Morgunblaðið - 05.07.1985, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚLl 1985
Minning:
SigríÖur Bergmann
Er mér barst fregnin um lát
tengdamóður minnar, þá kom það
að vissu leyti á óvart, þó að hún
væri búin að vera lengi mikill
sjúklingur og aldur orðinn hár. En
hvenær er maður viðbúinn dauð-
anum?
Þá komu upp í huga mér margar
góðar minningar frá liðnum árum.
Hún var mikill persónuleiki,
ákaflega hreinlynd og hreinskilin
kona. Kona sem ávallt kom til dyr-
anna eins og hún var klædd.
Hún var mikil húsmóðir, ákaf-
lega myndarleg i matartilbúningi
og lærði ég margt af henni á mín-
um yngri árum.
Ævidagar hennar voru ekki
alltaf dans á rósum, ung verður
hún ekkja og það var ekki auðvelt
i þá daga að standa eftir ein með
mörg börn, en allt blessaðist
þetta, eins og hún sagði oft, með
guðs hjálp.
Hún var mikill bókaunnandi, las
mikið af góðum bókum. Hún sagði
oft að það væri góður tími sem
maður eyddi í lestur góðra bóka.
í Hafnarfirði ólst hún upp og
þaðan átti hún margar góðar
minningar. Þar endaði hún ævi-
daga sína. Hún lést á Sólvangi 29.
júní sl.
Eg vil senda sérstakar þakkir til
starfsfólksins á Sólvangi, á ann-
arri hæð, fyrir frábæra umönnun
og hlýju sem það veitti henni.
Að lokum vil ég þakka Sigríði
minni fyrir allt það sem hún hefur
verið mér og minni fjölskyldu.
Megi algóður guð varðveita
hana.
Kristbjörg
Amma mín, Sigríöur Bergmann,
er látin.
Hún lést á Sólvangi í Hafnar-
firði þann 29. júní sl. Mig langar
til að minnast hennar i nokkrum
orðum.
Amma Sigríður fæddist á ósi í
Skilmannahreppi þann 22. mai
1895, en fluttist ung suður og ólst
upp í Hafnarfirði og kallaði hún
sig ávallt Hafnfirðing. Hún náði
þvi niræðisaldri sl. vor. Hún hafði
dvalið á sjúkrahúsi og síðar
sjúkraheimili frá því i ágúst í
fyrra. Henni hrakaði mikið á þeim
tíma og hefur eflaust orðið hvíld-
inni fegin.
Amma Sigríður var glæsileg og
_____________________________35^
myndarleg kona í orði og verki.
Hún var höfðingi heim að sækja
og hafði mikið gaman af allri mat-
argerð, enda voru afmælis-
veislurnar hennar ömmu í gamla
daga glæsilegar.
Kímnigáfa ömmu var með ein-
dæmum og entist henni fram á
síðasta dag. Hún gat ávallt slegið
á létta strengi og einkenndi það
lífsviðhorf hennar. Hún minntist
oft afa míns, Daníels Bergmann,
sem ég fékk aldrei notið, en hann
lést árið 1935,, frá fimm börnum
sínum og ömmu aðeins fertugri að
aldri.
Á kveðjustundinni eru mér efst
í huga þær samverustundir sem ég
átti með ömmu Sigríði, bæði á
Laufásveginum og á heimili mínu,
en þær stundir urðu því miður of
fáar. Ég geymi minningarnar og
varðveiti þær.
Guð veri með elsku ömmu
minni.
Sigga Bergmann
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar |
Dyrasímar — Raflagnir
Gestur ratvirkjam., s. 19637.
Húsbyggjandur
- Verktakar
Vartö ykkur á móheilunni notiö
aöeins trosttritt fytlingaretní i hús-
grunna og götur.
Vörubilastööin Þróttur útvegar
allar geröir af fylllngarefni, sand
og gróöurmoid.
Vörubílastööin
Þróttur, s. 25300.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11796 og 19533.
Helgarferöir 5.-7. júl(
1. Hagavatn - Brekknafjöll -
Leynifossgljúfur. Glst i húsi og
tjöidum.
