Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JtJNÍ 1985
55
UNGLINGAKNATTSPYRNAN
Fram vann Stjörnuna
í skemmtilegum leik
Morgunblaðið/Skapti Hallgrimsson
• Einn af framherjum Fram-liðsins í 4. flokki kominn einn inn fyrir
vörn Stjörnunnar...
FRAM sigraöi Stjörnuna úr
Garöabæ 4:0 í A-riöli 4. flokks
islandsmótsins í knattspyrnu á
fimmtudag ó Fram-vellinum.
Sama kvöld sagöi Valur ÍK 3:0 í
Kópavoginum. Blaöamaöur
Morgunblaösins brá sór á
Fram-völlinn og fylgdist með
skemmtilegri viöureign.
... en markvöröur Garöbæinga, Kristinn Hermannsson, rennir sér út á móti honum og ver mjög vel.
Hann varö að sækja knöttinn fjórum sinnum í netiö hjá sér í leiknum.
Sigur Framaranna var sann-
gjarn, þeir léku betri knattspyrnu
og sköpuöu sér betri marktæki-
færi. Þaö var gaman aö fylgjast
með strákunum og i liöunum
voru margir efnilegir strákar,
knattspyrnumenn framtíöarinn-
ar. Leikgleöin var mikil hjá báö-
um liöum og lögöu allir áherslu á
aö gera sitt besta.
Fram-sigurinn var sanngjarn
eins og áöur sagöi en Stjarnan
fékk sin færi og voru Garöbæ-
ingarnir óheppnir aö ná ekki aö
skora. A-riöill 4. flokks er mjög
jafn og spennandi eins og úrslit í
honum.
Nú, mörk Fram gegn Stjörn-
unni geröu Ágúst Gylfason, Ey-
steinn Jóhannsson, Steinar Guö-
geirsson og Sigurjón Ólafsson.
Mark Ágústs, fyrsta markiö (eina
mark fyrri hálfleiks), var sérlega
glæsilegt. Hann fékk sendingu
frá vinstra kanti, fékk knöttinn
rétt utan vítateigs og skoraöi frá
teig meö þrumuskoti í horniö. Vel
aö verki staöiö. „Þetta var bara
annar leikurinn minn meö A-liö-
inu í sumar,” sagöi Ágúst viö
blaöamann Morgunblaösins eftir
leikinn.
Hér koma úrslit þeirra leikja í
4. flokki sem fram hafa fariö upp
á siökastiö:
Skóli KR og PGL:
Byrjar
í fyrra-
máliö!
Knattspyrnuskóli KR og PGL
hefst á morgun, eins og áöur
hefur komið fram í Morgunblaö-
inu. Kennsla hefst á KR-vellin-
um kl. 10 í fyrramálið.
Þaö veröur mikill fjöldi krakka
sem tekur þátt í skólanum aö
þessu sinni, en þetta er í annaö
skiptiö sem PGL-kennarar koma
hingað til lands á vegum
KR-inga. Phil Thompson og Bri-
an Talbot komu í fyrra ásamt
fleirum.
Nú eru þaö Skotarnir Roy
Aitken, fyrirliöi Celtic, og félagi
hans hjá því liði, Murdo McLeod,
sem kenna á KR-vellinum. Síðan
veröa efnilegustu leikmennirnir,
sinn úr hvorum aldurflokknum,
valdir og þeim veröur boöiö á
knattspyrnuskóla PGL í Englandi
i ágúst.
KR-ingar með
góðan 3. flokk
í A-RIÐLI 3. flokks hafa
KR-ingar byrjaö geysilega
vel í sumar. KR-íngar eru
meö mjög gott liö sem unniö
hefur sannfærandi. Stórar
tölur eru algengar þegar
KR-ingar leika — þeir sigr-
uöu t.d. ÍBK 6:0 og Fylki
eínnig 6:0. Þá sigruöu
KR-ingar Val 3:1 og Víking
2:1.
