Morgunblaðið - 11.07.1985, Síða 24

Morgunblaðið - 11.07.1985, Síða 24
24 MORGUNBLAOIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚLt 1985 Öeirðirnar halda áfram í Suður-Afríku. Mynd þessi sýnir brennandi bifreið, sem kveikt var í eftir útförina í fyrradag. AP/ mamynd Maðurinn er ekki mann- vera vegna litarháttar síns - sagði Desmond Tutu við fjöldaútför í Suður-Afríku í gær Gamla kókið aftur á markað New York, 10. júlí. AP. TALSMAÐUR Coca-Cola-verksmiðj- anna í Bandaríkjunum skýrði frá því í kvöld að ákveðið hefði verið að gamla kókið komi aftur á markað þar á næstu vikum. í apríl sl. var hætt að framleiða gamla kókið, en nýja kókið hefur fengið misjafnar móttökur. Haldið verður þó áfram að framleiða nýja kókið. Gamla kókið kemur á markað undir nafninu „hið sígilda kók“. Carter spá- ir árangurs- ríkum leid- togafundi Geaí, Srim, 8. júlí. AP. JIMMY Carter, fyrrum forseti Bandaríkjanna, sagði á mánudag að hann teldi að fyrirhugaður leiðtoga- fundur Ronalds Reagan og Mikhail Gobachev yrði árangursríkur, en myndi ekki boða afturhvarf til slök- unar á spennu milli stórveldanna. Carter spáði því að leiðtogarnir yrðu mjög varfærnir í orðavali til að styggja ekki hvorn annan eða varpa skugga á málefnin sem rædd yrðu á fundinum. Hann sagði að þegar SALT II viðræð- urnar fóru fram í Vín 1979, hefði hann verið búinn að ganga úr skugga um að sovésku leiðtogarnir væru staðráðnir í að einhver árangur næðist af fundinum. SALT II var undirritaður af Cart- er og Leonid Brezhnev 1979, en var aldrei samþykktur í bandaríska þinginu. Carter sagði að honum þætti ekki vera nógu mikill vilji hjá núverandi leiðtogum stórveld- anna til að stöðva vígbúnaðar- kapphlaupið. Veöur víða um heim Laegst Hasst Akureyri 12 skýjaú Amslerdam 14 20 tkýjað Aþena 20 34 heiðakírt Barcelona 27 mialur Berlín 10 akýjaé Brússel 12 25 heidtkirt Chicago 17 33 heiúakír! DuMin 12 10 •kýiaö Feneyjar vantar Frankfurt 11 20 skýjaó Genf 12 26 heióskírt Helsinki vantar Hong Kong 27 30 heióskírt Jeruoalem 12 26 heióskírt Kaupmannah. 11 20 heióskírt Las Palmas vantar Lissabon 17 27 heióskírt London 13 22 •kýjaó Los Angeles 22 38 heióskírt Luxemborg 16 skýjaó Malaga 27 téttskýjaó Mallorca 32 léttsk ýjaó Méami 26 34 skýjaó Moskva 11 21 heióskírt New York 20 20 heióskírt Osló 11 21 heióskírt Peking 22 31 heióskírt Reykjavík 0 úrkoma Ríóde Janeiro 15 26 skýjað Rómaborg 17 32 heióskírt Stokkhólmur 23 skýjaó Sydney 13 18qr. rigning Tókýó 23 28 akýjað Váiarborg 12 25 •kýjaö Þórshöfn 13 akýjað Jóhannesarborg, 10. júlí AP. ÞÚSUNDIR blökkumanna voru í dag viðstaddir útför margra manna, sem beðið höfðu bana í róstum und- anfarinna daga í Suður-Afríku vegna aðskilnaðarstefnu stjórnar- innar þar. Desmond Tutu biskup flutti minningarorð við útförina, þar sem hann sagði: „Maðurinn er mannvera sökum þess að hann er Að sögn útgefenda er ætlunin að koma á framfæri skoðunum páfa á heimsmálum s.s.hungri í heimin- um, kynferðismálum unglinga og afvopnunarmálum. Fulltrúar fréttaþjónustunnar News America og fréttaþjónustu Lundúnarblaðsins Times, sem bæði eru í eigu Murdocks, sögðu að vonir stæðu til þess að dálkarnir yrðu seldir til dagblaða um allan heim og þess væri einnig að vænta að þeir yrðu birtur á síðum allra dagblaða í eigu Murdocks. Fyrirtæki í New York, Eav Associates Inc., verður milli- gönguaðili útgáfufyrirtækjanna, Vatíkansins og fjölmiðlanna. Tals- maður Vatíkansins, Guilio Nicol- ini, sagðist hins vegar ekki hafa mannvera, en ekki vegna litarhátt- ar síns.“ Þetta var annan daginn í röð, sem gerð var útför margra manna í einu er látið höfðu lífið vegna kynþáttaóeirða í landinu. Vitað er nú um tíu manns, sem misst hafa lífið í óeirðunum að undanförnu. Talið er að 10.000 heyrt minnst á þessa fyrirhuguðu útgáfu, en bætti því við að ekki þyrfti sérstakt leyfi til að birta opinber ummæli og ræður páfa. Eigandi Eav Associates, Arthur Klebanoff, sagði að hann hefði gert samning við Edouard Gagn- on, kardínála, um útgáfu á ræðun- um. Hann sagði að þótt ekki væri manns hafi verið viðstaddir fjöldaútförina í dag, sem fram fór í bænum Duduza. Mikil fjöldi lögreglumanna fylgdist með at- höfninni, en