Morgunblaðið - 05.07.1985, Side 45

Morgunblaðið - 05.07.1985, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 6, JÚLl 1985 45 Á hverju sumri feröast fjölskyldan til sumarhússins fyrir utan Palma á Mallorca. Þessi mynd er tekin þar og sýnir alla fjölskylduna, Juan Carlos konung, Sophiu, Felipe, Christinu og Elenu. Felipe Spánarprins FELIPE SPÁNARPRINS í skóla í Kanada Blake og dóttirin Amanda. Hún ólst ekki upp hjá foreldrum sfnum en er tekiö opnum örmum er hún birtist ar Howards Oxenberg, þannig að hún ætti að geta staðið sig vel í hlutverkinu sem eiginkona prins. Zarzuele-höllin í Madrid en þar býr Felipe, 16 ára gamall Spánar- prins, er nú i skóla í Kanada. Hann á miklum vinsældum að fagna vestra þar sem framkoma hans þykir til sóma og hann langt frá því að vera yfir jafnaldra sína hafinn. Spánsku konungshjónin eiga þrjú börn, Elenu 21 árs, Christinu 19 ára og Felipe 16 ára. Það má segja með sanni að blátt blóð renni í æðum fjölskyldunnar þvi drottningin Sophia er dóttir grisku drottningarinnar Freder- ika og systir fyrrverandi konungs, Konstantins. Konungurinn Juan Carlos Victor Maria y Todos Los Santos de Bornon y Battenberg y Orleans á bókstaflega rætur að rekja til næstum allra konungs- halla í Evrópu eins og nafnið gef- ur einnig til kynna. Prinsinn Felipe kemur til með að erfa konungstignina einn dag- inn þar sem hann er eini sonurinn, þannig að þegar hann kom til Kanada var allt gert til að taka vel á móti honum. Heimili unga prinsins i Kanada er í Ontario International School í konungsfjölskyldan. Lakersfield. Foreldrarnir völdu þennan skóla fyrir soninn þvi hann er talinn einn af þeim bestu i heimi og jafnframt ströngustu. Prins Andrew var t.d. við sk'ól- ann í eitt ár fyrir átta árum. Þeg- ar Felipe kom í skólann var hann kallaður „prins Felipe" en hann bað allra vinsamlegast að kalla sig einungis Felipe á meðan hann dveldi i landinu og heillaði alla upp úr skónum. Þið hafið ekkert kóngafólk hérna svo meðhöndlið mig bara eins og aðra. Drottningin fylgdi syninum í skólann og var með honum þangað til allt var eins og best varð á kos- ið, því þetta er í fyrsta skipti sem prinsinn býr annars staðar en í föðurhúsum. Er skólagöngu Felipe lýkur í Kanada bíður hans margra ára þjálfun í spænska hernum eins og föðurins á sínum tíma. Í þessari þjálfun verður hann ekki látinn vera í heræfingum alla daga, held- ur er þetta meira skylduhefð þar sem sterk tengsli eru á milli kon- ungshallarinnar og hersins. Svo herma sögur að Alexis sé aftur gift í þáttunum en hún átti að hafa kviðið heil ósköp fyrir brúðkaupinu þar sem faðir brúð- gumans var fyrrverandi elsk- hugi. Það er kannski ekki rétt að upplýsa meira af leyndarmálum til að spilla ekki skemmtuninni fyrir þeim hérlendis er fylgjast með Dynasty-þáttunum af myndböndum. COSPER — Kom ég of nálægt tauginni? Fariö á lýðháskóla í Noregi Inni í miöju landi, frábær náttúrufegurð, alþjóölegt andrúmsloft, ýmsir valmögu- leikar í námi. 4 laus pláss. Vinsamlegast skrifiö eftir nánari upplýsingum til: Hardanger folkehögskole, 5774 Lofthus, Norge, sími 00947-54-61180. ÖRN ARASON LEIKUR KLASSlSKAN GÍT- ARLEIK FYRIR MAT- ARGESTI BORÐAPANTANASÍMI HELGARINNAR 30400 Hallargarðurínn ui'ici wrnoi i iki a dikiki a d HUSI VERSLUNARINNAR ALLTAF Á LAUGARDÖGUM , 'V' , ,v I— Fiölari á faraldsfæti Kristín Bjarnadóttir spjailar viö Hlíf Sig- urjónsdóttur, fiöluleikara, sem átt hefur litríkan listaferil. Höfundur Njálu? Siguröur Sigurmundsson frá Hvítár- holti, fjallar um staöfræöi og stílrann- sóknir í leit aö höfundi Njálu. Optisk list Eyborg Guömundsdóttir átti sérstööu meöal íslenskra myndlistarmanna, lagöi stund á Optiska list. Rúna Gísladóttir segir frá henni í ýtarlegri grein í Lesbók. íslenskur brúöarbúningur Sagt er frá íslenskum brúöarbúningi sem geymdur er á safni í London. — Vöndud og menningarleg helgarlesning

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.