Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 6
MORGirNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JtJNÍ 1985
ÚTVARP/SJÓNYARP
Um garða
og gróður
Islands. Auk Ágústu
koma fram Sigríður
Hjartar, Helga Bachman,
Garðar Árnason og Ólaf-
ur B. Guðmundsson. Flutt
verður ágrip af sögu rækt-
unar á Islandi og fjallað
um ýmsa aðra þætti varð-
andi garða og gróður.
■■■■ Jlm garða og
1 Q 30 ííróður" er heiti
dagskrárliðar
er verður á rás 1 í dag
klukkan 13.30.
Dagskrá þessi er í um-
sjá Ágústu Björnsdóttur
og er þar minnst 100 ára
afmælis Garðyrkjufélags
„Raddir
sem drepau
Fosshjartað slær
■i Fimmti þáttur
20 framhaldsleik-
““ ritisins „Raddir
sem drepa" eftir Poul-
Henrik Trampe verður
fluttur í dag klukkan
16.20. Þýðinguna gerði
Heimir Pálsson, en leik-
stjóri er Haukur J. Gunn-
arsson. Hljóðlist er eftir
Lárus H. Grímsson.
r fjórða þætti gerðist
þetta helst: Álex er boðað-
ur á fund Holms lögreglu-
fulltrúa, en Fransisca
kemst að því að um gabb
er að ræða og varar Alex
við í tíma. Þau halda til
húss Tofts blaðamanns og
bregður mjög er þau sjá
að húsið er brunnið til
kaldra kola og Toft látinn.
Þau eru sannfærð um að
um íkveikju hafi verið að
ræða, en Holm er ekki
trúaður á það fremur en
Bermúdaþríhyrning eða
dularfullar raddir. Af-
staða hans breytist þó
þegar Ginný finnst látin
og raddirnar koma fram á
segulbandi.
Leikendur í 5. þætti eru:
Jóhann Sigurðarson, Þóra
Friðriksdóttir, Anna
Kristín Arngrímsdóttir,
Erlingur Gíslason,
Ragnheiður Tryggvadótt-
ir, Valur Gíslason, Pétur
Einarsson, Arnór Benón-
ýsson, Viðar Eggertsson,
Sigurjóna Sverrisdóttir,
Ellert Ingimundarson,
Steindór Hjörleifsson og
Jóhannes Arason.
■i „Fosshjartað
55 slær“ er heiti
— þáttar, sem er í
sjónvarpi í kvöld klukkan
20.55.
Það hefur löngum gust-
að hressilega um ákvarð-
anir og stefnu í virkjun-
armálum íslands en
minna hefur borið á hin-
um verklegu framkvæmd-
um og daglegu lífi þeirra
manna sem að þeim
starfa.
„Fosshjartað slær" er
ný íslensk kvikmynd, sem
fjallar um hinar grónu
vatnsaflsvirkjanir okkar,
nýgræðinga á borð við
Kvíslaveitu og Blöndu-
virkjun og ýmis mikils-
verð atriði sem hafa orðið
hornreka í hinni hvössu
umræðu. Kvikmyndun
annaðist Rúnar Gunn-
arsson. Baldur Her-
mannsson sá um texta og
þulur er Ólafur H. Torfa-
son.
ÚTVARP
SUNNUDAGUR
30. júní
8.00 Morgunandakt. Séra
Ólafur Skúlason dómprófast-
ur flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög.
Hljómsveitin 101-strengur
leikur lög eftir Stephen Fost-
er.
9.00 Fréttír.
9.05 Morguntónleikar. a.
„Með hreinum huga", kant-
ata nr. 24 á fjórða sunnudegi
eftir þrenningarhátið eftir Jo-
hann Sebastian Bach. Paul
Esswood, Kurt Equiluz og
Max van Egmond syngja
með Vlnardrengjakórnum og
Concentus musicus-kamm-
ersveitinni I Vínarborg; Nikol-
aus Harnoncourt stj. b.