þeir héldu sig þó í fjarlægð og skiptu sér ekki af því sem fram fór. Athöfnin í dag var þrungin miklum tilfinningahita, en fór þó búist við því að páfinn skrifaði ræður sérstaklega með útgáfu dálkanna í huga, þá hefði hann vitneskju um hvað stæði til. Hluti af ágóðanum, sem fæst með þessari sölu, mun renna til bókasafnsins í Vatíkaninu. Ekki er vitað hvað mikill hagnaður verður af sölunni, en það kemur í ljós þegar byrjað verður að dreifa dálkunum með haustinu, að sögn Klebanoffs. friðsamlegar fram en fjöldaút- förin í bænum Kwa-Thema á þriðjudag. Desmond Tutu biskup bjargaði í dag blökkumanni undan árás reiðs múgs, sem kveikt hafði í bil mannsins. Um 50 til 60 manns réðust að manninum, sem þeir töldu vera handbendi suður- afrísku lögreglunnar. Börðu þeir hann og hrópuðu: „Drepið hann, brennið hann“. Mennirnir véku undan er Tutu hrópaði til þeirra og skipaði þeim að hætta bar- smíðunum. Tutu tók manninn síðan upp í bíl sinn og ók honum burtu. Er talið víst, að Tutu hafi bjargað lífi mannsins. Johan Cötzee, einn af yfir- mönnum lögreglunnar, sagði í yf- irlýsingu í dag að allir þeir sem beðið hefðu bana af völdum skotsára í Kwa-Thema og Duduza undanfarna daga, hefðu misst líf- ið er þeir réðust gegn eftirlit- sveitum lögreglunnar eða inn á heimili fólks. Vísaði hann á bug öllum ásökunum um, að lögreglu- menn hefðu hleypt af byssum sín- um að nauðsynjalausu eða án ástæðu. „í hvert einasta skipti, sem maður féll, þá var um sjálfsvörn lögreglumanna að ræða eða verið var að vernda heimili fólks," sagði hann. Hótel f Nairóbí yfirfuil vegna ráðstefnuhalds: Vilja að konur á Forum ’85 víki fyrir sendinefndunum Ræður páfa birtar vikulega í blöðum New York, 10. júlí. AP. ^ ^ f RÁAI ER að gefa út ræður og ávörp Jóhannesar Páls páfa II í sérstökum vikulegum dálkum og verður þeim dreift til dagblaða víðs vegar um heiminn fyrir milligöngu fyrirtækja blaðakóngsins Ruperts Murdock. GENGI GJALDMIÐLA DOLLARINN LÆKKAR ENN Ijindúnum 10. júli. AP. Bandaríkjadollar lækkaði enn í verði í dag og er nú gengi hans það lægsta á þessu ári. Talið er að dökkt útlit í efnahagsmálum í Banda- ríkjunum og fyrirsjáanieg lækkun á vöxtum hafi valdið gengislækkun- inni. Verð á gulli breyttlst lltið. Síðdegis í dag kostaði sterl- ingspundið 1,3842 dollara (1,3668) og var gengi dollarans að öðru leyti þannig að fyrir hann fengust 2,9395 vestur-þýsk mörk (2,9560), 2,4435 svissneskir frankar (2,4745), 8,9150 franskir frankar (9,0350), 3,3065 hollensk gyllini (3,3320), 1.883,00 ítalskar lírur (1.889,50), 1,3520 kandaískir doll- arar (1,3536) og 244,60 japönsk jen (246,05). Verð á gulli var 314,75 dollarar hver únsa (315,25). Nairobi, Kenya, 10. júlí. AP. HÓPUR KVENNA sem tekur þátt í Forum ’85, annarri af tveimur alþjóðlcgu kvennaráðstefnunum sem fara fram í Nairobi á næstu dögum, boðaði til blaðamannafundar í gær til að mótmæla fyrirætlun stjórnar hótelsins sem þær dvelja á, um að vísa hópnum á dyr nk. föstudag þegar opinberar sendinefndir kvenna ber að garði til að sitja aðra ráðstefnu. Konurnar, sem dvelja þar nú taka þátt í ráðstefnu sem ein- ungis er ætluð konum, sem ekki eru sendar af ríkisstjórnum landa sinna, en þar sem hótelið er yfirbókað verða konurnar beðnar um að víkja fyrir opin- berum sendinefndum sem munu sitja ráðstefnu á vegum Samein- uðu þjóðanna sem hefst á mánu- dag. Segjast konurnar ekki ætla að yfirgefa hótelið þrátt fyrir beiðni hótelstjórnarinnar og telja sig hafa verið beittar mis- rétti. Yfirvöld í Kenya sáu um að bóka herbergi fyrir þær 11.000 konur, sem búist er við að taki þátt í ráðstefnunum tveimur, en svo virðist sem eitthvað hafi far- ið úrskeiðis varðandi húsnæð- ismálin. Jessie Hacke, ein kvennanna sem sækir Forum ’85-ráðstefn- una, sagði að sendiráð Banda- ríkjanna í Nairobi hefði mómælt þessum mistökum yfirvaldanna opinberlega. Mariflora Parpan frá Filipps- eyjum, sagði að hótelvandræðin væru bara hluti af stærra vandamáli sem blasir við konum. „Við (konurnar sem sækja Forum ’85) erum beittar sama misrétti á þessari ráðstefnu og konur í þjóðfélaginu yfirleitt," sagði Parpan.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.