Morgunblaðið - 05.07.1985, Page 30

Morgunblaðið - 05.07.1985, Page 30
C'Hít ÍJÚL c H .GtJíiAJfHílUfoM MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1985 4S Kristján Páll Sig- urðsson - Minning Fæddur 8. febrúar 1906 Diinn 27. júní 1985 Það hefur orðið hlutskipti fjöl- margra jafnaidra minna að hverfa burt úr átthögunum, sumir með léttan mal, og leita fanga á nýjum slóðum. Oft hefur farið svo, að ný viðfangsefni hafa leitt til þess, að sambandið við æskustöðvarnar hefur rofnað, ellegar að tilraunir til að tengja aftur gömul bönd hafa farið út um þúfur, vegna þess að það, sem menn geymdu í minn- 1 ingunni sem fja.ll eða fljót, reynd- ist vera hóll og lækjarspræna. En eitt brást aldrei, nefnilega góðir vinir og frændur, sem voru eftir heima og tóku komumanni ævin- lega með sömu hlýjunni, hvort sem leið langt eða stutt milli heimsókna. Einn þessara manna var frændi minn Kiddi á Gríms- stöðum, eins og við kölluðum hann ævinlega, þó að hann væri hálfri kynslóð eldri en við systkinin og frændsystkinin á Víðirhóli, Grundarhóli og Grfmsstöðum. Hann var líka kennarinn okkar og hafði oftar en einu sinni farið til Reykjavíkur! Pullu nafni hét hann Kristján -'"Páll Sigurðsson. Foreldrar hans voru Sigurður Kristjánsson, bóndi, hreppstjóri og símstöðvar- stjóri á Grímsstöðum, og Krist- jana Pálsdóttir frá Austara-Landi í Axarfirði. Sigurður stundaði veðurathuganir fyrir Veðurstof- una i 52 ár, lengur en nokkur ann- ar maður. Þegar þær hófust, þurfti að koma viðkvæmum mæli- tækjum frá Akureyri austur í Grímsstaði, rúma hundrað kíló- metra. Til að koma þeim ósködd- - uðum tók Sigurður það ráð að bera þau á bakinu þessa leið. Að honum látnum (1959) tók Aðalbjörg, tengdadóttir hans og kona Krist- jáns, við veðurathugununum og hefur sinnt þeim síðan. Því er þessa getið hér, að á Hólsfjöllum verða veðurhörkur oft meiri en á öðrum stöðum á vetrum og því fengur í að fá þaðan sem nákvæm- astar veðurskýrslur. Systkin Kristjáns voru fjögur: Páll Kristján, sem varð bráð- kvaddur við fjárgæslu rúmlega þrítugur; Benedikt, bóndi í Grímstungu, nýbýli í landi Grímsstaða; Unnur, búsett á Húsavík, og Aldís. Hún dó úr berklum um fermingaraldur. Kristjana á Grímsstöðum var dóttir Páls Jóhannessonar, hrepp- stjóra á Austara-Landi, sem var oftast kallað Land, og hálfsystir Margrétar á Landi, sem var ekkja eftir Arnbjörn Kristjánsson frá Grímsstöðum, föðurbróður Krist- jáns, og stóð fyrir búi hjá föður sínum. Milli þessara bæja var því mikill samgangur, þó að Hóls- sandur, sem gat verið vondur far- artálmi, lægi á milli. Ég hygg, að til hafi staðið að setja Kristján til mennta, eins og komist var að orði, en hann hélt ekki áfram námi að loknu gagn- fræðaprófi í Akureyrarskóla. Sig- urður skólameistari talaði oftar en einu sinni um það í mín eyru, að mikil eftirsjá hefði verið í því, að þeir frændur, Kristján á Grímsstöðum og Baldur Öxdal frá Landi, komu ekki aftur í skólann. Það var hinsvegar hið mesta lán fyrir Pjöllunga að Kristján gerðist barnakennari i heimasveit sinni árið 1925 og gegndi því starfi til ársins 1939. Lengstaf var þá far- skóli á Fjöllum og kennt fjóra mánuði, en samt tókst honum að koma okkur furðu vel á veg. Að- ferð hans við að kenna okkur ís- lensku hefur mér alltaf þótt til fyrirmyndar, því að hann lét okkur læra fjölda kvæða utanbók- ar, og svo las hann oft upphátt fyrir okkur þjóðsögur og kafla úr íslendingasögum, sem hann hafði dálæti á, og útskýrði, í hverju ágæti þeirra væri fólgið. Hnyttnar vísur hafði hann iðulega á taktein- um, enda átti hann sjálfur auðvelt með að ríma. Þannig var hann óþreytandi í að auka orðaforða okkar og kenna okkur blæbrigði orða. Hann hvatti okkur ungl- ingana líka óspart að hagnýta okkur kennslu í útvarpinu, sem gegndi framan af því merkilega hlutverki að vera