Morgunblaðið - 05.07.1985, Side 54

Morgunblaðið - 05.07.1985, Side 54
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUK 5. JÚLl 1985 Oruggur sigur Keflvíkinga KEFLVÍKINGAR komust í 8-liða úrslit í bikarkeppni KSÍ í gær- kvöldi er þeir sigruöu négranna sína, Njarðvíkinga, 3:0. Leikurinn taföist um 25 mínútur. Dómarinn Eyjólfur Ólafsson, skoöaöi völl Njarðvíkinga hálftíma áöur en leikurinn átti aö hefjast — og komst aö raun um aö miðhringur- inn og boginn út frá vítateig voru of stórir. Þurfti því aö mála nýjan hring og nýja boga — og síöan heimtaði hann aö málaö yröi yfir „gömlu“ bogana með grænu — en er þaö var gert dugöi græna málningin ekki nema á annan bogann og hringinn. Var það látið duga — eftir aö beöið heföi veriö eftir nýrri málningu í langan tíma, en ekki kom hún ... Njarövíkingar sóttu mun meira til aö byrja meö, fengu þá nokkur góö tækifæri og á 11. mín. fékk Unnar Stefánsson besta tækifæri leiksins. Fékk knöttinn frá Jóni Halldórssyni, Unnar var staddur einn og óvaldaöur á markteig, en hann hitti ekki boltann. Eftir þetta jafnaöist leikurinn — næsta hættulega tækifæri áttu Keflvík- • Sævar Jónsson sést hér skora fyrsta mark Vals í leiknum markvöröur komi nokkrum vörnum viö. Morgunblaöið/Július Þrótti í gærkvöldi án þess aö Guömundur Einar 84,90 m Einar Vilhjálmsson varö þriöji í spjótkasti á heímsleik- unum í frjálsum íþróttum í Finnlandi í gær. Mótió er eítt Grand-Prix-mótanna svoköll- uóu. Einar kastaöi lengst 84,90 m. Sigurvegari var David Ottley frá Bretlandi meö 88,34 m og annar Bandaríkjamaöur- inn Tom Petranoff — kastaöí 86,48 m. Oddur Sigurósson keppti í 400 m hlaupi á mótinu í gær og varö 7. Hljóp á 47,55. Sigur- vegarinn hljóp á 45,35 sek. Varamennirnir komu Val í 8-liða úrslit VALSMENN eru komnir í átta iióa úrslit Bikarkeppninnar eftir aó lióiö lagói Þrótt aö velli í gær- kvöldi á Valbjarnarvelli. Vals- menn sigruöu 4:2 eftir framlengd- an leík en Þróttur hafði 24) yfir þar til 15 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma og Vals- menn jöfnuöu ekki fyrr en nokkr- ar sekúndur voru eftir af leiknum. í framlengingunni skoruöu Vals- menn stöan tvö mörk en Þróttur ekkert. Valsmenn voru mun betri aöilinn i leiknum, sérstaklega í fyrri hálf- leik þegar þeir fengu mörg mark- tækifæri sem þeim tókst þó ekki aö nýta. Guðmundur markvörður Þróttar varöi þá nokkrum sinnum stórkostlega og má þakka honum aö Valur skoraöi ekki. Þegar nokkrar sekúndur voru til leikhlés skoraöi Pótur Arnþórsson fyrir Þrótt og var þaö mark gegn gangi ieiksins. Ársæll átti þá góöa send- ingu á Pétur sem tók knöttinn niður á brjóstiö og sendi þrumu- Sundmeistara- mót íslands Sundmeistaramót íslands verður haldið um helgina í sund- laugunum í Laugardal. Mótiö hefst í kvöld kl. 20, veröur fram haldió á morgun kl. 15 og á sama tíma a sunnudag. Þróttur—Valur 2'A skot í bláhorniö yfir Stefán mark- vörö. Þegar stundarfjóröungur var liö- inn af síöari hálfleik juku Þróttarar forskot sitt. Kristján Jónsson komst þá upp undir endamörk og gaf fyrir. Sigurjón Kristjánsson skaut en Stefán varói vel og upp úr því myndaöist þvaga en Sigurjóni tókst aö skjóta aö marki og í þak- net Valsmarksins. Þróttur kominn meö tveggja marka forskot. Þegar rétt rúmar fimmtán mín- útur voru eftir af leiknum minnkaöi Sævar Jónsson muninn. Hann fékk knöttinn rétt fyrir utan víta- teig, lék á einn Þróttara og sendi gott skot efst í blahornið án þess aö Guömundur kæmi nokkrum vörnum viö. lan Ross skipti nú Jóni Grétarí inna fyrir Hilmar Sighvatsson og skömmu áður haföi hann sett Guð- mund Kjartansson inná fyrir Örn Guömundsson. Guömundur fór i vörnina en Guöni Bergsson t fram- línuna ásamt Jóni Grétari. Þessi skiptíng átti eftir aö borga sig Þegar ein minúta var eftir af venjulegum leiktíma átti Jón Grét- ar gott skot sem Guömundur varöi vel. knötturinn barst út í teig þar sem þvaga myndaöist og úr henni skoraöi Guömundur Kjartansson og jafnaöi metin. Bæöi liðin virtust vera þreytt í framlengingunni og allt stefndi