Fiðlukonsert f A-dúr eftir Al-
essandro Rolla. Susanne
Lautenbacher og Kamm-
ersveitin I Wúrtemberg leika;
Jörg Faerber stj. c. Sinfónla
nr. 1 I C-dúr eftir Thomas
Arne. Sinfóníuhljómsveitin I
Bournemouth leikur; Kenn-
eth Montgomery stjórnar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Ot og suður — Friðrik
Páll Jónsson.
11.00 Prestvígsla I Dómkirkj-
unni. (Hljóðrituð 16. þ.m.)
Biskup íslands. herra Pétur
Sigurgeirsson. vlgir Helgu
Sofflu Konráðsdóttur cand.
theol. til aöstoöarprestsþjón-
ustu I Fella- og Hólasókn I
Reykjavikurprófastsdæmi og
Sigurö Ægisson cand. theol.
til Djúpavogsprestakalls I
Austfjarðaprófastsdæmi.
Vigsluvottar: Hólmfrlður Pét-
ursdóttir, sr. Hreinn Hjartar-
son, sr. Kristinn Hóseasson
og sr. Ólafur Skúlason. Séra
Agnes M. Sigurðardóttir
þjónar fyrir altari. Organleik-
ari: Marteinn H. Friðriksson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar
13.30 Um garða og gróður.
Minnst 100 ára afmælis
Garðyrkjufélags Islands.
Umsjón: Agústa Björnsdótt-
ir.
14.30 Miðdegistónleikar. Félag-
ar I Filharmóniusveitinni I
Berlin leika. a. Oktett i Es-
dúr op. 20 eftir Felix Mend-
elssohn. b. Hymnus op. 57
eftir Julius Klengel.
15.10 Milli fjalls og fjöru á Vest-
fjarðahringnum. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Leikrit: .Raddir sem
drepa" eftir Poul Henrik
Trampe. Fimmti þáttur. Þýð-
andi: Heimir Pálsson. Leik-
stjóri: Haukur J. Gunnars-
son. Hljóðlist: Lárus H.
Grlmsson. Leikendur: Jó-
hann Sigurðarson, Þóra
Friðriksdóttir, Anna Kristln
Arngrlmsdóttir, Erlingur
Glslason, Ragnheiður
Tryggvadóttir, Valur Gisla-
son, Pétur Einarsson, Arnór
Benónýsson, Viöar Egg-
ertsson, Sigurjóna Sverris-
dóttir, Ellert Ingimundarson,
Viðar Eggertsson og Stein-
dór Hjörleifsson.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 Síðdegistónleikar. a. „II
dolce suono", arla úr óper-
unni „Lucia di Lammermo-
or” eftir Gaetano Donizetti.
Edita Gruberova syngur.
Sinfónluhljómsveit útvarps-
ins i MUnchen leikur; Gustav
Kuhn stjórnar. b. „Espana",
rapsódla eftir Emanuel
Chabrier, og svita nr. 2 úr
„Þrlhyrnda hattinum" eftir
Manuel De Falla. Filadelflu-
hljómsveitin leikur; Riccardo
Muti stjornar. c. „Schéh-
érazade" eftir Maurice Rav-
el. Elly Ameling syngur. Sin-
fóníuhljómsveitin I San
Francisco leikur; Edo de Wa-
art stjórnar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18A5 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til-
kynningar.
19.35 Það var og. Þráinn Bert-
elsson rabbar viö hlustendur.
20.00 Sumarútvarp unga fólks-
ins. Blandaður þáttur I um-
sjón Jóns Gústafssonar.
21.00 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
21.30 Útvarpssagan: „Lang-
ferö Jónatans" eftir Martin
A. Hansen. Birgir Sigurösson
rithöfundur les þýðingu sina
(25).
22.00 „Fimm hugvekjur úr döl-
um". Hjalti Rögnvaldsson les
Ijóöaflokk úr bókinni „Ný og
nið" eftir Jóhannes úr Kötl-
um.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Iþróttaþáttur. Umsjón:
Samúel örn Erlingsson.
22.50 Eiginkonur Islenskra
skálda. Umsjón: Málmfrlöur
Sigurðardóttir. RÚVAK.
