Morgunblaðið - 11.07.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.07.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚLl 1985 35 [ smáauglýsingar smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Húsbyggjendur - Verktakar Varið ykkur á móthellunni, notiö aöeins frostfritt fyllingarefni i húsgrunna og götur. Vörubílastööin Þróttur útvegar allar geröir af fyllingarefnl, sand og gróöurmold. Vörubílastööin Þróttur, s. 25300. Hjálpræðis- herinn Kirkjustrætí 2 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Brigader Ingibjörg og Öskar Jónsson stjórna og tala. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma ki. 20.30. Ræöumaöur: Guöni Einarsson nýkominn frá alheimsmóti Hvíta- sunnumanna í Sviss og Óskar Gislason frá Vestmannaeyjum. UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnudag 12. júlí. KI.0S.00 Þórsmörk. Stansaó 3-4 klst. í Mörkinni. Verö aöeins kr. 650.-. Kl. 10.30 Þorlákshöfn — Selvog- ur. Sérkennileg strönd. Verö kr. 400.-. Kl. 13.00 Selvogur — Strandar- kirkja. Létt ganga og skoöunar- ferö. Verö kr. 400.-. Brottför frá BSi, bensínsölu. Miövikudagar 17. júlí. Kl. 08.00 Þórsmerkurferð. Dags- ferö og fyrir sumardvalargesti. Kl. 20.00 Hellaskoðun í Dauöa- dalahella Sjáumstl Útivist. í kvöld kl. 20.30 veröur almenn samkoma í Fríbúöum, Hverfls- götu 42. Samhjálparkórinn tekur lagiö. Vitnisburöir. Mikill söngur. Ræöumaöur Kristinn Ólason. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Helgarferöir 12.-14. júlí: 1. Hveravellir — grasaferö — gönguferö. Gist í sæluhúsi Ft á Hveravöllum. 2. Landmannalaugar — Veiöi- vötn. Gist í Laugum. 3. Þórsmörk. Gist í Skagfjörös- skála. Ath.: Sumarleyfi hálf eöa heil vika — i Þórsmörk og Land- mannalaugum. Brottför í feröirnar er kl. 20.00 föstudag. Farmiöasala á skrif- stofu Fi. Feröafélag islands. e ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferöir 12.-14. júlí 1. Lakagígar. Mesta gígaröö jaröar skoöuð o.fl. Fararstjórar: Þorleifur Guömundsson og Kristján M. Baldursson. Þetta veröur eina Lakagigaferóin í ár. Tjötd. 2. Veiðivötn. Utilegumanna- hreysiö í Snjóöldufjallgaröi o.fl. skoöaö. Tjöld. 3. Þórsmörk. Góö gisting í Úti- vistarskálanum Básum. Göngu- feröir vió allra hæfl. Munió sumardvöl í sælureitnum Básum. Hálf eöa heil vika i Þórs- mörk eykur á ánægju sumarleyf- isins. Brottför i Þórsmörk föstu- daga kl. 20.00, sunnudaga kl. 08.00 og miövikudaga kl. 08.00. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækj- argötu 6a. símar: 14606 og 23732. Sjáumst, Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferöir Ferðafélagsins: 1. 12.-17. júlf (6 dagar). Land- mannalaugar — Þóramörk. Gengiö milli húsa. Fararstjóri: Dagbjört Óskarsdóttir. 2. 12.-20. júlí (9 dagar). Borgar- fjöröur eystri — Loömundar- fjöröur. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 3. 17.-21. júlí (5 dagar); Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gengiö milli húsa. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. 4. 19.-27. júlí (9 dagar): Lónsör- æfi. Fararstjóri: Þorsteinn Bjamar. 5. 19.-24. júlí (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gengiö milli húsa. Fararstjóri: Ásgeir Pálsson. 6. 19.-24. júlí (6 dagar): Hvanngil — Hólmsárlón — Hólmsá — Hrifunes. Gönguferó meö viöleguútbúnaö. Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson. Ath. ranga dagsetningu f feröaáætl- un. 7. 23.-28. júh' (6 dagar): Norö- vesturtand. Skoöunarferöir í Húnavatnssýslu og Skagafirói. Gist í svefnpokaplássi. Farar- stjóri: Baldur Sveinsson. Pantió timanlega í sumarleyfis- feröirnar. Upplýsingar og far- miöasala á skrifstofu FÍ, öldu- götu 3. Feröafélag Islands. Fjalla- og skiöaskólinn Fimmvöröuhálsi Helgarskíöaferöir meö glstingu í hótel Eddu, Skógum. Alhliöa námskeiö í skíða- og fjalla- mennsku. Skíöaferöir um Fimm- vöröuháls og Eyjafjallajökul. Leiósögn: Halldór Matthiasson og Hermann Valsson. Brottför frá Reykjavík, Umferöar- miöstöö, föstudaginn 12. júli kl. 20.00. Ekiö aö Skógum þar sem gist er í hótel Eddu. Verö i svefn- pokaplássi meö morgunmat 3900, hótelherbergi 4750. Allar nánari upplýsingar og skráning hjá Feröaskrifstofu ríkisins Skóg- arhliö 6, sími 25855. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir Feröafélags- ins sunnudag 14. júlí: 1. Kl. 10.00. Hvalfell — Glymur — haaati tosa landsina. Hval- feil er móbergsstapi (848 m) og er kollur þess mosagróinn. Verö kr. 400.00. 2. Kl. 13.00. Gengió aö Glym frá Stórabotni. Glymur er 198 m á hæö og er i Botnsá i Botns- dal. Hvalfiröi. Verö kr. 400.00. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Feröafélag Islands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Auglýsing frá FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTUNNI Vegna sumarleyfis starfsmanns Fyrirtækja- þjónustunnar veröa upplýsingar um fyrirtæki veittar af sölumönnum Fasteignaþjónustunn- ar í síma 26600. Til sölu Bifreiðaverkstæði í eigin húsnæði til sölu. Hægt að fá húsnæðið leigt eða keypt. Verð verkstæðis meö tækjum 600.000,- er greiöast má meö fasteignatryggöum veöskuldabréfum. Gömul og rótgróin heildverslun með trygg viðskiptasambönd. Þægilegt 2ja-3ja manna fyrirtæki. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni. áS Fasteignaþjónustan Autuntmti 17,«. 26600 fíjS Þorsteinn Steingrímsson ULm lögg. fasteignasali Auglýsing um styrki úr Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar Stjórn Minningarsjóðs Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar, kaupmanns, auglýs- ir hér meö eftir umsóknum um styrki úr sjóön- um. Styrkirnir eru ætlaöir nemendum í verk- fræði- og raunvísindanámi. Umsóknareyöublöö fást á aðalskrifstofu Há- skóla íslands og ber jafnframt aö skila um- sóknum þangaö. Umsóknarfrestur er til 6. september nk. og er fyrirhugaö aö tilkynna úthlutun fyrir 20. sama mánaöár. Lágmarks- upphæö hvers styrks mun væntanlega nema kr. 60 þúsundum. Furuborð til sölu meö bekk, 2 bakstólum og 2 kollum. Upplýsingar í síma 79998. Rafstöðvar Til sölu eru tvær notaðar M.W.M. rafstöövar í góðu ástandi. Mjög heppilegar sem varaafl. Stæröir 65 KW, 3x380 Volt, 50 riö. Upplýsingar í símum 73605 eöa 620817. Fyrirtæki tii sölu Af sérstökum ástæöum er nú til sölu snyrti- stofa viö Laugaveg. Gott tækifæri fyrir réttan aöila. Einnig innangengt á hárgreiöslustofu. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 18. júlí nk. merkt: „Snyrtistofa — 8715“. Saumastofa Til sölu er saumastofa sem hefur veriö í fullum rekstri meö 10-12 manns. Saumastofan selst meö öllum búnaöi eins og hún hefur veriö starfrækt undanfarin ár. Tilboö óskast send augl.deild Mbl. merkt: „S — 3341“. Málningarverktakar Utanhúsmálning Óskum eftir tilboöum í aö mála utanhúss hús- eignir okkar viö Óseyrarbraut 5-7 og viö Strandgötu (áöur íshús Hafnarfjaröar). Nánari uppl. á skrifst. Tilboöum sé skilaö fyrir 22. þ.m. Sjólastöðin hf. Óseyrarbraut 5-7. Sími 52170. Tilboð óskast í eftirtalda bifreið Mazda 929, árg. 1982 (nýrri gerö), sem skemmd er eftir umferöaróhapp. Bifreiöin er til sýnis á Smiöjuvegi 40E hjá Réttingaþjón- ustunni. Tilboöum ber aö skila fyrir kl. 16.00 föstudag- inn 12. júlí. Tryggingafélag bindindismanna Uppboð á óskilahrossi Brúnn ómarkaöur stóðhestur sem veriö hefur í óskilum í Nauteyrarhreppi frá síðastliðnu hausti veröur boöin upp og seldur ef viöun- andi boö fæst þriðjudaginn 23. júlí 1985 kl. 14.00. Uppboöið fer fram aö Laugabóli í Nauteyrar- hreppi. 10. júlí 1985, Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. 3ja herb. íbúð á besta staö í vesturborginni til leigu nú þegar. Tilboö er greini starf og fjölskyldustærö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Vestur- borg-8800“ sem fyrst. Þorlákshöfn Til sölu einbýlishús meö góöum bílskúr. Tilboö meö nafni og síman. sendist á augld. Mbl. merkt: „Hús - 11 84 04 00“ fyrir 25. júlí. Seltjarnarnes 4ra herb. íbúö eöa raöhús óskast til leigu á Seltjarnarnesi í 6 mánuöi. Upplýsingar í síma 72432. Geymsluhúsnæði til leigu Viljum leigja gluggalaust nýtt húsnæöi meö góöri aökeyrslu. Húsnæöiö er vel lýst, hentugt og gæti veriö meö hillum aö hluta ef óskaö er. Uppl. um húsnæöiö eru gefnar á skrifstof- unni Laugavegi 13. KRISTJflfl SIGCEIRSSOn HF. LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25810 Sími 25870. • c
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.