í vítaspyrnukeppni en þegar þrjár mínútur voru eftir af framlenging- unni skoruöu Valsmenn sitt þriöja mark. Guöni Bergsson komst þá inn fyrir vörn Þróttar vinstra meg- in, gaf fyrir þar sem Jón Grétar var einn á fjærstöng og skoraöi auö- veldlega. Aöeins ein mínúta var eftir þeg- ar Valsmenn skoruöu fjóröa mark sitt. Guöni komst þá aftur upp UMFN—IBK ingar á 19. mín. er Óli Þór skallaöi í markhorniö niöri en örn mark- vöröur bjargaöi glæsilega. Á 37. mín. fékk Guðmundur Val- ur hjá Njarövíkingum gula spjaldiö sem virtist hæpinn dómur og aö- eins mínútu seinna fékk hann rauöa spjaldiö. Mjög strangir dóm- ar hvort tveggja og ekki í samræmi viö fyrri dóma Eyjólfs. Guömundur haföi verið besti maður Njarövík- inga fram aö þessu. Fyrsta markið kom á 48. mín. (Framlengt haföi veriö þar sem lítiö barn hljóp inn á völlinn í fyrri hálf- leiknum!) Eftir hornspyrnu skallaöi Sig- urður Björgvinsson efst í mark- hornið. Ekki var tími til aö taka miöju eftir markiö — svo lítið var eftir af hálfleiknum er Siguröur skoraöi. Aðeins 30 sek. voru liönar af síöari hálfleik er ÍBK skoraöi sitt annaö mark. Siguröur Björgvins- son óö upp kantinn og gaf fyrir — misskilningur varö á miili Gísla Grétarsson og Arnar og Gísli skor- aöi sjálfsmark. Eftir þetta misstu Njarðvíkingar móöinn og Keflvíkingar sóttu mun meira og er líöa tók á hálfleikinn var allt aö þvf einstefna aö Njarö- víkurmarkinu. Og oft ótrúlegt hvernig Keflvíkingum tókst aö skora ekki! Á 78. mín. skoraöi Helgi Bents- son þriöja markiö meö glæsilegum þrumuskalla eftir fyrirgjöf. Fyrri hálfleikur var jafn og bráöskemmti- legur og þá var góö stemmning á meöal hinna 1065 áhorfenda. Ekki var eins líflegt í síöari hálfleiknum. Þá var leikurinn ekki sérlega skemmtilegur — til þess var hann allt of ójafn. Besti maöur Keflvikinga var Siguröur Björgvinsson — sem lék mjög vel. Ragnar er alltaf hættulegur og Þorsteinn hirti allt sem aö markinu kom. Hjá Njarövíkingum var Guömundur Valur bestur í þann stutta tima sem hann lék. Guö- mundur Sighvatsson og Helgi Arnarson léku báöir vel, einnig Páll Þorkelsson. vinstra megin og gaf fyrir. Jón Grétar kom á fleygiferö og skutlaöi sér áfram og skallaöi i netiö. Sigur- inn í höfn en Þróttarar sátu eftir meö sárt enniö. Bestu menn liöanna aö þessu sinni voru markveröirnir sem báöir vöröu vel, sérstaklega Guömundur en Stefán varöi einnig vel þegar hann þurfti þess meö. Guöni Bergsson var traustur og Jón Grétar frískaöi mikiö upp á sókn- ina eins og hans er vani þegar hann kemur inná. Hjá Þrótturum var Pétur góöur í annars jöfnu liöi sem baröist mjög vel framan af leiknum, en gaf eftir undir lokin, af þreytu aö því er virtist. Kjartan Ólafsson dæmdi leikinn og þegar á heildina er litiö geröi hann þaö sæmilega. Lloyd og Navratilova í úrslit Martina Navratilova og Chris Evert Lloyd leika til úr- slita í einliöaleik kvenna á Wímbledon-mótinu í tennis Þær sigruöu báðar andstæö- inga sína í undanúrslitunum í gær — Navratilova, Wimble- don-meistarinn frá því í fyrra, vann Zina Garrison 6:4, 7:6 — og þufti hún aö hafa mikió fyrir sigrinum. Lloyd vann hins vegar auðveldan sigur á Kathy Rinaldi 6:2, 64). „Anægður með Nantes“ „ÉG ER mjög ánægöur meö Nantes sem mótherja í Evrópu- keppninni. Ég tel aö þaö sé mjög mikill ávinningur > því fyrir íslenska knattspyrnu aó fá slíkt lif hingat ti lands frönsk knattspyrna e« meöa þess serr best geris s Evrópi og þvi gam- an aö fá slíkt lif hingaö 1 sagói lan Ross, þjálfari Vals þegar vió spuróum hann um hvernig hon- um litist á dráttinn ( Evrópu- keppninni. „Ég veit lítiö um þetta liö en þeir hijóte aö vera góöir fyrsí þeir komast svona langt i frönsku deildinni. Ég á von á því aö leikir okkar veröi skemmtilegir, frönsk knattspyrna er lótt og skemmti- leg Hvaö varöar möguleika okkar á aö komast. áfram vii ég aöeins segja aö viö erum í keppninni núna og á meöan svo ei eigum viö jafna möguleik; og hvert annaö liö,“ sagöi Ross aö ' lokum. ■i í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.