nokkurs konar þjóðskóli. Það fór ekki hjá þvl, að Krist- jáni væru snemma falin trúnað- arstörf, til dæmis við vegalagn- ingar, þar sem hann var verkstjóri í mörg ár. Þá var oft legið í tjöld- um fram undir slátt til að gera bílfært til næstu byggðarlaga, og reyndist Hólssandur þá býsna harður undir tönn. En Kristján frændi hafði til að bera þá útsjón- arsemi, sem til þurfti, að láta það litla fé endast, sem til umráða var. í þessum útilegum var það alltaf sérstakt tilhlökkunarefni að kom- ast ofan í Axarfjörð, skógi klædd- an og hlýlegan. Á Landi bjó líka frændfólk, eins og áður segir, og móttökur alltaf eins og þær gátu bestar verið, ekki aðeins í mat og drykk, heldur einnig í viðmóti fólksins, sem var bæði margt og skemmtilegt. Páll hreppstjóri var höfðingi í sjón og raun, og Mar- grét, sem ævinlega var kölluð Magga á Landi, átti fáa sína líka. Á þessu heimili voru tvær heima- sætur, Adda og Dúlla, sem hétu reyndar Aðalbjörg Vilhjálmsdótt- ir og Halldóra Egilsdóttir, báðar kvenkostir. Aðalbjörg varð kona Kristjáns á Grímsstöðum árið 1939 og fluttist þá upp á Hólsfjöll, og þar bjuggu þau, meðan Krist- jáni entist heilsa. Hann veiktist af krabbameini skömmu eftir síðast- liðin áramót og var fluttur á Ak- ureyrarspítala og síðan á Land- spítalann í Reykjavík, þar sem hann andaðist hinn 27. júní. Hann hefði orðið áttræður í byrjun næsta árs. Aðalbjörg, ekkja Kristjáns, mun ekki hafa í hyggju að flytjast aftur á Fjöliin, heldur setjast að hér í Reykjavík til að vera nær börnum sínum og barnabörnum, en þau eru: Páll, giftur Guðnýju Daníelsdóttur, lækni, 2 börn; Þóra Júlíana, bankafulltrúi, gift Jó- hannesi H. Péturssyni, bifreiðar- stjóra, einn sonur; Áldís Margrét, gift Guðjóni Óskarssyni, renni- smið, tvær dætur; tvíburasystir Aldísar er Kristjana Emilía, gift Rögnvaldi Ingólfssyni dýralækni. Þau eiga heima í Búðardal og eiga þrjú börn. Auk þessara barna eignuðust Kristján og Aðalbjörg dreng, sem dó kornungur. Það fer ekki hjá þvi, að maður, sem á heima í sama byggðarlagi í hartnær áttatiu ár, verður ekki aðeins áhorfandi að, heldur líka þátttakandi i margvíslegum breytingum. Ég varð var við það, hve Kristjáni þótti sárt að horfa upp á heimabyggð sina fara i eyði smám saman, svo að nú er ekki eftir nema rúmur tugur manna. Sem hreppstjóri, sýslunefndar- maður og skólanefndarformaður hefur hann að sjálfsögðu fundið enn meira fyrir þeim erfiðleikum, sem við er að etja til að halda i horfinu i afskekktum byggðarlög- um, þegar fólkið flyst burt. Til dæmis má nefna það verkefni að smala hin víðáttumiklu heiðalönd á haustin. Áður fyrr, meðan búið var á öllum bæjum, var hver ungl- ingur sendur í smalamennsku, jafnskjótt og hann eða hún gat setið hest, og veitti ekki af. Mikið skarð er nú höggvið i þann litla hóp, sem enn býr á Hólsfjöllum, að missa þau Krist- ján og Aðalbjörgu. Tíminn mun leiða i ljós, hvort þar kemur mað- ur í manns stað og sú vin i eyði- mörkinni, sem Hólsfjöll eru, varð- veitist. En söm verður sú byggð aldrei að Kidda á Grímsstöðum horfnum. Blessuð sé minning hans. Baldur Ingólfsson Leiðrétting í frétt úr Mývatnssveit i blaðinu á fimmtudag, var ranglega farið með afmælisdag Böðvars Jónsson- ar bónda á Gautlöndum. Hann er fæddur 1. júlí en ekki 2. eins og sagt var i fréttinni. Eru hlutaðeig- andi beðnir velvirðingar á mistök- unum. Happdrætti Sjálfstæðisflokksins: Dregið á morgun NÚ eru að verða síðustu forvöð að tryggja sér miða í hinu glæsi- lega ferðahappdrætti Sjálfstæð- isflokksins, því dregið verður á morgun. Vinningar eru 22 sólar- landaferðir og aðrar ferðir víða um heim. Þeir sem enn eiga ógerð skil eru vinsamlega beðnir að gera það sem fyrst og freista þar með gæfunnar og stuðla um leið að ennþá öflugra og þrótt- meira þjóðmálastarfi Sjálfstæð- isflokksins. Þeir sem þess óska geta látið sækja andvirði heim- sendra happdrættismiða. Af- greiðsla happdrættisins er í Valhöll, Háaleitisbraut 1, opin til kl. 10 í kvöld og síminn er 82900. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING Nr. 123 — 4. júlí 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollari 41570 41,690 41,790 1 SLpuod 54573 54,731 52584 Ka& dollari 30,621 30,710 30562 I Dönsk Itr. 35252 35362 3,7428 INorskkr. 4,7620 4,7758 4,6771 lSamskkr. 4,7604 4,7741 4,6576 1 FL mark 6,6063 6,6253 6,4700 1 Fr. franki 45033 45163 4,4071 1 Belg. franki 0,6810 0,6830 0,6681 1 Sr. fraaki 165758 16,4231 15,9992 1 HolL gyllini 12,1671 125022 11,9060 1 V þ. mark 13,7109 13,7505 13,4481 1ÍL líra 0,02151 0,02158 0,02109 1 Ansturr. srh. 1,9514 1,9570 1,9113 1 Port escudo 05403 05410 05388 1 Sp. peseti 05398 05405 05379 1 Ja|i.yen 0,16779 0,16827 0,16610 1 Irskt pnnd SDR. (SérsL 42,990 43,114 42,020 drátUrr.) - 41,6904 415105 41,3085 y INNLÁNSVEXTIR: Sparújótebækur------------------- 22,00% Sparójóöarwkningar maó 3ja mánaóa upptögn Alþýöubankinn............... 25,00% Búnaöarbankinn.............. 23,00% lönaóarbankinn1)............ 23,00% Landsbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Sparisjóöir3*................ 2350% Utvegsbankinn .............. 23,00% Verzlunarbankinn........... 25,00% maó 6 mánaóa uppsögn Alþýóubankinn............... 28,00% Búnaóarbankinn............... 2850% lónaóarbankinn11............ 29,00% Samvinnubankinn............. 29,00% Sparisjóðir3’............... 27,00% Útvegsbankinn............... 29,00% __ Verzlunarbankinn................ 29,50% maó 12 minaóa upptðgn Alþýöubankinn... ....... Landsbankinn................. 26,50% Útvegsbankinn................ 30,70% maó 18 mónaóa upptögn Búnaöarbankinn............... 35,00% InnUnaakirtaini Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaóarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Varótryggóir reikningar mióað við lántkjaraviaitölu meó 3ja mánaóa upptögn Alþýöubankinn.................. 150% Búnaöarbankinn................ 1,00% lönaöarbankinn1*.............. 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir31............... 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% mað 6 mánaóa upptögn Alþýöubankinn................ 3,50% Búnaöarbankinn................. 350% Iðnaóarbankinn1*............... 350% Landsbankinn................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir31.................. 350% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn............... 350% Ávitana- og hlaupareikningar. Alþýóubankinn — ávísanareikningar......... 17,00% — hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaöarbankinn............... 10,00% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningur......... 10,00% — hlaupareikningur.......... 8,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Stjömuraikningar Alþýðubankinn2*............... 8,00% Alþýöubankinn................ 9,00% Safnlán — haimilitlán — IB-lán r- plútlán maó 3ja til 5 mánaóa bindingu lönaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir................... 2350% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaóa bindingu aóa langur lönaðarbankinn .............. 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 27,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaidejrróreikningar Bandaríkjadotlar Alþýöubankinn.................. 850% Búnaöarbankinn................. 750% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn................... 750% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóðir....................8,00% Útvegsbankinn.................. 750% Verzlunarbankinn...............8,00% Steriingspund Alþýöubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn.............. 12,00% lönaöarbankinn................11,00% Landsbankinn...................1150% Samvinnubankinn............... 