Úrslit leikja i A-riöli 3. tlokks hafa
veriö sem hér segir.
ÍA—Fytkir 1:2
KR—ÍBK 6:0
Stjaman—ÍBK 2:1
Valur—Vikingur 0:3
Fram—ÍR 0:3
ÍA—Stjarnan 3:0
Fylkir—Víkingur 2:2
ÍK—Fram 1:1
ÍBK—ÍR 2:1
KR—Valur 3:1
Fram—ÍA 2:3
ÍR—Valur 2:2
ÍBK—lK 3:2
Vikingur—KR
ÍA—ÍBK
Fylkir—KR
Fram—Stjarnan
ÍK—Valur
Fram—Fylkir
ÍBK—Stjarnan
1:2
1:3
0:6
1:7
5:1
0:1
0:4
Nokkrum leikjum er lokiö i B-riöli 3.
ftokks:
Grindavík—Þróttur
Þór—UBK
Týr—UBK
Leiknir—Grindavik
Þróttur—FH
FH—Leiknir
UBK—Grótta
Týr—Þór V.
Þróttur—Týr
Grindavík—FH
FH—Þór Vestm.
C-riöill:
Viöir—Afturelding
Njarövik—Selfoss
Reynir S.—ÍBÍ
Selfoss—ÍBÍ
Afturelding — Reynir S.
Vikingur Ó—Afturelding
ÍBi—Stefnir
1:1
0:5
8:1
1:1
5:1
10:1
7:0
13:0
1:1
3:1
17:0
3:0
0:2
3:5
3:1
1:0
2:4
11:0
Reynir S—Selfoss 2:2
Njarövik—Víöir 0:10
D-riðill:
í Noröurlandsriölinum er okkur kunn-
ugt um úrslít sex leikja.
Þau eru þessi:
Tindastóll—Hvöt 5:0
Hvöt—KA 0:5
Þór—KS 6:0
KS—KA 0:1
Þór—Hvöt 6:0
Hvöt—KS 3:1
Svo viröist sem Akureyrar-
félögin muni berjast um sigur
í Noröurlandsriðli 3. flokks
eins og svo oft áöur. Þaö er
ekki víst aö úrslit ráöist fyrr
en í síöasta leik riöilsins — en
þaö er einmitt viöureign KA
og Þórs 6. ágúst.
E-riöill:
Leiknir—Austri 4:3
Þróttur—Leiknir 3:3
Leiknir—Sindri 2:2
Þróttur—Einherji 3:0
A-riðÍII:
ÍA — Grindavík
Stjarnan — IBK
Víkingur — ÍK
Valur — Fram
ÍA — Þróttur
Grindavík — Vikingur
ÍBK — KR
Fram — Stjarnan
ÍK — Valur
Urslit leikja i öörum riölum 4.
veriö sem hór segir:
B-riðill:
UBK — FH
Týr — Njarövik
Þór V — Selfoss
Hatikar — Týr
Haukar — FH
Selfoss — UBK
ÍR — Fylkir
Njarövík — Þór V
ÍR — Þór V
Fylkir — Haukar
FH — Selfoss
UBK — Njarövik
Þór V — Afturelding
Njarövik — FH
Afturelding — UBK
Týr — ÍR
UBK — ÍR
C-riðHI:
Ármann — Leiknir
Þór Þ — Skallagrímur
Hverageröi — Þór Þ
Leiknir — Bildudalur
Vikingur ó — Skallagrimur
Reynir — ÍÐl
Ármann — ÍBÍ
Ármann — Þór Þ:
Ármann — Bildudalur
Vikingur Ó — Hverageröi
D-riðill:
Svarfdælir — Þór
Tindastóll — Hvöt
Hvöt — KA
Völsungur — Tindastóll
Þór — KS
KS — KA
Þór — Hvöt
Hvöt — KS
Svarfdælir — Tindastóll
E-riðíll:
Sindri — Höttur
Huginn — Þróttur
Sindri — Huginn
7:0
4:0
2:1
3:2
5:0
0:8
1:6
4:0
0:3
flokks hafa
3:1
3:1
1:7
1:5
1:2
1:2
0:1
2:2
0:0
3:0
0:3
6:0
4:1
1:4
0:4
2:4
3:0
4:1
4—0
7—0
3:1
1:0
2:1
1:2
0—0
0:0
1:2
0—13
2:0
0:4
3—2
0:4
0:5
14:0
• Þorvaldur Sigurbjörnsson
leikmaður 5. flokks KA. Hann
skoraöí 4 mörk er líð hans sigr-
aöi Leiftur 16:0.
