Morgunblaðið - 05.07.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 05.07.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1985 í DAG er föstudagur 5. júli, 186. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 8.25 og síðdegisflóö kl. 20.46. Sólarupprás i Reykjavík kl. 3.13 og sólar- lag kl. 23.50. Sóli er í há- degisstaö í Rvík kl. 13.32 og tungliö er í suöri kl. 4.00. (Almanak Háskóla islands.) Þér skuluð engu auka viö þau boöorð, sem óg legg fyrir yður, né heldur draga nokkuö frá, svo þér varöveitið skipanir Drottins Guös yöar, sem ég legg fyrir yöur. (5. Més. 4, 2.) LÁR&TT: — 1 feit, 5 kusk, 3 jurtir, 9 op, 10 tónn, 11 HamtcnginK, 12 á húsi, 13 sigrnúi, 15 stefnn, 17 sjá eftir. LÓÐR&TT: — 1 kauptún, 2 rsgn, 3 rúm, 4 borda, 7 eins, 8 skjMmenni, 12 skrifa, 14 lík, 16 samhljóúar. LAUSN SÍÐU.STU KROSSGATU: LÁRÉTT: — 1 frnla, 5 jlja, 6 lafa, 7 aa, 8 efast, 11 gá, 12 Ital, 14 ugla, 16 rasptr. LÓÐRÉTT: — I fallegur, 2 Ijrfja, 3 ala, 4 gata, 7 ata, 9 fága, 10 skap, 13 lár, 15 Is. ÁRNAD HEILLA Q p' ára afmeli. Næstkom- ÖU andi sunnudag verður 85 ára Magnús Runólfsson, bóndi í Haukadal á RanRárvöll- um. Hann og kona hans, Jón- ína Hafliðadóttir frá Fossi á Rangárvöllum, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu á afmælisdegi Magnúsar. Q ára afmæli. I gær, 4. júlí, ÖO varð 85 ára Guðmundur Guðmundsson, skipstjóri og út- gerðarmaður, Brekkugötu 25 í Olafsfirði. Kona hans er Ólöf Ingimundardóttir. A ára afmæli. Sextugur er í Övdag, Eggert G. Þor- steinsson fv. alþingismaður og ráðherra. Hann er fæddur í Keflavík. Foreldrar hans voru Margrét Guðnadóttir og Þorsteinn Eggertsson, skip- stjóri þar. Hann var alþingis- maöur í 25 ár, þar af ráðherra í 6 ár. Eiginkona Eggerts var Jóna Jónsdóttir. Hún andaðist 1981. Hann dvelur í dag í orlofsíbúð múrara, Furulundi 10M, Akureyri. FRÉTTIR ÞAÐ voru ekki taldar horfur á neinum umtalsverðum breyting- um á veðrinu, er sagðar voru veðurfréttir í gærmorgun. Eins og svo oft áður hafði hiti verið hvað minnstur á landinu norður á Staðarhóli, í fyrrinótt, 3 stig. Hvergi haföi orðið teljandi úr- koma á landinu um nóttina og hér í bænum þurrt og hiti 8 stig. Sólskin.sstundir höfðu mælst 9 í höfuðstaðnum í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var rigning hér í bænum og hitinn 11 stig. LÆKNAR. f tilk. frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneyt- inu í Lögbirtingablaðinu segir að það hafi veitt Jóni G. Snæ- dal lækni, leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í öldrunarsjúkdómum, sem hliðargrein við lyflækningar. Þá hafa hlotið starfsleyfi til almennra lækninga: cand. med. et chir. Ólafur Þórir Sigur- jónsson, cand. med. et chir. Ilugrún Rfkarðsdóttir og cand. med. et chir. Ottó Guöjónsson. ÍSLENSKAR fjallaleiðir hf. heitir hlutafélag sem stofnað hefur verið í Reykjavík (Ice- land Higland Travel Ltd.). Til- gangur félagsins er rekstur ferðaskrifstofu. Hlutafé fé- lagsins er 100.000 krónur. Eru stofnendur einstaklingar i Reykjavík. Stjórnarformaður og framkvæmdastjóri er Fil- ippus Pétursson, Skólavörðustíg 12 og meðstjórnendur (Edda) Regína Harðardóttir, Lokastíg 17, og Sigríður Lovisa Arn- arsdóttir, Kríuhólum 4. FRÁ HÖFNINNI___________ f GÆR kom togarinn Vigri inn til Reykjavíkurhafnar af veið- um og landaði. Þá fór Selá af stað til útlanda og Skeiðsfoss kom að utan, en skipið hafði komið við í Hafnarfirði. Bresk freigáta kom, H.MJS. læeds Oastle, og stórt rússneskt haf- rannsóknarskip kom. HEIMILISPÝR ÞESSI hundur sem er af puddle-terryer-kyni varð við- skila við fólkið sitt í Hvalfirði á föstudaginn var. Heita má að síðan hafi verið stöðugt leitað þar og á stóru svæði og upp um fjöll og firnindi, en án árangurs. Það mun hafa sést til hans i Hvalfirði á laugar- daginn var. Hann er 11 ára, brúnn á lit og loðinn. Hann er frá heimili hér í Reykjavík og var merktur með R-merki. Heitið er fundarlaunum fyrir hundinn. Gera má viðvart um hundinn í síma 12865 eða 671292. Kvðtd-, navlur- og hotgldagapjónuita apótekanna í Reykjavík dagana 5. júli til 11. júli að béöum dögum meðtöldum er i Laugameeapöteki. Auk þess er Ingðtfa apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Uefcnaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Gðngudaild Landapitalane alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarepitalinn: Vakt frá kl. 08—17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En elyea- og ejúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum' allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Óiuemiaaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdaretöð Raykjavíkur á priójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknaféi. felanda i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garðabær. Heilsugæslan Garöaflöt siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar sáni 51100 Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hatnarfjörður Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—14. Opin til sklptis sunnudaga kl. 11 —15. Simsvart 51600. Neyöarvakt lækna: Hatnarfjöröur, Garöabær og Alftanes simi 51100. Kaftavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæstustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eflir kl. 17. Satfoee: Satfoee Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eflir kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um hetgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, siml 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem betttar hafa verlö ofbeidi í heimahúsum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, sáni 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvenneráógjðfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. M8-fólagið, Skógarhlíð 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Siml 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu- múla 3—5, sáni 8?399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vkXögum 81515 (simsvari) Kynnlngarlundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifetofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sáni 19282. AA-eemtðkál. Eigir þú vfö áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega. Sélfræóietðóin: Ráögjðf í sálfræðtlegum efnum. Siml 687075. Stuttbyfgjueendingar útvarpsins tll útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfróttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Alllr tánar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeikfin: Kl. 19.30—20. Sæng- urfcvennadeiid: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartáni fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnæpitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagi. — Landakotespftaii: Aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn f Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaésdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaretððin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16.30. — Kleppespdali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FMkadeikt: AHa daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogehæiió: Eftá umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilestaóaspitali: Heimsóknartfmi dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30—20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunerheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúe Keflavfkurtæknie- hóraðe og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Simlnn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringlnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bftana á veitukerfl vatne og hita- veitu, simi 27311. kl. 17 tM kl. 08. Saml s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn fslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sðmu daga kl. 13—16. Háskóiabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýslngar um opnunartíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnió: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stolnun Ama Magnúsaonar Handrltasýnlng opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn falanda: Opiö sunnudaga, þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aóalaafn — Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnfg opið & laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriójud. kl. 10.00—11.30. Aóeiaafn — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig oplö á laugard kl. 13—19. Lokaó frá júni—ágúst. Aóalaafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bsskur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára böm á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júlí—5. Agúsf. Bókin heim — Sóiheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir tatlaöa og aldraða Símatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofavailaeafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 1. júli—11. ágúst. Bústaóaaafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opló mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig oplð á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3Ja—6 ára öörn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö Irá 15. júfi—21. ágúst. Búateöaeafn — Bókabflar, simi 36270. Vlökomustaölr viös vegar um borgina. Ganga ekkl fr& 15. júlí—28. ágúst. Norræna húeió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Optö frá kl. 13.30 tH 18.00 alla daga nema mánudaga. Aegrfmssafn Ðergstaóastræti 74: Oplð sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vlö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. LiatOMfn Einare Jóneeoner Opið alla daga nema minu- daga frá kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn oplnn alla daga kl. 10—17. Húe Jóne Siguróaaonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataóir: Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúnifræðiatofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyrl siml 96-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTAOIR SurKfhölHn: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00-14.30. Sundlaogamar f Laugardaf og Sundlaug Vaaturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Brsiöholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartimi er miöaö vlö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. tll umráöa. Varmártaug 1 Movfefltsveif: Opin mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. SundhöN Keflavikur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar aru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundiaug Saftjarnameea: Opin mánudaga—fðetudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.