Morgunblaðið - 05.07.1985, Page 52

Morgunblaðið - 05.07.1985, Page 52
MQRGUNBLAglD, F0STUDAGUR5. JÚLÍ 1986 Evrópudrátturinn í heild: Meistarakeppnin IFK Gautaborg (Svíþjóð) — Trakia Plovdiv (Búlgaríu) Dynamo Barlin (A-Þýskalandi) — Ástría Vín (Auaturríki) Bordeaux (Frakklandi) — Fenerbahce (Tyrklandi) Gornik Zabrze (Póllandi) — Bayern MUnchen (V-Þýakalandi) Portó (Portúgal) — Ajax (Hollandi) Sparta Prag (Tókkóalóvakíu) — Barcelona (Spáni) Jeuneaae Each (Luxemborg) — Juventua (Ítaiíu) ÍA (íalandi) — Aberdeen (Skotlandi) Linfield (Norður-írlandi) — Servette (Sviaa) Zenit Leningrad (Sovétríkjunum) — Valerengen (Noregi) Vejle (Danmörku) — Steua Búkareat (Rúmeníu) Rabat Ajax (Möltu) — Omonia Nikóaía (Kýpur) Kuuayai Lahti (Finnlandi) — FC Sarajevo (Júgoalavíu) Honved (Ungverjalandi) — Shamrock Rovera (frlandi) Hellaa Verona (ftalíu) — Paok Salonika (Grikklandi) Anderlecht, belgíaku meiatararnir aem Arnór Guöjohnsen leikur með, aitur hjá í tyratu umferðinni. Keppni bikarhafa AS Monaco (Frakklandi) — Universitatea Craiova (Tákkóslóvakíu) Tatabanyai (Ungverjalandi) — Rapíd Vin (Auaturríki) Galatasaray Istanbul (Tyrklandi) — Widzew Lodz (Póllandi) Helainkin JK (Finnlandi) —Flamurari Flora (Albaníu) Atletico Madríd (Spáni) — Glasgow Celtic (Skotlandi) Stichtíng Utrecht (Hollandi) — Dynamo Kiev (Sovátríkjunum) AIK Stokkhólmi (Svíþjóð) — Red Boys (Luxemborg) Larissa (Grikklandi) — Sampdoria (Italíu) Dukla Prag (Tákkóslóvakíu) — Ael Limaaaol (Kýpur) Fredrikstaö (Noregi) — Bangor City (Noröur-lrlandi) Cercle Brugge (Belgíu) — Dynamo Dreaden (A-Þýskalandi) Rauöa Stjarnan (Júgoslavíu) — FC AArau (Sviss) Zurrieq (Möltu) — Bayer Uerdingen (V-Þýskalandi) Glentoran (N-írlandi) — Fram (íslandi) Lyngby (Danmörku) — Galway (frlandi) UEFA-keppnin Sportmg Liasabon (Portúgal) — Feyenoord (Hollandi) Rangera (Skotlandi) — Oaaauna (Spáni) Valur (fslandi) — Nantes (Frakklandi) Coleraine (írlandi) — Lokomotive Leipzig (A-Þýskalandi) 1. FC Köln (V-Þýskalandi) — Sporting Gijon (Spáni) Raba Eta Györ (Ungverjalandi) —Bohemians Prag (Tákkóslóvakíu) Boavista Porto (Portúgal) — FC Brugge (Belgíu) Avenir Beggen (Luxemborg) — PSV Eindhoven (Hollandi) Videoton (Ungverjalandi) — Malmö (Svíþjóð) Auxerre (Frakklandi) — AC Mílanó (Itaiíu) Slavia Prag (Tákkóslóvakíu) — St. Mirren (Skotlandi) Chernomorets (Sovátríkjunum) — Werder Bremen (V-Þýskalandi) Bohemians Dublin (frlandi) — Dundee United (Skotlandi) Sparta Moskvu (Sovátríkjunum) — PTS Turku (Finnlandi) Bor. Mönchengladbach (V-Þýskalandi) — Lech Poznan (Póllandi) Pirin Blagoevgrad (Búlgariu) — Hammarby (Sviþjóð) Sparta (Hollandi) — Hamburger SV (V-Þýskalandi) Legia Varsjá (Póllandi) — Víkingur (Noregi) Wismut Aue (A-Þýskalandi) — Dnjepropetrovsk (Sovátríkjunum) Arhus (Danmörku) — Waregem (Belgíu) St. Gall (Sviss) — Inter Milan (ftaliu) AEK Aþenu (Grikklandi) — Real Madrid (Spáni) Dinamo Tirana (Albaníu) — Hamrun (Möltu) Portimonense (Portúgal) — Partizan Balgrað (Júgoslavíu) Dinamo Búkarest (Rúmeníu) — Vardar Skopje (Júgoslavíu) Tórinó (Ítalíu) — Panathinaikos (Grikklandi) Linzer ASK (Austurríki)— Banik Ostrava (Ungverjalandi) APOEL (Kýpur) — Lokomotive Sofia (Búlgaríu) Hajduk Split (Júgoslavíu) — FC Metz (Frakklandi) Neuchatel Xamax (Sviss) — Sportul Búkarest (Rúmeníu) Atletico Bilbao (Spáni) — Besiktaa (Tyrklandi) FC Liege (Belgíu) — SSW Innsbruck (Austurríki) Fyrri leikir fyrstu umferðarinnar eiga að fara fram þriöjudagínn 17. og miövikudaginn 18. september og síðari leikirnir þriöjudaginn 1. og miðvikudaginn 2. október. Sampdoria bikarmeistari SAMPDORIA sigraði i fyrra- fyrirliöinn kvöld í ítölsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Þá fór síðari úr- slitaleikur liðsins viö AC Milano fram á heimavelli Sampdoria í Genúa og endaöi með sigri heimaiiðsíns, 2:1. Sampdoria vann einnig fyrri leikinn, 1:0. Stjarna sigurliösins í leiknum, eins og svo oft áöur á keppnis- tímabilinu, var skoski landsliös- Graeme Souness. Hann stjórnaöi leik Sampdoria eins og herforingi — og réð lög- um og lofum á miðjunni. Þaö var Roberto Mancini sem skoraöi fyrsta mark leiksins, fyrir Sampdoria, á 41. mínútu og Gi- anluca Vialli bætti ööru marki viö fyrir liöiö á 61. mín. Eina mark Milano-iiösins geröi framherjinn Pietro Virdis á 66. mín. MorgunbtaöM/Frtöþtóliir • Sigurður Halldórsson skorar gegn Aberdeen er ÍA lák við skoska liðið á Laugardalsvelli fyrir tveimur árum. Siguróur veröur illa fjarri góðu gamni í haust — hann leikur nú með Völsungi á Húsavík. „Mjög ánægjulegt að mæta góðum kunningjum“ „Þaö er mjög ánægjulegt að lenda á móti góðum kunningjum eins og þeir hjá Aberdeen eru og einnig er þetta mjög góður drátt- ur ef miö er tekið af þeim liöum sem í boði voru,“ sagði Haraidur Sturlaugsson, formaður knatt- spyrnuráðs Akraness, eftir aö hann frátti um dráttinn í Evrópu- keppninni. „Vestmanneyingarnir í liöinu eru ánægöir og aörir leikmenn líka. Ég er hissa á því hve lengi viö höfum sloppiö við aö fara austur fyrir járntjald.“ Haraldur sagöi aö búiö væri aö semja viö Aberdeen um aö leikiö yröi hér heima þann 18. september ef Skagamenn fengju Laugar- dalsvöllinri þá, en samkvæmt regl- um UEFA eiga meistaraliö í Evr- ópukeppnum aö hafa forgang. Ódýr ferð — sagði Ásgeir Elíasson, þjálfari Fram „Maöur hefði nú vel getað hugsað sár annaö fálag, þó ekki væri nema frá írska lýðveldinu. Annars þekki ág ekkert til þessa liös, ág sá þá ekki þegar þeir komu hingað til lands, en við ætt- um að eiga möguleika á að vinna þá,“ sagði Ásgeir Elíasson, þjálf- ari Fram, í gær eftir að mótherjar Fram í Evrópukeppni bikarhafa, Glentoran, voru