Morgunblaðið - 11.07.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.07.1985, Blaðsíða 8
i DAG er fimmtudagur 11. júlí, Benediktsmessa á sumri, 12. vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.45 og síðdegisflóð kl. 13.21. Sólarupprás í Rvík. kl. 3.28 og sólarlag kl. 23.36. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.33 og tungliö í suðri kl. 8.17 (Al- manak Háskólans). En sjálfur friöarins Guö helgi yöur algjöriega og andi yöar, sál og líkami varöveitist alheil og vammlaus viö komu Drottins vors Jesú Krists (1. Þessal. 5,23.). KROSSGÁTA I 2 3 ■ — ■ l i ■ ■ 8 9 10 u 11 » 13 14 15 m. 16 URÍTT: 1. vewelt, 5. mannnnafnH, 6. tóbak, 7. hvad, 8. skip, 11. ósamstæó- ir, 12. sprana, 14. sepi, 16. mjótt. LÓÐRETT: 1. skip, 2. þrðngt, 3. áhaid, 4. kvenfugl, 7. Ifk, 9. spil, 10. Ien)>dareining, 13. smibýli, 15. frum efni. LAUSN SÍDUSTl! KROSSGÁTU: LÁRÍTT: 1. sessar, 5. ek, 6. afleit, 9. pat, 10. ta, II. kl., 12. bi«, 13. itta, 15. ill, 17. núlliA. l/M)KÍ;l l: 1. skaphöfn, 2. selt, 3. ske, 4. notati, 7. falt, 8. iði, 12. ball,14. til, 16. LI. ÁRNAÐ HEILLA Q P ára afmæli. Á morgun, OO 12. júlí, verður 85 ára frú Ástríður Guðmundsdóttir. Hún og eiginmaður hennar, Friðrik Guðjónsson fyrrum útgerðarmaður á Siglufirði, taka á móti gestum að Guð- rúnargötu 9 hér í bænum, eftir kl. 16 á afmælisdaginn. Ást- ríður er borin og barnfæddur Reykvikingur. ára afmæli. Á morgun, föstudaginn 12. júli, er sjötugur Höskuldur Stefánsson, Víðigrund 26, Sauðárkróki. Hann var um árabil verkstjóri f sútunarverksmiðjunni Loðskinn hf. þar í bæ. Næst- komandi laugardag, 13. júlí, ætla Höskuldur og kona hans, Valný Georgsdóttir, að taka á móti gestum f sumarbústað sínum á fæðingarstað Hös- kuldar, á Illugastöðum f Lax- árdal, A-Hún. FRÉTTIR HITI breytist lítið sagði Veður- stofan í gærmorgun, en þá spáði hún að norðlæg átt myndi ná til landsins síðdegis í gær og birta þá upp um landið sunnanvert. í fyrrinótt hafði rignt víða á land- inu beggja vegna jökla. Mest hafði úrkoman orðið á Staðar- hóli og mældist 13 mm, á Akur- eyri 11 og hér í Reykjavík mæld- ist næturúrkoman aðeins einn mm. í fyrrinótt fór hitinn niður f 3 stig uppi á Hveravöllum, á Sauðanesi 5 stig, Höfn og víðar. En hér í Reykjavík var 8 stiga hiti. Þe8S var getið að sólskins- stundirnar hefðu verið 3,40 hér í höfuðstaðnum í fyrradag. Snemma í gærmorgun var 9 stiga hiti í Nuuk á Grænlandi, MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ1985 Þakka þér fyrir samveruna, félagi Korarev!! Á f 1 ll'lli' 1:1 l!1! 1 iLi'jll 1 II: i ' ! i hiti var 13 stig í Þrándheimi, 15 í Sundsvall og 17 austur í Vaasa. BENEDIKTSMESSA á sumri er f dag. „Messa til minningar um heilagan Benedikt frá Núrsía, sem uppi var á Ítalíu á 6. öld og stofnaði hina þekktu munkareglu, sem við hann er kennd.“ (Stjörnufræði/Rím- fræði.) NAUÐUNGARUPPBOÐ. I Lögbirtingablaðinu augl. bæj- arfógetarnir í Hafnarfirði og Keflavík nauðungaruppboð á í kringum 100 fasteignum alls, sem fram eiga að fara hjá embættum þeirra 26. júlf næstkomandi. Allt eru þetta c-auglýsingar. HEILBRIGÐISFULLTRÚI. f jæssum sama Lögbirtingi aug- Iýsir héraðslæknir Reykja- neshéraðs, Jóhann Ág. Sig- urðsson, lausa stöðu heilbrigð- isfulltrúa fyrir Suðurnesja- svæði, sem er laus frá 1. sept- ember næstkomandi, með um- sóknarfresti til 25. þessa mán- aðar. Héraðslæknir Reykja- neshéraðs hefur skrifstofu f heilsugæslustöð Hafnarfjarð- FRÁ HÖFNINNI__________ í FYRRADAG fór Stapafell úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Þá kom Grundarfoss af strönd- inni og fór skipið aftur í ferð á ströndina f gær. Togarinn Karlsefni er farinn aftur til veiða og Kyndill kom af ströndinni. Rækjutogarinn Hafþór kom úr slipp og er far- inn aftur. í gær fór Ljósafoss á ströndina og togarinn Ottó N. iMjrláksson kom af veiðum. KIRKJUR Á LANDS- BYGGPINNI - MESSUR BREIÐABÓLSTADARKIRKJA. Vísitasíuguðsþjónusta biskups íslands sem nú vísiterar Rangárvallaprófastsdæmi verður á morgun 12. júlí kl. 14. Þær tóku sig saman hnáturnar Birgitta Birgisdóttir og Guðrún Inga Bcnediktsdóttir og efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir elli- heimilið Sunnuhlíð í Kópavogi. Þær söfnuðu 300 kr. til heimilis- ins. KvMd-, notur- og holgidagaþiónutta apótekanna í Reykjavík dagana 5. júlí tll 11. júli að báöum dðgum meötöldum er í Laugamaaapótakl. Auk þess er IngóHs apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnu- dag. Laeknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hsgt er aö ná sambandi vlö laakni á Göngudaild Landspítalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fólk sem ekkl hefur heimlllslæknl eöe nær ekki tll hans (simi 81200). En siysa- og sjúkrivekt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sótarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og laaknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmitaðgeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt tara fram í Heilauvemdaratöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meó sér ónæmlsskírteini. Neyöarvakl Tannlasknafél. Islands i Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opin laugard og sunnud. kl. 10—11. Akursyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær Heilsugæslan Garöaflðt simi 45066 Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 naBsta morgun og um helgar siml 51100. Apótek Garðabæ'ar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11 —14. Hatnarfjöróur. Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes síml 51100. Keflavík: Apótekió er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, getur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Settoes: SeHoea Apótek er oplð tll kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt lást I símsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranee: Uppl. um vakthafandl lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. ettlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudap — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. á iaugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvart Oplö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa verlö otbeidi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12. simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvenneráögjöfin Kvennehúeinu vtö Hallærisplanió: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-félagiö, Skógartiliö 8. Opið þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þrlöjudag hvers mánaöar SÁÁ Samtðk áhugafólks um áfengisvandamálió. Siðu- múla 3—5. siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölðgum 81515 (sénsvarl) Kynningartundir í Siðumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstola AL-ANON, aóstandenda alkohóflsta. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-eamtðkin. Elgir þú við áfenglsvandamál aö stríöa, þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sáltræöistööin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbytgjueertdingar útvarpslns tll útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglstréttlr kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurl. i stetnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eóa 20.43 M.: Kvðldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldlréttir tll austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru M. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landepitalinn: alla daga kl. 15 tlt 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. KvennadeHdin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennedeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir leöur kl. 19.30—20.30. BarnaspHali Hríngsint: Kl. 13—19 alla daga. ötdrunarlækningadeild LandepHalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagl. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóin Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — HvHabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — HeHsuvemdarstðMn: Kl. 14 tll kl. 19. — FæMngarbeimUi Reyfcjavíkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — KleppsepHali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlófcadeHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogshælió: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — VffilestaóaspHali: Helmsóknartíml dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhKó hjúkrunartwimili i Kópavogl: Helmsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrabús Keflavfkurtæknis- hóraóe og hellsugæzlustðövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Sfmaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatne og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rsfmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu vió Hverflsgðtu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna helmlána) sömu daga kl. 13—16. Háskótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsafni, sími 25088. bjóóminjasatniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Áma Magnússonar Handrltasýning opln þriöju- daga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 14—16. Listasatn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reyfcjavikur: Aóalsafn — Utlánsdeild. ÞlnghoHsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriðjud kl. 10.00—11.30. Aöatsafn — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—aprfl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst Aöalsafn — sérútlán Þingholtsstrætl 29a. siml 27155. Bækur lánaöar sktpum og stofnunum. Sólheimasatn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövtkudðgum kl. 11—12. Lokáö frá 1. júlí-5. ágúst. Bókin heim — Sóiheimum 27, siml 83780. Helmsend- íngarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HofsvaHasafn — Hofsvallagötu 16. siml 27640. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund tyrir 3ja—6 ára böm á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júll— 21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabflar. siml 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Ganga ekki trá 15. júlí—28. ágúst. Norræna húsiö: Bókasafnió: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjersefn: Oplö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga Ásgrfmssafn Bergstaöastrætl 74: OpkS sunnudaga, þriöjudaga og Nmmtudaga trá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ltetasafn Einars Jónsaonar Oplö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn alla dagakl. 10—17. Húe Jóna Sigurössonar i Kaupmannahðfn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KjarvalsstaMr Oplö aila daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mén,—tðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Nóttúrafræótetofa Kópavoga: Opin á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri sími 00-21840. Sigluf jöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR SundhMlin: Lokuö til 30. ágúst. Sundlaugsrnar f Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—töstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholtl: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartíml or mlöaö vlö þegar sMu er hætt. Þá hafa gestlr 30 mín. til umráöa. Varmártaug I MosteHssvelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. SundhMI Ksflavfltur er opln mánudaga — fimmtudaga. 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriójudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópsvogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hsfnsrtjsrösr er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrsr er opln mánudaga — Iðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundiaug SeHjamarneea: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.10—20.30 Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.