Morgunblaðið - 11.07.1985, Side 45

Morgunblaðið - 11.07.1985, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JQLÍ 1985 45 10 ára afmæli Alþýðuleikhússins „Ef einhverjir þurfa að láta rífa hús eða óska þess að einhver hefði nú drift í sér að koma vissu húsi fyrir kattarnef þá er það gott ráð að hafa samband við for- ráðamenn Alþýðuleikhússins og benda þeim á að fá um- rætt hús til afnota. Þá bregst tæpast að innan skamms verður lítið eftir af húsinu.u Það var grillað, lagið tekið og rifjaðir upp atburðir liðinna ira. að rífa Nýlistasafnið bráðlega. En hvað um það afmælishófið fór vel fram i blíðskaparveðri og á svæðið mættu milli 50 og 60 manns sem grilluðu, tóku lagið og rifjuðu upp atburði liðinna ára. Næsta leiklistarár stendur svo til að halda upp á þetta 10 ára afmæli með veglegum sýningum, s.s. Ástandinu sem Kristbjörg Kjeld leikstýrir, til athugunar er leikritið Rómeó og Júlía og fleiri verk. Svo fórust einum leikara í Al- þýðuleikhúsinu orð þegar farið var að segja frá afmælishófi leikhússins sem haldið var í sumarbústað að Lækjarbotnum um síðustu helgi. Þegar halda átti veisluna fyrir austan voru menn mættir til að rífa niður sumarbústaðinn en eftir miklar fortölur tókst að fá menn- ina til að mæta daginn eftir til verksins. Slíkt hefur fylgt þeim félögum hjá Alþýðuleikhúsinu undanfarin ár þar sem Hafnarbíó var rifið á sínum tíma en þar höfðu þau að- setur um tima og svo stendur til Ragnbeiður Steindórsdóttir og Olga Guðrún Árnadóttir. Morgunblaðið/Þ.S. Margrét Ákadóttir, Ása Hlín Svavarsdóttir og Guðný Helgadóttir. Helga Jónsdóttir og eitt lítið krfli sem lognaðist útaf hjá mömmu eftir annir dagsins. MELISSA GILBERT Verðandi skass? Melissa Gilbert er ekki lengur litla stelpan í Húsinu á sléttunni, því hún er orðin 21 árs, farin að búa í sínu eigin húsi og var að enda við að leika í nýrri kvikmynd sem ber nafnið „Sylvester". Á meðfylgjandi mynd er hún með vini sínum og sambýlisfélaga, Sydney. Hennar heitasta ósk í augnablikinu er að fá hlutverk þar sem hún getur til tilbreytingar fengið að leika verulegt skass ... NÝTT HFYRIRH 1985 Flymo Flymo L47 svifnökkvinn: Hljóðlátasta sláttuvélin á markaðnum Nýi Flymo L47 bensínnökkvinn m/tvígengisvélina er bylting. Hann er: • Hljóðeinangraður. • Hraðvirkur. • Fisléttur. • Viðhaldsfríasta atvinnusláttu- vélin fyrir stærri grasfleti, 200 m2- 1000 m2. • Auðvelt að leggja saman og hengja upp á vegg eftir notkun. • Með stjórnbúnað í handfanginu. • Verð frá aðeins kr. 17.900,- ilátiuwéla markaðuiinn Smiðjuvegur 30 E-gata, Kópavogur Sími77066 y Eða í póstkröfu, hringið í síma 14728og sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. ...eða sendið útfyllta ÚRKLIPPUNA hér að neðan og myndin verður send um hæl: Sendið mér gegn póstkröfu plakatið „ÁST“ með Ijóði úr SPÁMANNINUM eftir KHALIL GIBRAN: Má setja ófrímerkt í póst. stk. óinnrömmuð @ kr.: 495.-/stk. stk. innrömmuð @ kr.: 741.-/stk. (smellurammi með gleri) NAFN___ HEIMILI. PÓSTFANG: PÓSTNR:_STAÐUR___ SENDIST TIL: SPÁMANNSÚTGÁFAN PÓSTHÓLF: 631, 121 — RVlK KR. FÆST í BLÓMA — GJAFA — PLAKATA- OG BÓKAVERSLUNUM UM LAND ALLT. MAÐURINN eftir Kahlil Gibran MYND- SKREYTING: HAUKUR HALLDÓRSSON Myndlistamaður ÁTT ÞÚ VIN SEM ÞÚ VILT GLEÐJA?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.