Ijósir. Aldursflokkamót UMSB um helgina UM helgina veröur haldið aldurs- flokkamót Ungmennasambands Borgarfjaröar í sundi í sundlaug- inni á Varmalandi. Mótiö veröur á föstudagskvöld og laugardag. Keppt veröur í þremur aldursflokkum beggja kynja og eru keppnisgreinar um 40. Keppendur veröa 50—60 frá þremur ungmennafólögum í Borgarfirði. Er búist viö aö á mót- inu veröi einhver Borgarfjarðarmet slegin enda hefur verið mikil gróska í sundiþróttinni í héraöinu, þó einkum í Borgarnesi. „Þessi ferð er ódýr fyrir okkur en það kemur trúlega á móti að liðið trekkir ekki mikið nema ef við höldum áfram á sömu braut og bætum okkur, ef til vill þá get- ur vel verið að fólk fjölmenni á leikinn. Það er mjög freistandi að gera sár vonir um að vinna þá í fyrstu umferöinni," sagði Ásgeir að lokum. Handbolti í Miklagarði Handknattleikssamband fs- lands verður með uppákomu fyrir utan stórmarkaöinn Miklagarð í dag frá kl. 16 til 18. Þar veröur komiö fyrir hand- knattleiksmarki og nokkrir landslíðsmenn fslands mæta á staðinn. Handknattleikssambandiö er meö þessu aö minna á happ- drætti þaö sem þeir eru meö í gangi og dregiö veröur í á mánudaginn. Fyrir utan Mikla- garö gefst kostur á aö reyna aö skora hjá Einari Þorvaröarsyni landsliösmarkveröi auk þess sem Siguröur Gunnarsson og Páll Ólafsson sýna hvernig skora á mörkin, en þeir uröu sem kunnugt er markahæstu menn á Flugleiöamótinu sem nú er nýafstaöiö. „Gaman að berjast við þá aftur“ „Við erum mjög ánægðir með Aberdeen sem mótherja og það veröur gaman að berj- ast við þá aftur,“ sagöi Hörður Jóhannesson. Við þekkjum þetta liö vel og getum borið höfuöið hátt eftir fyrri viöur- eignir við þá sem voru bæði skemmtilegar og spennandi. f liöi Aberdeen er valinn maður í hverju rúmi og ekki skaöar þaö aö nú bætist skoski landsliösmaöurinn James Bett i hópinn. Já þetta verður spenn- andi verkefni og ég hlakka til aö mæta þeim,“ sagði Höröur aö lokum. „Mjög ánægöur“ „Ég er mjög ánægður með þennan bikardrátt,“ sagði Hörður Helgason þjálfari Skagamanna eftir að hafa frátt um væntanlega mótherja Skagamanna. „Þetta er liö sem spilar skemmtilega knattspyrnu og viö þekkjum vel til þeirra og allra aöstæöna. i liöinu eru margir frægir leíkmenn, þar af fjórir úr skoska landsliðinu sem lék hér fyrr í sumar. Þetta verð- ur spennandi verkefni," sagöi Höröur aö lokum. Fimleikasýn- ing í Keflavík FIMLEIKASÝNING veröur i íþróttahúsinu í Keflavík • kvöld og hefst hún kl. 20. Þetta er einn liður í kynningu á Norrænni fimleikahátíö, sem hefst í Reykjavík á sunnudaginn, 6. júlí. Mjög fjölbreytt sýningar- atriði veröa á dagskrá og er von- ast til að Suðurnesjabúar noti tækifærið að sjá skemmtileg fimleikaatríði á heimavelli. (Fréttatilkynning.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.