2. Hagavatn-Hlööuveilir-Geys-
Ir - gönguferð. Gist í húsum.
3. Landmannalaugar. Glst i
sæluhúsi Fl. Gönguferöir um ná-
grenni Lauga.
4. Þórsmöfk. Gönguferölr um
Mörkina. Gist í Skagfjörösskála.
5. Hveraveilir - uppselt
Farmiöasala og allar upplýslngar
á skrlfstofu Fj.
Feröaféiag islands.
UTIVISTARFERÐIR
Sumarleyfisferöir
1. Homstrandir — Homvfk —
10 dagar 11.-20. júlf. Tjaldaö i
Homvik. Gott tækifærl til aö
kynnast þessari paradis á norö-
ur-hjara. Fariö i gðnguferöir m.a.
á
Hornbjarg, í Látravík og Hlöðu-
vik.
2. Hastoyri — Aöalvfk — Hom-
vfk 10 dagar 11.-20. júlf. Góö
bakpokaferö. Fararstjóri: Gfsli
Hjartarson. Fá sæti laus.
3. i Fjöröum — Flatsyjardalur 8
dagar 13.-20. júlL Gönguferö um
eyöibyggöir milli Eyjafjaröar og
Skjálfanda. Einnig siglt i Flatey
og Naustavik. Fararstjóri: Guö-
jón Bjarnason.
4. Sumardvöl f Þórsmðrfc er
ódýrasta sumarleyftö. Góö gist-
ing í ÚtMstarskálanum Básum.
Kynntu þér sumarleyfisferöir Úti-
vistar. Skrifstofan i Lækjargötu
6a, veitir allar upplýsingar. Sfm-
ar: 14606 og 23732 (oplö kl.
10-18). Sjéumst, ÚtMst.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Miðvikudagur 10. júlí:
1. Kl. 08.00. Þórsmörk — dags-
ferö — sumarleytisf arþegar
2. Kl. 20.00. Bláfjöll (kvöldferö)
— fariö meö stólalyftunnl
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bil. Fritt fyrir böm i fytgd fullorö-
ínna.
Ath: Upplýsingar i simsvara utan
skrifstofutíma.
Feröafélag Islands.
m
Helgarferöir 5.-7. júlí
1. Eldgjá — Álttsvstnskrókur
— Gjátindur. Ný ferö. Gist i góöu
húsi sunnan viö Eldgjá. Stærsta
gossprunga jaröar (Eldgjá) skoö-
uö rækilega Gengiö veröur á
Álftavatnskrók aö Öfærufossi. á
Gjátind o.n. skemmtilega staöi.
Fariö veröur I Laugar ef fært
veröur. Fararstjóri: Kristján M.
Baldursson
2. Þórsmörk. Frábær gistiaö-
staöa i Útivistarskálanum Bás-
um. Gönguferöir við allra hæfi
X Skaftafeil — örssfajökull.
Hægt aö velja um göngur i Þjóö-
garöinum eöa á Öræfajökul
(Hvannadalshnjúk, 2119 m).
Tjaldaö i Skaftafelli. Þriöja og
siöasta Öræfajökulsferöin í ár.
Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækj-
ar-götu 6a, simar: 14606 og
23732.Sjáumst,
Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUóÖTU 3
SÍMAR11796 og 19533.
Dagsferöir Ferðafélagsins
sunnudag 7. júlí:
UTIVISTARFERÐIR
1. Kl.08.00. Dagsterö i Þórs-
mörk. Verö kr. 650.00.
2. Kl. 09.00. Þríhyrningur (Fljóts-
hliö). Verö kr. 600.00.
3. Kl. 13.00. Gengiö meöfram
Hengladalaá (Hellisheiöi).
Verö kr. 350.00.
11,
UTIVISTARFERÐlR
Þórsmörk
Mióvikudagur 10. |ÚU kl. 8.00.
Fyrir sumarleyflsgesti og eins-
dagsferð.
Ferðir i Þórsmörk: Föstudaga kl.
20.00, sunnudaga kl. 8.00, mlö-
vikudaga kl. 8.00, tll baka kl.
15.00 úr Þórsmörk.
