Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 36
VANDINN SEM MÓÐIRIN STENDUR FRAMMIFYRIR Fimm ára telpa er að halda upp á afmælið sitt. Hún hefur boðið til veizlu 20 krökkum og þau sitja við borð hlaðið krásum. Öðrum megin sitja strákarnir og miða hver á annan pylsum í brauði. Hinum megin sitja stelpurnar og tala um fötin sín. Allt í einu kemur skelfingarsvipur á eina hnátuna og hún segir í öngum sínum við afmælisbarnið: „Ég missti appelsín ofan í nýju fötin mín.“ Hvað segir þessi saga? Hún sýnir að fagrar fyrirætlanir mæðra á síðasta áratug, sem miðuðu að því að jafna allan mismun á drengjum og telpum, hafa runnið út í sandinn. Margar voru þess fullvissar að þessi munur hyrfi eins og dögg fyrir sólu, ef stelpur fengju bíla og strákar fengju dúkkur til að leika sér að. En flestar komust á aðra skoðun eftir stuttan tíma. Hvernig skyldi standa á því? Er það náttúran sem tekur svona gersamlega fyrir hendurnar á okkur eða höfum við bara farið skakkt að? Er það borin von að mæður geti alið upp hjálpsama og Ijúfa drengi sem geti stutt dyggilega við bakið á afburðakonum á komandi tímum og hvaðan kemur þeim þessi árásargirni og óstöðvandi fíkn eftir stríðsleikjum? Athyglisvert er, að allt frá getnaði eru sveinbörn veik- byKgðari en meybörn. Fleiri sveinbörn en meybörn látast á fósturskeiði ok alla aevi virðist kvenfólk lífsseigara en karl- menn. Almennt er álitið að þetta stafi af því að kynin búi yfir mismunandi orku. Karlmenn hafa mikinn kraft en skamm- vinnan. Konur hafa meira þol. Unfjar maeður segja oft að stúlkur séu þægar en strákar fjörmiklir ok þegar sagt er að börn séu þæg er yfirleitt átt við að þau unni mæðrum sínum góðrar hvíldar. Doris K. Silverman sálfræð- ingur tekur undir þetta sjónar- mið en hún hefur kynnt sér mörfí rit um meybörn í frumbernsku. Uún sefíir að þau séu yfirleitt rólyndari en sveinbörn o« sofi værar ojí lenfjur. Hún sefíir ennfremur: „Telpur sýna yfir- leitt fyrr viðbröfíð en drenf(ir.“ Þær eru næmari fyrir svipbrÍKÖ- um ofj horfa yfirleitt lenfjur á mæður sínar en drenfíir á sama aldri. Telpur fjefa frá sér fleiri hljóð en drenfíir strax frá fæð- ingu Ofí það veldur því að mæð- urnar tala meira við þær. Fyrir vikið þróast miklu fyrr tenfjsl milli móður ok dóttur en móður ok sonar. Hins vegar eru drenKÍr oft meira á höndum en stúlkur veKna þess að það þarf oftar að róa þá. Burton L. White hefur skrifað bókina „Fyrstu þrjú æviárin" ok heldur því þar fram, að eini KreinanleKÍ munurinn á drennj- um ok telpum fram að tveKfíja ára aldri sé sá, að telpur séu fljótari til máls. Hann bendir einnÍK á að rannsóknir sýni, að drenKÍr séu næmari fyrir eyrna- sjúkdómum en telpur ok telur það benda til þess að telpur hafi almennt betri heyrn. Það er alKenKt, að viðhorf mæðra til telpna breytist um það ieyti sem þær verða altal- andi. Þeim finnst strákarnir hávaðasamari, kröftuKri, skapmeiri en blíðlyndari heldur en stelpurnar. FjöKurra barna móðir saKÓi eftirfarandi í viðtali: „Strákarnir eru hreinskilnari. Þeir sefya það sem þeim býr í brjósti ok vilja útkljá deilutnál. EFTIR LOUISE LAGUE Ofund ok óvild eru ríkari í fari stelpnanna." Ýmsar mæður voru teknar tali áður en þessi Krein var skrifuð. Flestar voru sammála um að það væri miklu einfaldara að ala upp stráka en stelpur. Strákarnir létu sér næftja að fá nÓK að borða, hrein föt ok að mömm- urnar K*fu sér tíma til að horfa á þá í fótbolta endrum ok eins. Slíkt atlæti fyndust telpunum hreinustu smámunir ok þær Kerðu aðrar kröfur — einkum tilfinninKaleKS eðlis. Við skulum líta á nokkur dæmi. UnK hjón áttu tvo indæla drenKÍ. Þau lanKaði í eitt barn í viðbót en eÍKnuðust þríbura. Þar af var ein telpa. Þríburarnir eru nú tæpra tveKRja ára ok telpan hefur alKerk'Ka yfirhöndina í samskiptum þeirra. Móðirin seK- ir, að hún sé lanKerfiðust viður- eÍKnar af þessum 5 börnum. „Ék dáist að viljastyrk hennar, seKÍr hún, en ég veit að á milli okkar verður linnulaus toKStreita næstu 18 árin.“ FjöKurra barna móðir hefur svipaða söku að segja. Hún á þrjá syni á aldrinum 13—18 ára en dóttirin er 10 ára Kömul. „Synir mínir eru alveK eins ok huKur manns," seKÍr hún. „Mað- ur þarf aldrei að segja þeim neitt tvisvar. Stelpan hlustar hins vegar aldrei á mig.“ Kathy Cusack á fimm syni á aldrinum 18 mánaða til 18 ára og eina dóttur, Kötu, sem er fjög- urra ára. Kathy segir eftirfar- andi: „Þegar Kata var á öðru ári fór ég með hana á leikvöll og hafði það náðugt á meðan hún var að leika sér eins og aðrar konur sem höfðu komið þangað með dætur sínar. Konur sem voru þar með syni sína voru í eilífum eltingaleik við þá. Ég fann til meiri samkenndar með Kötu en með nokkrum bræðra hennar. En um það leyti sem hún varð tveggja ára var sem tengslin á milli okkar rofnuðu. Hún er svo sjálfstæð og þroskuð að ég lít eiginlega á hana eins og jafningja rninn." Flestar mæður eru sammála um að atferli pilta og stúlkna sé gerólíkt. Piltar eru miklu lyst- ugri og hafa yfirleitt engan áhuga á að vera fínir. Þeir eru fyrirferðarmeiri en almenn sam- skipti við þá eru yfirleitt snurðu- lítil. Ef þeir taka mikinn þátt í íþróttum gera þeir oft kröfu til þess að mæðurnar komi og fylg- ist með þeim. „Ég stunda alls kyns íþróttir," segir kona ein sem á fjóra syni, „Mér finnst hundleiðinlegt að horfa á íþróttaleiki — nema þegar strákarnir mínir eru að keppa. Og það er eins ok þeim sé nauð- synlegt að ég fylKÍst með þeim. Þegar ég horfði í fyrsta sinn á einn strákinn leika körfubolta, sagði pabbi hans, að hann hefði aldrei staðið sig eins vel.“ Konur sem eiga marga stráka þurfa að vera eins konar þúsund- þjalasmiðir. „Maður þarf að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.