23.10 Djassþáttur — Jón Múli
Arnason.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
1. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Jakob A. Hjálm-
arsson, Vestmannaeyjum,
flytur (a.v.d.v ).
Morgunútvarpið
— Guðmundur Arni Stef-
ánsson, önundur Björnsson
og Hanna G. Siguröardóttir.
7.20 Leikfimi. Jónlna Bene-
diksdóttir (a.v.d.v.). 7.30 Til-
kynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Guðrún Vigfús-
dóttír, Ísafíröi, talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Litli bróðir og Kalli á þak-
inu“
eftir Astrid Lindgren. Sigurö-
ur Benedikt Björnsson les
þýðingu Sigurðar Gunnars-
sonar. (10).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur
Oddný Björgvinsdóttir talar
um ferðaþjónustu f sveitum.
10.00 Fréttlr. 10.10 Veður-
fregnir. Forustugr. lands-
málabl. (útdr ). Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tlð"
Lög frá liðnum árum. Um-
sjón Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
11.30 Létt tónlist
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar
13.20 Inn og út um gluggann
Umsjón: Emil Gunnar Gunn-
arsson.
13.30 Ut í náttúruna
Ari Trausti Guömundsson
sér um þáttinn.
14.00 „Hákarlarnir" eftir Jens
Björneboe
Dagný Kristjánsdóttir þýddi.
Kristján Jóhann Jónsson les.
(20).
14.30 Miðdegistónleikar:
Planótónlist
a. „Þrjár prelúdlur eftir
Georges Gershwin. Julie
Holtzman leikur.
b. Sónata nr. 5 op. 53 eftir
Alexander Skrjabin. Michael
Ponti leikur.
c. „Skáldlegar stemmn-
ingar" op. 85 eftir Antonln
Dvorák. Radoslav Kapil leik-
ur
15.15 Útilegumenn
Endurtekinn þáttur Erlings
Sigurössonar frá laugardegi.
RÚVAK.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Popphólfið
— Sigurður Kristinsson.
RÚVAK.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 „Sumar á Flambards-
setri" eftir K.M. Peyton
Silja Aðalsteinsdóttir les
þýðingu sina. (8).
17J5 Tónleikar
17.50 Slðdegisútvarp
— Sverrir Gauti Diego.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Valdimar
Gunnarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Þórunn Elfa Magnúsdóttir
talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þor-
steinn J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka
a. Ur fórum föður mlns.
Böðvar Guðlaugsson flytur
þátt með fjölbreyttu kveð-
skaparivafi.
b. Draumur Halldóru
Ólafsdóttur.
Ulfar K. Þorsteinsson les úr
Gráskinnu hinni meiri.
c. Uppruni Bólu-Hjálmars.
Erindi eftir Jón frá Pálmholti.
Höfundur les.
Umsjón Helga Agústsdóttir.
21.30 Utvarpssagan: „Lang-
ferð Jónatans" eftir Martin
A. Hansen
Birgir Sigurðsson rithöfundur
lýkur lestri þýðingar sinnar.
(26).
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Umrót — Þáttur um
fikniefnamál
Störf fíkniefnalögreglunnar I
Reykjavik.
Umsjón Bergur Þorgeirsson,
Helga Agústsdóttir og Ómar
H. Kristmundsson.
23.30 Frá Myrkum músíkdög-
um 1985
Guðný Guðmundsdóttir,
Szymon Kuran, Robert
Gibbons, Carmil Russel.
Kjartan Óskarsson og Inga
Rós Ingólfsdóttir leika.
a. „Sex lög“ eftir Karóllnu
Eirlksdóttur.
b. „Dúó" eftir Atla Ingólfs-
son.
c. „Net til að veiða vindinn"
eftir Gunnar Reyni Sveins-
son.
Umsjón: Hjálmar H. Ragn-
arsson.
00.10 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
30. júní
13.30—15.00 Krydd I tilveruna
Stjórnandi: Helgi Már Barða-
son.
15.00—16.00 Tónlistarkross-
gátan
Hlustendum er gefinn kostur
á að svara einföldum spurn-
ingum um tónlist og tónlist-
armenn og ráða krossgátu
um leið.