1150% Sparisjóöir....................1150% Útvegsbankinn..................1150% Verzlunarbankinn............. 12,00% Vettur-þýtk mörk Alþýðubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn.................5,00% lönaóarbankinn.................5,00% Landsbankinn...................4,50% Samvinnubankinn................ 450% Sparisjóóir....................5,00% Útvegsbankinn.................. 450% Verzlunarbankinn...............5,00% Dantkar krónur Alþýóubankinn.................. 950% Búnaöarbankinn................ 8,75% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................... 950% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóöir................... 9,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn..... 10,00% Landsbankinn.................. 3050% Búnaöarbankinn................ 3050% Sparisjóöir.................. 30,50% Samvinnubankinn...............31,00% Útvegsbankinn................. 3050% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................. 29,00% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaðarbankinn............... 29,00% lönaöarbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn...............3150% Samvinnubankinn.............. 30,00% Alþýðubankinn................ 30,00% Sparisjóöirnir............... 30,00% Endurteljanleg lán fyrir innlendan markaó_______________2655% lán í SDR vegna útflutningtframl.__10,00% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................. 30,50% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaóarbankinn................ 3050% lönaöarbankinn................ 3050% Verzlunarbankinn..............31,50% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn..................3150% Sparisjóðimir............... 32,00% Viótkiptatkutdabréf: Landsbankinn................. 33,00% Útvegsbankinn................ 33,00% Búnaöarbankinn............... 33,00% Samvinnubankinn.............. 34,00% Sparisjóöirnir............... 33,50% Verótryggó lán mióaó vió lánskjaravísitölu í allt aö 2'h ár...„....-.......... 4% lengur en 2'A ár....................... 5% Vanskilavextir........................ 42% Óverótryggð tkuldabréf útgefin fyrir 11.08.'84............ 30,90% Lífeyrissjóðslán: Lífeyristjöður ttarfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöiid aö lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast vlö lániö 14.000 krónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóósaölld er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt i 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir júlí 1985 er 1178 stig en var fyrir júní 1144 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,97%. Miöaö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir júní til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miðað viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algenqustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. Hðfuóstóla- óvsrótr. vnrótr. Verótrygg. lacralur vaxta Óbundió fó kjör kjör timabil vaxta é Ari IJTLÁNSVEXTIR: Landsbanki, Kjörbók: 1) 7—31,0 1.0 3 mán. Almennir vixlar, forvaxtir Útvegsbanki, Abót: 22-33,1 1.0 1 mán. 1 Landsbankinn 28,00% ?—31,0 1.0 1 Útvegsbankinn 28,00% 22—29,5 3,5 4 Búnaóarbankinn 2850% Samvinnub., Hávaxtareikn: 22—30,5 1—3,0 2 lönaðarbankinn 28,0Q\ Alþýöub., Sérvaxtabók: 27—33,0 4 Verzfunarbankinn 2950% Sparisjóöir. Trompreikn: 30.0 3.0 2 Samvinnubankinn 2950% Bundiófé: Alþýöubankinn 29,00% lönaöarb . Bónusreikn: 29,0 3.5 2 Sparisjóöirnir 29,00% Búnaöarb , 18 mán. reikn: 35.0 3.5 6 mán. 2 Vióskiptavíxlar Alþýóubankinn............... 31,00% 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1.7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.