reggitónlist. Stjórnandi: Jónatan Garö- arsson. 17.00—18.00 Rokkrásin Kynning á þekktri hljómsveit eöa tónlistarmanni. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. SJÓNVARP 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Hestar hennar hátignar. Bresk heimildamynd. Við há- tíðleg tækifæri ekur breska konungsfjölskyldan I skrautvögnum sem gæö- ingar draga. Að baki þess- um skrúöfylkingum liggja gamlar hefðir og markvisst starf sem unnið er i hesthús- um drottningar. I myndinni er fylgst með hrossahirðingu I konungsgaröi, sem Ellsabet drottning lætur sér sjálf mjög annt um, og ökuferöum fjöl- skyldunnar. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Til þjónustu reiöubúinn. Ellefti þáttur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur I þrettán þáttum. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.50 Sumartónleikar á Holm- enkollen. Fflharmonfuhljómsveitin I Osló leikur 16. júni á sklða- leikvangi Oslóarbúa. Stjórn- andi Mariss Jaisons. Ein- söngvari Toril Carlse sópran. Knut Buen leikur á haröang- ursfiðlu. Þjóðdansa- og ball- ettflokkar dansa. Flutt verða verk eftir Edward Grieg, Carl Nielsen, Ole Bull og Johan Svendsen, Jean Sibelius, Hugo Alfvén og Johan Hal- vorsen. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Euróvision — Norska sjón- varpið). 00.00 Dagskrárlok. MANUDAGUR 24. jún( 19JS5 Aftanstund. Barnaþáttur með teikni- myndum: Tommi og Jenhi, Hattleikhúsið og Ævintýri Randvers og Rósmundar, teiknimyndir frá Tékkóslóv- aklu. Sögumaður Guömund- ur Ólafsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson 21.20 Kátar konur (Lystige koner) Norskt leikrit eftur Jonas Lie. Leikstjóri: Thea Stabell. Leikendur: Svein Sturla Hungnes, Mari- anne Krogh, Wenche Foss, Jan ö. Wiig, Jan Hárstad, Lieselotte Holmene o.fl. Jon- as Lie skrifaði „Kátar konur" árið 1897. Efniviöur leikrits- ins er hjónabandiö og þær ólfku krðfur sem karlar og konur gera til þess. Hjónin Sara og Karsten lifa það skeið þegar ástin dvfnar og finna verður málamiðlun a.m.k. á ytra boröinu. Þýö- andi: Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpiö) 22.50 Fréttir I dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.