Stjórnandi: Jón Gröndal.
16.00—18.00 Vinsældalisti
hlustenda rásar 2
20 vinsælustu lögin leikin.
Stjórnandi: Gunnlaugur
Helgason.
MÁNUDAGUR
1. júlí
10.00—12.00 Morgunþáttur
Stjórnandi: Asgeir Tómas-
son.
14.00—15.00 Ut um hvippinn
og hvappinn
Stjórnandi: Inger Anna
Aikman.
15.00—16.00 Norðurslóð
Stjórnandi: Adolt H. Emils-
son.
16.00—17.00 Nálaraugað
Stjórnandi: Jónatan Garð-
arsson.
17.00—18.00 Taka tvö
Lög úr Islenskum kvikmynd-
um.
Stjórnandi: Þorsteinn G.
Gunnarsson.
Þriggja mlnútna fréttir sagð-
ar klukkan: 11:00, 15:00,
16:00 og 17:00.
SJÓNVARP
SUNNUDAGUR
30. jún(
16.00 Fjórðungsmót hesta-
manna á Suðurlandi
Bein útsending frá félags-
svæði Fáks I Vlðidal I
Reykjavlk lokadag mótsins.
Umsjónarmaður: Bjarni Fel-
ixson.
18.00 Sunnudagshugvekja
Séra Pjetur Þ. Maack flytur.
18.10 Sindbað farmaöur
Bandarisk teiknimynd gerð
eftir ævintýri úr „Þúsund og
einni nótt". Þýöandi: Eva
Hallvarðsdóttir.
19.00 Hlé
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku
Umsjónarmaður Magnús
Bjarnfreösson
20.55 Fosshjartaö slær
Þaö hefur löngum gustað
hressilega um ákvarðanir og
stefnu I virkjunarmálum (s-
lands en minna hefur borið á
hinum verklegu framkvæmd-
um og daglegu llfi þeirra
manna sem að jjeim starfa.
„Fosshjartað slær" er ný Is-
lensk kvikmynd sem fjallar
um hinar grónu vatnsafls-
virkjanir okkar, nygræöinga
á borð við Kvlslaveitu og
Blðnduvirkjun og ýmis mik-
ilsverð atriði sem hafa orðið
hornreka I hinni hvðssu um-
ræöu. Kvikmyndun: Rúnar
Gunnarsson. Texti: Baldur
Hermannsson. Þulur: Ölafur
H. Torfason. Hringsjá sf.
framleiddi myndina fyrir
Landsvirkjun.
21.50 Til þjónustu reiðubúinn
Tólfti þáttur. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur I þrettán
þáttum. Þýðandi: Kristmann
Eiösson.
22.40 Nina Simone
Bandariska blökkukonan
Nina Simone syngur nokkur
lög ettir sjálta sig og aðra.
23.15 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
1. júll
19.25 Aftanstund
Barnaþáttur með teikni-
myndum: Tommi og Jenni,
Hattleikhúsið og Ævintýri
Randvers og Rósmundar,
teiknimyndir frá Tékkóslóv-
aklu. Sögumaöur Guðmund-
ur Ólafsson.
19Æ0 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Ræktun orkugjafa
Þýsk heimildamynd um nýjar
hugmyndir um samstarf
landbúnaöar og iönaöar
m.a. með ræktun matjurta
sem henta til eldsneytis-
vinnslu.
Þýöandi og þulur Sigurður
Grlmsson.
21.25 Hughie
Einþáttungur eftir banda-
rlska nóbelsskáldið Eugene
O’Neill.
Sviðsupptaka frá 1981.
Leikstjóri Terry Hughes.
Leikendur: Jason Robards
og Jack Dodson.
Erie Smith er einn af gaurun-
um á Breiðvegi og heldur til I
hrörlegu gistihúsi. Eini vinur
hans, Hughie næturvörður,
er nýlátinn og Smith rekur
minningar slnar um hann og
raupar af liðnum afrekum I
samtali viö eftirmann hans.
Þýðandi Reynir Haröarson.
22.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
23.05 Fréttir I dagskrárlok.