KA gerði
16 mörk
• Þórir Áskelsson (til vinstri) og Axel Vatnsdal hafa veriö iönir viö
aö skora fyrir 4. flokk Þórs á Akureyri í sumar. Þeir skoruóu t.d. þrjú
mörk hvor er liðiö sigraói KS 6:0 í D-riðli Ísíandsmótsins fyrir
stuttu. Þess má geta til gamans aö Þórir er bróöir iandsliösmanns-
ins Halldórs, eins besta leikmanns 1. deildarliós Þórs.
Víkingar byrja
vel í 2. flokki
VÍKINGAR hafa komiö mjög
sterkir til leiks « 2. flokki í
sumar. Þeir hafa unnið alla þrjá
leiki sína til þessa — fyrst unnu
þeir KR 1:0, þá Breiöablik 2:0 og
síöan Þrótt 2:1.
Önnur liö munu örugglega
blanda sér í baráttuna um is-
landsmeistaratitilinn — en segja
má aö A-riöill 2. flokks sé 1.
deild.
Urslit leikja i A-riöli 2. flokks hafa veríö
sem hór seglr:
Þróttur—ÍA 1:3
KA—UBK 0:2
ÍBK—Fram 1:1
Valur—Þór Ak. 2:1
Víkingur—KR 1:0
Þróttur—Þór 1:2
KR—Þróttur 2:0
Vikingur—UBK 2:0
Þór Ak.—ÍA 0:1
KA—Valur 3:3
ÍBK—ÍA 3:0
UBK—Fram 0:0
Þór Ak.—KR 1:3
Þróttur—Vikingur 1:2
Nokkrum leikjum er lokiö i i B-riöli 2.
flokks:
Fytkir—ÍK 2:5
Haukar—ÍR 2:1
Fyfkir—Stjarnan 1:1
FH—Haukar 9.2
Selfoss—ÍK 3:1
Haukar—Fylkir 4:3
ÍR—ÍBV 1:0
ÍK—Stjarnan 0:1
Einn leik vitum viö um i C-riöli, Njarövik
sigraöi Skallagrim 4:1.
KA HEFUR unnið stærsta sigur-
inn til þessa í D-riðli 5. flokks
Norðulandsriðlinum. KA sigraöi
Leiftur 16:0 á grasvelli félagsins
og var þaö vallarmet hjá KA-
strákunum.
Þaö er greinilegt aö Akureyr-
arfélögin Þór og KA munu berj-
ast um sigur i riölinum. KA hefur
þó tapaö einum leik. Þór hefur
einnig unnið stóra sigra, t.d.
Svarfdæli 9:0 á útivelli og Hvöt
14:1 á heimavelli.
Úrslit í þeim leikjum riöilsins
sem okkur eru kunn eru þessi:
Svarfdælir — Þór 0:9
Tindastóll — Hvöt 2:1
Hvöt — KA 0:7
Völsungur — Tindast. 6:3
Þór — KS 7:1
Svarfd. — Völsungur 0:3
KS — KA 3:2
Þór — Hvöt 14:1
KA — Leiftur 16:0
Hvöt — KS 0:4