Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ1985 I DAG er sunnudagur 30. júní, fjóröi sd. eftir trínitatis, 181. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavik kl. 4.13 og síðdegisflóð kl. 16.45. Sólarupprás í Rvík kl. 3.03 og sólarlag kl. 23.58. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.31 og tungliö í suöri kl. 24.03. (Al- manak Háskólans.) Því að sá sem gengur inn til hvíldar hans, fær hvíld frá verkum sínum, eins og Guð hvíldist eftir sín verk. (Hebr. 4,11.) KROSSGÁTA 1 5 3 4 11 * 6 7 8 9 ■ 11 13 14 np ■ 16 ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 banar, 5 komnst, (j Komul, 9 sefa, 10 ellefu, II tónn. 12 mjúk, 13 elskaAi, 15 eldscóa, 17 galdrastafur. i/HIRfnT: — 1 dirfska, 2 spotta, 3 krot, 4 málgefinn, 7 fuglinn, 8 dritt- ardýr, 12 uppspretta, 14 eyktamark, 16 tTÍhljóði. LAUSN SÍnllSTlI KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I gola, 5 epli, 6 mera, 7 um, 8 tefing, 11 té, 12 aga, 14 asks, 16 risann. l/H)RÉTT: — 1 gómsctar, 2 lerki, 3 apa, 4 fímm, 7 ugg, 9 fési, 10 nasa, 13 agn, 15 ks. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmali. í morgun, 0\/ hinn 1. júlí verður átt- ræð frú Sólveig Lúövíksdóttir, Smióshúsi í Bessastaóahreppi. Hún verður að heiman á af- mælisdaginn. Eiginmaður hennar var Sigurjón Dani- valsson, framkvæmdastjóri Heilsuhælis NLFÍ í Hvera- gerði. Hann lést árið 1958. HJÓNABAND. Nýlega voru gefin saman i hjónaband í Hjermitslev-kirkju á Jótlandi Birgit F. Olesen og Guöfinnur Sigurðsson verkfræóingur, Markarflöt 45, Garðabæ. Heimili þeirra er á Frederik Bjaervej 70, Aalborg, Öst Dan- mark. FRÉTTIR HÁSKÓLI íslands. í tilk. frá menntamálaráðuneytinu í ný- legu Lögbirtingabiaði segir að Jóhannesi F. Skaftasyni hafi verið veitt lausn frá starfi lektors í lyfjafræði við lækna- deild HÍ, að hans eigin ósk. Ráðuneytið hefur skipað Guð- rúnu Ólafsdóttur dósent i landafræði í verkfræði- og raunvísindadeild Hl. Þá hefur menntamálaráðuneytið skipað dr. Jón Torfa Jónsson dósent i uppeldisfræði i félagsvisinda- deild H.í. I. LANGHOLTSPRESTAKALL. Sumarferð safnaðarins og vel- unnara Langholtskirkju verð- ur farin sunnudaginn 7. júli næstkomandi. Ferðinni er heitið austur í Þórsmörk og verður lagt af stað frá safnað- arheimilinu kl. 8 sunnudags- morguninn. í Þórsmörk verður helgistund. Væntanlegir þátt- takendur þurfa að láta skrá sig í safnaðarheimilinu i síð- asta lagi þriðjudaginn 2. júlí nk. ÁSPRESTAKALL Safnaðarferð Ásprestakalls verður farin 7. júlí næstkomandi og verður farið að Reykholti í Borgar- firði. Sóknarprestur og kór Áskirkju messar þar kl. 14. Lagt verður af stað frá As- kirkju kl. 9. Nánari uppl. um ferðina veita Þuríður sími 81742, Hilmar 685970, eða Bryndís, síma 31116, en vænt- anl. þátttakendur þurfa að ákveða sig í síðasta lagi 5. júli. KVENNADEILD RKÍ, Reykja- víkurdeild, fer í sumarferðalag nk. miðvikudag, 3. júlí. Farinn verður Bláfjallahringur. Mun Elín Pálmadótir segja þátttak- endum frá Bláfjallasvæðinu. Kvöldverður verður snæddur i Skíðaskálanum. Væntanlegir þátttakendur þurfa að láta skrá sig í skrifstofunni í síð- asta lagi á þriðjudaginn HJALTEYRINGAR sem bjuggu á Hjalteyri í eina tíð ætla að hittast á fornum slóðum helg- ina 5.-7. júlí nk. Verður farið til kirkju á sunnudeginum að Möðruvöllum. Komið verður saman í Freyjulundi á laugar- dagskvöld. Nánari uppl. veita þau Kristján Þórhallsson, sími 96-61301 eða Anna Lísa Krist- jánsdóttir, sími 96-25396. FERDIR Akraborgar eru nú sem hér segin Frá Ak: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferðir eru á föstudög- um og sunnudögum kl. 20.30 frá Akranesi og frá Reykjavík kl. 22.00. HEIMILISDÝR SVARTUR og hvítur kettlingur all stálpaður er i óskilum í Tunguseli 6 í Seljahverfi, Breiðholti. Kisi er með áber- andi hvítan depil á nefinu. Hann er ómerktur. Síminn á heimilinu er 71960. HEIMILISKÖTTURINN frá Súðarvogi 5 hér í Rvík hefur verið týndur frá því á fimmtu- dag. Hann er hvítur og svartur en með brúnan blett í enni. Hann var með bláa hálsól. Fundarlaunum er heitið fyrir kisa og síminn á heimilinu er 621518. VinMBlasti Ómar getur sko bara alveg hætt að láta sig dreyma um að vera áfram eitthvert toppnúmer!! Kvöld-, nætur- og h«lgidagaþ)ónusta apótekanna í Reykjavik dagana 28. júní til 4. júli aö báöum dögum meötöidum er i Háalaitia apóteki. Auk þess er Vaatur- baajar apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapitalana afla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. BorgarapHalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans (sími 81200). En tlyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er Ueknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónaamiaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Raykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlaaknafél. íalanda j Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabaar: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyóar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar sími 51100. Apótek Garóabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjöröur: Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Salfoaa Apótak er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa verió ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum. Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaréögjöfin Kvennahútinu vió Hallærisplanió: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-fétagiö, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. LaBknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaóar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrífatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú víö áfengisvandamál aö strióa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Sélfræöittööin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbytgjuaandingar útvarpsins til útlanda dagiega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurfanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.. Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda. 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlimar: Landapftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvannadwldin: Kl. 19.30—20 S»ng- urkvannadaiid: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartimi tyrir leöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hríngsina: Kl. 13—19 alla daga. ðldrunarlckningadeild Landapftalans Hétúni 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagi — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til töstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kt. 15—18. Hafnarbóóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartíml frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hottsuverndaratðöin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faóingarhsimili Raykjavíkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 30 — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogatuatió: Eftir umtali og kl. 15 tíl kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunartteimili f Kópavogl: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Kaflavíkurtaknis- héraös og heilsugæzlustöðvar Suðurnesja. Simlnn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn lalands: Safnahúsinu vló Hverfisgötu: Lestrarsalír opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa i aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjasafnió: Opið alla daga vlkunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aóalsafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — töstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnig oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrír 3ja—6 ára Pörn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sepl —apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aóalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö Irá 1. júli—5. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta tyrir fatlaða og aldraóa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hoftvallatafn — Hofsvallagöfu 16, stml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í trá 1. JúK—11. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju. simi 36270. Opiö mánu- daga — töstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö Irá 15. júlí—21 ágúst. Bústaóaaafn — Bókabílar, sími 36270. Viókomustaðlr viðs vegar um borgina. Qanga ekki frá 15. júlí—28. ágúst. Norræna húsió: Bókasalniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýníngarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Opið frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. prlöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er oplö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasatn Einars Jóntsonar Opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 10—17. Húa Jóns Sigurósaonar i Kaupmannahötn er opið mlö- vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvatoataðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókssafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán—fðst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir bórn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræótototo Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opln mánudaga — Iðstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar i Laugsrdal og Sundtoug Vssturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundtougar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartimi er miöaö vlö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. til umráöa. Varmártoug i Mosteltosveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhóll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar priöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—fösludaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru priöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Salljarnarnass: Opin mánudaga—lösludaga kl. 7.10—20.30 Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.