Uppi. og farm. á skrifst. Lækjarg.
6a, simar: 14606 og 23732.
U^JImAka^Jkaaae í Qla/unnliAlla 1^1
nMaSKOOUfl I OllUllipnMtM Kl.
20.00 á miövikudagskvöld 10.
júlí.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi i boöi
Til leigu
Til leigu 60 fm íbúö í hjarta bæjarins. Gæti
einnig hentaö fyrir rólega atvinnustarfsemi.
Upplýsinar í síma 10033.
tilboö — útboö
ORKUBÚ VESTFJARÐA
Orkubú Vestf jaröa
Útboð
Orkubú Vestf jaröa óskar eftir tilboöum í bygg-
ingu annarrar hæöar kyndistöövarhúss í Bol-
ungarvík. Verklok skulu vera 18. okt. 1985.
Tilboöum skal skila til Orkubús Vestfjaröa,
Stakkanesi 1, 400 ísafiröi, fyrir kl. 14.00.,
fimmtudaginn 18. júlí nk.
Útboösgögn veröa seld á skrifstofum Orku-
búsins á isafiröi og í Bolungarvík og kosta þau
kr. 400.
Orkubú Vestfjaröa.
Útboð
Bæjarsjóöur Grindavíkur óskar eftir tilboöum
í lagningu slitlags á nokkrar götur í Grindavík.
Helstu magntölur eru:
Malbik 14.267 fm.
Olíumöl 7.246 fm.
Jöfnunarlag 22.113 fm.
Verkinu skal lokiö 15. september 1985.
Útboösgögn veröa afhent hjá byggingarfull-
trúa Grindavíkurbæjar, Hafnargötu 7b,
Grindavík, frá og meö 27. júní 1985, gegn
5.000 kr. skilatryggingu.
Skila skal tilboöi í lokuöu umslagi merktu
nafni útboös til bæjarstjóra Grindavíkur, Vík-
urbraut 42, Grindavík, fyrir kl. 14.00 hinn 15.
júlí 1985.
Bæjarstjórinn i Grindavík.
ty ÚTBOÐ
Tilboð óskast í gerö ganga undir Bústaöaveg
ásamt tilheyrandi stígum stoöveggjum og
tröppum. í þessu tilboöi er einnig aö búa undir
malbikun 54 m kafla af syöri akbraut Bústaöa-
vegar. í þessu verki er einnig veruleg vinna viö
færslu á lögnum hitaveitu og vatnsveitu.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 10.000 skila-
tryggingu.
Tilboðin veröa opnuö á sama staö þriöjudag-
inn 16. júlí nk. kl. 14.00 e.h.
húsnæöi óskast
Skrifstofuhúsnæði
Óskum aö taka á leigu nú þegar 70-200 fm
skrifstofuhúsnæöi.
Vinsamlegast skiliö tilboöum á augld. Mbl.
fyrir 12. júlí merkt: „Strax — 8901“.
I feröir — feröalög
Þórsmerkurferð
20.-21. júli nk. veröur fariö í Þórsmerkurferö á vegum félags ungra
sjálfstæöismanna á Stór-Reykjavikursvæöinu.
Lagt veröur af staö frá Valhðll klukkan 11.00 laugardaglnn 20. og komiö
heim seinni part sunnudags. Verö 1100 krónur og er þá innlfaliö rútu-
feröir. morgunveröur sem innlheldur Cocoa puffs og mjólk og kvöld-
veröur sem samanstendur af grilluöu islensku lambaketi meö söxuöum
gulrótum og bernaise. Þátttakendur eru vlnsamlegast beönir um aö
tilkynna þátttöku f sima 82900.
Allt ungt sjálfstæöisfólk velkomiö.
Hetmdalkir - samtök ungra sjátfstaaöismanna
i Reykjavik,
Stefnir - fóiag ungra sjálfstmöismanna i Hafn-
arfköi,
Týr - féiag ungra sjilfstæöismanna i Kópa-
vogi,
Baldur - fó/ag ungra sláltstæölsmanna i
Settjarnamesi
fHffrgttnttUifeib
Áskriftcirshninn er 83033
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800