Morgunblaðið - 05.07.1985, Síða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1985
fclk í
fréttum
Frægðin hefur
stigið honum til
rægðin hefur ekki stigið
honum Tom Hulce ennþá til
höfuös heldur er hann bara glað-
ur og ánægður með lífið og til-
veruna.
Það er ekki gott að segja hvað
hann græddi fyrir leik sinn í
myndinni Amadeus, en eitt er
víst að drengurinn sem lagði leið
sína frá Wisconsin til New York
til að leita ævintýra fær nú hlut-
ekki
höfuðs
verkatilboð í stórum stíl. í
augnablikinu er nóg að gera við
að fylgja myndinni Amadeus
Mozart eftir, sem nú fer um víð-
an heim.
Morgunblaðið/ Þorkell
Halldór er fróóur og hefur gaman af að segja frá og hann rekur hvergi í vörAurnar þegar penna ber á góma.
Halldór Ólafsson pennasafnari með meiru
þrasa um penna
sem ég kem
Dynasty-fjölskyldan samankomin.
Af Dynasty-þáttunum
Sníki og
hvar
að er ekki langt síðan ég fór að
safna pennum, kannski eitt til
tvö ár. Mér hafði þó haldist á
nokkrum stykkjum gegnum tíðina
s.s. fermingarpennanum og stú-
dentspennanum og þeim bætti ég
við í safnið, segir Halldór Ólafs-
son pennasafnari með meiru.
Þetta er einhver árátta sem
grípur mann, að fara að safna
hlutum og ég hef löngum sankað
að mér einhverju, bókum, frí-
merkjum og t.d. barmmerkjum.
Þetta með pennana bar þannig
að að mér áskotnast í Pennavið-
gerðinni Swan-penni frá árinu
1932, sem er elstur í safninu mínu
eftir því sem ég best veit, og uppúr
því fór ég að sníkja og þrasa um
penna hvar sem eg kom.
Þegar ég er búinn að verða mér
úti um gripina er ég afskaplega
nískur á að láta þá frá mér aftur.
Það er þá helst að börnin mín séu
undantekning.
— Hvað áttu orðið mikið safn
af pennum?
Þeir eru um 150 talsins núna.
Ég hef keypt eins og óður væri
undanfarið og þegar við hjón er-
um erlendis rennur alltaf dágóður
skildingur i safnið.
Það eru góðir vinir sem ég hef
eignast í gegnum þessa söfnun hér
heima og erlendis og t.d. á ég mjög
góðan kunningja á Strikinu í
Kaupmannahöfn sem hefur útveg-
að mér fágæta gripi.
— Halldór hefur gaman af því
að sýna og segja frá og er fróður
um sögu pennanna sem ekki er
síður skemmtilegt að hlusta á.
Hann veit sögu allra gripa sinna
og rekur hvergi í vörðurnar.
Reyndar er blaðamaður farinn að
gjóa augunum með fyrirlitningu á
vesælan tússpennann sem notaður
er í viðtalspárið og er innra með
sér staðráðinn í að nota framvegis
ekkert annað en fína sjálfblekung-
inn sem hingað til þefur legið uppi
á hillu til skrauts.
— Uppáhaldspenni, Halldór?
Já, það er Mont Blanc-penninn
minn stóri. Hann er toppurinn og
kostar átta til tíu þúsund krónur.
Eiginkonan gaf mef hann fyrir
löngu og ég nota hann ekki nema
við hátíðleg tækifæri. Það eru
ýmsir fleiri skemmtilegir pennar
sem ég á núorðið og fer að verða æ
erfiðara að gera upp á milli þeirra.
— Þú hefur safnað prjónum í
jakka í langan tíma. Hve marga
áttu orðið?
„Ég hef safnað í tuttugu eða
þrjátiu ár þessum prjónum og þeir
eru orðnir töluvert á þriðja þús-
und.
Merkilegasta merkið er áreið-
anlega það sem Chuen-Lai, fyrr-
um forsætisráðherra Kína, gaf
ólafi Einarssyni Olgeirssonar.
Það er rauður jadesteinn með silf-
urvíravirki í kring.
Annað merki á ég skemmtilegt.
Það er frá lýðveldishátíðinni 1944
og ekki má ég gleyma „Kriegs
verdienst kreuz" sem er frá árinu
1939 . Ég á líka merki eins og sum-
ir í Þýskalandi báru í stríðinu í
húfum sínum, þ.e.a.s. örn með
hakakross í klónum og það er víst
úr 9 karata gulli. Ef ég má halda
áfram þá á ég til í fórum mínum
pinna sem „Queenspark Rangers"
(Veiðimenn í drottningargarðin-
um) létu útbúa er þeir komu til
íslands 1946 og voru þá einungis
búin til 15 slík merki.
egar síðasti þátturinn af
Dynasty var sýndur fyrir
sumarfrí í Bandaríkjunum nú
fyrir skömmu dunaði brúðar-
marsinn. Dóttir Blakes og Alex-
is, Amanda, var að ganga i
hjónaband og sá hamingjusami
var prins nokkur Michael sem á
að vera frá Moldavíu.
Þetta á að hafa verið brúðkaup
ársins segja kunnugir enda ekk-
ert til sparað, kjólarnir dýrir og
íburðarmiklir, veislan stórkost-
leg og athöfnin hin hátíðlegasta.
Hlutverk Amöndu er í höndum
Catherine Oxenberg, sem er
dóttir Elísabetar prinsessu frá
Júgóslavíu og fyrra manns henn-
Aiexis, Amanda, Blake og Krystle.